Vísir - 06.12.1923, Page 2

Vísir - 06.12.1923, Page 2
VlSIR 'lofnin fyrfrln Colgate’s Höfum fyrirliggjandi: Mjög óclýrar og góöar Eld " lianösápar. þvottasópa. raksápa. tannpasta. iSmvötn. Khöfn 5. des. Þýska stjórnin og jafnaöarmenn. Simaö er frá Berlín, að Marx Ktjórnarformaður liafi komist að ; sámningum við jafnaðarmenn um lögin, scm hcimila stjórninni ein- ræði. Frakkar og Belgir. SímaÖ er frá T’aris. aö Frakkar og Belgir hafi allmikið dregið úr : lierafla þeini, scm þeir höfðu í týuhrhéraöinu. ' , Iíosningarnar á Bretlandi. óieira kapp er nú i kosninga- | Laráttunni á Bretlandi en dæmi <ru til áöur ' i sögu Bretlands i Daily .viail sk'órar á kaupendur , sina (sem eru tvær miíjónir) aö greiöa atkvæöi meö frjálslynda flokknum. Grikkir kalla Venizelos heim. A fjölmennum fundum í Grikk- kuuli hefir veriö skorað á Veni- zelos aö hverfa heim. ! Kosningarnar i Eretlandi. í dag eru liáöar allsherjarkosn- mgar á BiVtlandi og fulltrúar kosnir íi! fimm ára. i’egar kosiö var í fyrrahaust, var Bonar Law stjórnarformafSur. Og két li'ann því, aö gera ekki gagngerðar breytingar á tolllög- gjöfinni á næsta kjörtímabili. Nú 1 -Vlr. Law látinn, sem k'unnugt < r, cn eftirmaöur hans, Stanley Baldwin, taldi nauðsynlegt, að ,(-'ggja tolla á velflestar vörur nema brýnustu lifsnairðsynjar (t. ■<l. sumar tegundir matvælá). Þó vildi liaiin ekki ráöast í 'svo stór- íeldar brcytingar án jiess að ieggja ]>aÖ undir átkvæöi þjóöar- innar, og þess vegna lét hann rjúfa í'ing um miöjan fyrra mánuS. i’rír ílokkar herjast nú um völd- iu i Bretlandi: íhaldsmenn (stjórn- arflokkurinn), frjálslyndi flokkur- mn (sameinaöur undir forustu Ascpuths) og verkamannaflokkur- inh. Bingmenn eru 615 og skiftust svo á síðasta ]»ingi: Síjórnarsiniiar ........... 346 Verkamcnn ................... 14" Frjálslyndir ............... 115 Utaá flokka ................ 7 Sjálfkjörnir uröu aö þessu sinni 50 þingmenn (en 57 í fyrra): St jórnarsinnar ............ 35 Frjálslyndir ............... ie Verkamenn .................. 3 Utan flokka .............. 1 í kjöri veröa nær 1400 fram- hjóöendur: Stjórnarsinnar ...............494 Frjálslyndir .................445 Verkamenn ■.......'.......... 432 Utan flókka ................. 21. Um úrslit kosninganna, er ýmsu spá'ö í nýkomnum enskum blööum. Frjálslyndi flokkurinn er nú sam- cinaöur, en var tvískiftur í fyrra, undir forustu þeirra Lloyd George’s og Asquith’s, og hefir hann langbestum neöumönnum á a ö skipa. Aöaláhugamál þess flokks er íríverslun. Verka- mannaflokkurinn fylgir og frí- verslun, en v'egna ýmissa annara rnála, hefir hann þó ekki gert k-osningabaildaíag viö frjálslynda flokkinn. Þvkir ]»ó víst, að þeir tveir flokkar heföu getaö sigrað, ef þeir hefðu gert bandalag meö sér. Ekki Cr búist viö, að verkar nienn muni vinna mikið á í þess- urn kosningum. íhaldsflokkurinn hefir yfir Iang- íiestunt blööurn aö ráöa, cn sam- komulag þeirra hefir versnaö meö degi hv’erjum síöan þing var rofiö. Þó telur hlaöiö Times líklegt, aö stjórnin muni sigra í þessurn kosn- ’ngum, en allmikinn nteiri hluta 1'arf hún aö hljótá, til þess aö koma fram toll-lagabreytingum sínum, ]»ví aö nokkurir íhaldsmenn íylgja frjálsrí verslun, þó aö þeir séu stjórninni hlyntir aö öðru leýti. Kosningaúrslitanna veröur skamt aö bíða, þvi aö taliö veröur 1 öll- um kjördæmum í nótt og á morg- gera þeir er konta í Mli Miiil B inkast? ©ti t4 1| íO. d® e nab'ir, |»ví tií' pess tíma verSur ,0 |0 sagt að liægt sé að fá eirni. cefían af öiitim vðr- ura versiuasn Innar Töiiaöármannahúsinu klt 8. Mjög t;r vandaö til skemtiskrárinnav og verður dansað á eftir. mi. Ljósmyndasýning Blaöamannafélagsins er opin í síöasta sinni ’í dag, kl. 1—-10 siðd. Samsöngur söngflokks Jóns Haíldórssonar í' Báruhúsinu í gærkveldi tókst prýðilega. eins og vrdnta mátti. Var og söngniönnunum vel'þakk- aö. Mörg- lögin varö hann aö end- urtaka. Flokkurinn cr aö góöu kunnur áöur, en líklega heíir hon- imi þó tekist best í þetta sinn. Skemtunin veröur endurtekin á sunnudaginn. Skemtun stúdenta er í kvökl kl. 7 í Nýja Bíó. Gilda þá aögöngumiöar sem kevptir voru á sunnud. Kostar aðgángur kr. 2,00 en einn .krónu happdrætt- isseöill fylgir í kaupbæti. Þeir seni miöa keyptu á sunnud. ge.ía feng- iö háppdr.seðil afhentan í bókav. .Tsafoldar og Sigf. Eymundssön. Er þetta einhver vandáðasta en jafnframt ódýrasta kvöldskemt- unin sem völ er á. Sjómannafélagið heldttr ársTiátíö sína í kveld : „Sódóma og Gomorra“r myndin'sem nú er sýnd i Nýjæ Bíó er miskunnarlaus búöfletting á falsmenningii nútímans; reiöi- lestur yfir ágirnd, siöspillingu og saurhfi, fylgifiskum tildursýkr og léttúðar. — Formálinn sýnir oss ögnir ófriðar.ins og trylling véT- menningarinnar sem malar gull úr rnagn])rota verkalýönum ug. fórn- ar því á altari fjárglæfra og hóf- lcysis. ~f Aðalmýhdin,, sagan um syndina og hegninguna, segir fri liíi konunnar sem valdasýfei,, skrautgirni og ástleitni steypti : hyldýpi nautnalifsins, Sódóma og -Gomorra nútírnaus, — Samvtska myndarinnar sýnir oss göntlu sög-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.