Vísir - 21.05.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 21.05.1924, Blaðsíða 4
IVlSlK Sildarnet og sildarnetaslöngnr (Reknet) .'sérstaklega sfeik og veiðin, fcid með beslu fellingum sem þekst hefur. Veiðariæraverslnnin „6eysir“. Klínik -mína tiefi eg t byggju aS opna á ný í dag á Bergsta'Sastræti 14, i»g tefc að mér ýmislegt^ er lýtur að því að auka og halda við likamsfegurð, svo scm andiitsnudd og því um lskt; einnig hárþvott og hárlitun, sem þolir þvott. Tek og burt fseSingarhletti og vörtur með nútíSar rafmagns-áhöldum. Opið frá io—12 og i—7. Sími 1151. Lindis Eiriksdótiir. V13XMA Uuglisigsstúlka óskast i vist. Uppl. Hverfisgötu 80. (854 Ungur, reglusamur maöur ósk- ar eftir atvinnu við innKeimtu- störf, eða einlivcrja létta atvinnu. A. v. á. (848 Telpa urn fermingu óskast til að gæta barna. Uppl. Grjótagötu 4, uppi. (844 Telpa óskast, til að gæta 7 ára stúlkubarns. A. v. á. (833 Unglingsstúlka, J4—só ára, ósk- ast strax. A. v. á. (824 Bankabyggj. Baunir, Bygg, Hatrar, Hafratnjöl*. Kartöfiur danskar, Kartöflumjöl, Mais heili, Maísmjöl, Melasse, Hrisgrjón, Rúgur, Rúgmjöl, v do. */» sigtr, do. 7i sigti,. Sagógrjón, Hveiti, Standard l/t sekk. og s/2sk„ do. Sunrise do. do. do. CAR4 Mb. Bliki, sem er aö stærð28 smálestir brt. 36 ha Alfavél er til sðlo, uú þegar. Höfuðaðgerð hefir far- 30J fram á véi og skipi, og er þvi þvoittveggja í besta lagi. Uppi. hjá 3K. Jóhamisspi ÞinghoHsstræti 15. Mötuneyti Samvisnu og Kenn- araskólans er x húsi U. M. R. R., Xaufásveg 13. — Þar fæst fæði, bseði fyrir íengri og skemri tíma, mjög hentugt fyrir ferðamenn. (586 LEIGA 1 Leigi ný og notuð reiðtýgi fyrir sanngjamt verð. Samúel Ölafsson. Vörubíll óskast leigður, yfír Hengri tíma, nú þegar. Tiíboð send- ist afgreiðslu Vísis fyrir 24. þ. m., merkt: „VörubíH". (873 smius SÖDAVATN. SfMI 1303. Tf 2 samliggjandi herbergi, með eða án húsgagna, til leigti nú þeg- ar. Sími 96. (849 Stofa og herbergi, móti suðri, íil leigu. A. v. á. (847 GóS stofa með húsgögnum, raf- lýst og forstofuinngangur, til leigu Bragagötu 23. (843 Gott herbergi til leigu viS miS- bæinn. A. v. á. (836 Herbergi til leigu fyrir einhleyi>- an. Uppl. á Bergþórugötu 5. (791 2 lierbergi til leigu hjá Samúel Ólafssyni. (739 Til leigu íyrir einhleypa: Loft- íterbergi meS kompu-aSgangi, þvottahúsi og geymsiu. Bragagötu 27. (871 Til leigu á besta staS í bænum: Sólrík stofa mcS sérinngangi og húsgögnum, frá 1. júní, fyrir ein- hleypan. A. v. á. (825 Hcrbergi til Ieigu fyrir einhleyp- an karlmann. Uppl. Grettisgötu 36B. (867 GóS herbcrgi meS húsgögnum, i miSbænum, til leigu urn lengri eSa s'kcmri tíxna. Fæði á sama stað. Uppl. í sítna 554. (802 Til lcigu: LítiS herbergi íyrir einhlcypa stúlku, á Laugavcg 27 B. (860 2 hcrbergi og eldhús óskast. Uppl. i síma 330. (857 KENSLA | Frá i,—30. júní kenni eg börn- um handavinnu. Vigdís G. Blön- dal, Laugaveg 20 A. Heítna 7—9 síðd. (864 Nokkra duglega fiskimenn vant- ar á góðan kútter á Vesturlandi. Ágæt kjör í boði. Uppl. Mjóstræti 6, kl. 6—8 í dag. (765 Stúlka, sem hefir haft matsölu, óskar eftir ráðskonustöðu í góðu lmsi Uppl, í síma 414. (781 10—20 vagnar af áburði