Vísir - 26.04.1924, Page 4

Vísir - 26.04.1924, Page 4
ffilBlH 'é- HÚSNÆÐI | 2—3 herbergi og eldiiús óskast T'L eða 14. maí. Tilboð merkt .■íGa<5m.“ sendist afgr. Vísis fyrir .'29. þ. m. (550 C»ó5ar 2—3 stofui' og eldhús ieka barnlaus bjón að fá. A v. á. ________ (54ft Herbeigi með aðgangi að dd- 'áúsi til leigu. A. v. á- (541 I Sólrík stofa fyrir einhleypan, tnbnig loftherbergi, til leigu frá 14. taaí. pórsgötu 8. (540 3 herbergi, eldhús og geymsla .þá&ast 14. maí. Tilboð auðkent: „Bamlaus" sendist Vísi. (538 Bamlaus hjón óska eftir lítilli íbúð. Uppl. Laugaveg 5B, búðinni. ^__________________________ (537 2 herbergi með forstofuinngangi t3 Jeigu frá I. maí. A. v. á. (534 Til leigu 2 stofur með hálfu eld- aúsi. Uppl. á Njálsgötu 4, eftir kl. 7. _____________(559 2 góð herbergi og eldhús raflýst át leigu. Uppl. Mjóstrœti 10. (558 Til leigu 2 stofur og aðgangur að j«ldhúsi, ef um semur. UppL Mið- -'ðtaBtí 5, niðri. (556 T’il leigu fyrir einhleypa frá 14. iaai eða síðar, herbergi í nýju húsi á ágeetum stað, með miðstöðvarhita *>ag rafmagni. A. v. á. (553 2 herbergi jyrbr einhleypa á Bók- döðustíg 10, uppi. Annað herberg- ð er með húsgögnum. Uppl. hjá Carli F. Bartels. Sími 1267 eða 249-__________________________ (464 íbúS ósfyast 14. maí. Uppl. í -læntsm. Acta, Mjóstrætí 6. Sími (482 ■■.. Óskað eftír ráðskonustöðu í sveit eða kaupstað. Uppl. Freyjugötu 25. (552 Stúlka getur komist að til þess að leera matreiðslu í Mensa Academ- ica. ______________ (551 Ábyggileg stúlka óskast frá 14. maí hálfan eða allan daginn. A. v. á. (549 Stúlka óskast á gott heimili í Borgarfirði. Uppl. Vesturgötu 33. kjallaranum. (539 Stúlka öskar eftir þvottum og hreingerningum. Uppl. á Hverfis- götu 71. (567 Tdpu eSa ungling vantar í sum- aj á Grettisgötu 10, uppi. (442 Stúlka óskast hálfan eða allan daginn, frá mánaðamótum. Uppl. hjá }?órami Kristjánssyni, Lauga- veg 76. (565 Telpa óskast til að gæta barna. Ásta Jóhannsdóttir, Greltisgötu 28. _____________ (564 Stúlka tekur að sér að sauma í húsum. Klapparstíg 38. (563 peir, sem þurfa að Iáta mála hjá ser, snúi sér til Guðmundar Filippus- sonar málara, Miðstræti 5. Vönd- uð vinna ábyrgst. (557 Stúlka óskast í vist 14. maí. — Uppl. á Rauðarárstíg 1. (554 Ef þér viljiB fá stæklcaBar myndir, þá komiB 1 FatabúBina. ódýrt og vel af hendi leyst. (345 Sl(ó~ og gúmmioiðgerdir ódýrast- ar, vandaðastar og fljótast afgreidd- ar. Kristján Jóhannesson, Njáls- götu 27 B. (3 |— Tóbaks-silfurdósir (ómerktar). töpuðust á skemtun Hestamanna- félagsins Fákur. Skilist á afgr. Vís- is._______________________(535 Borðfótur hefir tapast frá Sel- iandsstíg. Skilist á' Lokastíg 22. (533 Belgoetlingur, mórendur, hvít- teistóttur, tapaðist á laugardaginn á Klapparstígnum eða Laugaveg- inum. Finnandi vinsamlega beðinn að skila á Grettisgötu 10, uppi. (441 GISTIHÚS er opnað í Hafnarstræti 20, uppi. Góð og ódýr gisting. Notaleg herbergi. Morgunkaffi. Sími 445. (73 Mullersslcólitm opinn frá 9—12 og 3—8. Sími 738. (318 KAIJPSKAPUR I Nýtt borð til sölu. Til sýnis á Framnesveg 30, eftir kl. 6. (547 Pluss-gólfteppi, stórt, til sölu með sérstaklegu taekifærisverði, og fleira. A. v. á. (546 Hefi fyrirliggjandi nálægt 200— 300 kg. af kringlum. Lágt verð í stórum kaupum. Sími 399. (544 1 il sölu: Falleg, Ijós sumarkápa, i hentug fyrir fermingartelpu, hvítur silkitrefill, barnavagga, yfirsæng, kvenkápa og kjóllíf, alt ódýrt. — i Skólavörðustíg 42, niðri, kl. 4—8. (543 Bamakerra og bamarúm til sölu á Nönnugötu 4. (542 Hvanneyrarsmjör selt á Rauðará (536 Rafmagnsofn til sölu. A. v. á (532 Reitaskór. Bifreiðadekkja-reita skór fást góðir og ódýrir í Gúmrm vinnustofu Reykjavikm-, Laugaveg 76. (566 Til sölu, fiskiskúr og hjólbörur. ódýrt. Markús Sveinsson, Bjarna borg. (562 Undirritaður annast kaup og sölu víxla og verðbréfa. Pétur Ja kobsson, Nönnugötu 5. Heima k; 3—4 sfðd. (56í Koenúr, nýtt, silfur, ,.Elgin“, tií sölu fyrir hálfvirði. A. v. á. (56í- Svefnherbergishúsgögn (hjóna) sem ný, til sölu, í heilu lagi eða