Vísir - 05.02.1924, Blaðsíða 4
V 1 S I H
*►
■ lí>W>IM1|l-HWIIf Wll—■—B——«■
Orðsending
til Hafnllrðlnga.
Undanfarin tvö ár hefir Sam~
'vetjinn hér í Hafnarfirði starfað
aS ]>ví að gefa fátækum bömum
ah borða, og hefir ]>aö sýnt sig, að
^sess hefir veriö fullkomtega þörf.
En eins og þér vitiS, þá er þaö
‘ j'Sur að þakka, a'ð það hefir verift
'hiÆgt aö framkvætna þetta starf.
Nú hcfir veriS byrja'ð í þriðja sinn,
vmeö lítil efni eins og vant er, i
þeirri von að þér munið snúast vel
við eins og að undanförnu.
Undanfarin ár hefir Samverjinn
starfað í tvo mánuði árlega, nú
hefir hann að eins starfað í þrjár
vikur og verður að hætta í þess-
ari viku, komi lionuin ekki hjálp.
Þess vegna cru það vinsamleg
tihnæli vor að ef þér liafið ákveðiS
að styrkja hann á þessu ári meö
-einhverri gjöf, a'ð þér dragið það
’ekki fram yfir tœsíu helgi; látið
oss að eins vita í síma 83 ef þér
getið sint þessu að einhverju leyti.
Öll hjálp, í hvaða rnytid sem er,
ver-ður þegin mcð þökkum.
Virðingarfylst
Stjóm Samverjans.
Kensla á harmoHmm,
Tek nokkra nemendnr.
Heima kl. 8—9 siðd.
Sigvaldi S. Kaldalóns
BergstaSastræti 28.
r
iwnífiniiiniiiiiiiinii
TILKYNNING
Reykjavík, þar sem þér fáið föt
yðar kemiskt hreinsuð, viðgerð,
pressuð og breytt; einnig era föt
saumuð eftir máli fyrir kr. 50,00,
fallegt snið, og ábyrgst, að þau
fari vel. Ef þér eruð ánægðir, þá
segið öðruta, ef óánægðir, þá seg-
ið mér tmdirrituðum. O. Rydels-
lx>rg, Laufásveg 25. Sítni 510. (72
wspzœmsEimsmwwMimiszRmzMimmmmaBm
KENSLA |
Kensla. Tek stúlkur í haldýr-
inga-tíma. Jónina K: Jónsdóttir,
Stýrimannastíg 6. (74
Böm innan 10 ára verða tekin
til kenslu nú þegar; námsgreinar:
lestur, skrift, reikningur o. fl. —
Laugavcg 8, steinhúsið, efstu hæð.
(7S
Kvenveski, merkt, hefir tapast.
Skilist á afgr. Vísis. (68
Silfur-blýantur (Eversharp),
merktur: „Ö. A.“, tapaðist á Vest-
urgötu s. 1. sunnudag. Skilist gegn
fundarlaunum á Vesturgötu 38.
(«7
Viðgerðarverkstæði Rydeisborg’s
x-r hin eina viðgerðarstofa í
1—2 herbergi og eldfiús óskast
til leigu 14. maí, fýrir fámenna
f jölskyldu. TillioS auðlc.: „10“
sendist afgr. Vísis fyrir to. þ. m.
(70
Raffýst stofa með forstofuinn-
gangi til leigu. Uppl. Grundarstíg
8, niðri, kl. 5—7 síðd. (32
Hjallaraherbergi í miðbænum
er til leigu, raflýst og ef til'vill
aðgang-ur að síma. Ágætt fyrir
skósmíðavinnustofu. A. v. á. (85
1
Allskonar falnaður tekinn til
viðgerðar og prcssunar. Sóttur
og scndur heim aftur. Hringið
i sima 658. Guðm. B. Vikar,
Laugaveg 5. (37
Bræði undir skóhlífar; líta út
sem nýjar. Jón Þorsteinsson, Að-
afstræti 14. Sími 1089. (69
Vönduð stúlka óskast á fjö!-
ment sveitaheimili, nálægt Reykja-
vík, u)m skemri eða lengri tíma.
