Vísir - 21.03.1924, Blaðsíða 4
VlSIR
Utsala
« Divanteppum, liorðteppum,
’Cíólfteppum, Lmoleum-teppum,
Ctólfdúkum, Vaxdúkum, PIussi
og taui á húsgögn, Barnavögn-
4un og kerrurn.
Jónafan Þorsteiasson.
aivextir öSrum betri; — — en
livers áttu rúsínurnar að galda?
Þótti þeim orðiö nóg af þeim í
frumvarpinu. — „Bann gegn
lívers konar vefnaöarvöru og til-
búnum fatnaCi og höfuðfötum“
viröist fram komiö fremur af kappi
«n forsjá. Og hvort eiga sjóhatt-
-ar aö teljast til höfuðfata eöa sjó-
Mæöa? Fjölda margt fleira er hér
dk sömu bókina lært.
Eins og sanntrúuöum fööur-
fendsvinum sæmir, þá bannfæra
Ilöfundarnir kaffibæti, sápu og því
«m líkt. Sbr. „Bara ef lúsin ís-
lensk er“ o. s. frv. Ennfremur öll
hljóöfæri, nema líklega ekki greið-
'«r og kamba.
Sjálfsagt er ýmislegt óbannfært
'énn, sem hægara væri án aö vera
«n þess, senf höfundarnir hafa
hannstíngið, og ekki er heldur sjá-
Janlegt aö þeim hafi hugkvæmst
JatS gera neinar ráðstafanir til þess
aiö vernda almenning fýrir okri á
vörum þeim, sem komnar eru hing-
að til lands, þegar þetta „Bann hið
aneira“ skellur á, og ef meðal-
greindir menn ættu í hlut, mætti
•einnig telja það vott um vanhugs-
xin, en ef til vill hafa þeir nú samt
þrauthugsað þetta mál, eftir sín-
wn andiégu efnum og ástæðum.
Ólfhéðinn.
Fasteign tilsölu.
Húseignin nr. 38 A, við Braga-
götu, er til sölu nú Jægar. Tvær
hæðir geta verið lausar til íbúðar
14. mai n.k. Söluverð er kr. 24.000.
Ótborgun við samningsgerð 4—5
þústmd krónur. Lán þau, sem á
eigninni hvíla, eru þægileg. Allar
frekari upplýsingar gefur
GUWNAR E. BENEDIKTSSON,
lögfræðingur.
Símar: 1033 og 853.
Fyrirliggjanði
Rúllu-pappir, alskonar
Papírspokar, —
Rísa-papír, —
Ritvélapapír, —
Prent-pappír, m, tegundir,
Ritföng aiskonar,
Húsa-pappír, tvær teg.
Smjör-pappír, —
Kaupið þar sem ódýrast er
Sími39. HerliS Glansen
srnius
SlTRÖN.
© SÍMI 1303.
VINNA
Duglegur maður óskast til róðra
á opinn mótorbát, vestur á fjörð-
um. Upplýsingar á Vesturgötu 53,
kl. 7 síðd. (341
Ef þér viljið fá stækkaöar
myndir, þá komið í Fatabúöina.
Ódýrt og vel af hendi leyst. (345
Nokkrar stúlkur geta fengiö
góða atvinnu við fiskþvott í Kefla-
vik, seint í þessum mánuði. Verða
að vera duglegar og vanar þessu
starfi. Nánari uppl. í síma 798.
Sólrík íbúð (3 herbergi og eld-
hús), til leigu frá 14. maí ódýrt,
einnig 2 herbergi fyrir einhleypa.
A. v. á. (348
4 herbergi og eldhús til leigu frá
14. maí n.k. A. v. á. (347
2 herbergi og eldhús óskast til
leigu nú þégar eða 14. maí. A. v. á.
___________________ (346
Ibúð, 2—3 herbergi og eldhús,
óskast 14. maí. Stefán Ólafsson,
frá Kálfholti. Síma 249 og 1263.
