Vísir - 06.05.1924, Side 3
VI31R
Worskt kolasbip,
Es. Skald, kom í gasr til hr. Sigf.
filönciahl.
í Gamla Bíó
er sýnd ný mynd í kvöld, „í neti
ryganua", og er það ein af mynd-
um Paramountfélagsins, gerð und-
'f stjórn Cecil B. Mille. Myndin er
-igætlega leikin.
Sbemtiftmdur
var haldinn i Félagi Vestur-Is-
iendinga i gærkveldi. Var fundur-
'inn fjölsóttur og skemtilegur.
'Nokkrir gestir sátu fundinn. Sira
iakob Kristinsson flutti stutt, en
snjalt erindi um sumarið og áhrif
|>ess á sálarlif manna. Ungfrú S.
Sjgúrðsson flutti stutt erindi um
skáldsöguna „The Viking Heart",
‘éftir frú L. G. Salversson, og var
tminst á sögai þessa i Vísi á dög-
■i’.num. Talaði ungfrúin á enska
tungu, enda mun hún hafa dvalíð
- Bandaríkiunum siðan hún var
harn að aldri, uns hingað kom.
Var frásögn ungfrúarinnar skipu-
leg og hlýleg og mál hennar skýrt
og hljómfagúrt, Einnig las hún
uþp seinasta kapítula sögunnar. —•
Sýsturnar Anna og Emilía Borg
fke.mtu með píanóleik og léku
tjórhent. f indnrtóku Jiær sum lög-
in, og var gerður góður rómur
að pianóleik Jieirra. Síðast en ekki
síst, leikkonan okkar fræga, frú
Stefanía . Guðmundsdóttir, sem
hefir átf við mikla vanheilsu að
óúa undanfarið, kom cigi að síður
á fundinn og las upp af sinni
vepjulegu snild. Einnig skemti hr.
j. Guömundssón nteð söng. Síðan
var farið í leiki, og dans stiginn
um stund. óg lauk svo góðri
ókemtun. Y.
3Rósaplöritur (rósastilka)
selur Einar Helgason.
Utan af landi.
Akureyri 5. maí FB.
Yfir þúsund tunnur af millisfld
og smásíld hafa veiðst hér í kast-
nætur og net yfir helgina.
Jarðbann er að mestu leyti enn
þá; þó er nokkuð víða farið að
sleppa hrossum. Víða hafa bændur
getað drýgt heybirgðir sínar með
ufsa og síld.
Blindhríðarveður er hér í dag.
HVEftJIÖ.
crUhiriir
mörgu
oyjei
»rma:Haf5uðuvjefanna i
firaðsuéuheCíu
£220mrr, 0 2000 Watt. >
í'^tnefcbfegu^foganfegur frágangur.
l'framúrsbarandi auðvefd breinsun
5»Oviðjafnanfeq endinq.v^-\g)
4'Afar táqt verð ftfufraffí.fega,
5'fláwatfsuðufSeffan ifearar fram
úr qassuðuvjefinni / ffýti og
6''Daforfcu eyðsfan er ebfei meirí,
en firaövirfanin tvöföfduð.
Tróðsteinar
í Vísi 28. f. m. um steinagerð er
hann kallar „tróðsteín“. Segir hann
að hér sé um nýjung að ræða sem
geti orðið til umbóta í húsagerð, og
bætir því við, að erlendis séu tvö-
faldir veggir með mótróði taldir
bera af annari veggjagerð, hvað
hlýindi snerti o. fl.
petta mun sjálfsagt rétt vera, en
leyfa vil eg mér að spyrja greinar-
höfundinn: Hvar erlendis hafa
tróðveggir fengið útbreiðslu sem
veggir á íbúðarhúsum? Alt þykir
gott, sem reynt er erlendis, en hversu
miklu meira virði er ekki innlend
reynsla? Nú vill svo, tii, að tróð-
veggir eru fyrst og fremst innlend
hugmynd og hér á landi munu hafa
verið gerðar flestar tilraunir með
ýmsar aðferðir á tróðveggjum, en
ekki mun tími til kominn að kveða
upp fullnaðardóm um þær. Hér var
fyrir tíu árum farið að byggja með
tróðveggjum, og síðan hafa árlega
verið bygð nokkur hús hér og þar
um landið (alls milli 40—50), með
ýmsum aðferðum — steypt og hlað-
in. Eigi er þessi gerð tróðveggjar
(tróðsteinninn) heldur ný. Arið
1919 hafði hr. Hafliða Hjafrtarsyni
Dnfeasafar', flaffdór Guðmur»d53on&Co. rafvirbjafjefeg, DeyDjaví'k..
Nokkrir Grammopbonar
og plðfur seljast með innkaupsve ði, einnig mikið af glösum, karöff-
ium og glerskálum. Alt á að seljist Verslunia á >0 tetta.
Skrautgripaverslnnin Laugaveg 3.
trésmið hugkværnst að láta gera
samskonar stein, en varð ekki úr
framkvæmd meðal annars vegna
þess, að hann sá ýmsa annmarka
við þessa gerð. í Danmörku mun
þessi steinagerð vera til orðin og
nefnist þar „Victoria ankerblok".