Uppl. á Klapparstíg 27. Sími 238.
_____________________________ (67
Stúlka óskast í vist. Uppl. Óð-
insgötu 22. (65
Nokkrir duglegir drengir óskast
til að selja útgengilega bók. Komi
á Spítalastíg 7, kl. 7—8 síðd. (76
Iívergi ódýrara að fá saumaðan
og sniðinn allskonar kven-, barna-
og karlmannafatnað, einnig hreins-
uð og pressuð föt, en hjá Þóru
Jónsdóttur og Ragnheiði -Brynj-
ólfsdóttur, Laugaveg 44, uppi.
(63
Stúlka óskast í sveit; má hafa
nieð sér harn. Uppl. Uaugaveg
46 B. • - ■ (80
Stúlka vön saumum tekur að
sér að sauma í húsum. A. v. á.
(79
r
KAUPSKAPUR
s
Saumavélar.
Eg hefi á boðstólum þær end-
ingarbestu og sporbestu sauma-
vélar, sem flutst hafa til landsinsi
Sigurþór Jónsson, Aðalstræti 9;
Sími 341. (477
Mótorhjól til sölu..A. a-. á. (7—
Öll trévinna, úti og inni, ódýr-
ust hjá Markúsi SveinssynL
Bjarnaborg. ((>4
Sjóvetlingar, kven-prjónapey.sur
o. fl. til sölu, ódýrt. Bragagötu.
26, uppi. (75
..■•■iWWii.w i>m«i»hii.ii . I, ■ 1
Upphlútur, l>elti og borðar li!
sölu á Stýrimannastíg 6, uppi. ( 73.
Notuð föt til söluf ödýrt. < ).
Rydelsborg. f.aufásveg 25. (“t
Giftingarkvrtill og slör til sölu.
N'erð kr. 40.00, Freyjugötu <>. (6<
Kniplingábretti er, til sölu á
Nönnugötu 6. (86
Hús til sölu á bésta stað. Út-
horgun 5—6 þúsund. Upp.1. Berg-
staðastræti 35, eftir kl, 12. (84
Mikill afsláttur á áteijknuðun,
kaffidúkuni, ljósadúkum, púðun;
puntuhandklæðum o. fL á Bók-
hlöðustíg 9. (8> .
Hefi enn til söju nokkrar lóðir
og landspildur undir byggingar
eða starfrækslu í Skildinganesi,
Heima kl. 4—6. Margrét Arnason...
Suðurgötu 14. Simi 401. (8r
Félagsprentsmiðjan.
'JENGINN VEIT SÍNA ÆFINA —
•Hann var fljótur að hugsa, þegar hann taraði
við börn, „Eg sé það ævinlega á ]>vu“
„En hvað það er skrítið,“ sagði hún veikum
rómi. Hún lyfti hendinni upp að vörum Maude,
og leit undrandi á þau til skiftis. En síðan
sneri hún sér að Rafe, hnyklaði brýnnar og
leit á hann áhyggjufulí og mæiti:
„Mig.langar til að hvísla aö þér, Grámann
- minn.“
Mér líst vei á það! Hvíslaðu hvérju sem
þú vilt. Eg skal Tyfta þér upp.“
Haun lyfti henni upp í fang sér, eins og
hann hafði margsinnis, áður gert, og þ'egar
-hún lagði þurrar varirnar að eyra honúm,
'hvíslaði hún:
„E'g hefi engurn sagt það, St ranfyre.“
„Ertu sannfærtí um það?“ sagði Rafe.
„Nei, auðvitað liefirðu ekkert sagt. Irtö er
gott og blessáð. Við getum þagað yfir leymi-
armátum olckar, Öskúbuslca lítla.“
„Já, já.“ sagði húri og lcinkaði hróðug kolfi.
