Vísir - 26.07.1924, Page 2

Vísir - 26.07.1924, Page 2
VÍSIR Höíam íyrlrliggjandi: 4 8. Þorláksson listmálari. „Vi-ío" skúripúlver, Kristalsápu Sóda Biegsóda, Handsápur, Sápuspæni. Marseillesápu. Símskeyti Khöfn, 25. júlí FB. Ný sijórn í 'Noregi. Símað er frá Kristiania, að 1 vei- ten stórþingsforseti hafi á fimtudag- inn verið kallaður á konungsfund í tilefni af fráfor Bergestjórnarinnar. Eftir hálftíma viðræðu við konung var Mowinckel kvaddur til þess að mynda stjórn. Verður hann forsæt- j is- og utanríkisráðherra, Paul Berg ' hæstaréttarlögmaður verður dóms- málaráðherra, Five stórþingismaður landbúnaðarráðherra Holmboe stór- ; þingsmaður, sem kunnur er af kjöt- tollsmálinu, fjármálaráðherra, Me- ling útgerðarmaður verslunarmála- ráðherra og I veiten kirkjumálaráð- ! herra. Frá Lundúnafundinum. He.riot hefir komið fram með til- | !ögu þess efnis, að Frakkar ábyrg- ist endurgreiðslu á láni því, sem pjóðverjar eiga að fá, ef sér- j stakar samþyktir verða gerðar, er heimila einstökum þjóðum forrétt- indi gagnvart pýskalandi. Lánveit- endur hafá hafnað þessu boði al- gerlega. pykir þetta vera óbein van- traustsyfirlýsing á fjárhag Frakka. „Frímerkjasalan í bænum“. Hr. porleifur Jónsson, póst- meistari, hefir skýrt frá þvi i Morgunblaðinu nýlega, í grein með þessari* fyrirsögn, að frí- merki væri til sölu á sex stöð- um hér í hænum utan pósthúss- ins. Segir hann að þetta hafi verið kunngert almenningi með auglýsxngum í fordyri póstliúss- ins, „en þær auglýsingar hafa ekki liaft frið á sér frcmur en margt annað, sem eyðilagt er i þessum >hæ.“ Mér virðist nit sem almenningur muni vera Jitlu nær, þó að auglýsingar um þetta sé fcstar upp þarna í for- dyrinu og rifnar niður jafnharð- an, enda hefi eg aldrei tckið eftir þessum auglýsingum og Vísiskaffið Kerir alS® glaða. enginn maður annar, sem eg hefi um þær spurt. Hr. p.J. seg- ir lika sjálfur, að þær hafi ekki haft frið á sér, og er þá aúð- sætt, að þær hafa ekki getað orð- ið mörgum lil leiðbciningar. En nú hefir póstmejistarinn ialið upp þessa sex frímerkja- sölustaðí og er eg lionum þakk- látur fyrir, og hefi skrifað þá hjá mér til minnis. — 1 morg- un stóð svo á, eins og reyndar oft vill brenna við hjá mér, að eg var fidmerkjalaus. Dreg eg þá upp minnisblaðið og gæti að næsta sölustað. Síðan arka eg þangað og hið um frímerki. lán þar fæ eg það svar, að engin frímerki sé til. paðan fer eg svo i næsta sölustaðinn. par voru að visu lil nokkur 8 aura frímerki, en þau gat eg ekki notað. Eng- in önnur frimerki voru þar til. Eg leitaði svo ekki fyrir mér víðar, því að mér fanst eg geta búist við að leitin yrði árang- urslítil. Eg treysti þvi, að póst- stjörnin geri gangskör að því, að lélta almenningi aðgang að frímerkjakaupum á öðrum tím- um en þeim, sem pósthúsið er oj)ið: pað er ekkert svar við þörf fólksins, þó að póstmeistarinn i Reykjavík segi, að okkur, sem oft crum í frímcrkja-hraki, muni skorta „fyrirhyggju, hirðusemi og verksvit.“ 23. júlí. A. B. Utan af landi. Siglufirði, 25. júlí FB. Agætur síldarafli í nótt og í gær- kvöldi. Hæstan afla hafði Súlan, 1400 og Langanes, sem hafði 1000 tunnur; þau eru bæði íslensk. Mörg skip voru með 200—400 tunnur. Síldin er tekin á Skagafirði og *við Skaga. Elr nú komin ný ganga og síldin feitari og stærri en áður, en átumikil. Hér er sólskin og sunn- anblíða. Sárt ertu syrgður við sólarlag útrunnins æfidags. pú varst einn vori'a þjóðsnillinga; —• sannur í samúð og list. Fanst og skildir það sem fagurt var, betur en allmargir aðrir. Vildir virða og viðurkenna