Vísir - 05.05.1924, Qupperneq 3
VTSIR
,.,ástœður“ og skýrði mér frá hverj-
ar .þær væru. Eg gat þó alls eigi
fallist á réttmeeti þeirra, og lét rit-
atjórinn þá í ljósi, að niðurlag
greinar minnar mundi „líklega
koma á morgun" (í sunnudagsblað-
>nu). Krafðist eg þess þá, að niður-
lag greinar minnar kæmi daginn
•eftir og jáiti þá rilsljórinn þvtf —
Datt mér eigi sú blaðamannslega
• stigamenska í hug, að þetta gæti
brugðist. En þó brási þaS! Grein
tnín kom ekki í sunnudagsblaðinu.
pessu máli er þannig varið —
af fleiri ástæðum en hér er drepið
á — að ófært er að þegja við því!
—f Sé ritstjórum Morgunblaðsins
þetta eigi sjálfrátt, eru þeir brjóst-
umkennanlegir, en jafn sekir þó, þar
eð þeir eiga aS vita, hve ósæmilegt
þetta' er!--Sé þetta aftur á móti
af ásettu ráði gert, er, ,það svo
ódrengileg blaðamenska, að engu
tali tekur.
4. maí 1924.
Helgi Valtýsson.
Stóríengleg kvikmynd.
ÞaS eru eigi svo ýkjamörg ár
síöan aö kvikmyndalistin var á
frumstigi, og þaö er fyrst á síSustu
árunum, atS henni hefir fleygt svo
frani, aö undrum sætir. Þaö verö-
ur ekki hrakiö, aö seinustu 3—4
árin hafa veriö gerðar kvikmynd-
ir, sem eru sannkölluö listaverk.
Enn eru margir, sem neita lista-
gildi kvikmyndanna. Að geröar
hafi verið margar kvikmyndir, er
menta og fræða, því neitar enginn.
Enda eru nú, sumstðar í stóru
löndunum. geröar kvikmyndir,
beinlínis ti! notkunar við kenslu
j landafræði, náttúrufræöi og verk-
íræði o. fl. greinum. En þeir, sem
aeita listagildi kvikmyndanna,
hmna bestu, eni ávalt að týna töl-
nnni. Vegna þess aöallega, að góðu
mynduhum fer æ fjölgandi. Góðu
myndirhar ósanna sleggjudómana.
En um fátt eru dómar manna eins
misjafnir og um kvikmyndir, enda
„lítur sínum augum hver á silfr-
iö“. Jafnvel um myndir eins og
„Way down East“ hafa heyrst
hraklegir dómar, en J>ó ekki frá
þeim, sem dæma um myndir eftir
list leikendanna. Einmitt slíkar
■ myndir eru að veröa mcst eftir-
sóttar úti í heimi. Þess vegna
keppast bestu kvikmyndafélögin
við að framleiða sem allra bestar
myndir. Menn eins og D. W. Grif-
fith t. d. hafa hafið kvikmynda-
listina upp í nýtt veldi. — Skal
nú farið nokkrum orðum um mynd
þá, sem hefir aukiö frægð hans
mjög og er erlendis af kvikmyndaT
fróðum mönnum talin listaverlc.
I>ætti mér eigi ólíklegt, að J>cir,
sem unna góðum leik og efnismik-
illi, vcl geröri mynd, taki undir
slika dóma. Einnig hér.
Áður en minst er á þá, er leika
i mynd J>essari, á vel við að varpa
íram einni spurningu og svara
ficnni.
Á hverju byggist frægð Grif-
éiths ?
Hrihgnrinn.
Fundur verður haldinn þriðju-
daginn 6. maf, uppi hjá M. Zoega.
Rætt um hvort kvöldskemtun
skuli haldin.
Sjórnin.
fákarlabeiía,
kjöt, lagt niðar í tannnr eftir
fagmann, er ttl söla bjá
Gelr Zoeua
Hafnarfirði. — Sími 111.
