Vísir - 23.01.1924, Blaðsíða 2
VÍSIR
Höfum fyrirliggjandi:
Apricots, þurkaðar
Epli, þurkuö
Sveskjur
Rúsínur
Apricots, niðursoðnar
Jarðarber do.
Hindber do.
Jarðarberjasulta — 1 og 2 Ibs.
Jarðarber og Stikkelsber do.
Blandaðir ávextir do.
Bakaramarmelade
Orangemarmelade
Gráfíkjur
Döðlur.
Leðarskófatoaðar -TSjgg
með gummibolnim .tekur öllum
skófalnaði fram. Er léttur, fallegur
sterkur, rakalaus og fer vel með
— — fæturna. — Reynið. — —
Símskeyti
Khöfn 22. jan.
Stjórnarskifti í Englandi.
Síma'ö cr frá London, aö van-
fraustsyfirlýsing sú, sern Ramsay
i'.Iacdonalcl, foringi breska verka-
mannaílokksins í þinginu. ])ar
íram á jjriöjucía’ginn var, gegn
Stanley Baldwin og ráöuneyti
hans, hafi veriö samþykt i nótt
sem IciS meö 328 atkvæöum gegn
256.
Stanley Baldwin fór jáfnskjótt
sem atkvæSagreiösIunni var lokiö,
á fund konungs og beiddist lausn-
,ar.
Enska verkfallið.
Lestarstjóraverkfallið, sem' hófst
í fyrrinótt, bakar almenningi
ýmsá örðugleika. Lu búist er viö,
aö sættir komist á von brá'ðara.
Danska krónan fellur.
Akaft gengishrun hefir oröiö á
dönsku krónunni i kauphöllinni
5 Khöfn í dag og í gær. ÞaS er
fiillyrt, aö í dag hafi gengisjöfn-
unarsjóöurinn danski eytt tveimur
þrijjju hlutum af\eign sinni til
þess að stööva gengislækkunina,
en þcgar svo var kornið, var gjald-
eyrisverslunin gefin frjáls. Þrátt
fyrir þau ummæli biaöanna og
Lankanna, aö engin liætta væri á
ferðum, heldur erlendur gjaldeyr-
ir áfram aö liækka, og er nú seni
bér segir: Sterlingspund krónur
26,75, dollar 6,37, franskur franki
27,85, belgiskur franki 26,15,
svissneskur franki 109,80, peseti
£0,85', líra 27,85, gvllini holl. 235,50
sænsk kr. 164,85, norslc kr. 87,85.
Um tvo að velja.
—0—
Þó að kjósa eigi nú 5 fulltrúa
s bæjarstjórnina, þá er þó svo
ástatt, að í raun og veru veröur
aö eins um tvo menn aö velja.
Þ'rír efstu mennirnir á B-listan-
nm, þeir Guðm. Ásbjörnsson, Jón
Ólafsson og Þóröur Sveinsson
eiga visa kosningu. Af úrslitum
alþingiskosninganna síöustu cr
auösætt, aö B-listinn á vísan meiri
bluta atkvæða. En þaö er nóg til
þess, að tryggja kosning þessara
í,rj§Tgja manna. Eins má telja vist,
Kanpom
íémar hreiuar j/8 flosknr.
Versl. B.H.BJARNASON.
að efsti maður á A-listanum, Ágúst
Jóefsson, nái kosningu. Vafi er þá
aö eins um Jjaö, hver veröur fimti
maðurinn, hvort þaö veröúr Magn-
ús Kjaran verslunarstjóri eða
Stefán Jóh. Stefánsson cand. jur.
Sá fyrnpfndi er fjóröi maður á B-
listanum, en hinn síðarnefndi ann-
ar maöur á A-Iistanum.
Þáð skilur fyrst og fremst á
milli listanna, að þeir marka ánd-
stæðar stefnur. En því næst er á
það að líta, hvað mennirnir, sem
á listunum cru, hafa til brunris aö
bera, hvaöa hæfileikum þeir ern
gæddir og hver skilyrði þeir hafa
að öðru leyti til ]>ess að geta orö-
ið góöir bæjarfulltrúar.
Þcir tvcir menn, sem hér er um
að ræða, Magnús Kjaran og
Stefán Jóh. Stefánsson, eru háðir
tmgir menn. En sá munur er á
þeim, sem allur þorri hæjarhúa
mnn fljótt finna, að annati þeirra,
M. K., þekkja -allir hæjarhúar, en
hinn líklega sára fáir; nema þá
rétt að nafninu til.
