Vísir - 19.08.1924, Síða 2

Vísir - 19.08.1924, Síða 2
VISIR Höfnm óseldar nokkrar tnnnnr af Noregs-Saltpétri. Réttmætar sknldir greiðir Hestamaanalélaglð ,Fáknr‘ i dag kl. 8% hjá Rósen« berg. Stjórnin. Símskeyti Khöfn, 18. ágúst. FB. SamI(omulag orðiS á Lundúrtaráð- stefnunni. Símað er frá London: A laugar- daginn náðist samkomulag um til- lögur sérfræðinganefndarinnar, sem kend er við Dawes, og voru tillög- urnar undirskrifaðar sama dag. Samningurinn gengur þó ekki í gildi fyr en löggjafarþing allra aðila hafa rætt hann og samþykt. Eiga ]?au að hafa lokið þessu fyrir 30. ágúst. Lundúnasamþyktirnar snerta að- allega skaðabótagreiðslur pjóðverja, yfirfærslur fjár og náðun pólitískra sakamanna. MiIIi Marx og Herriot hefir náðst samkomulag um, að franski herinn í Ruhr verði á burt eigi síðar en 15. ágúst 1925. Frakkar bjóðast til að láta herinn fara burt strax úr Dort- mund og ýmsum öðum litlum bæjum yst í Ruhrhéraði. Undirskrift pjóðverja er þýðing- arlaus, ef þýska þingið fellir samn- ínginn. Er símað frá Berlín, að yf- irleitt sé mikil óánægja í pýskalandi yfir úrslitum Lundúnaráðstefnunnar og talið víst að þjóðernissinnar og kommúnistar muni greiða atkv. gegn ^amningunum. Flngvélarnar bila. Svo sem frá var skýrt í blaðinu í gær, fóru Amerísku flugvélarnar út á ytri höfn í gærmorgun, og rendu þær sér þar eftir sjávarfletinum, en hófust ekki á loft og komu inn á höfnina litlu síðar. Síðdegis í gær vitnaðisf, að vélarnar hefði báðar laskast lítilsháttar, og er tilkynning Fréttastofunnar um það efni á þessa leið: Bilanir þær sem urðu á vélum Ameríkumanna í gærmorgun eru þessar: Á vél nr. 2, Smith, bognaði stöng sú, sem tengir saman flotholt vélarinnar að framanverðu og á vél xir. 4, Nelson, bilaði skrúfan. Vara- hlutir til vélanna voru allir sendir áleiðis til Ameríku með herskipinu Richmond fyrir nokkru, og hefir því skipið verið beðið að hverfa hing- að aftur. Er ]?að væntanlegt í nótt «ða fyrramálið og verður þá gert við vélarnar á morgun. FB. Frá ilngmönnQimm. peir verða að líþindum samferða til Crœnlartds. Fréttastofan hefir sent úr svo lát- andi tilkynning: Á sunnudaginn var bauð formað- ur flugleiðangurs Bandaríkjanna, Mr. Smith ítalska flugmanninum Locatelli að verða samferða Banda- ríkjaflugvélunum héðan til Amer- íku. pakkaði Locatelli boðið en kvaðst þó ekki mundu geta orðið samferða fyrsta sólarhringinn, með þxí að hann hefði eigi hreinsað vél sína eftir flugið hingað. í gærmorg- un gerðu Bandaríkjamenn tilraun til að lyfta vélum sínum til flugs með meiri hleðslu en nokkumtíma hefir verið á þeim áður á heims- fluginu og urðu úrslit þessa þau, einkum vegna þess að eigi var vind- ur til að lyfta sér á móti, að vélam- ar náðu sér ekki upp og urðu á þeim nokkrar bilanir, sem eigi verða end- urbættar fyr enn á morgun. Er lík- legt að Locatelli verði j?