Vísir - 22.04.1924, Síða 3

Vísir - 22.04.1924, Síða 3
VÍSIR jjársöfnun, og þá skýrt frá því í ,-iagblöðunum. í þetta sinn skal sér- íiaklega vakin athygli á því, að nú á sumardaginn fyrsta verða það talsvert á annað hundrað böm, sem á ýmsan hátt leggja átt besta til j>ess, að skemta og gleðja alla, sem komist geta að, til að sjá og hlýða á :þau. pað verður áreiðanlega sannui samhljómur af sumargleði hjá yngri og eldri þann dag. Böm- m fagna svo innilega yfir því, að vera valin til þess að gera sitt til að flytja sumar í bæ, og jafnan eru börnin lagin á að skjóta gleðiörvum, .sem smjúga inn í seskuglóðir instu íylgsna hinna fullorðnu. Alvara og áhyggjui' standast ekki áhlaup æskugleðinnar. pað er margt verk að vinna og mörgum skyldum að gegna, en fulla heimting á æskan á kröftum og skilningi þeirra eldri. Æskan kall- ar á okkur. pað er margraddað ka.II. Við fullorðna fólkið verðum að leggja það á okkur, að hirða enn betur um að skilja þá ýmsu tóna, sem felast í þeim röddum. Án jpass skibings verða framkvæmd- ?rnar fálm og hirðuleysið langdeyð- andi lyf. Munum að æskan er framtíðin. Vorhretin þykja hagsmunahnekkir, en hvað mun þá um æskuvorið, ef altaf er Iagður klaki í sporið. Eunn czldraður, me'ð œsf(uglóð undir felhellunni. Fiskúrgangsábnrðnr. Árið 1914 reisti hr. Gísli J. John- sen, konsúll i Vestmannaeyjum, verksmiðju til ao vinna áburð og fóðurmjöl úr fiskúrgangi, og hefir hún starfað óslitið síðan. Hefir Iramleiðslan verið 150—330 smá- íesiir á ári. Fyrstu árin, meoan mjölið var óþekt erlendis, -— innlendur mark- aður hefir til þessa enginn verið — >alt á ýmsu með hagnaðinn. En -síðustu árin hefir mjölið selst ágæt- íega; til dæmis hafa Englendingar keypt meginið af þessa árs fram- ieiðslu fyrir hátt verð. Annars hefir mjölið verið selt til Hertra landa í Evrópu og alla leið til Japan, en Japanir nota manna mcst slíka hluti til áburðar og eru iorvígismenn á því sviði; hafa oændur í Ameríku og Englandi mjög notað sér reynslu þeirra hin sfðari árin, með ágætum árarigri. Mjöl þetta má nota jöfnum hönd- am til skepnufóðurs og áburðar og er í því tiltölulega mikið af köfnun- arefniskendum efnum. Bætiefni (vitamin) eru mjög mikil í mjölinu, en þau eru jurtagróðri sennilega engu ónytsamlegri en skepnum. J7au afni vantar algerlega í þann „til- búna áburð“, sem unninn er úr lofti, eða á annan hátt efnafræðislega, og hingað hefir verið fluttur í stór- vira stíl frá útlöndum hin síðari árin. — Fiskúrgangsmjöl þetta fæst nú feeypt hér, sem sjá má af auglýsingu S blaðinu. <4* SLOAN’S er langútbreiddasU „LINIMENr i heimi, og þúsund- Ir manna reiSa sig á hann. og linar verki. Er borinn Ings. Seldur i öllum lyfjabúöum. —* Nákvæmar notkunarregiur fylgja hverri flöskn. Veggfoður fjolbreytt úrval — lágt verð. Mynciabiiðinf Hiaugav. 1. Síml 555 DAGSTOFUHÚSGÖGN lítið notuð til sölu með tæki- færisverði til sýnis í húsgagna- verslun Krisljáns Siggeirssionar. Baiíd SaBleissoa Úrsmiður & Leturgrafari. 8ími 1178. Laugaveg; 66 Sumargjafir Hnakkar, margar tegundir söðla, töskur, beisli, svipur, seðlaveski, og ótal margt fleira. Urvalið mest. Vörurnar bestar. Verðið lægst. Söðlasmíðabftðin Sleipnir. S í m i 6 4 6. Issf iirtðli SSrep (Sortí Husholðatnssskole) Danmörk — 2 stunda ferð frá Kaupumannahöfn. Veitir ítariega verklega og bóklega kenslu i öli- um húsverkum. Nýtt 5 mánaða námskeið byrjar 4. maí til 4. nóv. Kenslugjald kr. 125,00 á mánuði. Sendi program. E. Vestergaard forstöðukona. Linoleum Heiidsaln. Sntásala. Helgi IVIagnússon & Co. Fasteignaeiganda- félagið hefir opnað skrifstofu í Lækj- argötu 4, uppi, (norðurdyr). — Félagsmönnum eru veittar þar ókeypis nauðsynlegar upplýs- ingar viðvikjandi fasteignum. Skrifstofan er opin fyrst um sinn þriðjudaga og föstudaga klukkan 5—7. m m Vátryggingarstofa 1 A. V. Tnlinins ^Eimskipaféiagshúsinu 2. hæð JspJi Brunatrygging&r: P MORMSK og BALTICA. S Líftryggingar: m THULE. jgj Áreiðanleg féiög. ||j Hvergi faetri kjör. Hallnr Hallsson tanniæknlr Kirkjustræti 10 niðri. Viðtalstími 10—4. Símar 866 heima. 1503 iækningastofao. Hjólhestar og alt þeim tilheyrandi, ódýrast og best hjá mér. Einnig aðgerð- ir á hjólhesfcum. — SIGURpÖR ÍÖNSSON. Sími 341. suiiv mmí eru: Gott lag, anna'ö hvort á plötu eSa á nótum. Plötual- búm, plötuburstar, póleraöar nálaöskitir, munnhörpur, har- monikur (einfaldar og fleir- faldar), fiölur, fiðiukassar, nótnastativ, píanóstólar, Ihljóöfæra-kertastjakar. Aít er þetta bannvörur. en þó er enn þá gríöar-úrval af plöt- tun; en það verður varla íengi. Muniö að kaupa nálar. Hljóöfœrahús Reykjavíkur AV. Dátítiö af plötum, sem noíaöar hafa veriö til sýningar í gluggunum, seldar | á 3 kr. hver. Bástýru vantar viö bú Tlieodórs JohonsQO ar, í Hjarðarholti í Dalasýslu, 14. maí n.k. og til jafnlcngdar* Semja ber viö Jón Sigtryggssoip sem er til viötals i Búnaöarfélagt íslands frá 5—7 næstu daga. (Gengiö rnn frá tjörninni). Verslua Ellisir S. W Simi 664. Hef fyrirliggjandi kartöflur á kr. 20,50 pokann Sími 664. K.F.U.M. XJ-33* Sumarfagnaður annað kveld kk 81/*. — Hljóðfæri o, fl. Fermlngar og sumargjafir ódýrastar i versluo KATLA Langeveg 27. Ujnmæli frú Craðrúiar Lánsdóttar „ÐIAM tNT AVENA GRYN eru h an d hæg, fljótsoðia og indælis mafc*

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.