Vísir - 20.03.1924, Page 3
Sparnaðnr.
(Grein sú, sem hér fer á eftir,
var fyrir skemstu flutt ú fuadi í
Lestrarfélagi kvenna af einni fé-
lagskonu. Hér er um málefni a'S
jæSa. sem komast þarf til eyrna
langt um fleiri, en þar voru stadd-
ar. Enda kom sá vilji ^am í um-
ræöununi um j)aö, a'S æskilegt
væri,' að fleiri vöknuöu til aö
skilja, hvaS er aö gerast og hver
'jbörf er á, aö hver einasti karl
og kona, eftir því sem hann eöa
liún best getur, taki í taumana.
Ðrýgstu umhæturnar eru J>ær, sem
‘ byrja heima fyrir, svp er og um
þetta mál. —- Fundarkona).
Eins qg kunnugt er, þá er fjár-
hagur íslenska ríkisins mjög
þröngur. Skuldir viö útlönd eru
ttfskaplegar, bæöi skuldir ríkisins
sjálfs og svo einstakra inanna, sem
vo rikiö beinlínis eöa óbeinlínis
ábyrgist. Versluiiarhallinn veltur
jafnvel á miljónum árlega, og eí
áiatnar hagurinn á meöan svo er.
Affeiöing af þessu ástandi er hið
.gifurjega gengisfall íslensku krón-
linnar, og viö horfum á ný fram
á vaxandi dýrtíö. Ofan á þetta
hæti.si svo atvinnuleysi í landinu
sjálfu. Þaö er einnig afleiöing af
f járhagsástandinu. Þetta hvoru-
tveggja, atvinnulevsi og dýrtíö,
kemur haröast m'Öur á efnalausum
daglaunamönnum, seni oft, hafa
þunga fjölskyldu fram aö færa.
Og gjakla þá eins og oft fyr, sár-
ist þeir, sem sist skyldi, en Jiaö
e-ru börnin. Atvinnuskorturinn
dregur einnig úr mætti þeirra,
sem fyrir J>vx veröa, til að geta
goldiö skátta og skyldur til hins
í'pinhera, já, veröa máske beinlínis
öörum til byrði. Þaö Jiyngir aftur á
'iiinum, sem einhverju geta miðlað.
Enda eru skattar og gjöld aö verða
iitt liærilegir, og hljóta þeir aö
veröa aö liækka töluvert, ef ríkis-
j-eikningarnir eiga að nálgast
íokkurn jöfnuö. Fjármálaráðherra
-agöi nýlega i ræöu, að útlitið væri
svo ískyggilegt sem J>að gæti orðið
og ef ekki væri að gert, J>á væri
gjaldjirot fyrir dyrum.
Þaö má vist lengi deila um,
hverjar orsakir liggi til þess, að
ástandið er eins og J>aÖ er, en eitt
er þó augljóst, og það er J>að, að
(jjjóöin eyðir og hefir eytt um efni
fram.
En ekki þýöir að sakast um orð-
;nn hlut. Nú er ekki nema um
't.vent að gera fyrir J>jóöina; annað
'hvort aö láta relca á reiðanum og
'fljóta sofandi að feigöarósi. Elleg-
ár aö taka rögg á sig og fara þær
Beiðir, sem einar eru færar út úr
ógöngunum. En þær eru eins og
aHir sjá, aukin framleiðs’a og
meiri sparnaður.
Um bæði þessi atriöi er nú tölu-
vert rætt og ritað, hváö sem um
‘framkvæmdirnar veröur. Og J>ing-
iö, sem nú situr á rökstólum, á
nseöal annars að reyna að ráða
fram úr hinum afarörðugu fjár-
naálum. En þó að J>að samvisku-
^amlega réyni að gera'skyldu sína
! JiessU máli, þá getur það ekki í
sjálfu sér bjargað fjárhagnum,
nema þaö hafi að baki sér sam-
einaðan vilja og þrótt allrar þjóð-
arinnar, til sjálfbjargar og sjálf-
stæðis.
Geta nú ekki konumar gert eitt-
hvað á þessum alvarlegu tímum?
Máske cr framleiðslan að svo
litlu leyti í höndum kvenna, að
Jœr geta lítil bein áhrif haft á
hana. En öðru máli er að gegna
með hina leiöina, nfl. spamaðhm.