„Eg er sannfærð om, að eg get þagáð yfir
leýndarmálum.“
„Eg veit það mikið vel,“ sagði hann og
deplaði augunum framan í Maude til merkis
•um, að hann skildi ekki, hvað hún væri að
segja. en vildi skemta barnimr.
Hann kysti hana að skilnaði, lagði hana í
rúmið og gekk út.
ínnan skams lét kekmrinn Maude fara úr
herberginu og var þá ekki nema eðlilegt, að
hún fært að svipast að íélaga sínum, sem þátí
hafði tekið í raunum hcnnar og gleði. St. Ives
lávarður hafði fariö til hertogans, til þess að
færa honuni þessi gleðitíðindi, en kjallara-
vörðurinn gat ekki sagt Maude, hvar Stran-
Í3rre væri.
Rafe sást hvergi og Maude gekk fram og
aftur um hjallann. Hún leit inn um glugganu ‘
á rej’kingaherbergi hans, og sá þá, hvar hann
hallaðist aftur á bak á einuni stólnum og
steinsvaf. ITún virti hann fyrir sér í svip og
dáðist að karlmensku hans og fegurö.
Þegar hún var að ganga burtu, kom húit
auga á pípu Hans, sem hann hafði mist á gólf -
ið. Henni flaug í hug, að eldhætta gæti stafað
af henni. Hún gekk hægt inn í herbergið og
laut eftir pípunni. Þegar hún rétti sig upp,
steig hún í kjólinn sinn og hrasaði, og þó að
hún kæmi varla við Rafe, þá vaknaði liann,
því að hann var vanur því frá fomu fari að
sofa íaust.
„Maudc!“ sagði hatin lágri róddtt og undr-
andi, eins og maður, sem varía er vaknaður.
Hún hreyfði sig elclci og horfði í augu hatis ;
andardráttur hennar var þutigur og varir
hennar opnuðust lítið eitt. Hún gat ekki efast
um það, sein fólst í tilliti augna hans, er hann
sagði þetta eina orð : „Maude!“ Á sama andar-
taki vafði hann hinum sterlcu örmum sínum
tun hana og dró hana þétt að sér.
„Maude,“ hvislaði hann og augu þeirra
tTiættust. „Eg glska yður, Maude. Eg get ekki
aunað, en sagt yður það! Eg eíska yður, eg
elska yður.“
. • \
XXV. KAFLI.
Rafe skýrir Maude frá ást sinni.
Þegar Rafe faðmaði Maude að sér var húi t
föl og óstyrk, en þegar hún leit í andlit hans
komust í svip eigi aðrar hugsanir að en undr-
un, því að nú var allur annar svipur á and-
liti Rafes. Það var sem hefði það breytst ;h
andartaki. Það var nú ekki unglingsandlit.
lieldur ancllit fullþi'oska manns. Alvara 0»
styrkur var i svip hans, móður, nærri þvi
harlca í augum hans, og dræftirnir í andlit.
hans lýstu viljastyrkleik, Hún haföi aldrei fyr -
séð Rafe svo. Hún haföi heldur eigi séð hani:
í Jumping Jane, |>egar svo miklu valt á uir
úrslit bardagans. Hún hafði eigi séð hann ríða
undan dauðanum, þegar preríueldurinn sveið
hófa hestsiiis hans.
Hún hafði vanist þvi að sjá andlit Raícs
alt í einu brosi, þegar mildi var í hug hans..
Jafnvel þegar hann hafði tekið í hnakka-
drambið á ökumanninum, hafði bros teikið
um varir liaus, bros þess, et; þekkir styrte
sinn, eri á og góðleik og gjpttni i ríkttm inæl:
Þegar hún haföi kornist að þv’í. að til var-
annar Stranfyre, maður, se*n átti stóra lun-
og átti það til að láta i ljósi ákafar geðshner-
ingar, gleymdi hún öllu. sem hafði veriö sag’
um hann, vegna þess hvað hann var annarleg-
ur í orðfæri og óheflaður í framkomu.
Hún hafði elskað hann um skeið, en riú et
hún leit magn viljans í augum hans, varð ásfe