Vísir - 27.12.1923, Blaðsíða 4

Vísir - 27.12.1923, Blaðsíða 4
VlSIR Verslunarmannafélagiö Merkúr minnist 10 ára afmælis félags- ins mcði saínkomu á Hótel Is- land föstudaginn 28. des. ld. H/2 síðdegis. Aðgöngumiðar fyrir félags- menn og gesti þeirra fást hjá Sig'. porkelssyni, Aðalstræti (i, mg sé þeirra vitjað fyrir hádegi á morgun. Nefndin. SLOAN’S er langútbreiddasta „LINI M E N T“ í heimi, og þúsund- ir manna reiða sig á hann. Hitar stras og linar verki. Er borinn á án nún- ings. Seldur í öllum lyfjabúðum. — Nákvæmar notkunarreglur fylgja hverri flösku. Þegar vér höfum fengiíS það, ver'öur hægt fyrir okkur aö keppa viö hvert það land og hverja þjóð sem er í ýmsum iönaöi. ÞaS eru nú senn liöin 1050 ár siðan Ingólfur Arnarspn sté hér á land. Hann sá aö hér var hiti mik- ill í jöröu, er gæti oriSiiS búendum a‘Ö liöi. Nú loksins er farið aö hugsa um aö nota þennan rnikla fjársjóö og hitagjafa þessa hæjar. •Vér kaupum daglega kol fýrir gull írá Englandi, til þess aö liita nteö, en látum hitann renna í sjóinn viS húsvegginn. Meim ganga vinnulausir'hér og vrröa því matarlausir. Aörar þjóð- ir hafa ódýran aflgjafa til fram- leiðslu og iönaðar. Þær hafa og mat og vinnu. — Þegar vér fáum raforku úr Seginu, fáum vér yinnu, mat, liita og ljós. Sama er um Sogfossana og Laugarnar. Látum eigi aflgjafann okkar lykilinn, aö velmeguninui, renna lengur viö húsvegg vofn til ónýtis og horfa hungraöir og aögeröalausir á. Stefnir. Hlutabréí í ll.í. EiÉIÉIi ÍSÍldS að upphæö kr. 375.00 til sölu. Til- boð sendist Vísi, auökent „Hluta- l>féf“. fiiBlir tiif Igfptir. Viö borgum alt aö 5 krónum fyr- ír tönnina. — Sendiö tennurnar í vanalegu bréfi, og viö sendum reikning meö póstinum til baka. — Athugið : Tilboöið stendur a'ðeins stuttan tínia. Larsen Tandforretningen, Westend 23, Köbenhavn. Handhægt fyrir skrifstorfumenn og aðra, sem mikið þurfa að skrifa og reikna, eru pappírsrenningar. 100 pappírsrenningar kosta aðeins 25 aura. Lengdin cr '18 V2 cm., breiddin 9% cm. Fást á AFGREIÐSLU V í S I S. I VUBty.iK Ef þér viljið fá, stækkaöar myndir, þá komið í Fatabúðina. Ódýrt og vel af hendi leyst. (345 Skauta, lmifa og önnur skerandi verkfæri skerpir ódýrt „Völund- ur“. ‘ (388 | TlLKTNKlKtÍ Jólatré Framfararfélags Sel- lirriinga, vcrðirr 29. des. Félagar vilji aðgöngumiða til Aslu i Nesi og Ömni Guðnnuidsdóttur. Frakkastig (> A. (I9U- Tilkynning. Ósvikin vara er ó- dýrust og best hjá Jóh. Noröfjörð, Laugaveg 10. Sími 313. (300. Gullnæla fimdin. Jón Páls- son. (189 ■Svartir kvensokkar, löpuðust á aðfangadag jóla frá Braga- götu 81 B, að Bjargarslig ö. Skilist á Bragagötu 81 B. (187 Svunta tapaðisl á aðfangadag- inn. Skilist á Öldugölti 8. (191 Vatnssalerni, alvcg iniotað li! sölu, ineð tæliifíerisvorði. A. v. á. (188 Góðar kartöflur og ódýran syltur, selur Ilannes Jónsson, Laugaveg 28. 0 (I8(i. Heillaráð Þið, sem þjáist af blóðleyst,. lystarleysi, máttleysi, svefnleysi... taugaveiklun, höfuðverk, melting- arörðugleikum o. fl„ notið blóð- meðalið „Fersól“, sem öllum er ómissandi. Fæst i Laugavegs- apóteki. (257 „Og þér hafið aldrei minst á það einu oröi,“ svaraöi hún og leit hlýlega til lians. „En hvaö ]taö var vel gert, Stranfyre! Og mikið hafið þér haft fyrir þessu!“ „Það var engin fyrirhöfn," svaraði hann, „það var allra besta skemtun. Hún var sauð- þæg og ljúf eins og lamb og dúnþýö.“ Maude hló og augun blikuðu ])egar hún leit til hans. . • 1 .1 f <*A!j ,.Fn hvað þér komist skrýtilega að oröi, Stranfyre! Og þó er henrti vel Iýst með þess- uni orðum. Þaö má segja, hún er dúnþýö. Og eg er yöur ntjög þakklát, því að nú á eg hana, er ekki svo?