Vísir - 31.12.1923, Blaðsíða 2
VISIR
Óska ölhim
Q
LEÐILEGS
N,
YJARS.
Símskeyti
Khöfn 30. dcs.
Loftskip ferst.
Símah er frá París, afi loftskip-
'ffi ,,Dixmude“, úr sjóliðsloftskipa-
stól Frakka, sem sent var iS. des-
cmher i leiðangur, til að kanna
loftskipaleiðir milli Frakklands og
nylendanna, hafi lent í hrakning-
um i loftinu, rekið fram og aítitr
og engar ffegnir frá |)vú horist i
to daga, en loks hafi kviknaö 1
þvi og þaft fallið hrennandi i Mi'S-
jarðarhafið. TaliíS er fullvíst, aS
-öll ski])shöfnin, 50 manns, hafi
farist.
Síra Haraldur Níelsson
prédikar í frikirkjunni kl. 5
á nýársdag.
Messað verður
í fríkirkjimni i IlafnaiíirSi \
kveld kk 7 og nýársdag kl. 2-síöd.
Síra Ólafur Ólafsson.
Á lf adansinn
á íþróttavellinum í kveld verö-
ur vafalaust góð skemtun, en ekki
er þo síður líklegt', aö mörgum
ivtuni þykja nýstárleg flugelda-
sýningin sem vcrftur á eftir, því aö
til hennar.hefir veriö vandafi mjög
og fengnir til hcnnar ýmiskonar
flugeldar sem aldrei hafa sést hér
áöur.
K. F. U. M.
veröur 25 ára 2. janúar. — Pað
k'völd veröur haldinn hátíðafund-
vtr fvrir U-D. Sjálf afmæJishátí'ö-
in verður haldin seinna.
DregiÖ verður
um hapixlrættismiða Stúdenta-
félagsins j. febrúar J924. Til 25.
janúar gefur liaraldur Arnason 1
miða. sem er krónu ,vir8i. méS
hverri 5 króna verslun. Ennfrem-
ur fá allir. scm borga upp reíkn-
mga sítia fyrir sarna tíma, 1 miöa
ívrir hverjar 5 krónur.
Matgjafir
handa fátækum hövnum í harna-
■skólanum ertt veíttar i ár eins og
undauförmi. Fjárveitingin ti!
þeirra er af skornum sknmti, en
■mutjnarnír niargir, sem seöja þarf.
K. F. U. M.
2. Jan. (miðv.d) Fundur í U D
kl. 8!/2 Allir meðliniir raæti.
Engtnn fumiur á nýársdag.
Til þess aö féö gcti komið börn-
traum að notum að sem mestu
leyti, er. heiti'ð á fórnfýsi hæjarbúa,
einkum ungu stúlknanna, aö þær
veiti liösinni sitt viö framreiðsluna
endttrgjaldslaust einu sinni cöa
tvisvar í viku, svo sem 2 stundjr í
sénn. Er þess vænst, aö stúíkur,
sem tækifæri hafa og tímá til aS
rétta hjálparhönd í be.isu efni, láti
ekki á sér standa, og eru þær
heönar aö koma til viötals hér í
skólanum miövikudaginn 2. jarf.
kl. 5—6. Síg. Jónsson.
ICnattspyrnufél. Reykjavíkur.
Fimleikaæfingar félagsins hyrja
aftur næsta fimtudag.
Hallur Hallsson,
lannlæknir, opnar tannlækn-
ingastofu liér i bænum upp úr
áramótununi.
Hjúskapur.
Síöastl. laugardag vorn gefín
saman í horgaralegt hjónaband
tmgfrú Magnea I’.ggertsdóttir frá
ísafirði og Jóii Guöjónsson vél-
stjóri, Bergþórugötu 4.
A jóladaginn voru gefin samau
5 hjónaband af síra Jóh. Þokels-
syni, ungfrú Arnbjörg Eberta
(Concordía Árnadóttir, til heimil-
is á Hverfisgötu 100 og Kristjáu
Jón l’orgrímsson, Laugarnesi.
