Vísir - 30.07.1924, Blaðsíða 2
v!sir
Höfam ffrirllggjandi:
„Vi-to“ skuripúlver,
Kristalsápu
Sóda
! UPPBOÐ.
Opinbert nppboS verður iialdið s Bárubúð íimtudaginn 31. júla
kí. 1 e. h. Verða fiar seldir ýmsir húsmunir, svo sem: Borð, stólar,
sófar, speglar, fataskápur, kommóðu, dívan, klukka, skrifhorð o. S.
Ennfremur nokkrar bækur og myndir. Þeim einurn veitist gjaldfresf-
ur 'á uppboðsaridvirði, er uppboðshaldari þekkir að skilvisi og ekkí
skutda áfalinar uppboðsskuldir.
Bæjarfógetinn í Reykjavik, 30. júlí í 024.
Blegsóda,
Handsápur,
Sápuspæni.
larseillesápu.
t
Guðm. Thorsteinsson
listmálari.
Hann andaöist í Sölleröd heilsu-
tiæli á laugardáginn var 26. þ. m.
Þessa góöa drengs og listamanns
vreröur nánara getiö síöar.
Símskeyti
Khöfn 29. júlí.
Á sameiginlegum fundi London-
arrráöstefnunnar í gær, lagöi
’Thomas fram nefndarálit annarar
Ruhrnefndarinnar um yfirráöin
þar. og er hún á þessa leið: Þýska-
land fær yfirráð yfir fjármálum
og töllmálum Rulir, fyrir 15. okt..
en óvíst þó hvenær skifti verða á
emíbættismönnum og járnbrautar-
mönnum. Fundurinn félst á nefnd-
arálitiö. — Frestaö var að bjóöa
Þjóðverjum á fundiun, ]jví aö
bandamenn eru ekki sammála um.
á hvaöa grundvellí þeim skuli
boöiö.
Steinolíulind
fanst nýlega við Gautaborg í Sví-
þjóö. Reynist lítil.
Skip ferst við Japan.
Símaö cr frá Japan, að farþega-
skip hafi farist þar og 200 manns
druknaö.
Vanskil.
Þess var getið hér í blaðinu fyr-
ir skömmu, i smágrein um órcið-
tiná í vínsölu ríkisins, aö svo væri
nú komáö, að fordæmi vandræða-
mannanna i embættum og opinber-
um stööum hér á landi væri engum
til varnaöar lengur. Meö því að
þetta er eitt hið mesta alvörumálog
snertir heill og sóma bjóðarinnar
i mjög ríkum mæli, skal nú meö
fám orðutn aö því vikið á ný, og ])ó
með allri hlifö og vægö viö ein-
staka menn.
Fyrir svo sem 20 árttm bar þaö
tæplega viö, aö nokkur maöur, er
fjármuna landsins átti aö gæía,
gerðist sekttr um vanskil viö lands-
sjóö. Á þeim árum heíöi ]>að þótt
hinn mesti blettur á manni í opin-
berri stöðu og vanvirða, að láta
sig henda slíkt, enda var almenn-
ingsálitið þá svo vakandi, aö þaö
heföi tekiö hart á Jjvílíkri ráös-
mensku. —- Það mun aö visu haía
komið fyrir, að , sýslumennirnir
áttu öröugt meö að standa skil á
tekjum landssjóös, „surnir aö
minsta kosti, og stafaöi þaö mik-
iö af því, að þær guldust illa, cr
allur almenningur var peningalaus
að kalla. — Má ]jví óhætt gera
ráð fyrir, að sýslumennirnir hafi
heldur beöiö lialla af innheimt-
unni, aö minsta kosti þeir, er gæf-
lyndir voru og eftirga.ngsmuna-
litlir. Þeir voru því margir eigna-
lausir menn, er þeir féllu frá, en
jafnaðarlega mun landssjóður hafa
fengiö sitt að mestu.
Frant yfir aldamót, eða alla tíð
landshöfðmgjadæniisins hér á
landi, voru sýslumennirnir og um-
boðsmenn þjóðjaröa nálega einu
mennirnir utan Reykjavíkttr, er
fjármuni landsins höföu undir
höndum. — En er atvinnulífið t<)k
aö blómgast í landinu, póstávís-
ana-viðskifti hófust innan lands
og til útlanda frá öllum póstaf-
greiðshtm og landssíminn tók til
starfa, fór þeint starfsmönnum óö-
um fjölgandi, er landssjóður varö
að trúa fyrir peningum unl lengri
eða skemri tíma. Póstmenn fá þá
bráölega mikla peninga millt
handa, er þeir eiga að standa skil
á og gera grein fyrir mánaðar-
lega, og líkt mttn hafa verið um
símainenn. — Um sama leyti fara
og þær fjárhæðir mjög vaxandi,
er sýslumenn hafa undir höndum.
— í nokkttr ár gengur alt þolan-
lega. Aö vístt konta fyrir smá-sjóö-
þuröir og óregla við og viö, en
ckki kveöur þó mikiö aö þvt. —
Árið 1908 'eöa 1909 veröur þess
])ó vart, að réttláetístilfinníngin
hjá stjórnarvöldunum er byrjuö
að dofna og krókurinn tekinn að
beygjast í spillingar-áttina. Um
]>ær mundir veröur það uppvíst
itm einn embættismann landsins,
aö hann er kominn í æöimikla
skuld við landssjóð, svo mikla, aö
eigi mun hafa þótt tiltækil.egt aö
Jóh. Jóhaanesson.
láta hann halda embættinu leng-
ur. — 1 staö þess aö láta manninn
hera ábyrgð á þesstt og svara til
sakar, er þaö ráð tekiö, aö leysa
hann frá embætti meö eftirlaunum.