“ „Ff hún reynist altaf svona vel,“ sagði Rafe gætilega. „Við sjáum nú hvaö setur.“ Þau riött nú ínrt í garðinn, og þegar þang- aö kotn, fór Maude aö. fara greiöara. Vegur- inn var fremur fáfarinn og áður en langt var Iiöiö, Ideyptu þ.lu á sprett. ..Ó, hún er aðdáanleg,“ sagöi Maude, þegar þau hægöu á sprettinum. „En hvað þér hljót- ið aö véra ráöagóöir, Stranfyre, aö geta tain- iö hana svon lista-vel og á svona sjvömm- uni thm.“ ..í'að er lítill galdur," svaraði Rafe, „þegar hesturinn er þægur og tamningamaðurmn van- ur og hcfir gaman af hestum. Fg ætla nú að kenna henni að elta yðúr eöa standa kyrri, ]>egar þér segiö henni, og bíöu yöar, hvar sem er, ]>angað til þér lconiið til hennar." „Já, já, svaraði Maude af óvenjulegri ákefð, „og svo verðið þér að kenna mér, hvernig eg á aö fara með hana. Þér verðiö aö kenna mér alt, sem eg þarf aö kunna, Stranfyre!" „Það er ekki langrar stundar verk, svar- aði hann af lítillæti. „Það er heldur íátt, sem eg kann og gæti kent yður. Það er eg, sem alt ]>arf aö læra.“ „Hvað, nei!“ svaraði hún og leit til hans. „Yður slcilst alt á svipstundu.“ „Þetta er lélegur reiðvcgur,“ sagði hann alí í einu, „hann er likastúr liringbraiit í skeiö- vallarhúsi. Fg víldi viö værum komin eitt - hvert þangað, sem óhætt væri aö láta héstana spretta úr spori. Ff viö reyndum ]>að hér. nufndi einhver lögregluþjónninu þarna rétta upp höndina og þér yrðuð áð stilla hryssuna. Hún er lítil þessi Lundúnaborg ykkar.“ Hún léit á hann af athygli, án þcss aö vart ýrði. Hún sá ]>á, að sólbruninu var sumStaö- ar farinn að hverfa af andlitinu og hann var ])reytulegur til augnarma. Hún vissi. aö hann hafði komiö seint heim kveldiö fyrir, ])Ví aö hún haföi veriö vajcandi r— og meira að segja verið að hugsa um hann, —t- og- hún hafði heyrt í dyrabjöllunni kl. 3 unt nóttina, heyrt fótatak hans fast og þungt, þegar liann gekk upp á loft. Hún varð alvárlcg' á svip, því a'ö hún var orðin svp gönntl' og veraldarvön. aö hún vissi að Rafe og hans líkár eiga við mörgum freist- ingum að sjá í hinni miklu og villusömu Lundunaborg.. Eu ]>revtati hvarf af augutti Rafe áður en váröi, ]>vi að návist hennar vakti unað og gleði í hjarta kafe. F11 alt af var hann aö gefa hryssunni gætur og alt í einu gaf Jiann Maud'e merki um að nettv.t. staðar, steig sjálfur af baki og losaði um beisliskeðjuna. „Henni hættir viö að særast undan keöj- unni; þér ráöiö við hana, þó aÖ hún sé tekin." „Alt sjáiö þér, Stranfyre," sagði Maude.. „Þér hafiö gefiö henni gætur alla leiö." ,,Já, auövitaö. Fg á aö sjá um hatv.t. Hú:t, er í minni áby.rgö. Fg vildi við værttm kom iu upp í sveit.“ „F.g held það sé auövelt. aö veila sér þaö."' svaraði hún brosandi. „Hvers vegna farið- ])ér ekki til Skötlands, Strant'yre?' Alf cr tiV: taks. Faðir minn hefir aö eins dregið þáð. vegna ]>ess. að hann húgsar. aö vður þæltl ofsnemt að fara úr borginni." „Fg er nú oröinn nærri fullsaddur á í.on- don," svaraöi léafe. ,,Viö förum þá á morg ■un ti! landsetursins, sem hann á í Skotlandi," sag'öi hann cinráðinn. ,,A morgtin! Fg hýst ekki við. að við get- um fariö svo fljótt. — en daginn þaf eftir. Ó, eftir á að hyggja, Stranfyre," sagöi hún og leit til hatis og roönaði við. „vilduö þér að viö aö eg færi ineö yöitr ]>angaðr Ff til vill vikluð þér heldur fara einir?" Rafe leit til hennar og tók að hlæja. I llát- urinn var henni nægilegt svar, og roöinn óx t kinnunum, en hann mælti þurlega:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.