Vísir - 03.07.1924, Blaðsíða 3

Vísir - 03.07.1924, Blaðsíða 3
 Tii5 íuina sambancl tóns og texta, hi'nn glöggi skilningur og næma tilfinning, óg eru þessir kostir meira viröi. Hún syngur svo, aö jvvæöiö leysist úr dróma og verö- ur aö lifandi viöburöum, sem maö- nr skynjar i anda. Þetta eru henn- • nr 'góðu kostir. Ungfrú Doris Á. von Kaulbach lék undir söng hennar, eins og áöur. B. A. Utan af landi. --d-- Akureyrg 2. júli FB. Læknar álíta aö um 50 tilfelli af- mænusótt hafi komiö fyrir í Akureyrarhéraöi siöan veikin fór fyrst að gera vart við sig í vor hg frani að þessu. Af þeim er briöjungur alvarleg tilfelli, en 9 manns hafa dáið. 1 Svarfaöardal OÍafsfirði, Siglufirði og Höföa- hverfi hefir veikin gert vart viö 'ig og eru nokkur alvarleg tilfelli á iillum stöðunum. Tvö börn liafa tiáið á Siglufirði. Útgerðarmannafélagið liér hefir samþykt kauptaxta yfir síldarver- tíðina því nær samhljóða taxta Sjóma'nnafélags Reykjavíkur fyrir síldarfiski á mótorskipum. Fiskafli hefir verið fremur treg- »r undanfarið, enda er hörgull á snýrri beitu. Hákarlaskip hafa afl- .ið heldu,r illa. í lér er stöðug kuldatíð. „Undraskipið‘‘ Skip það, Franconia, .sem hing- • að kemur á föstudag. er eitt af nýj- ustu stórskipum Etiglendinga og iT það oft kallað „undraskipið“ sökum þess, hversu margbreyjjt bægindi ]>að býður farþegunum. Það hefir nýlega lokið ferð kring- um jörðia og var það fyrsta ferð skipsins. Skipinu er lýst svo í ensku tímariti: Ekkert hotel er fuHkomnara. Það hefir blómstur- garða, skrautlegar setustofur. fim- ieikasali, spítala, leikhús, sölubúð, prentsmiðju, tennisvöll. Skipið er bygt sérstaklega íyrir langfe^ðir. Það er bygt svo að menn geti jafnt búið í því sem ferðast með því. Sá sem einu sinni hefir fcrðast á Fraronia, vilf ógjarna vera á landi eftir það. Ferðafélagið Hekla sér um mót- töku farþegánna hér í landi og annast ferðir til Þingvalla. Mót- töku skrifstofa félagsins vcrður í húsi Nathan & Olsen, þar sem Lansbankinn var áöur. »fc..llfa .ntt tit «1« »U tit tit tJn ..1fe .HÍK 9 Bœjftrfréttir. í[ □ EDDA lisli □ Þingv.f. Dánarfregn. Nýlátinn er í sjúkrahúsinu á Sauðárkróki Sæmundnr Ólafsson, áður bóndi á Dúki í Sæmundar- hlíð, mágur Björns alþm. Líndal, tæplega þrítugur að aldri. Iiann misti konu sína i fyrra, brá þá búi og fluttist vestur aö Útibliksstöð- um í Miðfirði. í vetur sýktist hann af brjósthimnubólgu og náði sér ckki eftir það. Knattspyrnumót íslands. Kappleikurinn i gærkveldi milli K. R. og Víkings fór svo. að Vík- ingur vann með 1 : o. í liði K. R. voru nokkrir piltar, sem eru í öðr- umi flokki félagsins. — Leikurinn var hinn fjörugasti af beggja hálftt. Áhorfendur voru með flesta móti. í kveld keppa Fram og Val - ur og er búist við góðuni Ieik, því að Valsmenn hafa nú sínu bcsía Iiði á að skipa. íþróttamót á Lambey í Fljótsbiíð verður haldið lattgardaginn 5. júlí. Frá Lambey er fallegt að sjá upp tii IIHðarinnar, og eins suður í Land- eyjamar. Sjá augl. í blaðittu : dag. