Vísir - 19.11.1923, Blaðsíða 3

Vísir - 19.11.1923, Blaðsíða 3
VlSIR Kórfélag Páls isólfssonar undurtók hljómleika sína í dóm- írkjunni í gærkveldi. \'ar kirkj- an nú troöfull af áheyrendum. í ráíSi er aö endurtaka hljómleikana • . k. sunnudág. Kjúkrunarkonur Vhér hafa sto.fnaö me<S sér félág, 'ig hefir sá félagsskapur starf sitt ',-ieö sýningn á ýmsum hjúkrunar- íekjum, til þess a'ð kynna almenn- notkun þeirra og nauðsyn. k.n þaiS. er reynsla hjúkrunar- ■kvenna hér í bænuni, að mörg •íin aiauðsynlegiistu hjúkrunar- weki séu ekki aö eins ekki til á /fokkru heimili, heldur jafnvel ó- iáanleg á landinu. Hefir félagið í fengiö mikið-af tækjum á sýn- ÍMguna erlendis. 1 r vel til sýning- ftninnar stofnaö og af miklum á- httga ívrir hjúkrunarstarfinu, og i hún íélaginu til mikils sóma. er nýkomin út. (t. og 2. hefti árgangs). Svo sem frá hefir yerift skýrt hér í blaðinu áSur, hefir prófessor Ágúst II. Bjarna- s«n selt ISunni og ér þetta fyrsta iiefti, sem nýi ritstjórinn, Magnús íocent Jónsson, gefur út. Þar cr, iiinst sjötugsafmælis Stephans G. Sfteþhanssonar og margt aunara • itger'Sa. VerSur nánara minst -ÍSar. Frá Englandi komu í gær: Jón forseti, Austri ',>g Maí. Hjuskapur. 30. okt. vorti gefin saman i fjónaband ungfrú Ólöf Diöriks- dóttir frá Vatnsholti og I’orleifur lyvjólfsson frá Bakkárkoti í Ölfusir IÐUNN komin út. Líti'S í glugg- ana í bókaversl. Sigfúsar Ey- mundssonar og Ársæls Árnasonar. Ef einhver kaupaudi íær ekki ISunni meS skilurn, þá hringi liann í síma 877 og segi til þess. Ef einhver er ekki kaupandi, þá hringi hahn í.síma 877, og panti liana sem fyrst. ísfiskssala. Geir hefir nýlega selt afla sinn. fvrir 1500 sterlingspund og Belga- um fyrir 1700 sterlingspund. Gestir í bænum. Þorsteinn sýsIumaSur Þorsteins- son og frú lians cru nýkomin til bæjarins. Hafsteinn Pétursson frá Gunnsteinsst. og Lárus Helgason frá Kirkjubæjarklaustri eru stadd- ii hér. Ármann. Æfing annað kveld M. S í Barnaskólanum. Árni Jónsson, verkstjóri, er sextugur í dag. Botnía fór frá Kaupmannahöfn í gær- niorgun. Hringurinn heldur engan fund í dag. Lestrarfélag kvenna heldur fund í kveld á venjuleg- um stað og tíma. Trúlofun sína opinberuðu í gær: ungfrú Laufey Jónsdóttir og Magnús Tónsson, Bergstaðastræti 30 B. fáið þið bestar og ódýrast&r hjá Helga Magnússyni & Co. fAKsWýtE. PÞíKtt.t SMERTERNE SLOAN’S ‘ er langútbreiddasta. „LINIMENT“ i heimi, og þúsund- ir manna reiða sig á hann. Hitar strax: og linar verki. Er borinn á án núti- ings. Seldur í öllum lyfjabúðum. — Nákvæmar notkunarreglur fylgja hverri fiösku. X3[v®öa vín o Bodegavín Seljnm Fiskilínur ifalskar, 60 faðma, 1—5 Ibs. H.f. Gtrl Höepfner. Símar 21 og 821 ENGINN VEIT SÍNA ÆFINA — út í hornið?“ spurði hún, því að nú höfðu nokkrir dansendur þegar rekist á Rafe, sem stóð eins og klettur á gólfinu og hafði cnga • hugmynd um þau hotnaugu, sem honum voru :gefin. „Gott og vel,“ sagði hann. „Mér finst,“ mælti hann og settist hjá henni úti í hortú, ,,að eg reki mig víöa á hér í þessari borg ykk - • ar og margt gangi mér í móti. En þó er verst, . að nú hefi eg af yður þcnnati dans.“ I sama aúgnabliki kom Travers, sem St. Ives haföi gefi'S visbendingu um að hafa gæt - ^ur á Rafe. Hann var hiifn rólegasti og lét sem hann væri hcima hjá sér, og það lá við að Rafe öfundaði hann af því. Ilaim greip í hand- 'lcgginn á Travers og sagði: „Hérnna, Travers, takið þér hana lafði Maude í þennan dans; það er mér að kenna ; að hún situr hjá.