Vísir - 19.04.1924, Síða 4

Vísir - 19.04.1924, Síða 4
ylsiR Ensgagnavinnustofa okkar er flatt i Baakastræti 7 (á5ur Laugaveg 48). IFiB höfum eins og aS undanförnu fyrirliggjandi stoppnð húsg^n. Erlingur & Friðrik. Bankaatrœti 7, ' Simi 1166. ¥erslnnarmannafélag Reykjavíknr. Skemtifundnr 7- " : þriðjuð. 22. þ. m. kl. 8Va sííd. á HÓTEL SKJALDBREÍÐ. ASgöngumiðar kosta kr. 1.50 (þar i innifalið kaffi) og seldir við ianganginn. —Hafið spil með ykkur. — Siðasti fandur að sinni! Hattaverslnn Margrétar Leví - Ingélfshvoli fekk með síðustu ferð ss Tjaldur stórt úrval af kvenbötium. Alt qýtisku gerð, gildandi á heimsmarkaðnum yfirstaudandi ár. Kaup- 3ð sumarhattana meðan nógu er úr að velja. B. S. R. Á morgun (páskadag) til Vífilsstaða kl. nj^ f. m.; I og 2þS e. m. (Sjúklingar á Vxfilsstööum eiga fr; allan páskadaginn). Á annan páskadag til Vífilsstaöa kl. nþá og 2þ£„ Til Hafnarfjaröar á hverjum kl.tíma báöa dagana. H.f Bitreiðastöð Beykjavíknr Símar 715 og 7,16. Ummæli frú Gnðrúnar Lárnsdóttnr „DIAMANT AVENA GRYN e ru h an dhæg, fljótsoðin og indælis mat- Sakir stórkostfegrar hækkunar á öllu sem til bifreiSa þarf, hefir Vorubílastöð Reykjavíkur ákveSið að taka kr. 7,00 um klukkustund fyrst um sinn og vonast hún eítir að þeir, sem bifreiðar þurfa að nota, taki þessu vel. JlD KOJIKj r‘■yggvagötu 3; •F.U.M. Fandir á morgonr Kl. 2 V-D. — 4 Y-D. Hátíðarfundur. — 6 Enginn fundur.jU — 8x/a Aimenn samkoma. Vísiskáffið gerir alSa glaða. PBH&B! | TAPA TAPAP - FUNÐIÐ 1 Tapast hefir silfurvíravirklsnæla. Skiiist að Brautarholti, Reykjavflc. (414 Hvítur bolvetlingur tapaðist á götunum í gær. Skilist í Bergstaða- stræti 3. (418 Veski með peningum hefir tap- ast. Skilist á Hótel ísland gegn há- um fundarlaunum. , (431 VKMNA I Stúlka óskast til eldhússtarfa á spítalann á Akureyri 14. maí. — Uppl. á Laufásveg 48. (426 Manchettskyrtuhnappur tapaðist. Skilist í versl. Vísir. (427 Vantar vanan mótorista frá 10. maí n. k. Uppl. á Njálsgötu 41. (424 Stúlka óskast í vist á Laugaveg 72, uppi. (421 Abyggileg stúlka óskast frá 14. maí, hálfan eða allan daginn. A. v. á. (420 2 stúlkur óskcist í vor- og sumar- vist í grend við Reykjavík. Uppl. Hverfisgötu 53, niðri. (419 Gert við saumavélar, og 1 karl- raannsreiðhjól til sölu, í Örkinní hans þJoa, NjáísgÖtu 3 B. (412 Allar viðgerðir og alt til viðgerð- ar á barnavögnum í Örkinni hans Nóa. Símí 1371. (411 Ódýr innrömmun á myndum á Freyjugötu 11. (204 Sfyó- og giimmiviðgarSir ódýrast- ar, vandaðastar og fljótast afgreidd- ar. Kristján Jóhannesson, Njáls- götu 27 B. (3 jT t • , >. ,_• ... ' •- 1 | HÚSNÆÐI | Til leigu frá 1. eða 14. maí eitt stórt herbergi. Steingrímur Guð- mundsson. Amtmannsstíg 4. (429 Sólrík stofa fyrir