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 10 st., V.est- mannáeyjum S, ísaftrði 5, Akur- eyri 8, Seyðisfirði 7, Grindavík 9, Stvkkishólmi 7, Grímsstöðum 5, Raufarhöfn 5, Hólumf í Homafirði 9, Þórshöfn í Færeyjum 8, Kaup- mannahöfn 15, Tynemonth 13, Lcirvík n, Jan Mayen 3 st. Loft- vog lægst (735) milli Skotlands ög Færeyja. Norðaustlæg átt á Austurlandi, norðlæg ananrsstað- zx. Iiorfur: Norðlæg átt; vaxaadi veðurltæð. Þ j ó ðhátí ðardagur. Bandaríkjanna er á morgun, 4. júlí. Hér verður þá hið stóra skip, Franconia, og á því margir gestir frá Bandaríkjunum. Færi vel á því, að bæjarbúar flögguðu sem víðast, hæði fyrir skipinu og þess- um Iiátíðisdegi. K.. Flugmennímir frá Bandaríkjunum, koma'hing- að að forfalla lausu, nálægt 15. ágúst, samkvænrt skeyti, sem um- boðsmaður þeirrra hr. kaupm. ‘Pét- ur Þ. j. Gimnarsson fekk í gær. Þar, sent ekki er neinn flötur nægi- lega stór, til að lenda á á landi, munu ]tcir leggjast á ytri höfninni. , Umsjónarmaður flugferðarinnar, Mr. Crtimrinc, sem htngáð kom í fyrra, kcmur lúngað í lok þessa Lagarfoss fer héSan á mánudagskvöldið 7„ júlí ti! Bretlands, Aberdeen, Hull,. Grtmsby, og Leith. mánaðar og bíður flugmannanna- hér. Ábemiing. I*ar sera eg hefi orðið var við„ að fólk, sem býr við Baldursgötir, kastar ýmsum óhreínmdum á tnillí. Iiúsa, sérstaklega skolpi, en fer ekki með það í skolpræsi, sems sennúega er þó í götunni, þá vil eg spyrja heilbrigðisíuUtrúa að, bvort ekki sé vert að at huga þettæ og benda fólki á, að af þessu gætú stafað sóttkveikju hætta, Spurull. Gjafir til Elliheimilísins. ioffi? kr. iQ.oo. Til minningar- um gamlan vin 10.00. Áheit í bréfí 1.00. Kaffigestur á EUIiheimiIinvr 5.00. Áheit 10.00. Frú A. B. 50.00’.. Ö. j. 200.00. Klipping 28./S. 5.00. Múlsýslingnr 50.00. Kol og Salt a ton kol. Kaffibrensla Reykja- vikur, 5 kg. kaffi. Ónefnd: 1 jám- rúm rm-ð fjaðramadr. sængum (i dúnsæng), koddttm og auk þess. mikið af fatnaði. Fyrir allar þessar gjafir færi cg' litighetlar þakkir. 2. júlt 1924. f. h. E31iheimilisins. Har. Sigurðsson. Til ÞingvaUa faxa bifrciðar frá Vörubílastö5« Reykjavíkur, á sunnuaagsmorgttxt 0HEILLAGIMSTEINNLNN. 30 ,,Á?“ sagði Smithers og lét sem hánn fuvö- aði sig stórlega. „Ekki trúi eg því, að mér skjátlist! Voru það ekki þér, sem fenguð fcg- -urðarverðlaunin á Barnet-sýningunni í fyrra?“ Við þessi orð blíðkaðist stúlkan og fékk ækki varist brosi, og hún bandaði í gamni til hans deigri dulunni, cn Smithers kttnni véi að taka sltku gamni. „Haldi þér áfram að segja frá !“ mælti hún ■og liagræddi hárnál með hægri hendi, svo að skein á glóanda látúnshring með lituðu glcrí. „Jæja, yður Jiefði verið dæm<I þau, ef þér hefðið verið þar,“ sagði hann mjög alvarleg- ur og af sannfæringarafli. „Sú, scm fékk þau, hlýtúr þá að vera tvíbura-systir yðþr^ — ■ c>sammæðra.“ „Skárra er það fjaðrafokið,-sem úr yður rýkur,“ svaraði hún, en Ibrosti nú meir en áður. „Það sagði múlasninn við hægindastólinn/' svaraði Smithers, og var nú orðinn annars Httgar, því að hann sá, að Ronald var tekinn ab ókyrrast. „Jæja, aldrei er friður, — eg verð að fara til vinnu minnar.