Um sama leyti eöa Iitlu síðar
er á ferðintii hiö alræmda og
raunalega 25 aura mál, þar sem
umkomiiHtiIl maður er eltur og
hrakinn fyrir eina 25 aura, sem
líktndi þóttu til, að hann hefði
dregiö sér með ófrjálsum hætti.
Líða svo nokkur ár, er fátt ber
til tíðinda í ]>essum efnum. En cr
dregur frarn undir 1920 og ]>ó
einkum síðan, fara vanskilin og
spillingin svo hröðum skrefum
vaxandi í nieðferö manna á opin-
beru fé, er þeim er trúaö fyrir, aö
mörgum ntundi þykja með ólíkind-
um. — Iín þess ber aö gæta, aö
síðan 1917 hefir þjóðin lengst af
átt við að búa hið bágbornasta
stjórnarfar hér innaníands, sakir
íláðleysis og værugirni lands-
stjórnarimiar, og þróast margt í
skjóli þvílíks valds, enda hefir
rnörgum virst svo, sem hver og
einn gæti hagað sér aö geöþótta
sínttm. — 1 hifa á þessum tíma aö
minsta kosti í þremnr stjómar-
greinum komið fyrir svo alvar-
íegar misfellur og sjóðþurðir, aö
mörgum hefir blöskraö. Væri
hægöarleikttr aö tilgreina nöfn
og dæmi, en þvt veröur þó slept
að sinni. —
Segja svo fróöir menn um þá
hluti, aö leika mundi á hundruö-
um þúsunda í krónutali, ef saman
væri lagt alí það fé, er vantað hef-
ir í „kassann" hjá trúnáöarmönn-
um þjóðarinnar síöan t ársbyrjun
1917. Nokkuö af þeim fjárhæöum
hefir veriö greitt af „vinum og
vandamönnum," en upp t sumt hef-
ir ríkissjóður orö’iö aö taka ýmis-
Iconar eignadrasl, og er 'ekki enn
aö vita, hvað honum kann úr þvt
aö veröa meö tíð og tíma. — Það
er hcldur ekki aöalatriöiö í þessu
máli. AöaJatriÖið er það, aö hér
er konviö í ]>ær ógöngur, sem örð-
ugt veröur úr aö komast. Flestir
])eirra manna, sem í það ólán hafa
ratað. aö sólunda fé landsins í vit-
leysu úr eigin hendi, hala sloppiö
með það eitt, að verða aö láta af
starfi sínu. Og rfkissjóöurinn hef-
ir vissulega ekki greitt svo #ríf-
•leg lattn fvrir ])essi störf, að í
þeim, út af fyrir sig, sé mikil eft-
irsjón. Þess vegna finst mönnun-
um, að í reyndinni eigi þeir ekki
svo mikiö á hættii. þó aö ]>eir fari
tlia aö ráði sínu. Þeir Iita á for-
HljóðlæraMsið
er flutt í Austurstræti r, mótf
Hótel Isíand. Litiö í gluggana..
dæmi annara rnarma, sem á undar*
þéim eru komnir og hafa veriö
sömu sökinni seldir. Þeir hafa
flestir sloppiö viö refsingu, aðra
en ])á, að missa illa launað starf.
<3g ]iað er ekki auöiö aö sjá, hvaöa
vit eöa sanngirni getur veriö í því,
aö taka einn og dæma til refsing-
ar, en sleppá öörum, sem eins er
ástatt fyrir.
„Á skal aö ósi stemma." Ef tek-
iö heföi veriö í taumana strax og
tefsing láíin koma fyrrr afbrot,
hyer sem i híut átti, þá væri áreiö-
attlega minna uni vandræöamenn
i {jessum sökum hér á íandi, en nú
er. Ógæfan er sú, aÖ byrjaö var
á þeirri biávatns-miskunn, er ávalt
leiðir til tjóns, aö lofa sekura,
mönnum aö sleppa, þeim er ein-
hverja áttu aö, þá er ntikils vom
megandi. Af ]>ví sýpttr nú þjóöín.
seyöiö. — Óreiðumennimir lifa
hátt og glatt nteöan alt flýtur, etr
])egar aö því er komiö aö sökkva,.
þá er hlaupiö á náöir hrjóstgóöra
vina eöa bcnt á þennan eöa hinn.
sem á midan er kominu — álíka
sekur og slapp. —
Hér veröur aö taka í taumana.
Bölvun vanskilanna veröur aö
hverfa úr opinberu lífi þjóðarinn-
ar. — Rtkissjóður veröur aö lattna
starfsfólki stnu svo, aö það getí
lifað sómasamlega af laununum.
en taka hart á yfirsjónum kæru-
lausra eyðsluseggja, sem fara illa
og óráðvandlega með opinbert fé,
sem þeim er trúaö fyrir.
Það er öröugra að takaí taumana
nú en fyrir 5—7 árum síöan. En þá
má ekki meö neinu móti horfaíþaö.
Kæruleysi manna er oröið svo
magnað, aö beinn voöi er fyrir
dyrum, og er vínsölu-hneyksliS
nýjasta dæmiö. Ríkissjóöur verfi-
tir að auka og tryggja eftirlit rmeö
öllu starfsliöi sínu, því er fé hefir
undir höndum, og lóta þá sætst
íullri ábyrgö verka sinna, er brot-
legir gerast.
En margir munu ætla. aö tit
þess aö þetta megi takast, veröi
þjóðin aö fá yfir sig nýja stjórvi,
eöa aö minsta kosti nýjan dóms-
málaráöherra.