Vísir - 19.08.1924, Síða 1

Vísir - 19.08.1924, Síða 1
f' Ritstjóri 4 RÁLL STEINGRlMSSON. 4^ Simi 1600. Afgreiðsla í AÐALSTRÆTI 9 B. Simi 400. '■'.Tf m 14. ár. Þriðjudaginn 19. ágúst 1924. 193. tbl. I O-amla Bló 4i í Skálds8ga i 6 þáttum eflir James Oliver Curwood. Afarspennandi Paramountmjnd. — Aðalhlutv. leika: Alma Rábens. Lewls Coðy. Kvikmynd þessi er fiá hinum snæviþöktu eyðimörkum Kansda, þar sem einveran gerirmenn þögla og fáskiftan. Á þessum slóðum er hefndtn sterkasta aihð. Hinar stórkostlegu landslags senur sem eru áhrifamikil baksýn í mynd sem bæði laðar og hefir sterk áhiif. Ferðin yfir jöklana er stórkostleg. Jarðarför Guðmundar sonar okkar, fer fram fiá dómkirkj- unni miðvikudaginn 20. þ. m. kl. 11 f. h. Guðný Hróbjartsdóttir. Einar Brynjólfsson frá Þjótanda. Hlutaútboð. Með þvi að áformað er að stofna hér hlutafélag til þess að reka bankastarfsemi í Reykjavik samkvæml lögum nr. 47, 20. júní t. á., getst hérmeð kostur á því, um næstu sex múnuði frá 17. júnimánaðar þessa árs, að skrifa sig fyrir að minsla kosti 55% hlutafjár bank- ans, svo sem hér segir: 1. Samkvæmt stofnsamningi, gerðum 17. júni s. 1., skal stofn lundur, sem boðaður verður með auglýsingu i Lögbirtingablaðinu, setja félaginu samþyktir. Þá skal og kjósa stjórn (bankaráð) og einn af þremur endurskoðendum bankans (en rikisstjórnin útnefmr hina). Eaguin hlutanna skulu sérréttindi fylgja. Hluthafar skulu eigi þurfa að sæta innlausn á hlulabréfum sinum, nema ef félagið verður lög- lega uppleyst. Engar skorður skulu reistar við heimild hluthafa til Jiramsals eða yeðsetningar hlutabréfa. Hlutabréfin skulu gefin út til 'ihandhaía. 2. Á stofnfundi skulu bluthafar, eða umboðsmenn hluthafa, hafa eitt alkvæði fyrir hverjar 10() kr. greidds hlutafjár, en að öðru teyti skal ákveðið i samþyktum félagsins um atkvæðisrétt hluthafa. 3. Stjórn og endurskoðuuarmenn skal kjósa sarnkvæmt 1. lið. 4. ; Hlutaféð er 2—6 miijónir króna, eftir því sem stofnendur ákveða siðar. ö. Fjárhæð hluta er ákveðin 100 kr., 1000 kr. og 10000 kr., «r greiðist með nafnverði. 6. Við hlutafjárframboðum tekur undirritaður eða umboðsmaður hans, til 17. des. n. k., fyrst um sinn í Hafnarstræti 16, (vestustu Jdyr), Reykjavik, kl. 5—6 síðdegis, eða eftir þvi sem siðar verður auglýst. Hlutaiéð greiðist með viku fyrirvara, þá er loforð er fengið fyrir nsegu stofnfé. 7. Nú hýðst meira hlutafé en ákveðið verður að safna, og ákveða þá stofnendur, hvort hætt skuli útboöinu, eða framboðnar fjárhæðir lækkaðar hlutfallslega. Krefjast má tryggingar fyrir greiðslu lofaðs iilutafjár. 8. Arangur hiutafjársöfnunar verður hirtur með auglýsingu i JLögbirtingablaðinu. 9. Slofnsamningur og frumvarp til samþykta félagsins eru til ■aýnis þar sem tekið er á móti hlutafjárframboðum, samkvæmt 6. lið. Reykjavík, 14. ágúst 1924. Fyrir hönð stofnaDdanna. Þórðnr Sveinssos, kaupmaður. Kartöflnr. i Nokkrlr pobar af nýjnm völdnm, dcnskom, kartöflnm óseldir enn. Síml 1039. Lud.'viR útvegar ódýrt: Húsgagnafóður, Leður-Vaxdúk, Fjaðrir í legubekki og stóla, Krullhár og viðarull. Grettisgðtu 38.ISími 66. fyrirliggjandi. Verðið sérlega lágt. Helgi Magnússon {jCo Nj)Ja Bió 111 Ágætur gamanleikur i 6 þáttum eftir leikriti Stanis- laus Strange, „The girl in the taxi“. Aðalhlutverkin leika: Carter og Flora Dehaven. Þelta er saga um ungan mann, sem allir héldu að væri mesti „mömmu-dreng- ur“, en var þó ekki eins þunnur og álitið var. Mynd þessi var sýnd.i þrjár vikur á ,,Stureteatern“ iStodíholm, * og þótti með bestu gamam. myndum ársins. AUKAMYND: Míllerand frv. Frakklands forseti á ferðalagi í Afríku. S ý n i n g k 1. 9. Kartöflnr. Hin mjög góða tegund af kart- öflum tjer nýkomin, seld í sekkjum og smærri vigt. Verðið er lækkað. V 0 N . Sími 448. Sími 448. Höfnm: Sveskjur 2 teg., Þurkuð epli. Apricósur og Ferskjur. Rúsínur eru væntanlegar með Mercur næst H. Benecii k teson & Co. Landsins besta úrval af rammalistnm. Hpdir fnnrammaðar fljótt og vel. — Hvergl eSns ódýrt Guðmundur Ásbjörnsson. Siml 555. Langaveg 1. Goodrich-cord biladekk, allar stærðlr nýkomnar. Best ending. , Lægst verð. Jónatan Þorsteinsson. Stmar 464 og 864. i

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.