Vísir


Vísir - 22.04.1924, Qupperneq 2

Vísir - 22.04.1924, Qupperneq 2
VfSIK Wðfum fyrirliggjandi: Þarkað eplt, Sveskjnr, Grálikjar, Saröínnr 3 teg. Makríl. Jarðarber, (i dösnm> snltntan. íra siirðar Stefá frá Vigur. .andaðist i Landakötsspítala í gær- kveldi. Hann kom hingað frá Isa- firöi á laugardaginn fyrir páska, íii þess aS leita sér lækninga, en hafSi áöur legiö í sjúkrahúsi á Isafiröi. Æviatriöa hans ver'öur síðar getiö. Sfmskeyti Khöfn 19. apr. FB. Erfðaskrá Stinrtes. pegar erfSaskrá Hugo Stinnes var opnuð, kom það í Ijós, að hann hefir arfleitt ekkju sína að öllum eignum sínum. Stjóm fyrirtækja þeirra er Stinnes átti, verður fram- vegis haldið áfram í sömu átt og að undanförnu og ekkert breytt til í neinu. Skaaabó tamálið. Símað er frá Berlín, að þýska stjómin hafi opinberlega tjáð sig reiðubúna til þess, að styðja að því, að tillögur þær, sem sérfræðinga- nefnd skaðabótanefndarinnar hefir ícomið fram með, komist í fram- kvæmd. Frá París er símað, að eftir að skaðabótanefndin hafi kynt sér til- lögur sérfræðinganefndarinnar, lýsi hún yfir því, að hún fallist á tillög- umar og aðferðir þær, er nefndin vilji hafa til þess að koma þeim í framkvæmd, og mælir nefndin með þeim við stjórnir hlutaðeigandi ríkja. Ennfremur skorar hún á þýsku stjómina, að leggja sem bráðast fyrir þingið lagafrumvörp þau, sem nauðsynleg eru til framkvæmdar málsins. Nefndin ætlar að skipa ýmsar undirnefndir í sérstök atriði málsins og býr sig undir frekari framkvæmd tiliagna þeirra, sem felast í skýrsiu Dawes, formanns sérfræðinganefnd- arinnar. Wolffs fréttastofa segir, að þýska stjómin sé þegar byrjuð að semja lagafrumvörp til framkvæmdar skaðabótamálsins, og fylgi blöð jafnaðarmanna og þjóðræðismanna (demokrata) henni að rnálum. En. þjóðeraissinnar hamast af ofurkappi gegn stjórninni og halda því frant. að ráðuneyti Marx sé alls ekki fært um að ráða málinu til lykta. Hefir Streesemann hrakið þá staðhæfingu. Utan af landL Vélbáturinn Se\)Sfirðingm fersL Atta menn drukna. Seyðisfirði 19. apr. FB. Vélbáturinn Seyðfirðingur fórst í morgun framundan Stöðvarfirði, er hann var á leið hingað heim 'frá Djúpavogi. Elr giskað á, að bátur- inn hafi rekist á blindsker. Á bátnum voru 8 menn og fór- ust þeir allir. Voru þeir þessir; pórður Guðmundsson, sem var for- maður bátsins, Ólafur Einarsson, ÓIi Steinn Jónsson, SigurSur Gunn- arsson og vermennirnir Eiríkur Kröyer, Magnús porsteinsson og Guðmundur Haraldsson. Voru allir þessir menn héðan úr bænum. Eno- fremur Sigþór Brynjóifsson frá pór- ajinsstaðaeyrum. í dag fundu róðrarbátar frá Stöðvarfirði fimm af líkunum og voru þau öll með flotbelti- Enn- fremur fundu bátamir siglukána af bátnum, og er giskað á, að tveir menninúr, sem ekki hafa fundist, hafi ætað að halda sér uppi á henni. Líkin, sem fundist hafa, verða flutt hingað í kvöld. Báturinn var óvátrygður og sömu- leiðis fískfarmur sá, er hann var með. Bæjarfréttir. i EDDA 50244236*4 -1 (miðv.d) (okafund. fyrirl A.