Vísir - 05.04.1924, Síða 3

Vísir - 05.04.1924, Síða 3
VISIR pá er eg hræddur um, að ýms -vandkvæði yrSu á aS framkvæma 3>etta atriSi, og jafnvel oft ófram- kvæmanlegt, einkum myndu lækn- arnir verSa í miklum vanda staddir. — Eg geri ráð fyrir, að þeir, en ækki sveitarstjórnir, eigi að gefa vottorð um „smitandi" eða „ekki smitandi". — En þetta er sannar- lega ekki ætíð áhlaupaverk að svara J?ví samviskuspursmáli. pað getur oft verið hið mesta vandaverk og vafa undir orpið. — Og svo er ann- .að hitt, að þó að sjúklingur fari í «dag frá mér, sem eg tel ekki smit- andi, þá getur oft svo verið, að eg geti alls ekki ábyrgst, að hann verði ækki orðinn smitandi á morgun. Eg er J?ess vegna hálf hræddur íum, að sumum læknum kynni að verða á, að syndga stundum á þann hátt, að telja til vonar og vara sjúk- ■Jing smitandi, sem ekki væri það. Enda mundi það vera mikil freist- ing, ef hann teldi líkur til, að sjúk- iingurinn þá leitaði sér fremur iheilsubótar en ella, og hann því jafn- Tvel gæti bjargað lífi hans og heilsu. Eg hefi nú talað nokkuð um aðal- -gallann á þessu hættulega frv., og ■vil þá aftur ofurlítið minnast á það, sem flutningsmaðurinn mun telja höfuðkostinn, sparnaðinn á ríkisfé. pó við reiknum að engu það vinnuþrek og þau mannslíf, sem frv. ■gæti stuðlað til að færi forgörðum, þá er eg alls ekki sannfærður um, að sparnaðurinn á ríkisfé verði nokkur,, enda eru í greinargerð frv. •engin rök færð fyrir því, að eins fljótfærnislegar ágiskanir. pess verður að gæta, að þeir sjúklingar, sem ekki komast undir berklavarnalögin, verða margir hverjir samt sem áður byrði á ríkis- sjóði. — peir sjúklingar, sem ekki eru smitandi og skap hafa til þess að ieita á náðir sinnar sveitar, til þess að komast á sjúkrahús eða heilsuhæli, verða ríkissjóði yfirleitt dí'rari, en ef þeir væru undir ákvæð- um berklavarnalaganna. peir kom- ast undir 77. gr. fátækralaganna og samkvæmt henni ber ríkissjóði að greiða alt, sem legukostnaður og íæknishjálp fer fram úr 400 kr. á ári, en samkvæmt berklavamalög- unum greiðir hann ekki meira en 3 kr. fyrir hvern legudag. Samkvæmt berklavarnalögunum greiðir því rík- íssjóður að jafnaði mest 1095 kr. á ári fyrir einn sjúkling. En ef sjúk- lingurinn liggur á sjúkrahúsi eða heilsuhæli, og er kostaður samkv. '77. gr. fátækralaganna, þá þarf ríkissjóður ætíð að greiða meira fyrir ársvistir T. d. fyrir sjúkling á Vífilsstöðum yrði hann þá að greiða 1425 kr. á ári. En ef sjúklingurinn íægi t. d. á frakkneska spítalanum hé»-, en þar eru nær eingöngu berkla- veikir sjúklingar, þá yrði ríkissjóður að g r e i 8 a 2 5 2 0 fyr. íyrxr árs- vist sjúklingsins. — pótt þess vegna tækist að fækka eitthvað sjúklingum þeim, sem í tæka tíð leituðu sér hjálpar, og þótt færri kæmust und- Ir berklavarnalögin, þá eru samt meiri líkur til að frumvarpsákvæðin ‘verði ríkissjóSi dýrari, en núgild- •andi ákvæði. 1 Eg vil að eins benda á þetta til Hraðferdir Bergen- Reykjavík- Bergen E.S Merkúr kenmr hlngsð i mánQdaginn i fyrsta hraðferðinnl, fer héðan aftnr miðvlkndaginn 9. þ. m. Ágæt farrými. Framhaidsfarbréf til Kanpmanna* hafnar kosta kr. 215,00. Ferðin teknr 514-6 daga. Einnig mjög hentng ferð fyrir fisk tll Spánar og ttalin. Skip fer frá Bergen til Neapel 16. apríl. Farþegar og flutaingnr tilkynnist sem fyrst. Nic. Bjaraason. þess að sýna, hversu langt er frá að málið sé til mergjar krufið. Annars hefi eg ekki tíma sem stendur til þess að fara út í hin önnur atriði þessa frumvarps, sem sjálfsagt ganga undir því yfirskyni að þau létti byrði af ríkissjóði. — Að eins vil eg segja þetta: Alt þetta spamaðarhjal í sam- bandi við þessar breytingar á berklalögunum er að mínu áliti vit- leysan ein. — pað er enginn spam- aður fyrir þjóðfélagið, þó reynt sé að níðast á einstöku sveitarfélögum og það er heldur enginn spamaður eða viðreisn fyrir þjóðfélagið að koma efnalitlum mönnum á vonar- völ, svo að þeir eigi ekki framar uppreisnar von efnalega. Hentugra er að hjálpa þeim í tíma. pví hægra er að siy8ja en reisa. pað skal nú engan undra þó eg hafi sumstaðar kveðið nokkuð fast að, því að mér varð þungt í skapi er eg leit þennan skaðræðisgrip, enda er mér þetta svo mikið alvöru mál, að eg