Uppreisnin i Mexico.
Ekki tclst þaö til stórviöburöa,
þó aö uppreisn sé i Mexicó, því aö
svo hefir jafnan veriö á hverju ári
— og stundum oft á ári síöan
gantli Porfyríó Díaz var hrakinn
af forsetastóli árið 19r r, en hanit
haföi þá stjórnaö lándinu um 36
ara skeiö og ríkti sem einvafdur
væri. Lét hann svo um mablt, þá
et hann fór úr landi, aö engum
numdi takast aö stjórna Mextkó
án hervalds, cn honum haföi eink-
um veriö gefiö þaö aö sök, að
hann virti sljórnarskrá Iandsins aö
vettugi og kæmi sínu fram með
herafla. Margir njenn hafa siöan
veriö þar forsetar og flestir veriö
drepnir eöa orðiö aö flýja land.
pAKKA
óllum, sem styi/ftu mlg mcS viðsffíjtmn sírwm á liðmt óti, og
ós\a öllum góðs gcngis á nýja árinu.
pr. Versí. „Brynja".
Cuðm. Jótisson.
CLEÐILECT N Ý Á R!
Pðkk fýrir viðskifiin á liðna árinu.
EUas S. LyngúaL
TILKYNNING.
Fálækranefnd Reyk.jnvikur ákveður, aS þeir nrenu, sein veilt
iK'fir verið alvinna við nlviimubótavinnn þá, sem bærinn liefir
stofnað til, skuli hafa gefið sig fram til vmnu i siðasta lagi
3. janúar, cn hafi clla fyrirgert rétli sinum til vinnumiar.
J'eir, sem Framvegis kann að verða veitt vinna, gefi sig fram
cigi siðar en 3 dögum eflir úlgáfu tilkynningar um vininma,
að víðlögðum missi.réilmda til vinmmnar.
Reykjavík, 25). des. 15)28.
Fyrir líönd fátækrancfndar.
GUÐM. ASBJÖRNSSON,
, seltur horgarstjóri.
Lögtak.
Ógreiödar biireiðaskatUir, sem íéil i gjalddaga 1. júlí
1923 verðar tekion lögtaki að liðaom átta dögom frá birt-
ingn þessarar anglýsingar.
Bæjarlógetisn í Reykjítvík, 31. des 1923.
, Jóh. Jóhannessoo.
Leíkféiaer Revkjav>kur
Heidelbei^
verður leikið 1. og 2. janúar. — Aðiiöngumiðar til fyrra dagsins verða
seldir á nýjársdag frá 10—12og effir kl. 2 og aðgöngumiðar tii sið
t*? t
ara dagsins verða seldir saniadaginn sem leikið er frá kl. 10—1 og
eftir k>. 2.
Hatthias Einarsson
er fluttur i Tjarnargötu 33. — Tekur á móti sjúklingum á sama stað
og áður, Pósthússtræfi 13.
reisnina áöur. Níu fylki fylgdu
Nú áttit fprstetakosningar fram að
fara í þessum mánuÖi og voru 22
frambjóöendúr í kjöri. Öbregon
htrforingi, sem veriö heíir forseti
síðan Carranza var drepinn, 1920,
studdi Calles hershöföingja tit
vaida. en Sanchez, sem gekst fyrrr
síðusu uppreisninni, fylgdi Senor
de la Huerta, og biött ]>eir ekk:
kosmngaúrslitanna, en hófu upp-
þeim aö málum og fengu upp-
reisnarmenn sigur og hafa nú sest
að völdum. 1—- Obregon þóttí í
sumu efcki ónýtur stjórnandi, en
ribbaldabragur yar á öllu stjórnat-
fari um hans dága, og aklrei vildu
stórveldm yiifurkenna stjórn lians
ao lögum.
1