óskast, og akstur á þeim inu að Elliða- ám. Uppl. í sínta 879 eða 39. (868 Nokkrir góðir fiskimenn óskast í vor. Góð kjör. A. v. á. (863 Góð, vönduð stúlká, óskast nú þegar. Uppl. I.augavcg 8, milli kl. 4—5- (859 P TILKYNNING Konan, scnx tók pakka tneð taui í, i misgripum, hjá okkur, er( beðin að 'skila lionum, sem fyrst. Þórður Pétursson & Co. (852 Ódýrt herbergi og rúm fæst fyrir fcrðamenn á Hverfis- götu 32. (851 Sá, sem gæti gefið upplýsingar um hvar Finnboga Ilalldórsson, írá Siglufirði, cr að hitta, geri svo vel að hringja í sima 32. (837 Munið, að eins og að undan- förnu cru best sólaðir skór á Berg- staðastræti 21, niðri. (829 Hefi afgreiðslu á Nýju bifreiða- stöðinni, Lækjargötu 2. Sími 1529. Fastar ferðir til Keflavíkur/Garðs og Sandgerðis annan hvern dag. Tek fólk og flutning. Haraldur Sveinbjörnsson. (869 TAPAM~mSWÐm Svört liæna hefir tapast. Finn- andi geri aðvart á Smiðjustíg 5. (826 r KAUFSKAPUR Kvenreiðhjól til sölu. A. v. á. (850 Ferðakista til sölu Holtsgötu 9, uppi. (845 Hús til sölu með tækifærisverði. Semja ber í dag við Iielga Sig- urðsson, Nýlendugötu 6. (870 Reiðhcstur, 10 vetra, gefinn og, viljugur töltari, til sölu með tæki- íærisverði. A. v. á. . (842 Snoturt rúinstæöi til sölu. Uppl. Hverfisgötu 37. niðri. (841 Nýtt karlmannsreiðhjól til sölu i Þiugholtsstræti 15. Simi 600. (S40' KvenreiSdragt til sölu, verð kr. 30.00. — Á sama stað fæst kven- reiðhjól. Tækifæ.risvcrö. G rettis- götu 53 B. («39 Góð drengjafataefni, frá k r. 7.00 meterinn, í Klæðaverskm I i. An- dersen iS: Sön. . (838 Barnavagn, ódýr, til sölu Skóla- vörðustíg -(4 A. (835- Gott borð til sölu á Klapparstíg xi, efstu bæð. (834 Barnavagn og terðadragt' til sölu, afar ódýrt. Aiiðstrreti 5, mið- hæS. (8.U Barnavagn til sölu. Uppl. Grett- isgötu 3. í.B.U Allavega litar, fallegar 0 g ftill orSnar rósir, með knúppunx og blómum til sölu. A. v. á. (830 Eins manns eikarskrifbor 0 ósk- ast keypt eða i skiftum fvrir ann að. A. v. á. (828- Bókaskápur til sölu. V'e rð kr.. 120. A. v. á. (827 Ódýrar rósir á Freyjugötu 11. • (823 Ýms blóm í pottum til sö'lu á Hverfisgötu 47. (793 Ný silki-peysuföt til sölu. Tæki- færisverð. Uppl. Eaufásvc *(T ■->'T uppi. (855 I il sölu: Skrifborðsstóll. út- skorinn, ruggustóll, smáborð, tau - rulla og flcira, í Örkinni hans Nóa. Sími 1271. . (872 Eitt nýtt skrifborð til sölu og 4 borðstofustólar. Til sýnis á verk- stæöinu hjá Lofti Sigurðssyni. Sími 71 r. (853 Agætur barnavagn til sölu. A.. v. á. . (866: Hús óskast til kauþs, eða góð 3ja herbcrgja íbúð með eldhúsi til leigu, í mið- eða vesturbænurn. Sendið nöfn vðar, nreð öllum upp- lýsingum á afgr. Vísis, merkt : „Strax“, fyrir laugardagskvöld. (865 Nýtt buffet (fura) til sölu með tækifærisverði. Urðarstig 16. (8ós Kven-sumarkápa og hattur tií sölu. Lágt verð. Laugaveg 30 A, uppi. (858- Nýkomið: Hið margéftirspurö tjalda- og vinnufataefni, brúnt o grátt, yfirbreiðsludúkúr, íborint einnig hvítur segla- og tjaldí strigi; fkkyfirbreiðslur bg tjöl seljast mjög ódýrt. Söðlasmiði búðin Sleipnir, Laugaveg 74. Sin 646. Símnefni „Sleipnir“. (85

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.