Vísir - 20.02.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 20.02.1924, Blaðsíða 1
©g eigamy / IAIOB MOLLER Síml 117. Afgreiðsla 1 AÐALSTRÆTI 9 B Simi 400. 14. ár. Miðvikudagion 20. febrúar 1924. 43. tbl. Alafoss' býr fll dúfca og nærfilt úr isl. «11. Karspum vorull og haistull hæsta verði. — Afgieiðsla Kafnarstr. 1E (Nýhöfn). Sírai 404. <3rCUtXVl£& BÍÓ ■*$'& mrnrn Bak við tjðldiH. Mjögfallegur og áhrifarnikil sjónleikur i 6 þáltum. ASal pcrsónan í þessum leik ér ung og saklaus sveita- slúika sem kernur ti! boifíarinnar til að leita sér atvinnu, og hana fœr hún eftir nmrgskonar örðugleika i stærsta leikhúsi borgarinnar. Myndin sjnir okkur iífið bak við tjöldin þar sem oft fara fram ennþá átakanlegri sorgarlbikir en þeir sein sýnd- ir eru á leiksviðimi. Aðalhlutverkið leika þessir afbragðs leikarar Lila Lee, Jack Holt. Charles Ggla. mmmmmmmmmmmimmmmmmmmmsmmmmmmmimmmm Hérmeð tilkynnist að jarðarför syslnr okkar, Sigriðar Jóíisdóttur fer fram fimtudaginn 21. þ. ni. og hefst með hús- kveðju kl. 1 e. h. að heimiii hennar Hringbraut 6 við Hvert- isgötu. Guðrún Jónsdóltir. Árni Jónsson. Hérmeð tiikynnist vinum og vandamönnnm, að dóttir min elskuleg Elka Björnsdóttir, andaðist i gærmorgun kl. 10 JarSarfórin ákveðin síðar 20. febrúar 1924. Jakobina Þorsteinsdóttir, Laugaveg 53 B. Hvítabandið heldar harna- og hvölðskemtnn i Iðnú föstndaginn 22. febrúar 1924. Ki. 4: Söngur smámeyja (frá 6ára.) Egipgkur galdur, skuggamyndir, leikur. Aðgangur 1 króna. XI. 8%: Skjatdbreiðar Trioin spilar, Ræða: próf. Guðm. Finnbogason. Einsöngur: Rjarni Bjarnason, H. Halldórsson aðstoðar. Gamanleikur eftir Johan Willer: „Afhrýðissemin". Aðgangur 2 krónur. Aðgöngumiðar seidir í Iðnó íimtudag frá M. 3—7 e. m. og föstudag frá kl. 10 f. m. tii 4 e. m. fyrir báðar sfcemtanirnar ©g við innganginn. — Húsið opnað kl. 8. siaii i52o. Ný kjötverslnn. sími 1520. verður opnuð fimtudaginn 21. febr. á Hveri'iagötu 56 A (áður versl. Hlíf) og þar sell nieðal annars: Nautakjöt, besta tegund vtitkakjöt, prima hakkað kjöt og kjötfars, ofanálag, ýmiskonar níðursuða, saltfisknr o. m. fl. Mreinleg <>g fljót afgreiðsla. \'örur sendai* beím. Sími 1520. Sími 1520. Hvitkál, Hartöflnr (danskar) Egg og Victoriu -tíaunir og Liverpool-útbú. t Nýkomið: Molasykur, Strausykur, Kandissykur. Aðalstræli 9. Símar 890 & 949, omid: Kartöflur, Lanhur og íslenskt smjör. M ® ý 1 8 8 í é soimr. Ljómandi tallegur sjónleikur i 8 þáttum. Búin til af snillingnuni: Rex lugram, þeim sama sem úlbjó mynd- irnar ,Riddararnir fjórir* og ,Fanginn í Zenda* sem öli- um er sáu þótti hreinasta lista verk, þessi mynd þykir þó ekki standa hinurn langt áð baki, enda leikur konan Íians Alice Terry aðal lilutverkið með sinni vanalegu snild, og munu margir minnast bennar frá 2 fyrnefndum myndum. Þetla er án efa mynd sem öllum hlýtur að geðjast að. Sýning kl. 9. og að undanförnu sauma ég upphluti Kuðrún Sigurðardótíir Laugaveg 27 B, kjallaranum. Versl. Björninn Vesturgötu 39. Sími 1091. SIRITJS APOLLINARIS Leikfétag Reykjavíkur. Fja verður leikinn 1 miðar seldir í illa-Eyvindur 1 íimtudag 21. þ. m. kl. 8 síðd. í Lðnó. — Aðgöngu- dag (miðvikudag) frá kl. 4—7 og á rnorgun frá kt. 10-1 og eflir kl. 2. Siðasta sinn. G.s. Tjaldur fer til útlanda föstudaginn 22. þ. m. kl. 4 síðdegis. Farþegar sæki farseðla á morgun. C. Zirnsen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.