Vísir - 07.04.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 07.04.1924, Blaðsíða 4
▼ «S1N K.F.U.M. SkemtUnnð heidnr Y~D »nnað kvfild fel. 8lj% lii ágóða fyrir sjóð sinn, Inngangur feróna fyrir fuJlorðna, 50 aura fyrir böru. borgisí vtð innganginn. Efþér hngsið nokknð nm heilsn yöar þá kanpiðfþér þessi baira- grjón, 2—3 herbergi og eldhús. óskast tii Jeigu nú þegar e5a !. raaí. A. v. á. (171 ISkemtilegt herbergi, me3 hús- gögnum, síma og sérinngangi, við miðbæinn, til leigu strax. — UppL ^Vesturgötu 18. (169 - 3—4 herbergi og eidhús óskast til leigu 14. maí. Em. Cortes, Guten- berg. (168 Stofa með forstofuinngangi til ieigu. Uppl. Njálsgötu 5. (165 2 herbergi með eða án eldhúss til leigu í ágætu húsi í Hafnarfirði (í 'miðjum bænum). Uppl. í síma 46. (167 2 herbergi og eldhús óskast 1. eða 14. maí. Fyrirframgreiðsla getur komið til greina. Uppl. Laugaveg 27 B. niðri. (166 Raflýst stofa með forstofuinn- gangi, tU leigu nú þegar. — Uppl- Grundarstíg 8, niðri, kl. 6—8 síðd. (161 Til leigu 14. maí 3 herbergi og eldhús (1 hæð). Uppl. Ðaldursgötu 19, ____________________________(157 1—2 herbergi og eidhús óskast til leigu frá 14. maí fyrir hjón með I barn. Tilboð auðkent: „Trésmið- ur*‘ sendist Vísi fyrir 10. apríl. (153 í—2 herbergi, með eldhús-að- gangi, óskast nú þegar, eða 14. maí. Tilboð, auðk. „2+ 2". sendist afgr. Vísis fyrir annað kveld. SkU- vís greiðsla. (175 Til ieigu góð og rúmgóð íbúð uppi á lofti í miðjum bænum, fyrir kyrláta fjölskyldu. A. v. á. (172 íbúð óskast 14. maí. Óskar Jóns- son. Sími 948. (46 Nýja ljósmyndastofan, Kirkju- strœti 10, er opin alla virka daga 9—7. Sunnudaga að eins ljós- myndataka 11—5. (164 Báran. Peir sem nota vilja Bár- una fyrir fundi eða skemtanir, eru vinsamlega beðnir að hringja í síma 327 frekar en 1327. Jónas H. Jóns- son. (178 Helgi Ólafsson, sem var í Bergi á Eyrarbakka, óskast til viðtals á afgr. Vísis. (121 Duglegan si(ásmi8 vantar nú þeg- ar tveggja mánaða tíma. Guðjón Magnússon, skósmiður, Hafnarfirði. (179 Ardegisstúlka óskast. A. v. á. (170 Karlmannaföt bætt og pressuð, allskonar unglingaföt saumuð, á Laugaveg 52 í kjallaranum. (163 Regnhlífavi3ger8ir, fljótt og vel af hendi leystar í Tjarnargötu 18. ______________________________(155 Sauma peysuföt, upphluti og morgunkjóla o. fl. Sigríður Ólafs- dóttir, Bræðraborgarstíg 3. (152 Ef þér viljiB fá stækkatSar mjradir, þá komitJ í FatabúBina. ödýrt; og vel af hendi leyst. (345 Stúlka óskast í vist. A. v. á. (124 Sjómaður e8a landmaður sem gæti lagt fram kr. 1700, getur ef til vill trygt sér fasta atvinnu. Nafn og heimilisfang sendist Vísi, auð- kent: „2“ (136 TAPAö - FUNÐIÐ | Röndótt ullarsvunta tapaðist á laugardaginn var. Finnandi vin- samlega beðinn að skila henni í Baðhúsið. (162 Gráir skinnhanskar töpuðust í Nýja Bíó í gær. Skilist á Berg- staðastræti 3. (173 Fél*gs pren tsmiðj an. Blómsturborð, barnavagnar, dúkku- vagnar,, drengjavagnar og hestar., stórir speglar. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. (160 Frímerki keypt í Herkastalanum kl. 6—9 síðd. (158- Strausykur 75 au., melís 85 au., Rio kaffi, kaffibætir, hveiti, hrís- grjón, haframjöl, rúgmjöl. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. (159 Lítið notuð eldavél til sölu. A. v. á. (156> Af sérstökum ástæðum er falieg Ijósakróna til sölu. Laugaveg 95. (154 Nú í nokkra daga seljast nokkr- ir kvenhattar með tækifærisverði á Laugaveg 8, uppi, steinhúsinu.. 077 Fermingarkjóll til sölu með lágu verði, Urðarstíg 15. (176 Kápuhnappar, fleiri iitir, tölur á drengjafrakka, buxnahnappar (pa- tent), hvítir hnappar á afgreiðsiu- jakka, silki í upphluti og flauel, nál- ar o. fl. o. fl. Guðm. B. Vikar, Laugaveg 5. (180 Erlenda silfur- og nikkelmynt kaupir hæsta verSi GuSmundur GuSnason, Vallarstræti 4. (471 Námsskeið í heimasmíðum, út- sögun, léttum útskurði og pólering byrjar þriðjudagskvöldið 8. þ. m. kl. 7. Unnið verður eftir íslenskumi, fyrirmyndum. - Ríkarður Jónsson, Smiðjustíg 11. (174 SVARTI ÖLMUSUMAÐURBMN. 