Vísir - 22.04.1924, Page 4

Vísir - 22.04.1924, Page 4
Rllll FiskúrgaitgsmjöL Nokkur tonn af tjskúrgangsmjöli til áburðar ta* tegt að ítá. frá Vestmannaeyjum, ef saniið er fyrir 25. m. við ÁSGEIR 0*,AFSSON, Aaslurslraeti 17, Sími 1493. Gðð húseign á bcstn staö í iœuum, ásaint Storri, afgirtri lóS, fæst iii kanps. •Uppiýsingar gefur Pétnr Jakobssaft, Nönnugötu 5. Héima kl. 3— siöd. Kartöflur Nýkomnar iiinar Uiargefiir- Jnáðu, ratiðu og góðu kartöflur n éfærri og sniærri kaupum. •i'jiinig úlvega eg útsæðiskar- 'töfiur me<S litluui fyrirvara af bestu tegund. Von, - Simi 448. Aðalfandnr atAliPPÉLAGS REYKYlKINGA verður haldinn sunnudagiiui 27. april n. k. i Báriinni, og hefst kl. 2 c. h. — Dagskrá sanikv. iiögum íélagsins. — Stofnfjár- bók' féiagsmunna er aðgöngu- miði að fundinum og geta þeir, .seni enn ekki liafa féngiðhana, viijað hennar á skrifslofu fc- ílagsins fyrir iundinn. STJÓRNIN. Sumaríagnaðnr „Verslujiarmannafélagið Mer- kúr" lieldur dansleik á „Hótel lslan<l“ laugardagiun 26. aprít (byrjar kl. 9 siðd.). Dansað verður eftir Jass-musik. 'Pélagsmeðlimir vitji aðgöngu- miða fyrir, sig og gesti sína á jaíðvikudag og föstudag tii Sig. ^oritelssonar (versl. Halldórs úSunnarssonar, Austurstræti 6). Komið — f jötmennið og fagnið sumri. STJÓRNIN. Þaksanmnr Heiídsala. Smásala. Helgi Magnússon & Co, ■ 1 1 ■-----iji 1 n 1 Sparið peninga yðar. Skó og stigvélasólningar em faest- ar og ódýrastar k skó og gammivinaastofii i Þingholtsstræti 21, Vanávirkur fagiöaðuK Skemtileg snmargjöf <eru ica mbandstöskur og margar aðr- ar nýtísku töskur og veski úr ágætu skinni, „brokade” og „Iakk“, verS frá 5 kr. upp í 50 kr- Fallegar „toiÍet“-öskjur, silkifóðraðar, með hursta, greiðu og spegli eru scldajr fyi'tr einar fO kr. Ritfangakassar, ineð pappírslvníf, pennastöng og signeti úr „aligat” a'ð eins 7 kr. 50 aura. FerSabylki (etui) fyrir full- orðna og unglinga frá 13. kr. og uppeftir. Mjög sniekklegir sautna- kmsar meS margskonar ínnihaldi, verð 6 kr„ 10 kr., 31 kr. og 12 kr. „Manicure”, margar tegundir, frá 4 kr. 50 upp í 50 kr. Af seðla- veskjum og buddum afar stórt úr- vai úr ágætu skinni, verð frá J kr. 50 til 29 kr. Skjaiamöppur og sfejalatöskur úr níðsterku nauts- leðri, 18—35 kv. Ferðatöskur, Bridge-kassar með ísl. spilum, „Visitkorta“-möppur, Vindlinga- hylki, Skátabelti, Vasaspeglar, ótal tegundir, frá 0,65. Nafn álelrað. Leðnrvömdeilð Hljóðfærahússins Laugaveg 18 B. Stúkan Verðanði nr. 9 Friðj udagskvöldið 29. þ. m. verða kosnir fulltrúar á stór- síúkuþhtgið. Meðlimir stúkunn- ar cru heðnir að f jölmenna. pórður Bjarnason æ. t. Fæ kartöflnr aitnr með Hercnr Ge iS pantanir sem fyrst. Jónatan Þorsteinsson. 3 herljergi og eídhús til leign 14. aí. Uppl. Skólavöröustíg- 5. Sími 1323. (440 Herbergi meS góðum húsgögn- tffli tit léígu á sólríkum stað. A. v- á- (439 Heif hæð íij leigu, 3 herbergi og eklliús. A. v. á„ (432 Sólrík íbuð, 2 lieibergi og eld- hús, rafmagn o. s. frv„ til leigu. Uppl. á Bjargarstig 16 (sími 1416), e. kl. 6 í dag. (438 Nemaudi óskar eftir litlu her- bergi. A. v. á. (444 I TILKTNNIN0 gyy GISTIHtíS er opnað i Hafnarstræti 20, uppi. Góð og ódýr gisting. Notaleg herbergi. Morgunkaffi. Sími 445. (73 MuUerssl(ólinn opinn frá 9—12 og 3—8. Sími 738. (318 LEIGA Harmoniuin til leigu. Isóltur Pálsson. (437 l^^TAPAö-^UNÐIS^ (iullúr hefir tajjast í Vesturbæn- trni. Skilist á afgreiösju Visis. (449 Belgvetlingur, mórendur, livít- teístóttur, tapaSist á laugardaginn á Klapparstígnum eða Laugaveg- inum. Finnandi vinsamlega beö- inn a’S skila á Grettisgötu 10, uppi. (441 Lorgnetter hafa fundist. Eig- andi vitji á afgr. Visis. (434 Silfurbrjóstnál fanst í kirkju- garðinum. Uppl. á afgr. Vísis. (4SO Stúlka óskast strax eSa 14. maí. Olga Biering, Lokastíg 4. (443 Telpu eöa ungling vantar í sum- ar á Grettísgötu 10, uppi. (442 Allar viðgerðir og alt til viðgerð- ar á barnavögnum í Orkinni hans Nóa. Sími 1271.______________(411 Gert við saumavélar, og 1 karl- mannsreiðhjól til sölu, í Örkinni hans Nóa, Njálsgötu 3 B. (412 Tækifærtsverð á tjöldum, sem notuð voru viö vatnsveituua síS- sstliðið sumar. Afgreiðsla frá kl. 11—12 daglega, í áhaldahúsí bæj- arins við Vegamótastíg. Simi 193. (448 ByggingarlóS á ágætunt stað í bænum til sölu. Uppl. í sírna 765. __________________________ (447 Barnakerra með hirniú til sölu mjög ódýrt, Þingholtsstræti 28, kiallaranuin. (446 Fallegt, alísleriskt dívanteppi fæst meS góðu verði í Mjóstræli 5- »ppi. (445 Píanó óskast til kaups. A. v. á. (436 Nýtt hænsnahús ti! sölu, ásamí tveimur áliggjandi liænum. UppL (jrettisgötu 10. (435 Vegna burtferöar úr óska eg að selja hús mitt í Suöur- götu 14, ásamt lóð. Skrifleg til- boð um verð og Ijorgunarskilmá-la. séndist mér innau uokfcurra daga. Margrét Árnadóttir. (433. Lítið hús, eða partur í húsi, ósk- ast til kaups, Tilboð merkt: 3.5. íeggist inn á afgreiðslu Vlsis dag eða á morgim, (451 Hygginn maður tryggir iíf sitt- Heimskur lætur jrað slarka. („And- vaka“). (341 AUan fatnað er best að kaupa í Fatabúðinni. (232 Mikið af fallegum, enskum vöis- um, og af öðrum dansnótum, verðe, seldar meðan birgðir endast á I kr. en kostuðu áður 3 kr. og J?ar yfii- Nitið tækifærið til Jtess að geta gef ið góðum vini yðar góða og ócfýrta sumargjöf. Gleymið ekki að kaup* plötur og nálar fyrir hátfðina. - Hljóðfærahús Reykjavíkur. (42fc Grundarslíg 15. — Sími 1250. („Andvaka"). (342' W" GÓLFDÚKAR. Miklor birgðir nýkoirinar. Hafa ekki hækk- að. Lægsta verð í heilum rúllum. pórður Pétursson & Co. (35L Ungur sjómaður líftrygði sig * september. Hann druknaði núna 1 febrúar. („Andvaka"). (339 Frestaðu eigi til raorguns því sere. þú getur gert í dag! („Andvaka”). _________________________ (34G Erlenda silfur- og nikkelmynt kaupir hæsta verði Guðmundur Guðnason, Vallarstræti 4. (473 Niðursl(ori8 sólaleður (skósólar) verður framvegis selt í söðlasmfða- búðinni Sleipni, Laugaveg 74. Sím; 646. (286 Gúmmísólar, níðsterkir, seljasi nú fyrir að eins kr. 1,50 parið. — Jónatan Porsteinsson. (201 Shannongs /egsteinasmiðja heftr nú lækkað verð á steinum sínum til mikilla muna. Umboðsmaður á Is- landi er: Snæbjörn Jónsson, Stýri- mannastíg 14, Reykjavík. (356 Röskur sjómaður frestaði að líf- tryggja sig „til morguns“. —- Hana druknaði í dag! („Andvaka") (336 Ágætir ferðajakkar fást í Fata- búðinni. (23 f Ódýr innrömmun á myndum á Freyjugötu 11. (204 Ungur bílstjóri ætlaði aö KF- riyggja sig „bráðurn”. Hann dé „strax“ úr svæsinni lungnabóigu, („Andvaka"). (337 Munið, að regnkápurnar era bestar og ódýrastar í Fatabúginni, (82 • Félagsp rent sm i ð ján. /

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.