Vísir - 01.03.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 01.03.1924, Blaðsíða 3
kVlSIH purfti, og grafa gnmninn var 3000 'fcr., en það hæsta 16000 kr. Lægsta 'ntboSið í aS gera húsið fokhelt og jjúka viS þaS að utan var 165700 fcr., en }?að hœsta 263700 kr. íægsta tilboðið í þakskífur var 11300 kr., en það haesta tœpar >'7000 kr. Mismunurinn á hæstu og 'eagstu tilboðunum mun hafa numið ■amtals kiingum 170000 kr. Alls voru útboðin 25, og samdi húsa- gerðarmeistari ríkisins a!la útboðs- skilmála og var það mikið verk og 'vandasamt. Ólafur Jónsson, Ólafur Ásmunds- son, Kornelíus Sigmundsson og Einar Einarsson gerSu lægstu til- boð í aðalvcrkið, að koma bygg- mgunni undir ]?ak og ganga frá öllu inúrverki innanhúss, og unnu þeir ielagar ásamt verkamönnum sínum af mesta kappi og vel. Jón Halldórsson trésmíðameist- ari, hefir smíðað ílestalt innahliúss, sem að trésmíði lýtur, af snild mik- TÍIi. Hafliði Hjartarson hefir smrðað útihurðir og Jóhannes Reykdal í Hafnarfirði gluggaramma. Miklar scgur hafa af því geng- íð, hve dýrt húsið hafi orðið, og í.-icki er því að Ieyna, að alldýrt hef- ir það orðið, en ekki neitt nálægt bví, sem sagt er manna á milli hér í bænum. Lóðin og brunarústirnar hafa kostað rúmar I ^4000 kr. Geymr.luhvelfingin með skápum og ' íilheyrandi, kringum 80000 Icr. En -jálft húsið tæpar 700 ]?ús. kr. pess skal getið, að 'byggingin nefði ekki orðið dýrari þótt rústim- ar hefðu alveg verið rífnar niður og alt bygt upp að nýju, eftir ];ví sem " byggingarfróðir menn telja, svo telja má að bankalóðin Icosti rúmar 124 f?ús. kr. Ætlað er að geymsluherbergin borgi s’.g sjálf með lcigu á geymslu- hólfunum. Ef litið er til þess, hve húsið er stórt og vandað í alla staði, og vel ‘írá öllu gengið, þá má segja að ]?að, eftir atvikum, sé ódýrt og meira að segja mjög ódýrt í samanburði við hús Eimskipafélagsins, Hvanneyrar- húsið og læknishúsið á Vífilsstöðum. ’ Af landsstjórnarinnar hálfu var áskilið, að hún fengi á lergu hús- næði í húsinu handa opinberum skrifstofum, cg eru henni aetlaðar 2 ■efstu hæðimar, og eru berbergin á t]»essum hæðum að mínu áliti svo •góð, að hver starfsmaður ríkisins má vera fullánægður með þau fj'rrir skriistcfur. Ætti ]?að að vera gróði ' fyrir landssjcð að fá hæðir þessar fyrir hæfilega leigu undir skrifstof- ur sínar. Hagstofan er þegar flutt ■i húsið, auk þess mun ríkisféhirðir flytja þangað o. fl. í bankasalnum ,er mynd, sem á að tákna íslenskan landbúnað, mál- uð á steinveggin af Jóni Stefáns- syni listmálara. Önnur samskonar mynd á að koma á fyrstu hæð, sem ' íákni sjávarútveginn, og á Jóhannes Kjar\ral listmálari að mála hanæ Myndir þessar eiga að minna alla jiá er í bankann koma á þessa tvo aðalatvinnuvegi og máttarstoðir ís- fendinga. Guðjón Samúelsson hefir unnið stórvirki með þessari bygg- ingu og mun hún lengi halda nafni hans á lofti. Hann hefir teiknað húsið, og yfir höfuð haft alla yfir- umsjón með byggingunni og með honum hefir unnið meðverkamaður hans, Einar Erlendsson bygginga- ■ mcistari. • GuSjón Gamalíelsson, múrara- meistari, hefir haft eftiriit með bygg- ingu hússins og frágangi öllum, fyr- ir hönd bankans, og þá sérstaklega að sjá um, að öllum útboðsskilmál- um væri fullnægt. Bankastjómin þakkar hér með öllum þeim, er hér hafa að unnið, bæði þessum mönnum, smiðunum og öllum verkamönnunum. Allir