mundi vera reiðubúinn að kveða enn fastar að, ef þurfa þætti, því að nógar eru sakir og nóg efni. — En eg vona, að þetta sem eg hefi sagt, nægi til þess að opna augu þingmanna svo að þeir sjái hvað þarna er á ferðinni. Eitt af því sárgrætilegasta í mín um augum, er viðvíkur þessu máli, er það, að flutningsmaður frum- varpsins, Klemens Jónsson, skuli einmitt vera formaður Heilsuhælis- félagsins okkar. pessa félags, sem mest og best hefir unnið til hjálpax berklaveikum sjúklingum og að út- rýmingu berklaveikinnar. — Eitt af markmiðum þessa félags er það, að fyafa áhrif á Iöggjöf landsins í þá átt að bæta berklavarnirnar. Er það þá ekki von, þó að mér þyki und- arlega við bregða, að einmitt nú, þegar verið er að reyna að endur- reisa þetta félag, þá skuli formað- ur þess gerast málsflytjandi þess, er kemur einu meginatriði berklavama vorra á ringulreið og sp illir því, að berklaveikir menn leiti sér sem fyrst heilsubótar. — „Ollu snú- ið öfugt þó — — —.“ Eg vil í Iengstu lög vona, að þetta sé aS eins af fljótfærni fram borið og flutningsmaður eigi eftir að lag- færa þetta óhappaverk með því að taka frv. aftur næst er það kemur fyrir, eða biðja um að það fái að sofna. pá býst eg ekki við að nokkur þingmaður mundi verða til þess að taka það upp aftur. Annars gæti eg Af sérstökum ástæðum verða ýmsir góðir munir seldir meS tækí-c færisverðí, svo sem: Buffet, borðstólar. sóffi, klæðaskápur, borS^ iampar, skuggamyndavél, klukka, gólfteppi (meS filti), barnastólar. borS, kommóSa, brúSuvagn, hjólhestur og leikhús, máiverk og margt fleira. — Tií sýnis á morgmi (sunnud.) og alla vikuns, kþ 5—7} síSdegis. Hanson, Langareg 15 B. látiS mér detta í hug, aS einhverjir færu aS búast viS, aS næsta „bjarg- ráðiS" hjá Alþingi yrði þaS, aS „slátra af fóðrunum“ — mönnum en ekki fénaði, t. d. með því aS loka heilsuhæli og sjúkrahúsum o. s. frv. Magnús Péiarsson. aa u. ,u« tit .%!# ..ttr il Bæjarfréttir. \f fe- Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. 11, síra Bjarni Jónsson. KI. 5 síðd. síra Jóhann porkelsson. í fríkirkjunni kl. 2, síra Árni Sig- urðsson. KI. 5 prófessor Haraídur Níelsson. í Landakotskirkju: Hámessa kl- 9 árd. — KI. 6 síSd. guðsþjónusta með prédikun. Dánarfregn. Filippus Ámundason, Brautar- holti við Framnesveg, varð fyrir þeirri sorg að missa son sinn, Hauk, 11 ára gamlan, í gær kl. 3, eftir að eins eins dags legu. Veðrið i morgun. Hiti í Rvík 4 st, Vestmanna- eyjum 5, Isafirði -í- 1, Akureyri 2, Seyðisfirði 2, Grindavík 5, Stykk- ishólmi 4, Grímsstöðum -f- 2, Rauf- arhöfn -t- 2, pórshöfn í Færeyjum 5, Kaupmannahöfn 1, Utsire 4, Tynemouth 3, Leirvík 6, Jan May- en '-f- 7 st. — Loftvog lægst fyrír norðaustan land. Norðvestlæg átt. — Horfur: Kyrrari á Austurlandi; snýst í suðrið á Vesturlandi. Hljómleiþar hr. Schacht’s, sem getiS var í blaðinu í fyrradag, verða ekki haldnir á morgun, heldur síðar. Einer Nielsen frá Kaupmatmahöfn, flytur erindi í Nýja Bíó á mánudaginn. Sjá augl. í blaðinu í dag. E( MS KIPAFJ EL AG REYKJAVÍK Ejl „GULLFOSS“ fer héðan á þriðjudag 8. apríl kl. 8 árd. til Hafnafjarðar og Vestfjarða, Skipið fer til útlanda Bergen og Kaupmannahafnar t7. apríl. ELs. „LAGARFOSS“ fer héðan til Bretlanda væntanlega 17. apríl. E.s. Merkur kemur hingað hraðferð á mánu- daginn og síðan annan hvem mánu- d£ig alt árið, en fer annan hverq miSvifeudag. Sigurður Erlendsson, fyrrum umferðabóksali, verður 75 ára á morgun. Hann hefir dvalist á Ellíheimiiinu síðan í fyrra, og er nú farin að förlast sjón, en kemur þó enn x bæinn við og við. — Hann gaf Heilsuhælissjóðnum aleigu sína fyrir nokkrum árum og nýtur nú styifes þaðan. Víst nrundi það gleðja hann, ef einhverir vinir hans vildu líta inn til hans. Ljóða þþðingar Steingr. Thorsteinssonar. Askrif- endalistar í bókaverslunum Ársæls Árnasonar og S. Eymundssonar. „Fram“. Menn eru mintir á að koma stundvíslega á danslelfc fcnatlspymu-t félagsins „Fram“. Húsinu verður lokað frá 10—12. Dartsskáli Ftepkjatí'tl(ur. Æfing annað kveld fcl. 9. f Til Vífilsstnða á morgun, sunnudag, kl. ÍÍÆ og 2Vz- Sæti 1 króna. 111 Hafnar- fjarðar á hverjum klukkutíma. — Símar: 78 og 1216. Zóphðmas.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.