Vísir - 30.04.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 30.04.1924, Blaðsíða 4
VISII Baaíe! Baaíelssoa Úrsmiður & Leturgrafari. 8iml 1178. Laugaveg 6f> 1 HÚSNÆÐI | Heil hæð til leigu. Tilboð merkt: „33“ sendist afgr. nú þegar. (680 Tvær stofur, hálft eldhús, til leigu. Tilboð merkt : „12“ sendist afgr. (679 Herbergi, raflýst, með miðstöðv- arhita, til leigu nú þegar á Lauga- veg 44. (678 Tvær stkrar stofur, með aðgangi að eldhúsi, til leigu. Fyrirfram- greiðsla. A. v. á. (677 Til leigu: Stofa með forstofu- inngangi, fæði og ræsting á sama stað, ef óskað er. A. v. á. (675 2 herbergi til leigu fyrir ein- hleypa, Kirkjustræti 6. (674 Búð, með tveimur herbergjum innar af, íorstofuinngangur einnig i bæði herbergin. Upplýsingar gef- ur Siggeir Torfason, Laugaveg 13. (672 Herbergi til leigu á Grundarstíg 8. Uppl. kl. 6—8 síðd., niðri. (670 Herbergi til leigu fyrir einhleyp- an. Uppl. Hverfisgötu 68 A. (68fí Ágæt stofa með sérinngangi til leigu nú þegar, fyrir einhleypan. Uppl. á Plverfisgötu 32 B. (685 Góð kjallaraíbúð til leigu frá 14. maí, fyrir hreinlátt, kyrlátt fólk, i Hellusundi 3. (684 Kvistherbergi til leigu Laugaveg 49- (663 Til leigu 14. maí: 2 laglegar stofur og bálft eldhús, geymsla 0g þvottahús fylgir. Uppl. Laugaveg 13, efstu hæð, kl. 6—7 síðd. Geng- ið bakdyramegin. (660 Stofa með forstofu og sérinn- gangi til leigu 1. maí, á Hverfis- götu 55, hentug fyrir tvo. (657 Ný verslun. Á morguQ ISmtadagtnn 1 maá opna eg undirritaður verslun á Langaveg 44, Jneö alSskonar matvörur, tóbaksvörur, hreiniæb'svörur ©. f?.. er eg muo 4appkosta aS selja tu®5 sanngjörnu verði, t. d. má nefna: Hðgginn sykur kr„ 0,80 pr. s/a kg Strausykur kr. 0.75 */» kg. Hveiti besta tegund kr. 0,40 pr. l/s kg. Hrísgrjón og haframjöl 0,40 jpr. V® kg. JarSepIi kr. 0,25 pr. */« kg* ®* A* ®* A* KynniS ySur verS og vörugæði. Virðingarfylat Úlafnr Emarsson, Langaveg 44 Hinar marg eitir sparðn i iKvei-pillur ern nú komoar aitnr. Lanðstjarnan. Fyrirligglandi: Nýtt skyr frá Gr mslæk, aýtt smjör, nýorpin egg, þnrkaður salt- fiskur, rullupylsur, kæfa, tólg, laukur og reyktur rauSmagi. ¥ob. — Síml 448. Traðveggjasteinn þessi sem hér itr sýndur, er af fagmönnum við- urkendur aS byggja upp hlý og arakalaus hús. TekiS verður á móti pöntuuum og veittar aliar frekari upplýsingari Ingólfssttæii tt B (Skrifstofan) kl. t—2‘/» — Simt 899. —■ Visiskaífið gddr alia glaða. r TAPAS-FUNÐIÐ Tapost hefir á páskadag erma* Imappur (upphlut3skyrtu) úr víra- virki. Finnandí geri aövart í síma yo.’j. (676 Peningar hafa íapasí I miðbæn- am. A. v. á. (627 Hjólhestur hefir fundist. Vitjist í frú Símonarson. Tapast hefír nýr naglbítur á leið- inní uns Bræðraborgarstíg, Stýri- | mannastíg og Vesturgöta. Skilist á ' iCapIaskjóísveg 2, (652 f VLNNA l Verslunarmaö ur, sem er vel aö sér og ábyggilegur, óskar eftir verslunarstööu. Kaupgjald 100 kr. tnánaSarl. Tilboö auðkent „Versl- unarmaöur" sendist VísL (681 Óska eftir ungling um fermingu. Lilja Marteinsdóttir, Freyjugötu 11. (664 Drengur á tólfta ári, stiltur og ráövandur, óskar eftir atvinnu sem sendisveinn, meömæli ef óskað er. A. v. á„ (658 GótSa og áhyggilega stúlku óska eg aiS fá 14. maí. Elísabet G. Waage, Skólavöröustíg 24. (668 Allar viðgerðir og alt til viðgerð- ar á barnavögnum í Örkinni hans Nóa. Sími 