hafa þeir unnið vel og áf frábærum dugnaði og snild, svo að sagt hefir verið, að aldrei hafí eins vel og dug- lega verið unnið að nokkurri bygg- ingu hér á landi. Eg hefi orðið var við, að það var eins og hver vildi gera sitt besta, cins og þeim þætti vænt um að vinna að byggingunni og væri vel við þá stofnun, sem þar ætti að búa. Hér hafa íslendingar einir unnið að, og alt er smíðað hér heima, að undanteknum skrám og lásum, geymsluhólfum og jámhurðum. Eg þori óhikað að fullyrða, að bankahúsið er fegursta byggingin, scm vér íslendingar höfum enn þá bygt, og mun ætíð verða til sóma þeim mönnum, sem unnu að hennL Hún er sýnilegt tákn þess, hve langt ísleriskir iðnaðarmenn og verkamenn eru komnir í sínum at- vinnugreinum, og mun verða litið á hana með aðdáun, jafnt af innlend- um mönnum sem útlendum. pvf getum vér verið stoltir af bygging- unni. Á þ essum stað 5ét Tryggvi Gunnarsson byggja Landsbankann í fyrsta sinn. Eftir 9 ára hrakning er hann nú aftur kominn heim til sín, og hér mun hann búa öld eftir öld og ÖII Jslands börn að honum hlúa. Að lokinni þessari ræðu banka- stjórans, mælti Klemens Jónsson, ráðherra, nokkur orð, og óskaði að bankinn mætti lifa langan aldur í þessari byggingu og slarfsemi hans verða landinjr til blessunar. Tóku allir gestirnir undir það með fer- földu húrra-hrópi. Ðánarfregn. Guömundur Grímsspn, fisksali, og kona hans uröu fyrir þeirri sorg í gær, aö nrissa dóttur sína Sigríöi, þriggja ára aö aldri. Messur á morgun. í dóriikirkjunni k!. n, síra Jó- hann Þorkelsson; kl. 5, cand. theol. Hálfdán Helgason. í fríkirkjumri kl. 5, ssra Ární Sigurösson. í Landakotskirkju: Hámessa kl. 9 árd., og kl. 6 síöd. guðsþjónusta meö prédikun. Hadda-Padda, kvikmynd Guömundar Kamban, veröur sýnd í Nýja Bíó i kvöld, ; fyrsta skifti. Er hún tekin undir stjórn Kambans, og er því fyrsta myndin, sem islenskur lcikstjóri iiefir tekiö. Leikrit Kambans, sem myndin er gerö eftir, er mörgum kunnugt, síöan þaö var leikiö hér fyrir 12 árum; var það fyrsta rit hans, og var sýnt á ýmsum leik- húsum erlendis. Meöal leikenda í mynd þessari eru frú Qara Pon- toppidan, Alice Freáeriksen, frá Guörún Indriðadóttir og ítú Inge- borg Sigurjónsson, ekkja Jóhanos heitins Sigurjónssonar. Ennfrem- ur Svend Methling og Patil Rothe. Félag þaö, sem kostað hefir töku myndarinnar, heitir „Edde og er þaö áform þess, aö tafca fleiri myndir íslenskar síöar. Mynd Jiessi var sýnd í Kaupmannahöfn í haust og fékk ágætar viötökur; • • • ■" hefir hún verið séld til margra landa, m. a. til Bandaríkjanna, og fengiö mikiö lof. Mun mörgum forvitni á aS sjá, hvemig tekist hefir tii nrxf töku þessarar fj'rstu nryndar Kambans. VeðriS í morgun. Frost á þessum stöövum: f Reykjavík B st., Vestmaunaeyjum 9, ísafiröi n, Akureyri 7, SeySis- firSi 8, Stykkishólmi ií, Gríms- stöðum 11, Raufarhöfn 7, Kaup- mannahöfn 2, Utsíre 2, Leirvík lriti 1, Jan Mayen -t- 11 st.,.— Loftvog lægst yfir NorSursjónum. Hvöss norölæg átt. Horfur: NorS- austlæg átt, kyrrari. Próf. SigurÖur Korda.1 endurtekur samkvæmt beiSni Stúdentafræöslu-nefndarinnar fyr- irlestur sinn um átrúnaS Egils Skallagrímssonar á morgun kl. 2, i Nýja Bíó. ÁstæSan er sú, aS fjöldi fólks varö frá að- hverfa hið fyrra skiftið, og auk þess þótti erindið svo fróðlegt og skemtilcga flutt, aö fétt þj'kir aö gefa sera flestum kost á að heyra þaö. Alvarleg smásaga. Efnalaus námsmaður hér í b;e geröi orð eftir aleigu sinni heima í héraði, 300 kr., að hann gæti borgaS aö kallandi skuldir sínar. I’eningarnir voru sendir tafarlaust, cn til sparnaöar var feröamaöur beöinn fyrir.