“ Travers roðnaði, en Maude lét ekki á neinu bera, eins og að likindum lætur. Hún brosti eins og hún var vön og lagði fingurgómana á handlegg Travers, rctt eins og tillaga Rafes hefði verið hih ákjósanlegasta í alla staði. Travers dansaSi vel og Rafe virti þau fyrir sér þegar þau liðu eftir salnum, og fann til einhverrar sárari tilfirmingar en vonbrigða. „Þessi náungi ætti að vera í mínum spor- um,“ flaug honum í hug, og aldrei hafði hon- um áður skilist sá mikli munur, sem var á 'iionmn og öllum öðrum mönnum í þessu sam- sæti, og hann virti þg fyrir sér af míkilli al- vöru og jafnvel dapurleik. Hann sökti sér niöur i hugsanir sinar, og var honum þó annaS tamara cn draumórar, rankaði ekki við sér, fyrr en hann heyrði mál- róm lafði Quantock, sem var þýSur og blið- legur cins og frúin sjálf. „Þegar fjalliS kemur ekki til MúhameSs, þá verSur Múhameð aS fara til fjallsins — eða ætti eg hcldur að snúa því við?“ sagði hún og hló góðlátlega. „Eg kem til þess aS setj- ast hjá yður og tala um föður yöar. ÞaS.var maSur við mitt skap! — Vilt þú finna mig, kæra?“ spurði hún og ávarpaSi unga stúlku, sem kom til þeirra. Hún var rnjög lítil og grenluleg, en svo fögur, að hún líktist postulínsbrúöu, en þó aS hún sýndist brothætt, þá var Madeline I>es- pard í raun og veru vcraldarkvenmaður, þó ung væri. „Mig langaði rétt til þess aö segja ySur, hvaS eg skcmti mér dæmalaust vel, kæra lafði Quantock,“ sagöi hún og leit upp fyrir sig á Rafe, sem gnæf'ði yfir henni. „Það er ntjög fallega gert af þér, góða mín,“ svaraði lafði Quantock. „Mér þykir vænt ttm að vita alla ánægSa, eins og þú veitst. Eg var einu sinni lítil stúlka sjálf, þó aS þú triiir því nú varla.“ Litla „láespardstúlkan", eins og karlmenn voru vanir aS kalla hana, var enn aS ntæna harnslegunt augum á Rafe og lafSi Quantock sagði bliðlega: „Leyfðu mér aS segja þér dcili si Stranfyre lávaröi; Iiann er sonur eins fyrsta tmnustans míns. Þetta.er ungfrú Dcspard. Stranfvre lávarður; þér verðið að biöja hanu að dansa viS yí!ur bráðum.“ „ÞaS mundi ekki veröa henni hættulaustA sagSi Rafe fremur alvarlega, þegar hann leit á hana. „líg kynni aö brjóta hana.“ „Ö, eg cr ekki svo .brothætt sem eg sýnist," svaraði Madeline, án ]>ess að vita, aö hútx sagði satt. „Verð eg d c t r o p, kæra lafði Quantock ?“ spurði hún og settist inn leið á stól við hlið Rafe. Rafe fór að hugsa mn, hvað d e t r o p þýddi og leit á þær til skiftis og tók svo aó tala um föður sinn. Lafði Quantock var hrif- in af frumleik hans og hreinskilni, cn Made- line Dcspard hafði ckki augun af honum og var auðsæ undrun i svrp liennar, því að Rafc sagði þeim sitt af hverju xim veru sína í Jóru- veri, um Eldorado gildaskalami og fö'ðttr sinn, sem hann vegsamaðt nijög, hæði fyrir hug- prý’ði og hreinlcik. Noldcrir aðrir drógtist að þcim og námu staðar meö leyfi lafði Qttast- tocks. Rafc hreif alla áhoyrendur sina, svo að þeir hlustuðu hugfangnir, og fanst mikið til um sögur hans og sjálfan hann. Og hér var ekki um forvitnis-aödáun að ræða, held- ur sanna virðingu og góðan þokka, scm mentv fcngu á sögumanni. L'nt cinn eða hro tnerki.4- rnenn hcfir verið sagt, að þeir hafi orðið fræg- ir á einu kveldi, en Rafe varð vinsæll á skemrt stundu. Og þegar Madeline Despard hað hanVt að sitja a'ð kveldvcfði 'hjá hér, Jtá voru þ'att

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.