ferðamenn, Lokastíg 19, uppi. (425 Stofa, móti sól, helst uppi í holti, óskast 14. maí. Sími 743. (422 Sólrík íbúð á besta stað, utar- Iega í bænum, er til leigu afar ódýrt, góðri, fámennri fjölskyldu. A. v. á. (416 Til Ieigu tvö herbergi. Hentug fyrir tvær stúlkur. Uppl. í síma 1490. (415 Sólríkt heibergi fyrir einhleypan mann, til leigu þegar í stað í Ing- ólfsstræti 9. (413 2 stór herbergi ásamt eldhúsi, eða heil hæð, óskast 14. maí. Tilboð merkt: „Fámenn fjölskylda“, send- ist afgr. Vísis fyrir 22. þ. m. (406 Góð íbúð, 6—7 herbergi ásamt góðri geymslu og öðrum þægindum, óskast til Ieigu 14. maí. Tilboð me^-kt: „Lux“ sendist afgr. blaðs- ins!. (385 r KAUPSKAPUR 1 Lítið tún óskast, helst vestan við' bæinn. Borgun út í hönd. TilboS-' merkt: „Tún“ leggist inn á afgr Vísis, helst fyrir 26. þ. m. (43Ö Mikið af fallegum, enskum völs um, og af öðrum dansnótum, verða. ' seldar meðan birgðir endast á t ki en kostuðu áður 3 kr. og þar yfú Nitið tækifærið til þess að geta gef- ið góðum vini yðar góða og ódýra sumargjöf. Gleymið ekki að kaupa plötur og nálar fyrir hátíðina.----- Hljóðfærahús Reykjavíkur. (42ö Búðarskápur til sölu, afar ódýrt. ef samið er strax. Sími 646. (423 Sólríkt hús með tækifærisverði tií sölu. A. v. á. (417 Munið, aö regnkápurnar era bestar og ódýrastar i Fatabúöinni.. (Bií ft ■nwini .................-----•*** Sumarkápa og dragt til sölu á Holtsgötu 7. (410 aWM—i 1 1 —iI— i . ■ VI 1 . Fallegur fermingarkjóll tii sölu. Sanngjarnt verð. Sími 580. (409" í Allan fatnað er best að kaupa í F atabúðinni. (232 • ~~**«**‘ ■ r.""trv .• ft —'T'PJ’-i -■ Agast barnakerra til sölu. A. á. (408 Gott orgel óskast keypt. UppL á Brekkustíg 10. (407 Agætir ferðajakkar fást í Fata- búðinni. (23 V Til sölu: Therma-rafmagns suðuvél, bökunarofn, straujárn ■ pressujárn 700 watt, 2 litlar raf- suðuvélar, nokkur kubikfet af eik (skrælþurri) og spónn, bamákerra_ og barnavagn, aluminiumpottac og"f fleira. A. v. á. Shannongs Zegsteinasmiðja hefí/ nú lækkað verð á steinum sínum til mikilla muna. Umboðsmaður á ís- landi er: Snæbjörn Jónsson, Stýri- mannastíg 14, Reykjavík. (358 GÓLFDÚKAR. Miklar birgðir nýkomnar. Hafa ekki hækk- að. Lægsta verð í heilum rúllum. pórður Pétursson & Co. ( (356 Mullersskólinn opinn frá 9—12 og 3—8. Sími 738. (318 peir, sem hafa reiðtýgi að láni., og eru búnir að nota þau, ættu að skila þeim fljótt, því leiga er reikn- uð til skiladags. Söðlasmíðabúðim Sleipnir. (392; §Pgr* GISTIHÚS er opnað í Hafnarstræti 20, uppi. Góð og. ódýr gisting. Notaleg herbergi. Morgunkaffi. Sími 445. (73 Ódýrastar bifreiðaferðir suður með sjó, frá Laugaveg 49, annan- hvern dag. Sími 722. (361 FélíigöprentsmiSjan.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.