Vísir - 05.04.1924, Síða 4

Vísir - 05.04.1924, Síða 4
vism gérir alia gl&ða. Hasna í óskiium. A. v. á. (Í22 2 siifur-teskeiðar hafa tapast. — Skilist á afgr. Vísis. (117 r TIL&YNNINÖ 1 Helgi Ólafsson, sem var í Bergi á Eyrarbakka, óskast til viðtals á afgr. Vísis. (121 Sá, sem tók upp morgunkjólinn á ieiðinni frá Geirsbúð að búð Ja- cobsen, geri svo vel að skiia hon- um á Skólavörðustíg 44. (129 GISTIHUS er opnað i Hafnarstræti 20, uijjjí. Góð og ódýr gisting. Notaleg herbergi. Morgunkaffi. Sími 445. (73 r LEIGA I Píanó óskast til leigu nú þegar. Sími 406. (109 r HÚSNÆÐI 1 Stúlka getur fengið herbergi með annari strax, Laugaveg 104. Asama stað er tekin ull til kembingar og spuna. (123 Góð stofa, með miðstöð og raf- magni, fyrir einhleypan, reglusam- an mann, til leigu nú þegar. Fæði getur fengist á sama stað, ef óskað er. A. v. á. (143 1 herbergi til ieigu í pórshamri, með ljósi og hita. (118 Lítið herbergi til leigu. A v. á. (130 Einhleypur skrifstofumaður ósk- ar eftir herbergi með húsgögnum. Tilboð merkt: „Húsgögn" sendist Vísi. (524 Tvö herbergi til leigu nú þegar, fyrir einhleypa eða barnlaus hjón. A. v. á_______________________ (137 3—4 herbergja íbúð óskast 14. maí. Kiein bryti, björgunarskipinu Geir. Heima Bragagötu 23, ki. 7—-9 síðd. (135 Fyrir regiusaman mann til leigu frá 1. eða 14. maí 2 samliggjandi herbergi með miðstöðvarhita og ljósi. Bjarni Sighvatsson. Sími 384 og 507. (132 ' Stofa og svefnherbergi með hús- gögnum til ieigu í miðbænum, i. eða 14. maí. A v. á. (149 Einhleypur skrifstofumaður vill fá leigð 2—3 herbergi og eldhús. 'Skilvís borgun. Tilboð, auðk. ,,77‘\ sendist afgr. Vísis. (148 Til leigu frá 14. maí, 2—-3 her- bergi fyrir einhleypa eða f jölskyldu, á Laugaveg 30 A. (145 2 herbergi og eldhús óskast við Grettisgötu eða Laugaveg. Jón Ólafsson. Sími 405. (144 2 herbergi og aðgangur að eld- húsi tii leigu. Vesturgötu 25 B. (127 Einhleypur maður óskar aö fá á leigu frá 14. maí 1 eða 2 herbergi me'ð einhverju af húsgögnum. Til- botS me'ð tiltekinni mánaðarleigu sendist afgr. þessa blaðs, merkt: r VIMNA 1 Stúlka óskast í vist. A. v. á. (124 Myndarleg telpa um fermingu óskar eftir plássi, helst hjá barn- lausum hjónum. Uppl. Bókhlöðu- stíg 6. ,(116 Sjómaðw eða landma'Sur sem gæti lagt fram kr. 1700, getur ef til vill trygt sér fasta atvinnu. Nafn og heimilisfang sendist Vísi, auð- kent: „2“. (136 Stúlku til inniverka vantar á sveitaheimili hér í grendinni. Uppl. í Lækjargötu 12 C. (87 Stúlka óskast á barnlaust heim- ili, til lasnrar konu. Uppl. í síma 409. (147 Stúlka óskast í vist strax. Uppl. Vesturgötu 9. (146 Menn eru teknir í þjónustu. — Uppl. á Laugaveg 45. (138 Sl(ó- og gúmmíviðgerSir ódýrast- ar, vandaðastar og fljótast afgreidd- ar. Kristján Jóhannesson, Njáls- götu 27 B. (3 Góð stúllca óskast strax. Olga Biering, Lokastig 4. (107 „XX“. (110 KAUPSKAPUR I Ágætt orgel til sölu. Gott píanó óskast fyrir peninga út í hönd. Sími 228. _______________________(128 Góð peysufatakápa til sölu á Hverfisgötu 93. (126 Eikarskápur til sölu. Uppl. á Bergstaðastræti 21 B. Tækifæris- verð. (125 Smjör frá Laugardadum fæst á Laugaveg 70, neðri hæð. (151 Byggingarlóð til sölu. Uppl. í: síma 1489._____________________020 Karlmannsreiðhjól til sölu. I il sýnis á Óðinsgötu 24, niðri. (119 Stórt og gott hús, á besta stað í bænum, til sölu nú þegar, ef um semur. Getur verið laust 14. maú Tilboð merkt: „Hús“ sendist afgr- Vísis. (115' Eikargrammófónn, með mörgum. góðum plötum, til sölu. Vonarstræti 8 B._______________________ (114 Matrosahúfur, fallegar og ódýr- ar, selur Nýi basarinn, Laugaveg 19. (134 Til sölu: rósir í pottum. Freyju- götu 11. (133 Stór, góður kolaofn er til sölu fyrir þriðjung verðs. A. v. á. (131 Ágætur Svendborgarofn til sölu með tækifærisverði. A. v. á. (142: Nýir skinnkragar seldir á Njáls- götu 7. (141 Hús til sölu, sum með verslunar- búðum. Uppl. á Laugaveg 27, austurenda, uppi. (146 Ný fermingarföt til sölu, mjög ódýr. Til sýnis Lokastíg 23. (139 Hálft hús á sérstaklega sólríkum og skemtilegum stað til sölu. Uppl. Laugaveg 27, austurenda, uppi. (150 Munið, að regnkápurnar eru bestar og ódýrastar í Fatabúðinni. (82- Hús, raflýst, með miðstöð, til sölu. Laust 14. maí. A. v. á. (98.: LóS til sölu á sólríkum stað. A, v. á. (81 V Élagsprcutsmi 6} au. SVARTI ÖLMUSUMAÐURINN. 