Vísir - 22.05.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 22.05.1924, Blaðsíða 3
* 'B&ftlsl Bft&iðluott Ursmiður & Leturgrafari. Símt XI7S. Liuig-avog- 64 7i Jónsinessunútt af ])jóni sinum þrítuguni, eiSa réttara sagt dregur íiann á tálar. Hún fylgár e'Slishvöt sinni og lætur stjórnast af ástriö- imi sínuni, en Strindberg gerir litla fiiraun lil aS skýra þessa atburöi; TÖli manns er dularfult, og hann sýnir í riti þessu ranghverfurnar i fari ni'anns, blátt áfram og án teprtiskapar. • Schnitzlcr lýsir í „Anatol“ ást- srþörf manna, er ekkert á skylt viö trygö eöa þeint mönnum, er ástarþurfa ertt. en eru ekki viö eina fjöl feldir. í riti þessu eru tvcir. menn, annar (Anatol) er :;nýtur ásta, en hinn (Max) er skýr- ir sálfrasöilega atburöi hins. Ana- tol cr tiíinninganæmur. veikgeöja, ■ g lætur sljórnast af hughrifum :.'Ugnabliksins. I'essi hughrif eru ■nokkurs konar lifselextr fyrir hann, án þcirra væri líf hans eins- kísviröi. Hann finnur alt af eitt- hvaö nýtt hjá hverri stúlku, cr íiann kynnist. — þaÖ er eins og vorkvöldiö. andi hlýtt á hann, seg- ir hann, er hann fcr út i útjaöar stórborgarinnar, og kysmist þar ómentaðri þjónustustúlku, þó aö hann áöur hafi elskaö hámentaöar aðalsstúlkur. Þó aö ýmsum getist ekki aö ’lifsskoöún Strindbergs og laus- ttngarhætti Schnitzlcrs, hafa þeir háöir skynjaö marga viökvæmustu rg- fingeröustu Jrætti mannlegs cölis og lýst i riturn sínum. Stririd- tærg tekst t. d. ágætlega aö lýsa þjóninum cftir aÖ Júlia er búin aö ná valdi á honum, og mun þvi margan fýsa að hlusta á leik Júlía og þjónsins. Leikvinur. vT*m Dánarfregn. Einar Hennannsson prentari og kona hans hafa oröið fyrir þeirri sorg, að rnissa Harald son sinn. Hann veröur jarösunginn á morg- un. : j Veðrið í rnorgun. Hiti um land alt. í Reykjavík S st., Vestmannaeyjum 7, ísafirði 5, Akureyri 6, Seyðisfiröi 4, Stykkishólmi 7, GrímsstöÖum 3, Raufarhöfn 3, Hornafiröi 5, Kaup- tnannahöfn 9, Utsire 8, Tynemouth 14, Leirvik 8 og Jan Mayen 7. — Loftvægislægð fyrir sunnan land. Austlæg átt, allhvöss fyrir sunnan land. Horfur: Austlæg átt. Gullfoss 1 kom aö vestan í gærkvöldi. Meö- al farþega voru: Sig. Sigurösson frá Vigur, Sæmundur Halldórsson kaupm. og írú frá Stykkishólnú, Magnús Magnússon katipm. o. fl. 1 Menja kom af veiðum í morgun, með um 90 tn. Iifrar. Söngkenslu auglýsir Guöm. Kristjánsson á öörum stað hér í blaöinu. Ilefir hann dvaliö í 2 ár i Þýskalandi og stundaö þar söngnám hjá ágæt- um kennara, sem hefir kent mörg um þeim mönnutn, sem nú eru meö bestu söngvurutn Þýskalands. Aö- ferö sú, er GuSm. hefir lært, er ítölsk, og er liún sú besta, enda nota allir bestu söngmenn heims- ins hana. (fttömundur mun dvelja hér nokkra mánuöi, og ættu þvi allir, sem góða rödd hafa, að nota nú tækifærið og læra að syngjn rétt. — Þaö má töluvert Iæra á nokkrum niánuöum. X. Tilboð í akstnr óskast, austur fyrir Eystri-Rttngá, á 4050 feíum af boiðvið, 80 tuna- um sementi, 25 kg. saum og 27 plötum af járni 11 