Vísir - 29.02.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 29.02.1924, Blaðsíða 4
V2biR FyrirliggfaMi HúUu-pappir, alskonar Papírspokar, — Risa-papir, — Ritvélapapir, — Prent-pappir, m. teguadiii, Ritföng alskonar, Húsa-pappír, tvær teg. Smjör-pappír, — Kaupið þar sem édýrasi er Sími 39. Herlsl GiaQsea Nekkra vana liandfæra Hskimenn vantar nú þegar ú mótorsbipið „Vivid* frá Hafnarfirði. Góð kjör i boði. Menn snúi sér til Sigurðar Guðna- sonar, skipstjóra í Hafoarfírðr. Til ieigu ágætt pláss fyrir málara- eSa trésmiðavinnu- stofu. Gott íbúðarherbergi fyrir ; 1 eða 2 menn fylgir. Sendið Vísi j nöfn i lokuðu umslagi merkt: : „Samliggjandi“ fyrir 10. mars næstk. (002 Stofa til leigu fyrir einhleypa. | Njálsgötu 32 B, uppi. (500 | Stór stofa til leigu með að- gangi að eldhúsi og geyn\slu, á j Grundarstíg 12, uppi. (503 | Tvö stór, samliggjandi her- \ bergi, með hita og ljósi, og auk þess 2 stór herbergi með að- gangi að eldhúsi, með eða án húsgagna, öll þægindi, mið- stöðvarhiti, rafljós, vatnssal- erni, fæst mjög ódýrt til leigu, frá 1. eða 14. mai. Til sýnis fyrst uin sinn frá kl. 5—6 síðd. A, v. á. (494 i * Grímabúninga? til leigu i Hattabúðinni. Verð frá 6 kr, á kvöldi. (500 Búð, sem væri hentug fyrir brauðsölu, óskast strax. Uppl. Grettisgötu 40 B. Sími 1007. (507 Búð til leigu nu þegar, á góð- um stað í bænum. Uppl. í síma •1511., (495 r HUSNÆÐI 1 Sólríkt herbergi til leigu nú þegar á Klapparstíg 40. (508 3 herbergi og eldhús óskast 14. maí eða fyr. Á. v. á. (498 2 herbergi og eldhús, fyrir harnlaus hjón, óskast 1. eða 14. mai. Áreiðanleg borgun. Tilbo'ð sendist afgr. merkt: „Skilvís“. (492 Herbergi, nieð miðstöðvai- hita, í miðbænum, til leigu i lengri eða skemri tíma. A. v. á. (490 Til leigu herbergi á Hverfis- götu 42. Á sama stað stofuborð og skrifborð til sölu. (488 Sólrika ibúð get eg leigt frá 14. maí i húsi mínu, Amtmanns- stig 5. Gunnþórunn Halldórs- dóttir. '(486 Tvö skrifstofuherbergi á besta staíS í miöhænum til leigu nú þeg- ar. A. v. á. (424 r TAPAÐ - FUNÐIÐ Lyklar hafa tapast frá Upp- sölum að versluninni Edinborg. Finnandi beðinn að skila þeim i verslunina Edinborg. (515 Lyklakippa fundin. Vitjist í Doktorshús, austurendanum, uppi, Vesturgötu 25. (505 Úr fundið. Vitjist tii porsteins Guðmundssonar, Tjarnargötu 4. (47!i VINNA Óðinsgötu 30. Ferðaritvél (Corona), lítíð notuð, er til sölu með tækifær- isverði. Uppl. gefur Hjöríur Hansson, Lækjartorgi 2. (51tf> Skraut allskonar á grímúhúa- inga mjög ódýrt i Hattabúðinni (51» f A Föt eru hreinsuð og pressuð, og einnig saumaðir allskonar fatnaðir á Njálsgötu 5, uppi. (517 Tveir kvengrímubúningar og lcvenkápa íil sölu. Lindargötu 43, niðri. (49(5 Ýmsar ágætar í'ræðibækur og sögur eftir þekta rithöfunda, á islensku, ensku og dönsku, hcfi eg til sölu. Verðið afar lágt. — Hanson, Laugaveg 15. (493 Ferðataska, grammófónn ósk- ast keypt strax. A. v. á. (491 j Skrifstofuborð fyrir 2 menn, ur eik, spónlagt, til sölu. A. v. á. (489 /I^-VWW.... ..- *-„,i — — Til sölu mjög fallegt kóp- j skinn og hvít, görfuð gæra. (487 BiðjiíS ætíð um Maltextrakt-ölið frá ölgerðinni Egill Skallagríms- son; fæst í fiestum verslunum. (132 Rafmagnsofnar, bæði 500 og, 700 watt, kosta að eins 22 kr. i Versl. Novitas,' Laugaveg 20 A, Sími 311. (514 íslenskar kartöflur, sem nota. má til utsæðis, eru til sölu i Bergstaðastræti 3. (513;. j pessi hlöð Visis óskast keypt háu verði: Nr. 41 til 47 ai' VI.. áig. 1916, oii nr. 1í)l af N. árg. 1920. — A. v. á (512, Kjólaskraut allskofiar- og blúndukragar, tnest úrval i , Hattabúðinni. (511 Hús, ásamt lóð á besta síað" í miðbænum, lil sölu. Bréf með nafni og, heimilisfaiigi sendist Vísi fyrir. 5. mar$t, mcrkt: „Hús + lóð“. (50í ■ Vetrarfralckar, stórtreyjur og kuldahúfur, ódýrast í Fatabiið- inni. (504 Rúmstæði með f jaðradýnu Lk sölu. Uppl. í síma 1012. (501 Likkistur fást ávalt lijá Ev- vindi Árnasyni, Laufásveg 52. Sér um jarðarfarir ef óskað er. (499- Bind kransa, sel blómlauka,. Guðr. Helgadóttir, . Bergstaða stræti 14. Sími 1151. (497 F élagsprentsmiðj an. ..ENGINN VEIT SlNA ÆFINA ^ á báðum áttuta. Þér vitið eigi, bver hin rétta stefna cr.