(344
Hjón með 1 barn, óska eftir að
íá leigt 14. maí 1 stórt eöa 2 lítil
herbergi og eldhús. A. v. á. (342
Ibúð, 3 herbergi og eldhús, ósk-
ast á. kyrlátum stað. Vís borgun.
Uppl. í síma 1425. (353
Lítil stofa, raflýst, meö forstofu-
inngangi, til leigu. A. v. á. (350
Nýja Ljósmyndastofan, Kirkju-
stræti 10. Við tökum myndir
heima hjá fólki, ef þess er óskað.
(343
Tapast hefir lítið gashylki, af
Rauðarárstíg niður á uppfyllingu,
og er finnandi ámintur um að fara
gætilega með það, svo ekki veröc
aö slysi, og vinsamlega beðinn að
gefa sig fram við verkstjórami hjá
hf. „Isaga“, Skólavöröustíg 33,
, (35*
Barnavagn óskast i skiftum fyr-
ir vandaöa barnakerru. Bröttugötu
3 B, uppi. (34<>
Stór Remington-ritvél, sem ný,
til sölu. A. v. á. (345
Norsk Sfciði
með „patent“-bindingum til sölu.
Tækifærisverð. Á. v. á. (355
Fiskábreiöur óskast keyptar.
Mega vera notaðar. Tilboö inerkt:
„Fiskábreiöur" leggist inn á af-
greiðslu Vísis. (354
Þvottapottur með eldstæði er til
sölu. A. v. á. (352
íslenskt smjör og riklingur fæst
í verslun Halldórs R. Gunnarsson-
ar, Aðalstræti 6. (334-
Johs. Norðfjörð, Austurstræts
12, (inngangur frá Vallartræti):
Selur ódýrastar tækifærisgjafir.
(127
0 Mmiw wrnwii m. 1 ...-----•- •
Skóblífar. Góðar og ódýrar karl-
mannsskóhlífar nýkomnar. Sitní
1089. Jón Þosteinsson. Aöalstræti
14. (14&
NotuS föt til sölu ódýrt. Laufás-
veg 25. O. Rydelsborg. (295
Búð með geymsluplássi til leigu
1. október næstk. A. v. á. (356
Eéiagsprentsnu 8 j» n.
SVARTI ÖLMUSUMAÐURINN. 3
yður og þigg boð ySar. Eln eigi maður að geta
orSið öðrum að verulegu liði, verður maður að
’vera nákunnugur honum, og þér þekkið mig
«kkert enn þá.“
„Ó-jú!“ sagði Carral, „eg þekki æviferil
yðar, eða — öllu heldur — get mér hans til.
Hann er líkur æviferli skáldsagnahetju. pér
þekkið ekki foreldra yðar. Móðir yðar, eða ein-
hver greiðvikinn bankastjóri fyrir hennar hönd.
bm-gar yður mánaðarlega dálitla fjárupphæð.4*
„Ekki er nú þetta alveg rétt hjá yður,“ sagði
Xavier.
,jSvo? Ekki það? Jæja, það er þá eitthvað
svipað þessu/*
„pað er grátlegt,“ sagði Xavier, „að eg veit
ekkert um fæðingu mína, þekki hvorki föður né
móður. Peningar fyrir skólavist mína voru send-
ár í bréfum, og nú fæ eg 300 franka á mánuði.“
..Grunaði mig ekki!“ sagði Carral.
„En hver gefur mér þessa 300 franka?"
„Má það ekki einu gilda?“
„Og. get eg reitt mig á að fá þá framvegis?"*
„pað er nú mergurinn málsins,“ sagði Carr-
al, „eri líklegt er að svo verði. Hver afhendir
yður þessa 300 franka?“
„Eg veit það ekki.“
„Nei, nú blöskrar mér. pér hljótið þó að
sjá einhvem, sem afhendir þá.“
„Nei, engan.“
„pað er kynlegt.“
„Já, og það er meira að segja grimmúðugt.
