Vísir - 26.03.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 26.03.1924, Blaðsíða 4
VISIR (Sorö Husholdningsskole) -Dancnörk — 2 stunda ferS frá Kaupuraannahöfn. Veitir itarlega verklega og bóklega kenslu í öll- húsverkunv. Nýtt 5 raánaða námskeið byrjar 4. maí tii 4. nóv. Kenslugjald kr. 125,OÖ á mánuði. Sendi program. E. Vestergaard forstöðukona. Stúlka óskast um tíma, vegna lasleika annarar, Laugaveg 72, uppi. (437 Stúlka óskast mánaðartíma. Uppl. á Noröurstíg 3 B, ni’Sri. (436 Sólrík stofa óskast til leigu nú þegar í Austurbænum. Uppl. Hverfisgötu 70. (424 Dugleg stulka óskast nú þegar, vegna lasleika annarar. Hátt kaup. Uppl. Laugaveg 46 B. (431 VINNA I Unglingsstúlka óskast strax. A. >\ á. (430 Stúlka óskast í vist. A. v. á. (441 Hraust og hreinleg stúlka ósk- ast mánaöartíma til aS gera hreint herbergi. Uppl. í Bröttugötu 6. (4U SmíiSa falleg reiðstígvéh Sann- gjamt verS. Sími 1089. Jón Þor- steinsson, Aöalstræti 14. (367 Loftherbergi til leigu fyrir ein- hleypan kvenmann 1. apríl, Grett- isgötu 36 B. (440 5 herbergi og eldhús- á fyrstu hæð til leigu frá 14. maí í iíýju húsi, með flestum þægindum. Til- boð leggist inn á afgr. Vísis fyrir 30. mars, merkt: „66“. C434 Til leigu í nýju og góðu húsi: 2 sólarherbergi; ágæt fyrir sauma- stofur. Á sama stað fást leigS 3 lrerbergi til íbúðar. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir 30. mars, merkt: „88“. (433 Til leigu frá 14. maí: Tlúsið Grettisgötu 20 C, 3 herbergi og eldhús. Uppl. í síma 571. (432 Til leigu frá 14. maí: 3 lier- bergi og eldhús, ásamt öllum þæg- indum A. v. á. (439 1 stofa, 7 X 7, raflyst, til leigu á Laugaveg 33. (421 3—4 herbergi og eldhús óskast frá 14. maí. A. v. á. (420 Góð íbúð til leigu 1. apríl. A. v. á. (419 |II,""tILKY™i,NGI"IIIII| 0 "WWWW ..... -■■■■■■ .—. m*rn Nýja ljósmyndastofan, Kirkju- stræti 10, er opin alla virka daga kl. 9—7. Sunnudaga að eins ljös- myndataka 11—5. (426 Félagsprentsmiðjan. Nýleg liarnakerra til sqIu'. Barna- kerra með.tjaldi óskast, Grettis— götu 28. Sími 221. (435 Vínber og Blóðappelsínur komu með s.s. „Tjaldur" í Tóbaks- og Sælgætisverslunina á Laugaveg 6. (429, Rúmstæði, skápur, smáborð og. nokkur langsjöl til sölu á Þórsgötu 2. (427- Flæðiengjahey úr Borgarfirði fæst með góðu veröi hjá Guðjóni Björnss)rni. V.B.K. C425 TAPAÐFUNÐIÐ^| Kjólbelti,. blátt og rautt, tapað- ist í fyrrakvöld. Vinsamlegast skil- ist Laugaveg 27 B. . (43§ Blá unglings-kisa er i.óskilum 5 Ártúni. (42S2 Tapast hefiv taska síðaslliðirm- laugardag; innihald: bréf, kvitt- anir o. f 1., merkt mér. Skilist gegn . fundarlaunum Laugaveg 46. Sig- ríður Stephensen. (422 Tapast hefir skinnhúfa, frá Grettisgötu niður í miðbæ. A. v. á. (4iS” Lítil búð er til leigu í AðalstrætL Hentug fyrir brauðsölu eða litla. vinnustofu. Stór geymslukjallarr fæst á sama stað. Sími 808. (423.; e 5VARTÍ ÖLMUSUMAÐURINN. 7 Hann gekk ofan eftir St. German des Prés- götunni, og nam staðar í l?Abbey-stræti við dyrnar á litlu, hrörlegu húsi. Uppi undir þaki á efsta Iofti í húsi þessu var þröngt og lágt kvistherbergi. par átti ölmusumaðurinn heima. Ekki voru innanstokksmunir margir. aS eins rúmflet og lítið koffort. En við gat á múrveggn- um, Sem átti að vera í glugga stað, héngu tveir höfuðsmanns-axlaskúfar úr gulli, hermannshatt- ur með þrílitu kurnbli og neðan undir þessu hékk sverð óg tvaer skautlegar skammbyssur. pegar öfmusumaðuririn var kominn inn, gekk hann: rakleiðis að koffortinu og opnaði það. I því var talsvert af penmgum, mest smápen- ingum, og vasaVeski með stálplötu, sem grafið var á nafn. Svertinginn lét nú fyrst ofan í koffortið peninga þá, sem honum höfðu gefist um daginn, og lauk síðan upp veskinu. Hann tók úr þyí nokkur skjöl, las þau og sagði síð- an: „F. A. ]?að er gott! pað eru fyrstu staf- irnir í nafni hennarV Hann var í svo ákafri geðshræringu. að fæt- ur hans skulfu undir honum og hann hné niður á rúmfletið. „Með hvíldarlausri þrautseigju hefi eg nú leitað að henni í 20 ár,“ mælti hann fyrir munni sér. „Skyldi eg þá loksins hafa fundið hana? Æ! Eg hefi svo oft haldið, að eg væri á réttri leið til þess. Ef mér skyldi nú skjátlast einu sinni enn?