“ „Rétt til getiö," sagði Rafe. „Eg þakka yð- ur fyrir að koma til mín og reyna að hug- \ hreysta mig. En eg er vonlaus um, aS það talcist. En þér getið reynt." Nei, lofiS mér að tala út. St. Ives lávarður sagði áðan, að svo gæti farið, að þessi „gifting“ yrði gerð ógild ; °g þá — “ „Ef til vill,“ greip síra Giffillan fram í. „Það gæti farið svo.“ Hann lagði höndina á öxl hans. „En — clrengurinn minn, væri það rétt ? At- hugið alt vel. Þér hafið fyrirgefið konu þeirri, er syndgaði gegn yðulr. Fyrirgefning má alclrei í vera hálf, heldur verður hún ávalt að vera fullkomin, frá grunni hjartans. Annars keni- ur hún ekki að gagni, hvorki þeim, er fyrir- : gefninguna hlýtur, eða þeim, er veitir hana. Sé stúlkan konan yðar, þá er framtíð hennar i yðar höndum. Þá er það ýðar hlutverk, að gæta hennar og vera lciðarljós á vegum henn- ar. Það, sern hún gerði, var ekki í hatri gert, heldur ást. Því megið þér ekki gleyma, Stran- fyre lávarður.“ Rafe stóð upp og íeit á öldunginn. I „Þér álítið, að — „Eg álít, að cr Jx'r fyrirgáfuð henni, þá haf- ið þér tekið yður skyldu á herðar, sem þér megið eigi undan flýja. Hún hefir Ieitað 5 burtu eins og sek kona, leitað burt í eymd og örvæntingu; þér vitið eigi hvert hún hefir farið. Guð einn veit hvað hún kann að gera.“ Rafe skildi þegar við hvað hann átti. And- artak leit hann ekki á Fennie sem konuna, er hafði stuðlað að þvi að eyða hamingju lifs hans, heldur sem æskuleiksystur sína, sem hafði elskað hann á æskudögum hans í Jóru- • veri. Presturinn las hugsanir hans. . „Já, þér sjáið hvað rétt cr. Og ]>að munuð þér gera, en þó þurfið þér eigi að hraða yður á eftir henni. Hún þarf að jafna sig. Eftir stuttan tíma gctið þér leitað hana uppi. Þá munuð þér og sjá alt skýrara." Rafe andaði djúpt. „Eg veit að eins eitf^ Eg verð að komast i burtu frá þessu öllu. Og einnig frá sjálfum mér.“ Hann þagnaði stundarkorn, en mælti svo: ,,Og þegar, þeir — þessir lögmenn — hafa staðfest, að vlð séum löglega gift, ]>á ætlist þér til — „Já “ sagði presturinn hátíðlega. „Það er skylda yðar, að standa við hlið hennar, að fyr- irgefa henni fullkomlega og koma fram við hana sem elskaða eiginkonu, að hjálpa henni til þess að gleyma liönum hörmum og elska hana og virða — Rafe hló kuldalega. „Þér ætlist til of inikils, herra,“ sagði hann. ,,Þér gleymið Maude.“ „Nei,“ sagði presturinn. „Eg hefi ekki glcymt vesalings Maude. En eg veit: í hjarta* minu, að hún er mér samþykk í þessu.“ Rafe starði á hann. Svo sneri hann sér undan. ,,.Eg verð að tala við hana.“ Hann huldi andlitið í höndum sér. „En hvað stoðar aö tála frekara? Ó, sírr?.. Gilfillan, skiljið þér til fulls, hvernig mér e.r' innanbrjósts? Eg minnist manns nökkurs Jóruveri, herra. Þéssi maður mælti eigi örð ! mörg, löng ár. Hann gekk uni eins og maður sem lítur og heyrir eitthvað hræðilegt, sem aðrir hvorki. sjá né heyra. Hann. var ungur mað^r, en hann var hvítur fyrir hærum. Og harin var allur ellilégur. Hann vann eítt sinn. í dýpstu námagöngunum. Vatnsæð sprakk inu í göngin. Hann var staddur á stalli ofarleg:i. í göhgunum og var því öniggur. Hánn sá fé- laga sína drukkna fyrir augum sínum.^heyrði dauða-óp þeirra. og gat ekkert að gert. Mér er eins innanbrjósts ogþessum manni. Eg verð að standa sem aðgerðarlaus dhorfandi, meran Maucle drukknar." Síra Gilfillan snerti öxl hans aftur. „Ungi vinur minn! Eg skil þétta alt saman,. . cn gleymið eigi, að hond guðs leiðir okkur.. einnig í sorginni." Að svo mæltu gekk hann út. — Rafe gekk fram og aftur í herbergi sínu.: allan daginn.-------- St. Ives lávarður kom inn tíl hans daginn. eftir, og honum fanst, að Rafe heföi elst um tíu ár. „Maude bað mig fyrir skilaboð til ySkr Stranfyre,“ sagöi hann eins hlýlega og rólega

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.