Pér megið trúa því, að ef eg væri ekki gagn-
tekinn af þessan vitlausu ást, mundi eg ekki
taka við þessari leyndardómsfullu gjöf, sem lík-
isí ölmusu. Eg mundi ekki vilja lifa þessu lífi,
sem eg á enga heimtingu á, heldur reyna að
vinna fyrir mér sjálfur.“
„Nei, farið þér yður nú hægt,“ sagði Carral.
„pað er ekki svo auðvelt að fá atvinnu, ef
maður á engan að, sem kemur manni á fram-
færi í einhverri atvinnugrein. En ef þér t. d.
eftir 10—15 ár gætuð orðið frægur málaflutn-
ingsmaður, þá gætuð þér hafnað þessari gjöf,
sem mér finst koma að góðu liði nú sem stend-
ur, og þér eigið að þiggja hana, hvort sem þér
eruð ástfanginn eða ekki. En hvernig í dauð-
anum er þessari gjöf komið til yðar?“
„Eg þori ekki að segja yður það, því að þér
munduð ekki trúa mér.“
„Jú, blessaðir segið mér það.“
„Jæja þá! Einhvem af fimm fyrstu dögum
hvers mánaðar finn eg lítinn böggul, sem er
vandlega innsiglaður, og í honum eru þessir
peningar.“
„En hvar finnið þér þennan böggul?“
„Hérna á svölunum þar sem við stöndum."
„petta er undarlegt." sagði Carral. „Og þér
hafið ekki reynt að komast eftir? Eg mundi
vera á njósn þessa daga, og vita hvers eg yrði
M
var.
„Eg hefi reynt það. Eina nótt fyrir nálægt
ári síðan vakti eg fram undir morgun. Klukkan
fjögur heyrði eg dálítið þrusk á svölunum; eg
flýtti mér og sá eins og háan skugga skjótast
fyrir kirkjuhornið. pað var karlmaður. Um það
leyti var verið að gera við þetta hús, og var
fult af sandi hér fyrir neðan. pað hafSi rignti
um nóttina, svo aS sandurinn var blautur. Eg
kveikti Ijós og fór niSur. pað var að eins eilt
einasta spor aS sjá undir glugganum mínum.
og þaS var eftir karlmann, sem hafSi verið á
klunnalegum skóm meS þremur naglaröðum aé
neöan.
„Rétt í þessu beygði skrautvagn með tv-eirnui
fjörugum hestum fyrir umhverfis homið á St.
German-des-Prés, og nam staðar fyrir utan
gluggana hjá þeim. pað var orðið skuggsýnt,
en ekki aldimt.
„En hvað hestarnir eru ljómandi fallegir,"
sagði Xavier, sem varð feginn að geta hætt að
tala um þetta.
Carral þurkaði í snatri gleraugu sín, horfði.
á vagninn og sagði því næst hálf-stamandi:
„Rumbry."
Vagnhurðinni var lokið upp, og út úr hon-
um steig kona með glæsilegu og töfrandi lát-
bragði og athugaði húsið. Svarti ölmusumaður-
inn, sem að þessu hafði staðið hreyfingarlaus
— og að því er virtist hálf-sofandi — undir
veggsvölunum, færði sig nú nær konunni, og
rétti fram höndina. En fagra konan gekk inu
um dyr hússins án þess að líta við honum.
„pað er hún,“ hugsaði Carral og brá litum.
„petta er undarlega líkt henni,“ tautaði
ölmusumaðurinn, og mátti sjá b^sði undrun og
grunsemi í svip hans. „Eg heíSi' garnan af aí
vita hver hún er.“
Konan gekk upp stigann í húsinu.
„Hún er að finna mig,“ sagði Carral mað
öndir.a í hálsinum.