Vísir - 01.07.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 01.07.1924, Blaðsíða 3
V I * I «t Stndentarnir nýlu. -o-- Máladeild: í'riörik Magnússon l. er.ik. 7,14 stig. I 'orgrimur Sigurðsson 7 >°5 — Björn Magnússon 6,97 — Helga Krabbe 6,96 — Knútur Arngrímsson 6,90 — l'ori Hjartarson 6,86 , — Högni Björnsson 6,77 — jóbanna t xuömundsdóttii •6,52 - Jón Olafssoh 6,48 — I 'uríður Stefánsdóttir 6.46 — KristiUn Stefánssoa 6,41 — Magnús Thórlacius 6,23 — Sterán Gttðnason 6,22 — ' iísli Fetersen 6,21 — Olafur 11. Jónsson 6,21 — S ’ormóöur Sigurðsson 6,15 — Guðni Jónsson 6,14 -— X'ilhjálmurGuðmundsson6.T2 -— Sveinn lngvarsson 6, T T Bjanii Sigurðsson 6,10 — Anna 'l'lu>rlacius 6.06 — II. eink. 1 'órarinn I 'órarinsson 5.9S stig. Björn Bjarnason 5 >9° — jón Fétursson 5,71 — Sigurður S. Haukdal 5,67 — lón 'riiórarensen 5,42 — Sjgurður Stefánsson 540 — Þorvaldur Ögmundsson 4.97 — María Ágústsdóttir 4,88 — Klín Hliðdal 4.82 - jón j. Auðuns 4>75 — I lögni F. Ólafsson 4.64 — Stœrðfræðisdeild: I. eink. F.rling Ellingsen 6,75 stiK- S van h ildur Óla fsdótt i r 6,53 — Tón Steffenscn II. eink. 579 stig. S i g f ú s S i gu r h j a r t a r s 011 5,56 — í luðmann Kristjánsson 5,09 — t Utan skóla: 11. eink. Benjámín Kristjánsson 5,41 stig. Jakob Jónsson 5>35 — Hejgi Koráðsson 4,97 — Einar Guðnason 4,70 — Dánarfregn. Nýiátinn cr á Cirund i Svínadal i Iiúnavatnssýslu Þorsteinn Sölva- son, bárnakennari, ungur ma'ður, greindur og vel látinn, útskrifaö- ur úr Kennaraskólanum fyrir itokkrum árum. Banamein htms var heilabólga. Veðrið í morgun. iHiti i Reykjavík 9 st., Vest- trtannaeyjum 8, ísafiröi 7, Akur- eyri 7, SeyðisfirSi 9, Grindavík -9, Stykkishólmi 9, Grímsstöðum 3, Ratifarhöfn 5, Iiólum í Hornafirði jo, Þórshöfn i Færeyjum 8, Kaup- tnannah. 12, Utsire n, Tynémonth ii, Leirvík 10 st. Loftvog næst- :srni jafnhá. Kyrí veönr, Iiorfur: Suðaustlæg att á suðvesturlandi, k'3'rí annars staSar. Mentaskólanum var siitið í gær, aS viðstöddu fjölmenni. Rektor G. T, Zoéga ávarpaöi IræSi hina nýju stúdenta, og þá 40 ára stúdenta, sem viS- síaddir vóru. Þegar athöfninni var lokið, bauð rcktor hinum nýju stúdentum, kennurum og gestum inn til sin og skemtu rnenn sér þar góða stund. Trúlofuð eru ungfrú Sigríður GúSjóns- dóttir og stud. polyt. Sigurkarl Stefánsson. Trúlofun sína hafa nýlega opinberað þati hr. stnd. thcol. Sveinbjörn tlögna- son og ungfrú Þórhildur Þorsteins- dóttir. Sparisjóður Árnessýslu. Á morgun verður fundur hald- inn í Sparisjóði Árnessýslu og væntanlega tekin endanleg ákvörð- un um framtíð sjóðsins. Flefir Landsbankinn gert kost á að taka hann aþ sér og greiða innstæSu-eigöndum 70—- 75% af innstæðu fénu, meS ýmsum nán- ari skilyrðum, er bankinn hefir tíItekiS. Er vonandí að þessu vand- ræSamáli verSi nú endanlega ráS- ið til lykta og munu þeir fara austur á fundinn jón Þorlák.sson, fjármálaráðherra, ög Magnús Sig- urSsson, bankastjóri. Bólusetningin. FuIlorSiS fólk, er beSiS aS at- huga auglýsingu bæjarlæknts um bólusetningar. Af veiðum komu í gær Gylfi, Belgaum, Menja og Geir, öll meS góSan afla. E.s. Diana kom i morgun, norSan um Iand, frá Noregi. Gunnar Viðar hefir lokiS embættisprófi í hag- fræSi og stjórnfræSi viS Kaup- ínannaliafnarháskóla, meS hárri fyrstu einkunn (laud í ölhtm próf- greinum). Magnús Sigurðsson, bankastjóri v:tr meSal farþega hingfaS á Mercur í gær. Alþýðusýning. Sýningu kvenna í Keykjavík verSur lokið aS kvöldi annan júli. Tvo síðustu dagana eru aSgöngu- miSar aSeins seldir á 50 aura. Sjá auglýsingu. Hendrik J. S. Ottóson endurtekur fyrirlestur sinn x kveld ki. 8)4. Ef einhverjir hefðn fyrir misskilning horfiS frá í fyrra skiftið, geta }>eir notaS aSgöngu- miSa sína í kvöld. ,,Ekki or ráð nema i tíma sé tekiS.