1 Noregi hefir hún einnig fengið út-
breiðslu. (Andr. Bugge: Husbyg-
ningslære). Munurinn er sá, að
„Victoria“ steinninn er tengdur
saman með fjórum jámum, en ekki
tveimur, og ekki er ætlast til þess
að holið sé fylt með mómylsnu né
öðru efni.
par sem um hlaðna tróðveggi er
að ræða, er enginn vafi á, að hent-
ugra mun reynast að hlaða útvegg
og hlaða innvegg af sjálfstæðum
steinum og binda saman í hleðslunm
með járni eða þar til steyptum
Nyheder. Ill.KataÍog over
Modersprujter og alle sidste-Nvheder.
portofrit. Box 244,-Kebénhavn B.
stemum. Hvorutveggja þessar að-
ferðir eru reyndéir hér í Reykjavít
og hafa gefist vel það sem af ex.
1 Englandi og Danmörku tíðkasí:
að tengja saman tvöfalda múr-
steinsveggi með járnteinura, en ekkf
er þar með sagt að það sé heppK
legt á IslaadL
Reykjavík 2. maí.
Jóh. Fr. Krisíjcmssort*
SVARTI ÖLMUSUMAÐURINN. 26
orð sem hann sagði, þótt eg vissi vel, að þau
féllu ekki bræðrum mínum í geð. Hann skip-
aði og eg Ijlýddi.
En þegar uppreisnin var orðin almenn, hætti
hann að telja um fyrir þeim, og tók til annara
ráða. Við fórum, vel vopnaðir, úr þorpinu á
hverjum mórgúi. Oft var setið fyrir okkur og
ráðist á okkur. Húsbóndi minn var ljón-hugað-
ur, og óvinir hans stráféllu fyrir vopnum hans.
Eg sjálfur drap aldrei neinn, en ef eg sá að
ör eða spjót stefndi á hann, reyndi eg að hlífa
Honum.“
Svertinginn fletti fataræflunum frá brjósti
sínu, og sýndi Xavier, að það var alþakið ör-
um eftir gömul sár. Síðan hélt hann áfram
sögu sinni:
„pegar við komum aftur úr einni þessari
ferð, vorum við alveg uppgefnir. Eln í stað þess
áð fara að hátta og leita hvfldar, fór húsbóndi
minn í bestu fötin sín og bjóst til að fara eitt-
hvað út. Eg ætlaði að fara með honum, en hann
skipaði mér að vera heima, og eg hlýddi. Eftir
það fór hann út á hverju kveldi og vildi ekkí
að eg fylgdi sér. Hann elskaði kvenmann; eg
sá það á öllu og var dauðhræddur við það.
Og þó reyndi eg ekki að komast eftir nafni þessa
kvenmanns, því að úr því að hann bannaði mér
að koma með sér, var það af því, að hann vildi
Ieyna fyrir mér leyndarmáli og það varð eg að
sætta mig við.
Hann unni þessum kvenmanní heitt. Oft
heyrði ek hann nefna nafn hennar, og hún var
í hans augum fyrirmynd allra kvenna. Eg bað
þess til guðs, að hún elskaði hann eins innflega
og hann elskaði hana. Eg fann það, að ef hún
brygðist honum, mundi hann aldrei bíða þess
bætur. — Hugboð mitt. reyndist rétt; hún elsk-
aði hann ekki.
Um þetta leyti fæddust þér, herra minn, og
þessi kvenmaður sem eg hefi talað um, er móð-
ir yðar. Mér var ókunnugt um, að þér voruS
fæddur. Eg fékk ekki að vita það fyrr en á
þeirri stundu, sem eg mun minnast með harmi
og hrellingu meðan eg íifi.
Við fórum um kveld með herdeild okkar frá
Cap. Svertingjar höfðu fjölda liðs hjá Grand-
Riviére. Við áttum að liggja marga daga í her-
búðum. Blessaður húsbóndi minn var óvenju-
lega glaður þetta kveld. Hann gekk hratt og
söng frakkneska söngva. Eg gekk altaf við hlið
hans.
„Neptun,“ sagði hann, „ef eg ætti konu og
barn, mundi þér þá þykja vænt um þau?“
Eg vissi ekki hverju eg átti að svara, en lagði
höndina á brjóstið.
„Eg á konu og bam,“ sagði hann, „þú skalt
fá að kynnast þeim, þegar við komum aftur."
pegar við áttum að leggja af stað næsta
morgun, kom sendimaður frá Cap með bréf .tii'
Lefebvres höfuðsmanns. Blessaður góði húsr
bóndi minn hefir eflausí þekt höndina utan k
bréfinu, því að hann skalf af geðshrasringii
meðan hann var að opna það. Hann las það.
Alt í einu fölnaði hann upp. Hann las það
aftur. Bréfið datt úr hendi hans og hann hné
niður.
,.Eg á enga komi lengur," sagði hanr.
„Hamingja mín og vmrir eru orðnar að engtg;:
eg er aftur orðinn einmana. Húh hefir ekki
elskað mig.“
Hann svipaðist um eftir bréfinu. Eg rétÉ
honum það þegjandi. Hann greip það með
ákafa, eins og hann vonaði, að sér hefði mi&-
lesist. pegar hann hafði litið yfir það enn eims
sinni, hneigði hann höfuðið og leit til jarða*.
„Fáðu mér skambyssumar mínar,'“ sagði
hann með hryggri röddú.
pað var eins og fæíur mínir gæiu ekki valá-
ið mér, þegar eg heyrði þetta, en þó reis eg upp-
og rétti honum skambyssumar án þess að ííta.
á haníi. Eg heyrði, að hann fór að hlaða þaern
en þá blés guð mér því í brjóst, að segja:
„Hefir góði húsbondinn minn líka mist bam -
ið sitt?“
Við þessi orð var ems og hann vitkaSÆ
aftur. Hann lagði skammbyssurnar íxá sér og
reis á Faetur.
„Aumingja, gdði faðir minn,“ sagði Xa-