Vísir - 18.07.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 18.07.1924, Blaðsíða 2
VISIR Höfam ffrfrliggjandi: Lacana, cigarettör hmna vamlláta, j fást alstaðar „Vi-to“ skúripúlver, Kristalsápu Sóda Blegsóda, Handsápur, Sápuspæni. Marseiliesápu. Símskeyti Khöfn, 17. júlí FB. ^ • A Lundúnarfundinum var frum- mælandi Ramsay Mac Donald forisætisráSherra. Lagöi hann i ræöu sinni mikla áherslu á þaö, aö íramkvæmdar verði, ekki aðeins i oröi heldur og á horöi. tillögur sérfræöinganefndar Davves. Kvaö hann alla ]»á. sem veita ætluöu Ljóðverjum skaöabótalániö mikla, 40 miljónir sterlingspunda, veröa aö fá fullnægjandi trygging fyrir láninu. Ennfremur mæltist hann til jiess, aö svo yröi búiö um lmútana, aö Frakkland þyrfti ekki neitt aö ótt'ast af I’jóöverja hálfu. InnbyrÖis skuklir bandamanna veröa ekki ræddar á fundinuni, heklur aöeínis sérfræöingatillög- itrnar, þvi aö á }>ví aö samkomulag náist. uni þær, og jjær komist í framkvænid, byggist. .aö sfeaöa- bótagreiðslur geti fariö frám. Ennfremtín geti þá oröiö mögu- legt aö byrja hiö fjárhagslega viöreisnarstarf i Þýskalandi og gera þaö að einni heild aftur, hvaö sncrti fjárhags- og atvinnumál. Yfirleitt kvaö Mac Donald þaö fyrir öllu, að skaöabótamáliö yröi rætt frá fjárhagslegu en ekki stjórnmálalegu sjónarmiði. Væri ]»etta heilbrigður grundvöllur, sem gefa mundi góðan árangur. Símfregnir herast af þvt, aö óg- ttrleg manntjón ltafi orðið í Kína rtf vatnsflóöi. Er sagt aö borg tin meö 75.000 íbúum, hafi skol- ?:st hurt í vantsflóöinu. Vinsala ríkisins. Svo sem mörgum num kunnugt, varö á síðastliðnum vetri uppvíst tim mikla óreiöu og peningavönt- tin í vínfanga-útsölu ríkisins hér í bænum. Nam upphæð sú, er far- in var í súginn meö einhverjum bætti um 28 þúsundum króna. Bráðabirgða-rannsókn var haíin itt af þessu og tveim höfuömönn- um útsölunnar var]»aö i gæslu- varöhald um stund. Mönnttnum var þó bráölega slept úr Italdi og síðan hefir verið næsta hljótt um, þetta mál. Má ætla, að ckki hafí þótt neitt grunsamlegt um atferli þessara tveggja manna, ef sú saga er sönn, er hér gengur staflaust' inn b'æinn, aö annar þeirra sé eft- ir sem áöur trúnaöarmaður vín- verslunarinnar. Vtsi hefir verið skýrt svo frá, aö ítarleg rannsókn hafi nú á und- anförnum mánuðttm fariö fram um þetta mál, og sé ]>eirri rann- sókn fyrir skömmu lokiö. En ekk- ert hefir aö svo stöddu vitnast um árangur rannsóknarinnar. ósk- anda væri þó, aö koniist yröi tií botns í þessu Iciöinlega máli og sökin lenti ]»ar sem hún á heima, eu saklausa bæri undan öllurn grun. Jfr þess aö vænta, aö alt fyrirkomúlag útsölunnar hafi vcr- iö meö þeim hætti, aö auögert hafi veriö fyrir rannsóknardómarann aö rekja málið til rótarinnar óg komast aö [>ví mcð vissu hvar sök- in liggur. Hitt er ekki, trúlegt, sem þó hefir veriö íleygt hér milli manna, aö smugumar, sem ]>e.ssar 28 þús- undir gátu hafa síast út um, sé j ótrúlega margar, og málið alt J flóknara og öröugra en liklegt mætti þykja. En hversu sem um þaö er, þá getur þó ekki hjá því farið, aö ein- 1 hver eigi aö l>era ábyrgð á þessu. Rikissjóöurinn hlýtur aö eiga aö- ganginn aö forstööumanní vín- einkasölunnar, en hann aftur aö undirmönnum sínum, útsöiustjór- anum og öðru starfsliöi, þvi aö væntanlega er ástandiö ]»ó ekki svo hörmulegt, aö hver og einn geti visað frá sér og sagt, að þetta snerti ekki sig og enga ábyrgö cigi hann að bera á þessu. Og sé gert ráð fyrir því, svo seni sjálfsagt er, að fyrirkomulag vínsölunnar hafi veriö á heilum grunni reist í upp- hafi og sæmilegt eftirlit haft meö rekstrinum, ])á ætti ekki að vera hægt að ]>væla málið meö undan- brögöum og sjónhverfingum. Sumir menn, líklcga nokkuð margir, eru ])eirrar skoöunar, aö þetta mál muni verða rekið meö heldur