-. í dag kl. 5 vcröur fundur haldinn í Kaup- ]>ingssalnum í Eimskipafélagshús- inu, til aö stofna félagsskap, er eingöngu starfi aö málum, er snert- ír hag barna, heilbrigöi þeirra og j.iroska, andlegan og líkamlegan. Veröur uppkast að Iögum Iagt fram á fundinum. — Eins og kunn- ugt er, hefir Bandalag kvenna síö- jeg Þí hjer á landi fá, sem mjer lætur rauðan hring af gullinu slá? Viðlaff. Augun þín og augun min, ó, pá fögru steina. Mitt er þitt og þitt er mitt, — þú veist hvaö jeg meina! Vatnsenda-Rósaí Láttu brenna logann minn, 3of mjer cnn að skoða’ ann, horfa i ennis eldinn þinn, inn í kvennavoöann. ölöf frá Hlöðum. Nei, smáfríÖ er hún ekkí og cngin skýjadís, en enga eg samt þckki, sem eg mjer heldur kýs. llannes Ílafstein. Besta vinagjöfin á sumardag- inn fyxsta er: ÍSLENSK ÁSTAUÖÐ (ný útgáfa). asstu árin safnaö fé á sumardaginn fyrsta í þessum tilgangi, og er aetlast til, að þetta nýja féíag taki aö sér forustu í því starfi. — All- ir þeir, sem áhuga hafa á þessu niáíí, karlar jafnt og konur( eru vcíkomnir á fundinn, meöan hús- iúm leyfir. Undirbúningsn. Merm og meimtir, eftir prófessor Pál Eggert Óla- son (III. bindi. Guðbrandur bisk- up Þorláksson og öld hans), koma út í dag. Þetta bindi er 9 örkum stærra en annað bindið, og má svo að orði kveða, að mestur hluti efn- isins sé áöur ókunnur öllum þorra manna. Andvökur (IV. og V. bindi), eftir Stephan G. Stephansson, voru prentaðar í Winnipeg i veiur og eru nú komnar hingað, og fást í bókabúðum. Er það góð sumar- gjöí. — Víðavangshlaup í. R. Eins og áður hefir verið aug- lýst, verður víðavangshlaupið haldið fyrsta sumardag, — kept um Hjaltesteds-bikarinn í annað sinn. Handhafi er íþróttafélag Kjósarsýslu. — Að þessu sinni verður mjög fjölmenn þátttaka og óvíst hver vinnur. KveSja frá „Gullfossi". Gullfoss Radio á páskad. Páskakveðjur til vina og kunn- íngja. Gott veður og gotí leiði. Öllum líður vel um borð. Farþegar og skipshöfri á ,Gulífoss'. íþróttafélag Rvíkur. Æfing í I. flokki karla á föstu- dag kl. 7)4 síðd. — Engin æfing fyr. — Old Boys! Síðasta æfing | á laugardag. — Fjölmennið! — Þegnskylduvinna á íþróttavellin- um á laugardagskvöld. 1 3 Leiðrétting. í jarðarfararauglýsingu ekkj- unnar Kristjönu Teitsdóttur, hafðí misprentast Kristín i stað Kristj- ana. Gnmmíbolfar margarsfærðir í vershm B. H. BJARNASON. HjólkurbrAsar ailar stærðir, lang ódýrastir I Versl. B. H. B J ARNASON. Dows portrin er best. Fsest af mörgtim tegxmdum. Sí. „Eíninginw hefir að vanda kvöidskesuívxtt með kaffisamsæti, eftír fund á sHS- asta vetrardag. Þar gefst raeðlirn- um allra stúknanna kostur á aií bjóða hver öðmm gleðilegt sumar,, þvi samkoman stendur fratn yfir miðnætti. Á sketntiskránni er bæðt F.inar H. Kvaran og söngfiokkur- inn og margt fleira. Aðgangur er ókeypis, en veitingar borgar hver- fyrir sig. Fyrsta árgang timaritsins „Rökfeur", er kom út í smáheftum, hefir útgefandinn látið hefta saraan í vandaða feápu. Kemur annar árgangur út síðar allur í einu. Fyrsti árgangurinn (12 arkir), kostar fcr. 3.00, og fæst í bókaverslun Arsæls Árnasonar„ og njá cinnig panta hann hjá öðr- um bóksöium. SnmardagnFinn fyrsti er nú orðinn faslur fjársöfnunar og; skemtidagur, vegna barna hér í Reykjavík, og hefír „Bandaiag. kvenna" hingaS til gengist fýrir og. séð um „prógram“ dagsins, eins 015, kunnugt er. pað mun bráSIega verða tekin nánari ákvörðun um framkvæmdir í sambandi vi5 þessa Til fermingar: Hv. Skyrtur — Slaufur — Fíibbar Nærföt Hv. KjólaefnE — Sokkar Langsjöí Hárbönd i

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.