“ Hann sat stundarkorn álútur og hreyfingar- láus og starðí niðúr á gólfið, eins og kjarkur hans væri að þrotum komínn, en brátt réttí hann úr sér aftur og augu hans Ijómuðu af sjálfs- trausti og von. „Nei, nei,“ sagði hann. „I þetta sinn skjátl- ast mér ekki. Alt bendir á að það sé hún, og starfi mínu sé bráðum lokið.“ Hann reis á fætur. Svarta, einkennilega and- litið hans. sem lýsti bæði góðsemi og siðferðis- þreki, varð bæði hátíðlegt og sorgbitið. Hann kraup á kné frammi fyrir vopnunum og her- manns-einkennunum og kysti axlaskúfana. Lengi lá hann þannig á hnjánum, sokkinn niður í endurminningar löngu Iiðins tíma, og nokkur tár hrundu niður kinnar hans. „Góði húsbóndi minn!“ sagði hann með við- kvæmri röddu. „pú ert á himnum, og veist hvað eg geri. Gleðstu! því að síðasta ósk þín skal verða framkvæmd!“ III. Hús það sem Rumbry átti heima í, var afar stórt og fagurt, og var ekið inn í það frá Gren- ellegötunnni gegnum stórt port. Skjaldarmerkj- unum, sem höfðu verið gerð á tímum stjómar- byltingarinnar, hafði ekki verið haldið við, en á hinum stóru veggsvölum úr útflúruðu járm mátti enn þá sjá dreka og stallarastaf, sem voru skjs.Idarmerki Rumbrys-ættarinnar. Til þess að komast inn um aðaldyr hússins, varð að ganga upp mörg steinþrep, úr marmara, og var blóm- pottum raðað með handriðunum báðu megin. petta kveld var veisla í húsinu. Forsalurinn var allur uppljómaður. pjónar í einkennisföt- um gengu upp og ofan stigaþrep hússins, sem voru þakin gólfdúkum; þeir höfðu hljótt um sig, eins og sæmir í tignu húsi. Utan frá að sjá voru herbergi og gangsvalir skært uppljómuð. Ljósakrónurnar sendu skæra birtu gegnum gluggatjöldín, sem sum voru úr gagnsæm grisju en sum úr þykku silki, og kristallar ljósakrón-- anna sendu Ijósgeislana yfir í næstu hús. pað hafði safnast fjöldi manns við port húss- ins, sumir til þess að biðja um ölmusu, en sum- ir af forvitni og horfðu þeir með áfergju inn í húsið í hvert sinn sem upp var lokið. En svo var hinum þungu vængjahurðum portsins skeit: aftur, svo að kvað hátt við, og alt varð þögult- pegar leið að 10. stundu, fór að færast fjör í húsið. Hver vagninn kom á fætur öðrum, svo að dyravörðurinn varð að opna portið upp á gátt. Nú gafst þeim færi á að svala fýsn sinni, sem forvitnir voru, og ánægðir yfir að hafa séS alla dýrðina, héldu þeir heimleiðis. En ölmusu- mennirnir héidu þarna kyrru fyrir, og bættust við þá ýmsir slæpingjar, sem afla sér fjár með því að opna vagna fyrir mönnum og slá vagn- tröppunni niður. Klukkan var orðin IO/2. Hljóðfærasveitin ■ byrjaði að leika á hlióðfæri, en þó bryddi enn ekki á húsfreyjunni. í fjarveru stjúpu sinnar tók Helena á móti gestunum með ástúðlegri gest- risni og þeirri kurteisi, sem stúlkum af heldra tagi er oft meðfædd. Marga furðaði þó á því, að frúin sjálf skyldi ekki sjást, og Rumbry sjálfur horfði hvað eftir annað til herbergisdyra konu sinnar með auðsærri cþolinmæði. Loksins kom frúin, allir hcrfðu á hana, kven- fólkið með öfundaraugum, en karlmenn með að- dáun. Hljóðskraf heyrðist um allan salinn. Frú Rumbry kom í þetta sinn nokkuð öðru- vísi fram, en hún var vön. Hún bar að vísu með sér þann yndisþokka, sem henni var með- fæddur, en kæruleysið í fasi hennar var að mestu horfið, og framkoma hennar lýsti nú þeirri fyr- irmensku, sem tiginni konu sæmir. Hún gekk urn herbergin, heilsaði brosandi gestunum, og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.