“ „Og hver skyldi hún svo sem vera?" spurðt hún geispandi, en tókst þó ekki að öllu að breiöa yfir forvitni sína. „Eg er nú ráðinn þessa stundma til þess -að hálda heiðúrsmanni vakandi, — Iiann cr skrifari í einni stjórnardeildinni. Jæja, sælar á meöan! Viö sjáuníst á sama staö og titna á sttnnudagskveídið! Eg bið kærlega að heilsa mömrnu yðar og Tedda bróðtir!“ Hún sló til hans með dulunni, en hann har höggið af sér og fór út. Ronald fór á eftir, óþolinmóður en Iiálf-hlæjandi. Smithers lét sem hann vissi ekki af honum fyrr en þeir komu á næstu krossgötur. Þá gekk hann upp cftir liliðargötu og hægði svo á sér, að Rcm- ald gekk fram á hann. „Alt í lagi, herra!“ sagði hann. „Eg hefi leikið laglega á hann.“ „Hvernig tókst yður það,“ spurði Ronald hláejandi. „Ó. það var lítill vandi,“ svaraði Smithers og var talsvert hreykinn, eitts og við matti búast. „Hg gekk rakleiðis upp á loft og barði að dyruni, og þá veit eg ekki fyrr til, rat kóninn kemur á hælana á mér. .Hállól' segir hann, ,hvað er yður á höndum, maður minn?' .Varðar yður nokkuð um það ?‘ segi eg og glápti á hann frá hvirfli til ilja. ,Eg kom til að hitta herramann, sem heitír Desbro, Ronal Desbro/ .Einmitt það/ segir hann, ,hvað viíji þér honum V ,Þér crnð eitthvað lasnir af for- vitni/ segi eg, ,hún ltefir víst stigið yður til höfuðsins. Eg mundi í yðar sporum finna lækrti, og hann góðan. En cg get svo sem sagt yður eins og er, ef yður skyldi eitthvað létta við það. Þessi herrainaður, hr. Desbro, leiJaS miimar* mikilsverðn hjálpar til þess að ná r farangur sinn og koma honum út í skip é Víctoríu-höfnmní í morgtm, en flýtti sér svo mikið, að hann fékk ntér 6 shillings, í staðiim fyrir hálft pimd, og þegar hann tók eftir þvL katlaði hann til tnnt og sagði mér, að íaræ hmgaS óg segja gjáldkeranúnt símttn að borga. mýr það, sem á varitaði‘.“ Þegar hér vár komið, þagnaði Smithers óg: Ie.it á gangstéttina. „líiin var ekki á marga fiska, þessi sag:rv eins og þér héytið,“ mælti Smithers, „en mír Icant éklcert betra 1 bug i svip. En e£ Iátií£ hefði að vanda, mundi kóninn háfa stokferS á mig, eras og köttur á niús, cn hann hafðiallans hug á þessu eina orði, „Viktóríuhöfn", og þó að Itann hafi. gnmað, að eg værj þartm i sviksamlegum erindagerSutri, þá var hanie alt of sólginu i að komast á snoðir um yður* tíl þess aS gefa gaunt að jafn Htihnótleguttr. bjálfa sent ntér. I»ess vegna sagbi hann, dití og ckkcrt væri: ,Nú! Svo að hr. Desbro er farinn úr landi. Þáð vill vist ekki svo tif» að þér vitið, á hvaöa skipi hann fór?‘ ,Júv auðvitað', segi eg; ,það var ,Hairy SonriyV* „Var hvað ?“ spurði Ronald uridrandi. „Æ.t Já! Arizona." „Já, eg sagði það, herra," svaraði Smithers. og tc>k aftur til máls. „A! Var það, það tr svo'sagði hann, ,eg þurfti lika að sjá ht. Dcshro, en hcr cr engmn. Umboðsmaður havs

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.