Magnús Kjaran er fædclur og
ttppalinn hér í Reykjavík. Hann
hcfir ttnniö sig áfratn, upp úr fá-
tækt, með dugnaði og trúmensku
i starfi sínu. Allir, sem þekkja
starfsfcril hans, vita, aö hann á
það fyrst og fremst aö þakka
samviskusemi sinni við starf sitt í
annara þjónustu, auk annara
ágætra hæfileika, að hann er nú
oröinri meðeigandi að einu af
stærstu verslunarfyrirtækjum bæj-
arins. Af því geta allir vitaö, aö
honum muni lika treystandi til aö
vinna óeigingjarnt verk i þarfir
bæjarfélagsins af fullkominni al-
úö. Hann er auk þess alþektur
áhuga og áhrifamaöur, hvar sem
Iiann beitir sér.
Hinn anaðurinn, Stefán Jóh.
Stefánsson, cr alveg óreyndur
maður að þessu leyti. Hann hefir
tiýskeS lokið háskólanámi og tek-
iö embættispróL Hann er fæddur
og upp aljnn í öörum landsfjórö-
ungi, en þefir aö eins dvaliS hér í
Reykjavik viö nám í nokkur ár.
Bæjarmálum mun hann vera ger-
samlega ókunnur og hag bæjar-
ins yfirleitt. Harin er nú i kjöri
fyrir þaö eitt, aS hann telur sig
vera „jafnaSarmann", fyrir "þaS,
aS honurn er treyst til þess aö
o§ aðrar eftirspurðar
cigarettar selnr
VersL Krúnan
Laagavegi.
mmmmmmmmmmmmmrnmímmm
fylsja J blindni þeim tillögum,
sem „spámemÞ' þeirrar stefnu í
bæjárstjórninni kunna aS bera þar
fram i framliöinni. En þeir spá-
snenn eru: Hallhjörn, Héðinn —
og Ólafur.
Magnús Kjaran er í kjÖTÍ vegna
þcirra persrmulegu hæfileika, sem
bæjarmönnum er kunnugt um, aö
hann er gæddur, af því að reynt
hefir verið á þá. Þar aS auki er
lífsstarf hans svo bundiö við bæ-
inn, að hans hagur og hagur bæj-
arins hlýtur að fara saman. Hann
er „hold af holdi bæjarins og bein
af haris beinum.“ — Og þegar
velja á bæjarfulltrúa, er vissulega
vert að taka það til greina, hvort
ti! þess hýðst svo að segja aðvíf-
andi maður, öllum ókunnugur,
sem ekki verSur eit\u sinni vitað
með vissu, hvort muni staSfestast
í bænum til langframa, eða þá í
annan stað rnaSur, sem ekki að
eins er fæddur og upp alinn í bæn-
um, heldur á líka alt lifsstarf sitt,
unnið og óunnið í bænum og allan
sinn hag undir hag faæjarfélagsins.
Það ætti ekki aS vera erfitt aS
kjósa.
Jóhanies Jóseisson
og starfsemi hans í Banda-
ríkjunum.
Jóhannes Jósefssori er vafalaust
sá Islendingur, sem víðast hefir
kynt Island, bavði hér í álfu og
vestan hafs, og flestir útlending-
ar þekkja t sjón. Hin siðari árin
hefir hann eingöngu hafst við
vcstan hafs, sent kunnugt er, og cr
nú orðinn þjóðkunnur af íþróttum
sínum um öll Bandartkin og Can-
ada og i mörgurn ríkjum sunnan
Bandaríkjanna.
ÞaS er m. a. til marks unt
íþróttafrægð hans, aS stórblaöiS
The World Magazine,. scm er
vikuhlaS með myndum, flutti i.
I.aust tvær störgreinir nm hann,
ltvora vikuna eftir aSra, með
mörgum myndum af sjálfsvörn
hans, og lauk á hann miklu lofs,-
oröi.
Hitt er þó ekki siður frásttgrct-
vert, að í haust, Jtegar farið var
í ð varjja fréttum og ræðum rrteS
loftskeytum* uni öll Bandarikin,
var Jóhannes til þess fenginn a£
télagi einu í Newark, N. J., aí»
fíytja erindi um ísland og var því
varpaS út með Ioftsfeeytum. Hefir
Visir séð ummæli margra merkra
manna Jtar vestra, sem hlýddu 3.
ræðu hans, og láta þeir allir stót-
vel yfir henni. Varð það til þess,
að annað Ioftskeytafélag, i New
York l>org, fekk hann til að flytja
crindi um Island og hefir }>eitv»
öllum veriS ve\ fagnað. Jöharmes
er málsnjall maður á enska tungtr,
eigi síður en íslenska, og er hann
fvrsti Islendingur, sem hlotiS hef-
ir Jtann hetður aS tala fyrir viða,-
varps-stöSvar.
Eins og allir vita, befir j öbaHK-