fóla, 12 rullum pappa, 47* gluggafagi og 6 hurðum með körmum, ca 100 kg. málningu, striga og betrekki. Tilboðin verða að vera kornin fyrir kí. 4 á föstudag, á Vesturgötu 25 b, til Guðmundar Vigfússonar. Es. Diana fór frá Iíúsavík í. morgun, á leiö hingaö. Fylla kom hingaö í gær, meö póst aö noröan og austan. Knattpyrnumót drengja. Kappieik Víkings og Fram (3. fl.) lauk svo, að Víkingur vann (3:1), en kappleikurimi milli Vals og K. R. fór svo, aö K. R. vann (5-3)- Es. Mercur fór héÖan í gær, áieiðis til Nor- egs. Emil Walter, sendiherraritari Tj ekkóslóvaka í Stokkhólmi, er hér staddur með fríi sinni. Hann hefir Iagt stund á norræn fræöi, einkum forri-is- lensk, og er hér kominn, til nö kynria sér land og þjóð. Hann hef- ir þýtt á mál Tjekkóslóvaka sögu Gunnlaugs Ormstungu og sögu Hrafnkels Freysgoða, og eru þær háðar komnar út. Sömuleiöis hefir hann þýtt „Geisla" Einars Skúla- sonar, „Lilju“ Eysteins Ásgríms- sonar munks og Gylfagynningu <úr Snorra-Lddu. Lr hann nú í þann veginn að snúa sér að Iíddukvæð- unum og ætlar að þýða Völuspá. Þessum þýöingum hr. Walters, sem útkonmar eru, hefir verið vel tekiö, Gunnlaugssaga t. d. útseld. —■ Ilr. Walter er þess veröur, að honuin sé sérstakur sómi sýndur Sig. Magnnssou læknir hefur fíutt tannlækningastofu sína á Laogaveg 18 uppi. Viðtalstfnii 107*—12 og 4—6, Síml 1097. fyrír áhuga lians á islenskum fræö- um og starfi hans til að gera þau kimn meöal samlanda sinna. — Ilér á landi ern flestir mjög ófroö- ir um hiö nýja ríki Tjekkóslóvaka, sem klofnaöi frá Austurríki eftir ófriönm. Þaö er aö fólksfjölda. stæTra en öll Norðurlönd til sam- ans (um 13 miljónir), en íandiö sjálft er aö eins tæpum þriSjungf stærra en ísland, með öSram orö’- um — mjög Jiétthýlt land ©g auö- ugt. — Stúdentafræðslan hefir fengið lir. Walter tfl a'ð flytja er-> Indi um Tj.ekkóslóvakíu á sunmt- dagínn, og ])arf ékki að cfa, aS það verðtrr vel sótt. If. M. F. Jt. Síöasti fundur í vor, er 5 kvökl. Skemtlíimdur. Mhterva fer skemtiför til Viöeyjar . á- sinmad. lcemttr, ef veðnr leyfir. K. F. 1T. M. hættir nú inniftmdúm sinum á virkrnn kvöldum, en x ]>ess staíf hefst vinna inni á jarðræktarsvæði íélagsins. Oheillagimsteinninn. 2 „Þau koma innan skarns," svaraði kona, sent sat gegnt honunt. „Þau ætluöu aö fá sér kvcld- verö einhvers staðar og sammæltust Ronnic Desborough og öðrum manni." „Eg vona, að Lydstone hafi he.mil á skaps- mununum í kveld,“ sagöi sá, sent fyrr tók til máls. „Mér finst, að svo reiðigjarn maður ætíi aldrci að sncrta á spilum, eða fást við nokkurn vandasaman lcik.“ „Lvdstone cr viöskotaillur oftast," sagði þriðji maður. „Þaö vill vel til, að hann skttli spila á móti Ronnie Desborough. Sá maður vcröur ekki uppnæmur, hvaö sem á gengur. Hann er samur og jafn, hvort sent hann vinn- ur eða tapar. Hann er geöbesti maöur, sem eg hefi kynst, og allra besti drengnr." „Flestir stórir mettn og sterkir eru honum 1íkir,“ sagði frúin. „Eg hefi aldrei séð Ronnie Dcsborough skifta skapi, og þó hefi eg séð menn skaprauna honum tilfinnanlega, einkum Lydstone. En ef eg væri karlmaöur, þá lang- íiði tnig þó ekki til að sjá hann reiðast, eða eiga þátt i þvi, aö hann neiddist.