Vísir - 01.12.1923, Page 2

Vísir - 01.12.1923, Page 2
VÍSIR Höfum fyrirliggjandi: Barnaspil, Stór spil. Símskeyti • Khöfn 30. nóv. Latneska bandalagiö. Síníafi er frá Kóm, afi ]>ei r Primo de l\ivera og Mussolini liafi • kveiSió aÖ stofna „latneska handa-. lagib“, milli Spánaf og ítaliu, og ei ti! vill ásamt lvöveldunum í Sufiur-.Vmeríku. Kr ráSgert aS bandalagiö gangi úr I’jóöbanda- láginu. — Ennfre.mur hefir Rivera samiö um kaup á flugvélum i ítalíu. Simaii er frá Paris, aö ,,Le Temjjs“ vilji láta Ffakk'land og Bretland taka liöndum saman viS latneska handalagiö. Þýska stjórnin. SímaiS er frá Berlín, aö MiS- fJokksmaöurinn dr. Marx Jia.fi iekiö aS sér rilriskanslaraemljættiö •'g eigi þaíi víst aft koma riýju ráöuneyti.á lagg'irnar, ef Þjóðern- isflokkurinn leggist ekki á nióti i)vL j 1IF □ EDI)A 59231247 — 1 Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. 11, Dr. Jón Liskup Helgason, kl. 5 síra Bjarni Jónsson. Altarisganga. I -fríkirkjunni kl. 2. síra Árni Sigurösson, kl. 5 prófessor Har- ;,ldur Níelsson. 1 Landakotskirkju kl. 9 liámesSa og kl. 6 síftd. guösþjónusta meö prédilvUn. Veðrið í morgun. í keylvjavík -t- 1 st., Vestmanna- < yjum o, ísafirði -f- 4, Akureyri 1,. Seyöisfiröi o, Grindavík -4- ■ n, Stykkishólmi —3, Grímsstöftum -4- 3 st. — Loftvog lægst (724) iyrir norðaustan land. Norölægur á norövesturlandi. Yestlægur ann- ars staftar. —■ Horfur: Allhvass norftan á Norfturlandi og Vestur- landi. Norftvestlægur sunnan lands og austan. Silfurtrúðkaupsdag Kjarakaup gera þeir er koma í Hííti MOina Bí,nkastræti 14 1 i íO. de emb-r, því íil þess líma verður 10°|o afsláttur ý efian a! ölium vör- nm verslunatínnar Esja kom úr strandferft í rnorgun. Sýning Kjarvals verftur opin i síftasta sin'ni á morgun kl. 11—3. Best aft koma scni næst hádegi, vegna birtunn- ar. — Um 60 niálverlv og teikn- ingar eru á þessari sýningu. Listasafn Kinars Jónssonar verftur frarn- vegis opift á sunnudögum og mi'S- vikudögum frá kl. t—3. Stórviðri af útsuðri geröi liér í gær. Botnía sneri vift og leitaöi sér Jæg- is liér meftan livassast var. íslensk þjóðlög raddsett af prófessor Sveinbj. Sveinbjörnssbn, tónskáldi, erú nú J.omin út í annari útgáfn. Þau liafa undanfarift verift ófáanleg og mun margur fagna ])essari útgáfu, ’ því aö lögin cru talin rneð því aUra 1)esta, sem út liefir komift af ])essu tagi eftir íslenskt tónskáld. Bóka- versl. Sigf. Eymundssonar liefir kostaft útgáfuna. • Af veiðum | komu í nótt: Skúli fógeti og Jón forseti. Fara til Englands í í dag. j Félag Vestur-íslendinga eiga á morgun fru Þóra Magn- ' hefir afmælisfagnaft sinn næst- úsdóttir og Einar M. Jónsson, komandi mánudagskvöld kl. 8yí niúrari, á Bræftraborgars'tig 3r. í Bárunni. i Le'kféJaf? RevWjavikur Tengdamamma verður leikin á súnnudag 2. dcsember kl. 8 síðdegis í íðnó. Aðgöngumiðar seldír á laugardag frá kl. 4—7 og á súnnudag frá 10—12 og eflir 2 á allskoná.r vefhaðarvörum: 50% á regnhlífum, barnahöttuiii ---------- o. fl.-------------- --- 33 Vj % á millipilsum. ---- 20°/o á gólfteppum og mottum, fcróderingum, Ýmsar aðrar vör- ur seldar með 20—50% afslætti. A 11 a r aðrar vörur með 10% ---------afslætti ------------- Útsalan stendur aðeins nokkra daga.-------- Noíið tækifærið. XXvaLÖö, vin odtilx beat odeeraví Barnaleikíöng Mest úrvAÍ. — Lægst ve Ö. Myn dabíiðin Laugaveg 1. Sími 555. Spanskt salt útvegum við í heilum skips- förmum. Verðið er hvergi annarsstaðar Iægra. Tiiboð jafnan fyrir hendi með mjög litlum fyrirvara. ÞORIH R SVEINSSON C<>. Hlutaveltu beldur knattspyrnuféTagift Vik- ingur í Bárunni annaft kveld, kl. 5. Sjá aúgl. Ljósberinn í dag. Efni: Fullveldisdagurinn. I.jós- ið hennar niömmu. Barn fann týnda soninn. Sunnudagaskóla- texti, o. fl. III. hefti af ferðaminningum Sveinbjarnar Egilson mun koma á .markaftinn i dag. Þeíta hefti Vátrygglngaistofa gjf A. V. Tulinius limskipafélagshúsinu 2. hæð.BSf Sð jc|$ .Jg Brunatryggingar: m ® N0RDISK Qy BALTICA. g| Jjrrf j|2 Liftryggingar: g THULE. f|]j Áreiðaníeg félög. jgj Hvergi belri kjör. stendur síst aö l)aki hinum íyrrl og veröur síftar minst nánara. „Goðafoss" fór héftan í dag urn kJ. 2 norftur um land. MeSal farþega vorn Ólaf- ur Jóhanpesson. ræftismaftnr frú Vatneyri og Kristinn sonur hans. ísfiskssala. A fimtudag seklu ]>essir botn- vörpungar afla sinn: Apríl £ 927, Ari £ 807, Njörftur £ 1030. í gær scldi Gylfi fyrir £ 649. Ililmir imm selja í (lag.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.