litlum skörungsskap af nú- verandi stjórn. Visir gerir ráð fyr- ir, að þeir menn hafi rétt fyrir sér. — Er þess til getiö, aö aJt verði látið niöur falla, en ríkis- sjóður beri. íapið. — Ekki er þó kunnugt aö riein ákvöröun sé um }>aö tekin aö svo komnu, hvern veg stjórnin muni snúast viö þessu raunakga hneykslismáli, enda er ]>ess varla aö vænta, því að rann- sókn mun fyrir skömmu lokiö. — Annars er kæruleysi manna í með- ferö á opinberu fé hér á landi á síðustu tímum orðiö svo átakan- legt, aö mörgum hrýs hugur viö þeim óskopum. Það er að veröa einn af Ijótustu Mettunum á flekk- uöum skildi þjóðarinnar. — Og þaö er orðið svo í reyndinni, að sá maötir, sem fer vel meö völd. sín og gætír samviskusamlega þess fjár, sem hann er yfir settur og trúaö f}rrir, er ekki — að þvi cr séö veröur — til mttna betur nietinn af yíir1»oöurum sínum, en hinn, sem alla hluti gerir illa. — Fordæmi vandræöamannanna í opinlærum stööum og störfum hér á landi eru engum til varnaöar lengur. — Þatt spor hræða ekki — þau glæöa kæruleysiö og kenna mönnttm þann visdóm, aö ekki sé ómaksins vert að vanda dagfar sitt í opinberri þjónustu. fri MjMiili í g æ r. 1. Tveir menn sóttu um leyfi bæjarstjórnar til aö gera ístjörn f)g byggja ísgeymslubús í Vatna- ‘göröturt. Uröu um þctta mál nokkrar umræöur á víö og dreif og geröar ýmsar uppástungur um þaö, á hvern hátt haganlegast væri aö framleiða nægilega mikinn ís lil þess að fullnægja þörf togara- ílotans. Var aö lokunt samþykt aö fresta málinu og að láta rann- saka þaö rækilega í sambandi viö ])á tillögu, sem áöur hefir komiö fram í bæjarstjórninni, aö hér yröi reist fryistihús til matvælageynislu, sérslaklega fiskjar, og til ístilbún- ings. 2. liigð fram á fundinum til- laga frá heilbrigöisnefnd um breyting á 35. gr. heilbrigöissam- þyklarinnar, um slátrun stórgripa. og sauðfjár. Lagöi nefndin fram frumvarp aö reglum um kjötskoö- un, merkingu og umbúnað á kjöti, sem flutt er til bæjarins úr öðrum béruðum. Kom það glögt fram í umræö- unum aö strangara eftirlit þurfi nú orðiö aö hafa með aöfluttn kjöti, bæði merking þess og flokk- un eftir greöum, ])vt afaráríðandi sé, aö þaö kjöt, sem ætlað er til söltunar, sé hreint og óskemt og vel með fariö aö ö'lltt leyti, enda bafi veriö talsverö brögö að því, Botn- máliing 1 fyrir fárnskip | besta tegund 1 fyrirliggjandi. 1 Þóasmt svEOíssoíF & co. i að bæjarmentt hafi orösö fyrir vonbrigöurrt á gæöum saftkjötsins sökum }æjss aft' kjötiö hafi veriö oröiö of gamalt þegar f»að var saltaö. — Var tnálinu vf.saö til bæjarlaganefndar, sem á að at- huga frumvarpiö og kostnaö þann, sem skoðunm og flokkunin. hefir í för með sér. 3. Borgarstjóri ias upp sim- skeyti frá norska söngflokknurri, sent frá Vestmannaeyjtim. þar sem' þeir senda Ixtrgurum Reykjavíkur og bæjarstjóm kveöjn isína og þakkir fyrir góöar viðtökur. 4. Nýja Bió hafði só-tt unt leyfitil aö byggja yfir stéttina fyrir fram- an húsiö. Ætiast er til, aö breyta nokkuö jnnganginum og hafa fata- geymslu þar sem stéttin er nú. Mciri hluti byggingamefndar var meömæltur breytingunni og sam- þykti bæjarstjómin hana ttmræ'Su- laust. • Rætt var nokkuö tim breytjng- ar á heilbrigöissainþyktmnþ, um reglttr fyrtr meöferö á kjöti sem baft cr til sölu í bamum. Málinu vat síöan frestaö tii næsta fttndar. Nokkur fíeiri mál voru á dag~ skrá, en um þau uröu litlar unt- neöttr og var ftnwlinum slitið 7l/> síödegis. Frá Danmorkn. 17. júlí FB. Málmforði Þjóöbankans var 12. þ- m. 227.7 niiljón kr. ég málm- i ír.V57gingin Tiam 50.8% af npphæS ; seöla í nmferö. | Gengi var i Kaupmannahöfn ifr. 1>. m. Sterlingspund kr. 27.001 ' (hafði lækkaö úr 27.16 frá deg- inum áður) og dollar kr. 6.21, (15, þ.m. kr. 6.22).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.