“ ,,Nei,“ sagði félagi hennar hlæjandi. „Eg gæti trúaö því, að ekki væri við lamb að leika sér, þar sem Ronnie er, ef honum rynni í skap. Æ! Þarna kemur I.}’dstone!“ Hann vatt sér við og heilsaði fyrirmanni og hefö- arkonu, sent voru að ganga inn í salinn. Lydstone lávaröur var hár maöur vexti, en illa vaxinn, síginaxla og lotinn í hálsi, svip- urinn Jirjóskulegur og þó gungulegur. Hann var kinnfiskasoginn og fölur af gjálífi. Hann har með sér einlivcrs konar auðnuleysi, scm varð auösærra vegna oflátungsæðis í fasi og framgöngu. Varir hans voru þutinar og vipr- uöust án afláts og hendurnar voru aldrci kyrrar. Aö haki honum stóð kona hans, grönn og fyrirferðalítil. Þau höfðu fyrir skemstu geng- ið t hjónahand, og hún átti sér nokkura sögu. Hún var prinsessa, — komin af hinni göfugu Zorelli-ætt, sem einu sinni var auðug og vold- ug, en var nú á íallanda fæti. Hún var mjög fríö, og það orö lék á, að hún heföi gifsfc Lydstone lávarði til fjár. — Fátæktin og for- sjónin stofna hvor um sig til vtðlíka margra hjónahanda. Lydstone var auöugur, -— vellauðugur, þvi að faðir hans, inn fyrsti lávarður ættarinnar, hafði vcrið mikill fjáraflamaður í London, — sumir sögðu, aö hann hefði lánað fé, — og nafnbólina hafði hann keypt með þeirn hætti, sem tiðkq,nlegur er, og nú þykir mcð öllu ósæmilegur. En þó að Lydstone skorti hvorki fé né vegfyllu, þá átti hann engum vinsæld- um að fagna með aðalsmönnum, því að segja má þeiiri ]>að til sóma, aö ]>eir hafa enn ímu- gust á Lvdstones íikunt, bæði vegna skapferiís og upprutia slíkra manna. Og vcí má vera.. aö hann hafi gengið aö eíga prinsessuUa, til þess að komast í ■náuari kynni viö 'háaöalimv sem enn hafði bægt honum frá sér. En hjónin höfðu Iweði orðið fyrir vonbrigöuwr og vesalings prinsessan bar það með sér,—kútt var bæði föl og fetmin og þrekíítil í fram- göngu. Hún var fagurbúin, sveipuð dýrindis yfirhöfn, sem etnn þjónamta færði hana úiv ]>ví að maður hennar leít ekki yið hemii. Iíann nam staðar og litaðist um salinn, kinkaði kollt til hinna og þessara, eirðarlavts og svipþungur. Loksins sagði Iratm stundar- hátt: „Eru þeir hr. Desborough og Brandon ekki hér ?“ „Ekki cnn, hr. Iávarður,“ svaraði einhve.r. Lydstone settist hranalega á stól við spila- borðið, en prinsessan gekk feimnislega til spilamanna við eitt borðlð og ávarpaöi þá nokkurum kurteisisoröum í háífum hljóðum. En meðan hún nam þar staðar, leit hún cin- kennilega kviSirt ýmist á lávarSinn, mann sinu. sem var að stokka spilin af ákefð, cða tii dyr- anna. Eftir nokkur augnáhlik var httrðinra hrundið upp, og inn komtt tveir menn. „Þarna er Ronnie Desborough S“ sagöi em- hver, og prinsessan hrökk við, ]k> að lítið hsrri =á. Léttum roða brá fjnár á kinnum hemiar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.