I’ar geta einmitt konurnar komið
mjög miklu til leiöar, ef þær aö
cins vilja. Og eg veit, að þær vilja
hegar J>ær skilja hvaða þýðingu
J>að gettir haft fyrir þjóðarhaginn
að þær geri það sem í þeirra valdi
stendur. Það er Iíka bein skylda
kvenna, ekki einungis sem þjóðfé-
lagsborgara, heldur einnig af því,
aö sökin á kreppunni liggur hlut-
fallslega lijá kven]>jóðinni. Ekki er
ólíklegt, að verslunarreikningar
landsins stæðu betur nú, ef allar
konur, og ekki síst hinar ungu,
ltefðu farið skynsamlega með fé
sitt.
Veit eg, að þar eiga ekki allar
konur óskilið mál, því margar hafa
sýnt lofsverðan áhuga fyrir þvt,
aö nýta og spara. Og aftur er
fjöldi af konum, sem sjálfgert er
að spara, J>ví efnin skamta af. En
þrátt fyrir það er hitt engu að
síður satt, sem eg sagöi áðan. Um
J)aö eru búðargluggarnir hérna
glögg vitni. Ekki flytja hyggnir
kaupmenn inn annað en J>að, sem
J>eir vita, aö fólifið víll kaupa.
Þær konur, sem muna 20 ár eða
lengra aftur i tímann, minnast þess
máske, að þá ]>elctist hér ekki
margt af því, —- eg vil segja
óhófi, sem nú er að verða landlægt
hér og jafnvel að lífsnauðsyn,
xnörgu af hinni yngri kynslóð. Sér-
staklega á J>etta við um kaupstað-
ina, máske einna mest við höfuð-
staðinn. Eg verð að játa það, að
nú á síðustu árum liefir margt hér
í Reykjavík verið okkur fáfróðum
sveitakonum J>yrnir í augum, þeg-
ar við höfum komið hér. Við höf-
um ekki getað skilið hvernig
Reykvískar konur hefðu efni á
því að ala allan ]>ennan fjölda af
glysmöngurum. Við höfum ekki
skilið, hvernig hér gætu þriíist 4
—S verslanir, sem ekkert seldu
annaö en andlitsfarða, ilmvötn og
ónnur fegurðartæki, svo eg nefni
smádæmi. En svcitakonurnarverða
nú margar hverjar að spara jafn-
vel sápukaup sin, sér til stór-óþæg-
i«da. Eða ]>á allar þessar skraut-
gripa- og silfurbúðir, silkibúðir og
sælgætisvérslanir. Nei, eg tel ekkl
leng-ur. En ]>að liggur við.aðmanni
finnist hróplegt, að sjá allan þann
óhófsvarning og hégóma, sem her
er á boðstólum i búðum fyrir vafa-
laust svo miljónum króna skiítir
árlega, þegar ríkið er í svo algerðri
þröng, að það verður að hætta við
eða að minsta kosti að takmarka
rnikið verklegar framkvæmdir,
sem þó í rauninni þola enga bið,
og svifta J>annig fjölda manns at-
vinnu, og gera þá um leið að ó-
sjálfbjarga byrði á þjóðarlíkam-
anum.
Og slík ógrynni, sem fiutt eru
inn af allskonar tilbúnum fatnaði
Imrla, kvenna og bama, og unn-
um húsgóguum. Konur I höfum við
ráð á að ?>orga öll J>au vinnulaun
út úr landinu, þegar hér er íjöldi
karla og kvenna, eldri og yngri,
scm vantar atvinnu, og þar
af leiðandi verða ófærari tfl að
gegna skyldu sinni, sem ríkisborg-
arar.
Eg tel þó ekki sanngjamt, aS
áfella kanpmenn, þó þeir flytjj
inn slíkar vörur. Það er að vissu
Icyti eðlilegt, að þeir efli atvinnu
sína á þann hátt, sem þeir geta og
liagkvæmast er fyrir þá.
En eg áfelli þann tíðaranda, sem
slíkar kröfur gerir. Þá tísku, sem
sýnist veva að gera margt af hinni
uppvaxandi kynslóð að hálfgild-
ings heimskingjum, og hugsunar-
lausum tildurbrúðum, og smátt og
smátt er að stela kjarnanum úr
hinni íslenslcu þjóð. í sjálfu sér
er J>að máske eins alvarlegt mál
cins og jafnvel fjárhagskreppan.
