Vísir - 20.12.1923, Blaðsíða 2
VlSIR
)) BtoHm i Qlseíni ((
Höfurn aftur fyrirliggjandi:
Spil
frá S. Salomon & Co.
cná ekki hærra vcra en hcr segir;
Tiodlingar
Flag 10 stk. pakki b . 0,55.
Bear’s Navy Cút —' ■— - — 0.65.
Nr. 555 — — — 1.10.
Lucatia (>*> _ _ _ _ 065,
do. 50 dó * — 3.50,
Glvsma nr. 25 50 — kassi — 5.75.
f
André Courmont.
Stðdeg'is i gær barst stjórnar-
láðiuu simfregn uin að Andrc
■i ourmont hefði andast i Parísar-
horg i/. ]j. m. Hann hefir verið
r-iðalneðismaður Frakka á íslandi
nokkuð á sjöunda ár. en áSurhaf'ði
hann verið kennari í frönskn hér
f hásk«ólantim. Hann nam íslensku
tmdrafljótt: og talaði hana náleg-i
sem innfæddnr. Hann eigna'Sist
hér tnarga’ vini og kurtningja, sem
lengi nutnu fninnast hans. Hann
fór héðan i fyrra mánuði til
Frakkjands og mun þá hafa ráð-
gert að staðfestast utan lands. —
Hinn tók þátt i styrjöldinni miklu.
særðist á vígvelli og Iteið ];iess
aldrei ítillar bætur. Hann var há-
-mentaður maður. frið’ur sýuum og
r.ð öllu hinn glæsilegasti.
Jólagjöfin handa pabba:____________
Gleraugu frá Thiele.
Slys.
Sú sorglega slysafregn barst
hingaö í gær, að mautt hefði tekiö
v.t af Mai 17. þ. m. i’að var Jó-
hann Gislason, Lindargötu 36.
Lingur maður, kvæntur. Hann læt-
tir eftir-sig ekkju og tvö börn.
Óskandi væri að bæjarliúar vildu
•eitthvað liðsinna ekkju hins látna,
sern er eignalaus með öllit.
VeÖrið í morgun.
Frost á öllitm stöðvum utan
lands og innan. í Reykja-vtk 2 st„
'Vestmannaeyjum o, ísafirði 4.
Akureyri 10, Seyðisfiröi 5, Grinda-
■vík 2, Stykkishólmi 1, Grimsstöð-
itm 16, Raufarhöfn 7, Hólum t
Hornaíirði 6, Þórshöín i Færeyj-
tnrt 3, Káttpmannahöfn 1, Björg-
vin 1, Tynemouth 2, Jan Mayen 9
st. — I.oftvog lægst fyrir vestan
land. Austlæg átt á suövesturlandi.
Kyrt annars staöar. — Horfur;
Allhvöss austlæg átt sunnan lands
og véstan.
Kol og Salt
biður aíla þá, sem ætla sér að
kaupa kol fyrir jólin, aö koma
meb pantanir stnar fyrir kl. 7 á
Itatgardagskvcld.
Kærkomnnst
jólagjöf
er vönduð Rafljósakróna, Borð-
lampi, Kiplampi, Vegglampi (lá-
túns að eins kr. 7,50), Straujárn,
Krullulampi og Vasaljós.
Alt 20—25%. ódýrara
en alstaðar annars staðar j
Versl. B. H. BJARWASON.
Kjötpotturinn tómur,
nýjar gatnanvtsur, með mynd-
ttm, verða seldar á götum brejar-
ins á morgun. - Söludrengir og
rtulkur komi í Uppsalakjallarann
kí. 12 á niorgun.
W ótna-búðin
hefir fengið grammóíóna og plöt-
ur. sem selt verður á morgun.
Egill Skallagrímsson
hefir se1t afla sinn í Englandi
fyrir 1309 sterlingspund.
E.s. Sirius
kom hingað í gærmorgun frá
Norcgi. Fer héðan kl. 8 í kvéld,
vestur og norður um land.
Utan Reykjavíkur má verðiS vera því hærra, sem nemur ftoín-
íngskostnaði frá Rcykjavik til sölustaðar, þó ekki j-f»r 2%.
Landsverslun.
Jólaböglar
með allskonar leikfön gttm i og fieiri vörnrn frá 1 &r. ttt
40 kr. virði, seldir á r kr. og 2 kr. til jófa.
Helgi JÓHSS01, li.
Nýjustu Iregnir
af jarðskjálftanum í Japan.
Jarðskjálftinn mikli, sent varð
'r Japan 1. september í sumar, hefir
valdið meira ntanntjóni en nokk-
ur jarðskjálfti, sent sögur fara af.
-— Stjórnin i Japau hcfir látið
safna skýrslum um manntjónið í
Toktó og Yókóhama, og er ]iaö
sem hér segir:
í Tókíó og úthverfum hennar
íórust 68.215, en 42.135 meiddust
og 39.304 hafa hvergi komið fram
og er búist við/ að flcstir þetrra
liafi fari.st.
í Yókóhama og úthvcrfum
hennar fórust 29.238, cn 66,371
meiddust og 3.559 hafa horfið og
cr falið, að flestir þeirra hafi far-
ist. 1 öðrum borgum fórust unt
2000 manns, en 11111 4500 særðust,
cn samtals er nianntjónið þctta:
Dánir .............. 99-375
Horfnir (líkl. dánir). 42.890
Slasaðir .........i. 113.07»
Ftin eru að finnast lík í ám og
síkjum borganna og i brunarust-
r.num, og telja sumir, að töhtr
Fólk það sem þarf að
kaupa naeríatnað fyxir jól-
in, kaupir hann í
VÖRUHOSINU.
Þar er úrvalið mest,
báeði af kven-, barna- og
karlmanns nærfötum úr
silki, ull, baðmull og lér-
efti. Verðið hvergi lægra.
Kvensokkar frá kr. 1,00 tií
8.00. — Karlmannasokkar
frá 0,75 til 6,00. — Karlm.
nærfatnaður frá 6,75 til
42,00. — Mikið úrval af
golftreyjum og pcysum
kom með síðustu skips-
ferð.
jlFígr* Allir sem þess óska,
fá dagatal ókeypis.
Vöruhúsið.
$
&
Ók@fils
1000 aótnr
Þcir, sem kaupa nótur
fycir þrjár krónur, fá ó-
kcvpis í kaupbæti að veijæ
eitt. lag úr heintsfrægum
Iögtrih, sem annar.s ko.sía
krónu hvert. (Lögin eru
eflir Bcethovcn, Braluns,
Ghopin, Mcndelsolm, Hán-
del o. fk, o. fl.) Þcir, sem
kaupa fyrir sex lrrónur, fá
tvö lög, fytir níu fcrónur
þrju lög ókeypis.
ÓKEYPIS 5 KRÓNU
SCHUBERT ALBÚM
fá þeir, scm kaupa nótur
fyrir tíu icrönur.
Ávaxtasulta
Strawberry
Ilousehold
og
Bíönduð
Caramellur.
jpeir, sem ætla sér að fá
sent heim, pantanir sínar,
fyrir jól, eru vinsamlegast
beðnir að gera aðvart hið
allra fyrsta. — Eftir kl. 2
á máundag verður alls ekk-
ert sent heim.
V nversian ríkfsins
Björn Sveinsson.
ÞÓRPt’B SVBIXSHON & CO.
þessar séu frcmur of- lágar cn óf
háar.
SÍRIUS
* SlTRÓN.
SÍMI 1303.