14 sínum um stundar sakir, töfraði hann með feg- urð sinni, og tókst að dylja fyrir honum ásta- brall sitt. pað var líka auðgert, að draga höfuðsmann- inn á tálar. Hann hafði allan hugann á skyldu- verkum sínum, en þegar hann hafði óbundnar j hendur, var hann í Cap hjá Fiorence, og þeg- ar hún vildi, hafði hún lag á að sýnast sak- laus eins og nunna. Að giftast svo öllum væri kunnugt, var þeim ekki unt, því að Florence hafði ekki náð lögaldri, og eins og nú stóð á, gat Lefebvre ekki beðið yfirboðara sinn um leyfi til að giftast. ]7au fengu því prest til þess að gefa sig á laun í hjónaband. Auðvitað hafði Florence ekki látið Lefebvre vita neitt um barnið, sem hún átti með Eng- lendingnum. pegar Florence varð aftur barnshafandi, varð höfuðsmaðurinn ákaflega glaður, og ást hans á Florence varð enn meiri en áður. Flor- ence varð aftur á móti sorgbitin, hún var hætt að elska Lefebvre. Hún mintist nú Alfreds litla sem hafoi verið komið til fósturs langí frá henni. Henni þótti ekkert vænt um þetta seinna barn, og hún fyrirleit föður þess. pegar hún eignaðist þetta síðara barn, var borgarastyrjöldin skollin á um alla eyjuna. Svertingjunum, sem gert höfðu uppreisn, fór að ganga betur. Tvisvar höfðu þeir unnið borgina Cap og þar ríkti fullkomin óstjóm. pað eina sem höfuðsmaðurinn gat gert, var að staðfesta fæðingu sonar síns. og var skjalið því viðvíkjandi samið í viðurvist prestsins, sem gaf þau saman, og undirskrifað af sömu vitn- um, sem voru viðstödd giftingu þeirra. Annað vitnið var einn af þjónum Florence, sem hún hafði gefið frelsi og hét hann Jonkille. Höfuðsmaðurinn tók eftirrit af þessu skjali, og barninu var komið til fósturs á jarðeign einni utan við beeinn, sem frjálsir svertingjar höfðu umráð yfir. Nokkurum dögum síðar kom bréf til höfuðs- mannsins, sem hafðist við í herbúðum sínum; var það frá konu hans, og hljóðaði svo: „Herra minn! Eg hélt eg elskaði yður, en þar hefir mér skjátlast, og er það leiðinlegt. Við munum ekki sjást framar. Eg hefi aldrei getið um það við yður, að eg á annan son, sem þér eruð ekkí faðir að. pennan son elska eg, af því að faðir hans er sá einasti maður, sem eg hefi unnað hugástum. pennan son tek eg með mér. Drenginn yðar megið þér eiga sjálfur. Eg geymi hjónabands-samning okk- ar; hann getur síðar meir orðið syni mínum að liði. Sonur yðar þarf ekki á öðru að halda en yður. — Reynið ekki til að leita að mér. Eg krefst skilnaðar, og ekkert getur haggað þeim vilja mínum. pér þurfið ekki að reiðast mér. Eg er svona gerð. Verið þér sælir! Florence Angt?la.“ HöfuðsmaSurinn hélt, aS sig^væri að dreyma illan draum. Hann las þetta fágæta bréf hvað eftir annað, og hélt, að hann mundi missa vit- ið. Svona mikil og kuldaleg ósvífni gerði hann enn þá ringlaðri af því að hann hafði borið engu minni virðingu fyrir konu sinni, en ást til hennar. Fyrst var hann að hugsa um, að segja upp stöðu sinni, og leita Florence uppi, þótt ekki væri til annars en hefna sín á henni. En brátt breyttist Veiði hans í fyrirlitningu, sem loks end- aði í örvæntingu. Framtíðardraumar hans voru að engu orðn- ir. Hann hafði bygt allar vonir sínar á Florence úm farsælt líf, og þær stundir, sem hann hafði lifað Kjá henni, fundust honum eins og töfrandi, fagur draumur, og því sárara var nú að vakna af þeim draumi. Honum kom snöggv- ast til hugar að stytta sér aldur, en hann var faðir, og hann einsetti sér að lifa barns síns vegna. Fáum dögum eftir að hann hafði fen.gið þetta andstyggilega bréf, réðust uppreisnarmenn á herflokk hans. Höfuðsmaðurinn barðist hraustlega eins og hanu var vanur. En þegar hann sótti fram til þess að höggva svertingja niður, sem voru farnir að flýja, hæfði byssu- kúla brjóst hans og hann hné niður í fang hins trygga þjóns síns. Síðasta hugsun hans var son- ur hans, vesaííngs bamið, sem nú var orðiryi einstæðingur. A meðan þessu fór fram, hafði Flcrence tek- ið gimsteina sína og peninga, sem vcru all- miklir, fengið sér far til Antilla-eyja cg þaðan.-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.