þá. Hann var talinn góSkunningi piltsins, og sendandi treysti hónum vel, en á leiðinni íil Rej'kjavíkur eyddi hann öllu saman í pcningaspiluni á skipinu, scm hann fór með, og hefir ekki ööru að skila nú en vífilengjum og endasleppum loforöum,því ckki cr þar efnum fyrir að fara. — Býst hann hú við aS vcrSa þá og þá tekinn fastur fyrir þjófnaöinn og hefir lilla ánægju af peninga- spilum í svipinn. AuSvitaS stæSi. ]>cim næst, aS bjarga honum frá hcgningu, sem féflettu hann í spil- um, og tældu hann beinlíiris eSa óbeinlínis til aS stela úr sjálfs síns hendi, en valt er aS treysta þeim drengskap úr slíkum áttum.—Sag- an er sögð,.þótt nafninu sé slej>t; 1) svo aö fólk varist að trúa spifet- jnönnum fyrir peningum, 2) svo aö spilafifl sjái, aö gamaniS geti I sjiúist í alvöru, og 3) aS réttir hlutaöeigendur þessarar frásögu greiöi féö tafarlaust, svo aö lög- reglan þurfi ekki aö skerast í Ieik- inn, né vandamenn þeirra aS kaupa jrá undan refsingu. S. G. Samverjanum kæmi vel, ef bakarar vildu muna eftir honum á mánudag, — bollu- daginn, eins og þeir hafa gerí und- anfarm ár. Fasteign til sðln Húsið nr. 19 viS Lokastíg, hér í bænum, meö tilheyrandi «ígnar— lóSt Cr íil sölu nú þegar. HúsíC er vandaS á alla staöi. I»egar smiðs kostaöi þaö uppkomiS lcr. 45400,0*1 }>ess var lokiö á síSastíiönu sumri, ca verKur mi selt, af alveg sérstök- um ástæömn, með 10.000 .— tki Imsund — króna aíslætti. Aílae riánari uppíýsingar söiu þessari yiðvíkjandi gefur lögfræöingur Gunnar Benedifctsson, Reykjavík. Opna nýja braaðsökbúð á Freyjngota 9. Virðingarfylst Bðrafeiiítsbíikarí. Leiðrétting. Misprentast hefir í gær fyrir- sögn á eirnri grein í Eimreiöinni; — AS Bragafulli, í s'íbö: í Braga- lundi. Einnig hefir falliö rriöur úr efnisyfirlitinu: Tvö kvæöi, sem_v Freysteinn Gunnarsson hefir þýtf. 76 ára verður á morgun Diörikka Húl- ter, Grettisgötu 24. Eldur kviknaði i gær í húsinu nr. 123 við Lauga-. veg. Slökkvíliðinu tókst aS slokkvi áSur en tjón varö af eldinum. Merkur fer héSan vestur og noröur un%- land 6. þ. m. Sjá augl. í blaöitœ. Danssfeóiá Seykjavíbar heldur æfingu annaö kvöld kl. 91 Utan af landi. Akureyri 29. febr. FB. Hér hefir veriö blindhríö meö’ hörkufrosti siðan í gær. — Einn’ inaður hefir látist hér úr tauga- veiki, Lúöjfik Sveinsson að nafir . ungíingsmaöur. Nýlega er látin hér úr krabbameini Kristín Egg- crtsdóttir, veitingakona á Hótel Oddeyri, eftir langa vanheiisu. Var ruin bæjarfuiltrúi um eitt skeiö". Vík, 29. febr. FB. Námskeið hafa verið haidin hér tmdanfaxiö, matreiðslunámsskeitf b 2 minuöi og fatasaumsnámsskerii- í þrjá, og er þeim nú báðum Iok- ið. Ennfremur er útrunninn kenslu- tinri unglitigaskblans hér. Sýsíœ- fundur Vestur-SkaftafellssýsIsE., verður haldinn 9. mars og næství- daga. Hér hefir veriðblíöviðri und- anfarið, en í nótt brá til norðam- áttar, og var 13 stiga frost hér á morgtro. Símslit. FB. Síminn er slitinn -á uokkr- um stööum nrilli Akureyrar 0«? Scyðisfjaröar, og varð ekki geet: viö hann í gær, vegna hriðarveö- urs. Búist er viö aö ham?. koiui.vt 5 lag í dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.