Frú Kirstin Stefánsdóttir segir:
(forstöðakona Samverjans)
„DIAMANT
AVENA GRYN
eru drýgstu og
bestu H a f r a -
grjónin sem
ég nokkurnlíma
heíi nutað.“
Smekkvísi og hagsýni um alt,
sem að gerð kvikmynda lýtur, —
og J>ví, að safna um sig fyrirtaks
leikurum og Jwoska þá í Iistinni,
vera þeim góður kennari í hvert
skifti og J>eir taka sér nýtt hlut-
verk á hendur. — Auðvitað lét
hann systurnar Dorothy og Lilian
Gish leika í þesSari mynd. En það
þurfti mcira til en J)ær, svo ve!
væri. Ungur Rúmeni, uppalinn
undir handarjaðri föður síns, sem
var vel metinn Shakespeare-leikari
i PiCrlín, kom til New York, ásamt
föður sinum, fyrir nokkrum árum,
og léku þeir, feðgar báðir í Pétri
Gaut á stærsta leikhúsi New York-
borgar. Gerðu þeir J)að við góðan
crðstír. Þenna unga Rúmena, Jos-
eph Schildkraut, valdi Griffith í
eitt aðalhlutverk J)essarar myndar
sinnar, sem hér um ræðir. Hann
átti og erfitt með að fá hæfan
niann i annað J)ýðingarmikið hlut-
vcrk myndarinnar, hlutverk Danl-
ons. Þá datt honum Montc Biue í
hug, og það sannaðist, að enn hafði
hann valið vel, því hvergi hafa
leikkostir þess leikara komið betur
fram en í þessari mynd.
Á ensku heitir mynd }>essi:
„Oq)hans of the Storm“, en hér
Viefir verið valinn titillinn „Ein-
stæðingarnir". Efnið er úr stjóm-
byltingarsögunni frönsku, cr hafði
svo víðtæk áhrif á hugi mánna um
allan heim. í stjómarbyltingarsög-
unni J)eirri er svo margt, }>rátt fyr-
ir hryðjuverkin, sem heillar og
hrífur. Þá „þræðina" hefir Griffith
tekist aðdáanlega að vefa sainan.—
Eg vil engu um það spá, hvort
Reykvíkingar kunna að mcta þessa
mynd.
En mér þætti }>að kynlegt, ef
þeir gerðu þaö ekki.
Kvikmyndavinur.
Veggföður
fjolbreytt úrval — lágt verð. ^ 1
Mynciabiiðirt, Laugav. 1,
Siml S5S.
HúsiðJ
nr. 105 vi5 Laugaveg, fæst til kaups. — ÁHar upplýsingarfgefoF
Pétur Jakobsson Nönnugötu 5 — Heima kl. 3—4 siðdegis.
| [A. V. Tnlinius g öEimskipafélagshúsinu 2. hæð.’S' i m Brunatryggingar: jpji g| NORÐISK og BALTICA. É s Líftryggingar: p| g THULE. y* S Áreiðanieg félög. ® Hvergi betri kjör. ® K. F. U. M. Valur. Iðaífimdur félagsins verður í kvöld kl. &
a Hinar m«rg ettír spnrös 1 Kvef-piliuri P era nú komnar aftnr. I Landstjarnan.
Tólg og saltkjöt fæst hjá Sambandi isl. samvinnofélaga. Vísiskafflð gerir alla glaða.
Kaffi. / Hjá kaupmönrium fæst mi kaffi blandað saman við export, og geta menn keypt í köimuRa fyrir nokkra aura í senn. Þetta kaífi reynist ágætlega er drýgra en annað kaffí, það er ódýrara hlutfaHslega þrátt fyrir það, að þaS er besta tegund. Menn ættu að réyna káffi þetta, og nnmu nienn sanna a5 rétt er skýrt frá. Menn spam peninga við þessi kaup. Reynið kaffi þetta.
Fastelignaeiganda- félagið hefir opnað skrifstofu í Lækjj- argötu 4, uppi, (norðurdyr). — Félagsmönnum eru veittar þar ókeypis nauðsynlegar upplýs- ingar viðvikjandi fasteignum. Skrifstofan er opin fyrst urn sinn þríðjudaga og föstudaga klukkan 5—7.
Ólafsr GonnarssoB læknir, Laagaveg 16. Heima 1 3 Sími 272.
Vers. Tileinkað húsfrú TJnu Gísladóttur. Sendu mér, drottinn, hjálp í hörmum mínum, hjarta mitt vermdu náðargeislum þinum, hug mínum bentu’ á háa sólarvegi, hreinleikans mynd þín skín á nótt z og degi. Skrifaðu’ á sandinn syndir núnar allar, sendu mér trútirstyrk er dauðinn kallar. Jón S. Bergmatm.