sundurskilin. Sími 1333. (555 Ágætir ferðajakkar fást í Fata- búðinni. (231 Cúmmísólar, níðsterkir, seljas*. nú fyrir að eins kr. 1,50 parið. — Jónaian porsteinsson. (20- Allan fatnað er best að kaupa i: Fatabúðinni. (232 Shannongs /egsteinasmiðja hefi? nú lækkað verð á steinum sínum ti£- mikilla muna. Umboðsmaður á ís- landi er: Snæbjöra Jónsson, Stýri- mannastíg 14, Reykjavík. (356 Sökum rúmleysis er gott eikar buffet til sölu með tækifærisverði, Grettisgötu 40 B. (49? Hey til sölu í Höepfners pakk- húsi. (50(1 Brúkuð decimalyigt óskast keypí. Uppl. í síma 517. (530 Félagspren tsmiðj an. SVAKTI ÖLMUSUMAÐURINN. 21 „Unnið! Unnið!“ kallaði Xavier utan við -sig af gleði. pegar hann sá, að bankhaimn skeytti þessu oogu, sagði hann: ..Nú! Eítir hverju eruð þér að bíða? Borg- iS mér!“ pessi orð hans bættu nú gráu ofan á svart. Allir sem inni voru báru nú höfuðið Iágt, en 'lögregiumaðurinn gekk inn í salinn. 'i VIII. „Herrar mínir!,‘ sagði lögreglumaðurinn. «Eg skora á ykkur að taka þessu með vitL pað St*nda hermenn á verði við dymar.“ Xavier varð hlessa og leit við. Hann skildi dkki þessi orð, því að hann hafði enga hug- ajynd um. að hann væri að fremja neitt ólög- kgt. og hann varð hlessa á, hvað allir sýnd- ust vera skelkaðir. „pví er mér ekki borgað?“ spurði hann aft- ur og fálmaði með hendinni um gullhrúguna fyrir framan sig. „peir peningar, sem liggja á boiðinu verða gerðir upptækir í almennings þarfir. Snertið œkki við þeim.“ sagSi Iögreglumaðurínn hast- ur í máli. „En eg á þá!*' sagði Xavier. Sumir sem inni voru, fóru að hasta S hann. „Herrar mínir!“ sagði lögreglumaðurinn, „gerið svo vel að segja mér nafn ykkar og heimilisfang, svo að Iiinn konunglegi lögmaður gcti stefnt ykkur til sín á réttum stað og tíma.“ „Hinn konunglegi lögmaður!“ sagði Xavier, „og hvers vegna?“ Herra Moutet, sem áttí spilavítið, varð fyrstur til þess að skrifa nafn sitt á skjal lög- rcglumannsins, og stundi hann eymdarlega meðan á því stóð. Nú kom til kasta spilamannanna. pcir sögðu allir rangt tíl nafns og heimilisfangs, því að þeir höfðu komist í líkt áður. Síðan höfðu þeir sig buitu. Nú mundi Xavier alt í einu eftir Cairal, og varð mjög hlessa á því, að hanu skyldi ekki vera hjá sér. „Hann hefir, sem betur fer, komist uudan,“ hugsaði hann. „Nafn yðar, herra minn!" sagði íögreglu- maðurinn við Xavier. Xavier sagði til nafns síns, og var það lík- Iega eina rélta nafnið á skránni. Lögreglumann- inn grunaði strax, að hann segði rangt til nafns- „Xavier," tautaði hann, „þér hljótið að heita meira en fomafninu einu! Heitíð þér ekki meira?" „Herra minn!“ sagði Xavier stultur í spuna, „eg veit ekkí hvaða afleiðingéu- þetta alt get- ur haft fyrir mig. Eg hefi fullnægt kröfum yð- ar af því, að skerfur yðar sýnir mér embættis- stöðu yðar, en sá skerfur veitir yður engan rétt til þess að vera ósvífinn. Gerið því svo vel ac leyfa mér að fara.“ „pér talið ærið djarflega, ungi maður.‘ sagði lögreglumaðurinn. „Eg hitti yður hér í illræmdu húsi — leynilegu spilavíti — einaix við kúluspilsborðið, og þér játið sjálfur, að þó eigið einn fjárhæðina, sem um var spilað! pað er alvarlegt atriði. Til þess að komast hjá lög- legri refsingu, segið þér mér að eins til eins nafns." „pað er nafn mitt, herra minn.“ „Getur vel verið,“ sagði lögreglumaðurinn. „en eg leyfi mér að efast um það. Eg vcrð því að grípa til þess valds, sem staða mín veit- ir mér, og krefjast þess, að þér komið með mér til hins konunglega lögmanns." Xavier fölnaði þegar hann heyrði hinn kon- unglega Iögmann nefndan. pað fór að koma í hann hálfgerður skelkur við afleiðingamar af þessum óhappa atburði. Eji af því að hann vai sér einskis glæps meðvitandi, fór fjarri því, aS hann kynni að meta hættu þá sem ógnaði hon- um. Eln frú Rumbry hafði haft vit á að meta hana. Hún hafði viljað steypa honum í glöt un, svívirða hann og koma óorði á hann; hón> hafði bæði fljótt og kænlega lagt á' ráðin, öjp til þessa hafði alt gengið að óskuni:

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.