Því ef okkar fámenna þjóð á að
vinna sig fram til efnalegs sjálf-
stæðis og efla það, J>á má hún
ckki missa eina einustu hönd frá
alvarlegum störfum. Það ólag, sem
nú er á svo mörgu, liggur svo
djiipt hjá þjóðinni, að engin boð
eöa bönn ná tökum á því. Það eitt
er reynandi sem fær leið, að hafa
áhrif á hugsunarháttinn. Þar verða
allar góðar og hugsandi konur að
leggja hönd á plóginn og ryðja
brautina. Og þó að J>að sé torsótt
leið, J>á er hún ekki ófarandi, ef
áhugi og samtök fylgjast að. Já,
cg held jafnvel, að það sé ekk.i al-
veg ókleift fjrrir hinár leiöandi
konur, að hafa þau áhrif á tísk-
una, að alt óhóf, bæði í klæöa-
burði og ekki síður máske í öðr-
tim háttum, verði jafnvel fyrirlit-
legt, á tneðan slik alvara er á ferð-
um, sem nú er. Við vitum að tisk-
an er hin ókrýnda drotning, sem
fjöldinn krýpur og fórnar ekki ein-
göngu fjármunum sínum ; heldur
emnig heilsu sinni. Ef }>ær konur,
sem svo eru máttugar, vfldu setja
í tískunnar stað óbreytta alvöru-
koníi, sem engar fórnir heimtaði,
aðra en þá, að vera óbrotin og
einföld í Iiattum, þð væri máske
eins stórt spoT stigið, tfl að jafna
verslunarreikninga landsins, sem
hin ströngustu innflutningshöft.
£.s Esja
fer béð&ei vestur og norður uns
fand annað kvöki, kl. 6.
Slíkt vald er konum gefiö, ef þær
eru saxntaka að nota þáð.
Eg vil nú snúa mér beint að þvi
erindi, sem eg átti hingað í kvöld>
en það var að vékja máls á því,
hvort ekki væri hægt fyrir konur
að mynda einskonar sparnaðarfé-
Iagsskap. Annaðhvort sérstakt fé-
lag, sem starfaði eingöngu að þar
að lútandi efnum, að minsta kosti
á meðan þess væri knýjandi þör£.
Þar hafa sem kunnugt er, aðrar.
konur gefið fyrirmynd. Eða þá
að kvenfélögin tækju málið að sér
innan sinna vébanda, eða þá hvort-
tveggja. 1% vil ekki eyða tíma frá
fundinum tii þess að benda á, á.
hvern hátt heppilegt væri að'
starfa; það kæmi auðvitað til.
greina síðar. En gott væri að heyra
hvemg L. F. K. R, Ktur á tnálið,
eða hvort ]>að sjálft vill nokkuð
gera í þá átt. Það er mjög líklegt,
að eitthvað verði hert á innflutn-
ingshöftunum, og máske hefir það
einhvem árangur. En við þekkjum
það orðið, að þeirra verður aldrei
gætt svo vel hér, að þeixra verðí
ftdl not. Ef sameinaður vilji þjóS-
arixinar stendur ekki á hak við.
Sölubann eitt og ekkert annað ger-
ir slíka starfsemi og hér er átt
við, óþarfa. Það er líka sannfær-
ing min, að 1 þessu máli geti kon-
urnar með samtökum og góðum
vilja, feomið meira tfl leiðar en hiC'
háa alþing.
Það ætti að vera metnaöur
kvenna, að láta til sín taka nú, þeg-
ar ríkið kallar í fyrsta sinni alvar-
lega á þæT sem frjáísa þegna sínas.
Konur, þið, sem hafið áhrif, eðís.
peninga, eða hvorítveggja. Gang-
ið á undan. Bindist sanitökum og
þið munuð vinna kraftaverk £,
j.essu máli. Minnist þess og mitm-
ið aðra á, að á cinn hátt eru ykkar
peningar eign ríkisins nfl, ef þið
sendið þá út úr ríkinu, þá er þatf
þeim krónum fátækara. En aftur s
móti alt, sem þið sparið og J>á allra.
helst hiö utlenda, eykur þjóðar-
eignma nm léið og það eflir ykkar
eigin hag, r>g vestir þá gleði, aB
vinna aB veJgeaigni allrar þjóðar-
innar.