15 til London. (7ar las hún í dagblaði fregnina um dauða manns síns, og það brá fyrir brosi á í fögru vörunum hennar við þá fregn. Nú vajr i hún frjáls og óbundin, og Alfred sonur henn- j ar gat borið ættarnafn, sem ekki varð vefengt, því að hún var ekkja Lefebvres höfuðsmanns. Skömmu síðar barst henni önnur, miður þægi- leg fregn, því að svertingjum hafði tekist að sigra lið Frakka á St. Domingo og hrekja þá þaðan burtu. En þá voru allar jarðeignir og annað, sem hún átti þar, tapað. Hún var orð- i in efnalítil. Eln hún var ung og ákaflega fögur og barst mikið á meðan efnin leyfðu. Margir ríkir Eng- lendingar voru ástfangnir af henni. Henni tókst að hafa út úr þeim stórfé, og lánaði auk þess •óspart í verslunum. pegar hún Ioks var orðin leið á þessum glæsilega en hraklega lifnaði, var hún svo náðug, að giftast enskum Iávarði. Alfred des Vallées var nú orðinn hár og slánalegur unglingur, sem ók við hlið móður sinnar í skrautvagni lávarðsins. Hann kunni ekkert, enda vildi hann ekki Iæra neitt. JonkiIIe kynblendingur hafði fylgst með Florence, og var nú fyllilega frjáls maður. Eji einn góðan veðurdag gerði hann það glappa- skot, sem í raun og veru gerði hann aftur að þræli Florence. Hann tók sér gerfinafnið Juan de Carral, og taldi mönnum trú um, að hann væri spánskur aðalsmaður frá Andalúsíu. pannig lifði nú Florence síðustu ár frönsku { stjómarbyltingarinnar, Hún var lífið og sálin í skemtisEunkomum Londonar, og dansleikir þeir, sem hún hélt, voru orðlagðir. Combury lávarður, sem hún hafði gifst og átti stórar jarð- eignir og hallir, unni henni svo heitt, að hann borðaði sjaldan meira en þrjú pund af nauta- kjöti í einu. pessi hófsemi hans í mat og ef til vill óheppi- leg áhrif konu hans á hann, olli því, að hann dó á besta aldri. Hann var jarðaður á einni af stóreigna jörðum sínum, og vinir hans heiðr- uðu útför hans með því að drekka nokkra potta af rommi. Florence Angela var nú orðin ekkja í ann- að sinn. Hún grét fögrum táram yfir að þurfa að láta af hendi hinar miklu jarðeignir hans, sem nú gengu til elsta bróður hans, eins og ensk lög mæla fyrir. Hún bölvaði þessum ensku erfðalögum, og hét því, að giftast engum aftur af þessari ókurteisu þjóð. pað var komið fram á árið 1806, og Flor- ence var orðin þrítug, en altcif jafn töfrandi og fögur. Margir biðlar þyrptust um hana, en hún vísaði þeim öllum á bug. Hún hafði nú aðra ráðagerð á prjónunum. Fyrir nokkrum mánuðum hafði sest að í Lon- don frakkneskur maður, sem flúið hafði af Frakklandí í byrjun stjórnarbyltingarinnar. pótt hann hefði tapað milkum eignum, er stjómar- byltingin braust út, var þessi aðalsmaður þó vel efnaður og hafði 50 þúsund franka í rentur af eignum sínum á mánuði. Hann hét Rumbry, var markgreifí og ekkjumaður. Hann átti eina dóttur barna, sem var 7 ára. Alfred Lefebvre des Vallées var þá nálega 14 ára að aldri. Florence fanst nú ungfrú Rum- bry vera hæfilegur kvenkostur handa Alfred. sínum, þegar fram liðu stundir. — Fyrst sýnd- ist þessi ráðagerð ætla að ganga að óskum- Herra Rumbry fanst Florence geta bætt sér konumissinn, bað hennar og fékk jáyrSi. Fyrstu mánuðina var ekkert út á framferðt Florence að setja. Rumbry var hverjum degin- um öðrum ánægðari með þessa nýju konu sína, En brátt fór að bera skugga á þessa ánægju. Herra Rumbry komst að því, að kona hans var honum ekki trú. Hún lét að vísu eins og hún iðraðist eftir fyrstu hrösun sína, af því að hún sá, að framtíð Alfreds sonar hennar var und- ir því komin, að Rumbry yrði ant um hann. Herra Rumbry fyrirgaf henni að vísu, en ást. hans til hennar kólnaði, og honum þótti hún hafa sett blett á sitt heiðvirða nafn. En Flor- ence varð djarfari við þetta meinleysi hans, og hugði mann sinn vera einn þein'a meinleysingja, sem ekki þarf annað en brosa framan í til þess að láta þá fyrirgefa hverja hrösun. En þar skjátlaðist henni. Rumbry fór að verða strangur og óvæginn við hana. Ást hans til hennar var horfin. Flor- ence iðraðist sárt eftir því, að hafa spilt fyrir uppáhalds áfcrmi sínu, og reyndi því að koma sér í mjúkinn hjá Helenu. En bæði var það, að Helena hafði ósjálfráða óbeit á þeirri konu, sem komin var í sess móður hennar, og svo * aftraði Rumbry þeim tilraunum hennar, þegar hann sá, hvern mann kona hans hafði að geyma, Honum var ekkert um það gefið, að þær yrðu samrýmdar, því hann var reyndur og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.