Vísir - 01.12.1923, Page 1
1S. ár.
Laugardasinn 1. desember 1923.
242. Ibl.
Afgreiðsla i )
AÐALSTRÆTI 8 B >
Sími 400, 1
Noíið &ðeins íslQns&a dúka í fötip.
Hafnarstr. 18. Sími 4Ö4V
Kanpim oH bæ tá verði.
GAMLA BÍÓ
Raraasýning í dag- kl. 6
gamanieiktir í 2 ]?áttum,
lcikinn aí' undra-apanum
„SNOSKEY“.
LasdlagsmyDðir.
Capí. ¥om.
Teiknimynd.
LgBiðrliistilN
}?e.ssi ágæia mynd verður
sýad í kveid í síðasta sinn.
/
Imnlegt þalcklæti fyrir sýnda
samúð við fráfall og jarðarför
dóltur okkar.
Anna Pétursdóltir.
Sigurjón Ölafsson.
A morgnn
Kl. 2: V-D.
/ — 4: Y-D. Stór fundur.
' —6: U-p. ÓrðskviÖirnir.
— 8 Yi: Ábneim samkoma.
Byggingarsjó'ðs fórnarfundur.
3ET. Benediktsson & Co.
pað' tilkynnist vinum og vandamönnum, að faðir
'minn, Hanhcs Sigurðsson, andaðist mánudaginn 26. nóv.
’Jarðarförin er ákveðin þriðjudaginn 4. des. kl. 1 e.
JkML óg liefst með liuskveðju á hdmili liins látna, Sltóla-
vurðustig 33.
Fyrir liönd móður minnar og systlcina.
Sigúrhans Hannessón.
llérmeð tilkynnist heiðruðum viðskiftavinum miuum. að senur
minn €arl D. Tulinitas er orðinn meðeigandi að vátryggingar-
starfsemi minni, og rekum við hana framvegis saman undir firmanaíojnn
Prójiúrmimboð fyrir firmað hefir, sem að undanförnu. AtfiÖr
GiSmtinissoti.
Vona ég íið heiðraðir við-kiftavinir láli firmað veiðu sömvs vel-
vildar aðnjótaiidi i framtíðinni sem hingað lii.
Reykjavik, 1. desember 1923
A. ¥.
NYJA B|íÓ
GaaBMBBænm
PA
Norskur sjónleikur í 6 þátlum, tekinn á kvikmynd eflir
samnefndri sögn
sem nú er að koma út i i.-denskri þýðingu.
Aðalhlutverkin eru leikin af úrvals norskum leikurum,
meðal annars ,af þeim:
Gerd Egede Nissen.
Hjalmari Friés Schovenzen,
LiHebil Ibsen,
ílans Bille o. Í'I.
Mýndin er sýnd i sambandi við liá-tíð Slúd,cntaíélagsius
í dug, og verða bappdrættismiðar Stúdentagarðsins seldir
me'ð, og hver sem kaupir einn seðil, fær aðgöngumiðann
50 aurum ódýrari en vanalega. ,
Komið og sjáið þessa ágæta raynd.
Aðgöngumioar seldir i dag frá kl. 5, og pöntunum veitt
móttaka allan daginn.
S Ý N I N G K L. 9.
geía neðantaldar ve. slanir viðskiítavinnm sínitm:
i
Jób. Ögm. Oddsson, nýlenduvöruvcrslun, Laugaveg 63.
Jón Sigmmidsson, gull- og silfurgripavorslun, Laugavog 8.
Tóiuas Jónsson, kjölverslun, Laugaveg 2.
Vcrslun Jóns Rórðarsonar, glervöru- og leiklvungaversliin, þing-
holtsstradi 1.
Lárus G. Lúðvígsson. skóvershin, pingholtsstræti 2
Gísli & Krislinn. brauð- og köláigerð, pingholtsstræti 23.
ílattabúðin, Kolasundi I. (Aima Ásmundsdóttir).
L. II. Miiller, fataverslun, Austur.stræti 17.
Egiil Jacobscn, vefnyðarvöruyerslun, Ausiurstræli 9, (llafnar-
firði, Vestinannaevjum og Akureyri).
Landstjarnan, tóbaksversluh. Austurstræti 10.
ísafold, pappírs-, bóka- og ritl'an’gaverslun, Auslurstræti 8.
Júl. Björnsson, rafm,agnsversli;u. Hafnai’slræti 15.
O. Ellingsen, veiðarl'æravcrslun, Hafnarstræli 15.
Vigfús Guðbrandsson, klæðskeii, Aðalslræti 8.
Vcrslunin Björninn, nýlenduvöiuverslun, Vcsturgölti 39.
Verslið eimmgis við þessár verslanir, j ví að imdanfarin úr
liaí'a jólagjaíir þossar verið gráður búbætir.
J>cir, sem vínninga hljóta, verða að viija þeirra i síðasta
lagi fyrir 1. júní næsta ár, að öðrum kosti verða þeir g-efn-
ir hjúkrunaríclaginil „Líkn“. Dregið verður 28. dcs. þ. á.