annara verk og vit. 79* Inni’ eg í anda alúðar þökk þér í þessu stefi. Sit þó eftir meðan sorgarskari gengur lil grafar þinnar. Óskandí væri að okkar þjóð ætti aðra marga, er að ljúfmensku, listelsku og dáð, Jíktust, pórarinu, þér.! — 21. júlí 1924. X—X. 1 Bækur Þjóðvina- féiagsins 1924. pað er heldur en ekki send- ing, sem félagar pjóðvinafélags- ins fá að þessu sinni fyrir ár- gjald sitt, fimm bækur, fullar 34 arkir, fyrir einar fimm krón- ur, með öðrum orðum tæpa 15 aura örkina. pessu góðkeypi sæta menn fyrir þá sök, að AI- þingi veitti fé til þess í fyrra, að félagið gæfi út fræðirit i alþýð- legum búningi, þótt það hafi nú aftur kipt að sér hendinni um það í bili. Ættu sem flestir að sæta þessum góðu kjörum og ganga i félagið, svo að það geti unnið öfluglegar cn nokkuru sinni áður að þessu markmiði sínu. Fræðiritaútgáfa þessi nefn- ist „Bókasafn pjóðvinfélagsins“ og bafa verið preníaðar tvær bækur fyrir styrk þenna, þó að hann reynist ónógur vegna dýr- tiðar, og fylgir nú önnur þessa árs bókum, en hin verður látin fylgja bókum næsta árs, án þess að árstillag félaga hækki. Bók sú hin fyrsta i bókasafni þessu er Mannfræði eflir Marett báskólakennara í O.xford, kunn- an vísindamann og fjölfróðan. Hún hefir áður birst i mörgum útgáfum í safni því, er Englend- ingar nefna# „Home University Library,“ og nú er heimsfrægt orðið. Bókin er I2y2 örk og kost- ar aðeins kr. 2,50 í Iausa sölu og mun cnska bókin ckki vera ó- dýrari hingað komin. Allir fé- lagar pjóðvinafélagsins fá þessa Bofn- nálning fyrir járnskip besta tegund fyrirliggjandi. ÞÓRBDB SVBINSSON & CO. i bók ókeypis. Bókina hefir þýtfc prófessor Guðmundur Finn- bogason, en prófessor Sigurður Nordal skrifar skemtilegan for- mála. Nafn þýðandalis er frygg- ing fyrir þvi, að þýðingin sé vei að Iiendi leyst og smekkvíslega, enda mun Iiann hafa íagt sig íram til þess að vanda hana sem bcst, og hefir þó ekki lítilJ vandi Iagst á harin, með því að þetla. er hin fyrsta bók, sem birst hef- ir á íslensku um þessi efni. Fer fræðiritaútgáfa þessi vel af stað og má vænta þess, að haldið verði í því horfi framvegis, eft- ir því sem efni félagsins lcyfa. Hinar bækur félagsins eru hinar venjulegu. Almanak um ár 1925 og Andvari 49. árgang- ur. — Um almanakiö var ný- Iega ritað j Visi og má vísa til þess. En um Andvara er það að segja, að hann flytur að vanda margar nierkar og þarflegar ritgerðir og hefstáæfisöguTorfa skólastjóra Bjarnasonar i Ólafs- dal (mcð mynd) effir Grímúlf Ölafsson, gainlan lærisvein hans. Er hún ldýlega rituð og rækilega, enda verðskuldar Torfi það, að minning hans sé á loft haldið fyrir áliuga í bún- aðarmálum og alls konar fram- förum og umbótum á högum lands og þjóðar í hálfa öld. pá er ritgerð um réttarstöðu Grænlands að fornu, eftir Ólaf prófessor Lárusson, rituð af miklum fróðleik og þó lið— lega og við alþýðu hæfi. Niður- staða höfundarins er sú, að Grænland hafi að fomu verið sjálfstætt ríki. Prófessor Sigurður Nordal ritar um Háskólann; fclast þar í ýmsar bendingar um æðri skólamál, sem vafalaust verða ræddar og teknar lil athugun- ar og eftirbreytni á komandi ár- unr, þegar af alvöru verður far- ið að koma festu á skipulag Latinuskéjlans og sambámLs bans við Háskólann. Greinin er að öllu hin skemlilegasta. Einar skáld Benediktsson rit- ar næst um Grænland og vákur þar að stöðu þess eftir að Dan- ir náðu yfirráðum á landinu, þ. e. á síðustu öldum. peir Bjarni fiskifræðingur Sæmundsson og Guðmundur prófessor Hannesson rita sín^

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.