á ferðbú- inn og að allar flugvélamar verði samferða áleiðis til Frederiksdal í Suður-Grænlandi. sem leyfi hafi til að kaupa og selja gjaldeyri geti látið af hendi gjald- eyri, ekki aðeins til að borga að- keyptar vörur, sem greiðsla fyrir er fallin í gjalddaga, eins og hingað til hefir verið, heldur einnig til að greiða með innfluttar vörur, ef and- virði þeirra fellur í gjalddaga innan 30 daga. pó er jætta með því skil- yrði, að kaupin gerist með „spærret konto“, þannig, að ekki megi nota hið keypta fyr en gjalddagi vörunn- ar er kominn, og aðeins í þeim til- gangi, sem lofað hefir verið. Ungir stúdentar frá Suður-Jót- landi, sem dvalið hafa í sumar á ís- íandi hafa eftir heimkomu sína Iátið sér tíðrætt um hina dæmafáu gest- risni, sem þeir hafi reynt á íslandi. Segja þeir í viðtali við „National- tídende“ að í hóp íslenskra stúdenta hafi þeir afráðið að halda sameig- inlegan fund við Dybböl í septem- ber. Hugmyndin er sú, að stúdentar hittist árlega ýmist í Danmörku eða á íslandi og í því augnamiði að efla vináttuna milli æskulýðs þjóðanna. I Geta allir tekið þátt í þessum fund- um, en Suður-Jótar og íslendingar eiga að hafa stjórn þeirra. Þórisdalor. Utan af landL Seyðisfirði 17. ág. FB. Frétt frá Hornafirði segir, að Locatelli vilji ná í Ameríkumennina til að verða þeim samferða frá Reykjavík. Sé honum fjarri að vilja þreyta nokkurt kapphlaup við þá. Geri hann jafnvel ráð fyrir, að fljúga áfram frá Bandaríkjunum til Suð- ur-Ameríku. Lacatelli var 16 daga frá Róm til Hornafjarðar. Ætlaði hann að fljúga beint frá Orkneyjum til Hornafjarðar en lenti í Thorshavn vegna þoku og storma. Var hann 214 klst. par á milli. En frá Thors- havn til Hornafjarðar var hann 3,15 klst. Fyrsta landsýn hans var Heina- bergsjökull. Stormur hafði rekið hann nokkuð úr Ieið og kom hann úr suðvestri til Hornafjarðar og lenti framan við kaupstaðarhúsin. Frá Danmörku. Kaupmh. 18. ágúst. FB. Stjórn gjaldeyrisnefndarinnar hef- j ir 14. þ. m. ákveðið að breyta á- j kvæðunum frá 25. maí um hömlur i á gjaldeyrisverslun þannig, að þeir „----- Grettir fór þar til er hann fann dal i jöklinum, langan ok heldr mjóan/ok lukt at jöklum öllum meg- in, svá at þeir skúttu fram yfir dal- inn. Hann komst ofan í einhverjum stað; hann sá þá fagrar hliðir grasi | vaxnar ok smákjörr. Þar váru hver- ar, ok þótti honum sem járðeldr ' mundi valda, er eigi luktust saman jöklarnir yfir dalnum. Á lítil fell eftir dalnum, ok sléttar eyrar báð- um megin. Lítill var þar sólargang- ur. —: Ekki bar þar til tíðinda um vetrinn. Þá þótti Gretti þar svá daufligt, at hann mátti þar eigi lengr vera. Fór hann þá í burtu ór dalnum, ok gckk suðr þvers af jökl- inum, ok kom þá at norðan at miðj- um Skjaldbreið. Reisti hann upp hellu ok klappaði á rauf, ok sagði ] svá, ef maðr legði auga sitt við ; raufina á hellunni, at þá mætti sjá í gil þat, sem fellr ór Þórisdal." Haukur heitir maður og er Eyj- ólfsson, frá Hofstöðum í Hálsasveit. Hann er yngstur þeirra Hofstaða- ' bræðra, sem mörgum eru kunnir fyr- ir hestamensku og aðra atgjörvi