1271. ______________(411 Gert við saumavélar, og 1 karl- mannsreiðhjól til sölu, í Örkinni hans Nóa, Njálsgötu 3 B. (412 Vorkonu og kaupakonu vantar í sveit. Uppl. hjá Guðbjörgu Jóns- dóttur. Óðinsgötu 32. (638 Hraust stúlka óskast í vist í vor og surnar. A. v. á. (569 Stúlka óskast strax eða 14. maí. parf að kunna dálítið í matreiðslu. öðnun þýðingarlaust að sækja. Frú Olsen. Pósthússtrœti 11. Til viðtals U. 4—7 síðd. (612 j Get bœtt við stúlkum, að sníða m og taka mál, á kvöldin frá 8 til 10. | Sfmi 1081. Ingibjörg Sigurðardótt- nv (618 r LEIGA 1 SKRIFSTOFA. Sólríkt. lítið herbergi, í eða við miðbæinn, ósk- ast til leigu 14. maí. A. v. á. (545 (655 1 r TILKYNNING MullersskóUnn opinu frá 9—12 og 3—8. Sráú 738. (318 i r 1 eða 2 herbergi til leigu frá 14. maí, í Tjarnargötu 20. (656 Stofa með húsgögnum og svefn- herbergi til leigu frá 14. maí eða 1. júní fyrir I eða 2 einhleypa reglumenn. Uppl. Símar: 726 og 282.________________________(654 3 herbergi og eldhús óskast frá 1- eða 14. maí. Ein stofa mætti vera sérstök. Tilboð merkt: „Maí“ sendist afgr. Vísis. (651 Gott herbeigi fyrir ferðamenn til leigu. A. v. á. (648 Stór sólrík stofa til Ieigu 14. maí á Bergþórugötu 4. (649 KAUPSKAPUR 2 hænsnakofar tif sölu á Berg- staöastrætí 31 A. (673 Garöskóflur og blikkfötur, dýrastar í versl. Katla, Laugavew 27. (682 Fataskápur til sölu meö tæk: færisverði, Grundarstíg 8, niöri (671. Nokkrar harmonikur seljast meö 10% afslætti næstu daga. Hljóðfærahúsið. (669= Tækifærisverð. Dívan, hæginda stóll, ruggustóll, bókaskáphr, Et ■ ager o. f 1., o. fl. fæst í Örkinni hans Nóa. Sími 1271. (683, Reilasl(ór. Bifreiðadekkja-reita skór fást góðir og ódýrir í Gúramí vinnustofu Reykjavíkur, Laugave^ 76. (564, Með tækifærisverði (hálfvirSij! fæst keypt stórt búðarborð skúffum, einnig annað minna. Uppl. í Nýhöfn, uppi, allan dag inn. (57 ^ Níðursf(orið sólaleSur (skósólar) verður framvegis selt í söðlasmíða búðinni Sleipni, Laugaveg 74. Sími 646. (286 Nýmjólk er seld á Rauðará kvöldi og morgna. (639 Reiðhestur 61 sölu með tækifaei ■ isverði. A. v. á. (594 Meðcdaglös og flöskur er keypk í Laugavegsapóteki þessa viku. _____________________________(596 Bíll til sölu, Overland, model 4. Lítið keyrður. A. v. á. (595 Cúmmísólar, níðsterkir, seljas« nú fyrir að eins kr. 1,50 parið. — Jónatan porsteinsson. (201 Ödýr barnavagn til sölu. Uppí Laugaveg 27, austurenda, uppi. (66? íþróttatæki. _ Kastspjót, Kringlur (unglinga- og fullorðinna), Stökk og Hlaupa- skór, fást á Grettisgötu 44B, uppi. Til sölu á Grettisgötu r: 2 káp- ur, peysuföt, sem ný, einnig dragt og skinnsett. Alt með mjög lágu verði. (665. Afar vandað, stórt og íallegt píanó til sölu. Lysthafendur sendi. riöfn og heimilisfang á afgr. Vísis, auðkent „Píanó“. (662 Besta fermingargjöfin er ný kommóða. Fæst á öðinsgötu 8B (66t Dagstofuhúsgögn úr mahogm, mjög vönduð, sem kostuðu 2700 krónur, en verða nú seld fyrir 1900 kr. af sérstökum ástæðum. A. v. á. ____________________________(650 Lítið notaður barnavagn til sölui á Óðinsgötu 19. (647" Peningaskápur óskast keyptur,. A- v- á-______________‘___ (659 Af sérstökum ástæðum er gott orgel til sölu með tækifurisverði Njálsgötu 51B. (653. m"mmmmm"mm"mm^"^""—"——mmmmmmmmmmmmmmmmmmm**. Félagsprenísmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.