“ Fylla fór í gær norður til )>ess aS lita eftir sildveiðunmn, jiótt ver- tíSin byrji reyndar ekk’i fyrr cn eftir rniSjan næsta mánuð. Mnn þetta til aS reka af sér slí ðrnarS- ið frá í fyrra. Gummiletur i kössum, alt íst. stafrófið, með merkjum og tölusíðfutn, af mismun- andi stærS, mjog hentug tií gtuggaaugíýsinga, hefi ég fyritíiggjandt. Einnig aiskonar handstimpla, svo sem : ,GreitF—-.Copy'—,Prentað máf Afrit* jFrumrit* ,örginal‘ ,Sýnishorn án verðs' ,Sole Ágent for íceland“ —,Móttekið og svarað'—EFTIRRIT vörurnar afhendiH eðeins gegu frumriti farmskírteinis1 P'arfapúða bláa, ,raivða og svarta. Stimp Ibiek rautt, blátt og svart. Merktbfek. Y A L E Itssrðarlása. ejÖRTUR HAHSSDJí. Lækaríorgi % símaý 1361 — 1342. Þakklæti. Eg finn mér bæði skylt og Ijúft aS votta þakklæti mitt ungfrú Sig- urbjörgu Jónsdóttur, nuddlækni, i IlVerfisgötu 18, fyrir þá góðu og nákvæmu læknishjálp, sem hún nefir látiS mér í té. Um mörg ár hefi eg átt viö vanheilsu aS stríSa, og leitaS margra ráSa mér til heilsubótar, og síSastliSinn vetur gengiS til henuar og þegiS )>á hjálp alla, sem lækningastofa henn- ar hefir fram aS bjóSa. Þakka eg þá heilsubót, scm eg hefi þegar fengiS, hennar góSu ög nákværnu hjálp, sei»! auk þess aS vera skjót og fullkomin, er raiklum rnnn ódýrari cn eg hefi vanist sams- konar læknishjálp áður. Þar aS auki gekk hún daglega heim tií min um lengri tíma, og veitti mér þar hina bqstu og alúS- arfylstu hjúkrun, án nokkuxs end- urgjalds. Bið ieg góSan guS, að' ianna henni |>essar velgjörðir viS mig og blessa störf hennar. Rvík, 27. júní. Ingibjörg Jónsdóttír. Es j a ifer feóðan á morguu kl. 10 árd og -norður um íand á viku braðferð. Nýfar bæknr: lalMór K. Laxaess. Undir Helgabnúk. Gaðm. -6, Hagallsi. Vestan ár íjðrðnm. Verð á hvorri um sig kr. 6,00 innb. kr. 8,00 Hvörer feetrl? Kanpið báðar 'íjg ðæmið sfáií. Fást hji héksölam. Ársæls iraasonar* Ksnáís, MeUs, Rásíimr, Rá§- mjol, HYraæíðl, H eíti og Myssiostor. V 0 N . Slmi 448. Simi 448. Bankastxæti er nú verið að cndurbæta með nýju bik- og sandlagi, sem mol er stráð yfir og gerir sama gagn sem dúkur á stofugólfi Laugavegur verður einnig endurbættur og } hefir nú verið rifinn upp (neðst). j Verður síðan valtaður og bika'ð- j ur. Eru ýmsar Iiiiöargötur )>essara : vega lokaðar vögnum og hestnna. Fjöldi sfcipa vt nú að búast til síldveiða íyr- ir noröan, enda er nú mifcill síldar- bugur ’i mönnum. 27. jurií var cutkí. med. Rjarni V. GuSmundsson settur fyrst um sxnn frá 1. júlí að telja, hér- aðsi-rfaöir i FlateyrarhéraðL á ft&xárnesiveifa i Kfós. fást leigQar Tilboð sendist skrt!- stofffi Coplaaðs & Co. íyrir a. |4ii. fyrirliggjandl Verðið sérlega lágt. Helgi Magnússon §Co If a þann sem þér skiftið við um og M bn$h.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.