ým- islega. Haukur er víðförull maður, en lítt semur hann sig að hversdags- siðum, og verður þeim, er sjá hann fyrst, furðu starsýnt á það, að hann lætur hár sitt vaxa að fornum sið. Hann hefir jarpt hár og mikið og fellur með lokkum á herðar niður. Hann er sjálegur maður og vel orði farinn og hóglátur í framkomu. Eg hitti Hauk Eyjólfsson á Gýgj- arhóli í Biskupstungum 7. f. m. Hann var þá nýkominn á göngtS vestan úr Borgarfirði. Hafði hanm lagt leið sína frá Kalmanstungu suð— ur á Kaldadal, upp á Geitlands^ jökul og gegnum pórisdal, en það- an fyrir norðan Hlöðufell og alt að Haukadal í Biskupstungum. Var hann samtals 30 klst. þessa leið, bæja. milli. Hann var aðfaranótt sunnu- dags hinn 6. júlí í pórisdal og hafði þar 5 stunda dvöl í blíðviðri og heið-r ríkju. Leið sinni gegnum pórisdal lýsir Haukur svo: Hann gekk af Kaldadalsvegi uppr á Geitlandsjökul upp með syðra fell- inu að sunnan (þ. e. Hádegisfellí hinu syðra?), gekk fyrir gljúfur- kjaftinn, sem er milli fellsins og jök- ulsins, upp með gili eða upp eftir gilinu mest, sem þar fellur úr jökl- inum (upptök Geitár?). Tekur þá. við snjóbrekka mikil fyrst, íindar á báðar hliðar, en litlu seinna, í suð- austur, opnast pórisdalur, og er senx maður detti ofan yfir allstóran gróð- urblett, iðjagrænan, og er snjóbrekka ofan í dalinn. Gróðurbletturinn var nú vaxinn 5—6 þuml. háu grasi, eindregnu túngresi, brúskótttu nokk- uð, talsvert af punti, og tók Hauk- ur með sér skúf af punti, nær Vz álnar löngum. Háukur steig gróð- urblettinn, og taldist hann 208 fer- faðmar, en J?ó er bletturinn talsvert sundurskorinn af dýjalindum, kaida- vermslum. Ekki sá nokkurt sinustrá í í gróðrinum. Skriðubungur eru um- i hverfis blettinn í suður og austur, ert þá tekur við snjóbreiðan, sem hylur dalinn að mestu, en að vestan og norðan gengur snjórinn alveg niður í graslendið. Gegnum skriðubung- urnar að sunnan rennur gil, frá austri til vesturs, og hverfur undir jökul- inn. Undirlendið alt í dalnum virt- ist Hauki á að giska 2 dagsláttur að víðátttu, og er dalurinn hér um. bil kringlóttur. Skriðurunnir hamrar, víða snjólausir, liggja að dalnum í útsuður og Iandnorður beggja vegna, en landsunnan að dalnum er hamrafell, snjólaust að ofan; tveimmeginn við það eru skörð með jökli í, og virtist Hauki gilið' koma úr nyðra skárðinu. Austan til í dalnum, nær fellinu, sunnanvert við gilið, er urðarbunga. Efst á bungunni gnæfir mikið bjarg. sem slutir framyfir sig til vesturs; sú. hlið steinsins er um það bil mann- hæð og slétt og um I Vi faðmur á langveginn. Undir þessari hliS steinsins virðist greiriilega sjá fyrir kofarúst. Að sunnanverðu, í vest- ur frá steininum, virðist glögg hleðsla úr fjórum stórum steinum, þó ekkt stærri en svo, að vel mætti aetla j sterkustu nútíðarmönnum að koma þeim í vegg hjálparlaust. pessi hleðsla virðist greinilegust, en auk 1 þess virtist Hauki móta fyrir hlið-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.