Vísir - 06.09.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 06.09.1924, Blaðsíða 4
RIBIH þörfnuöust hennar Iijálpar, hald- andi áfram líknarstarfinu, sem Ttún hafði helgatS líf sitt, er Guð hafði kallaö hana til. Fyrsta ágúst í fyrrasumar tók sig upp hennar gamla veiki; frá ]jeim tíma var hún veik, þó þaS yæri dálítið mismunandi. Öllu sínu viljaþreki beitti hún til þess að stíga í fæturna, og ganga þó ekki væru nema nokkur spor, svo oft sem mögulegt var, því að kraft- arnir voru farnir. Frk. Ólafia Jónsdóttir annaðist hana með allri nákvæmni. Þetta og alt annað gott sem hún naut í húsi Þórðar læknis Thoroddsens og konu hans, þakka fig, og aðrir ættingjar hennar, sem eru á víð og dreif, vestan hafs og austan. Iléðan fór hún 22. jariúar s. 1. í von um að loftslagið og ann- að í Noregi, sem átti svo miklu betur við hana, yrði sér til niálp- ar. Aftur fór frk. Þuríður Sig- tryggsdóttir með henni til að ann- yist hana. Engar kringumstæður gátu aftrað henni frá að gera þetta kærleiksverk. Sjóveikin gerði varla vart við sig, eftir að skipíð fór frá Vestmannaeyjum. Fyrir henni var beðið, og guð heyrði bænirnar. Dýrð sé honum, sem svarar bænum barna sinna. Til Kristjaníu kom hún og virt- ist heilsa hennar heldur batna um tima. Hálsbólga, sem varaði 14 daga, varð banamein hennar. Hún andaðist 21. júní s. L t höndum sinna norsku trúsystra, sem veittu henni alla þá hjálp, sem þær gátu i té látið. Af því að hún er látin, get eg ekki stilt mig um að segja nokk- ur orð um hana, samkvæmt minni eigin reynslu. Siðan eg kom hing- að til þessa lands frá Ameríku ár- ið 1921, hafði eg meiri tækifæri til að þekkja hana en áður, þar sem hún ólst upp hér í Reykjavík en eg í Austur-Skaftafellssýslu, og sáumst aldrei. Það, sem eg segi, er þá þetta: að aldrei hefi eg þekt nokkurt Guðs barn (hefi þó þekt mörg, Guði sé lof), sem altaf sýndu öllum. eins jáfnt og hún, sömu kærleikshluttekningu, án manngreinarálits. Allir höfðu sama aðgang að hennar kærleiks- ríka hjarta; gerði engan mun, hvert vandkyæðaefnið var, þeirra er sóttu hana að ráðum. Hennar eigin þreyta hvarf, þegar hún gat liðsint öðrum, ráðið fram úr því, sem að var. Því var það, að hún hafði svo sjaldan hvíldarstund og Tagði meira á sig en kraftarnir leyfðu. Að hlífa sjálfri sér þekti hún ekki. í öllu þessu hafði hún Guðsorð á reiðum höndum og óspart var sáð úr forðabúrinu, sem aldrei tæmist. Hinn sanni kristin- dómur er óblettaður af hennú Hún lét sér ekki nægja að vera orðsins heyrandi, að vera þess gjörandi var ekki síður hennar mottó. ÖH- um ber saman um þetta, og séð ■hefi eg lýst æfistarfi hennar, með sönnum kjarnyrðum, og það af þeim, sem ekki voru henni sam- inála í trúarefnum. Nú er æfistarfinu lokiö; mikið dagsverk endað- eitt af því, sem; Tilbod óskast i pnkkgrjót, stein- steypnsanö og’ymol. Nðnari nppl.“[í sima 313, frá kl, ! —3 á snnnndaginn 7 þessa mánaðar. Næsta Gabaret kvöldskemtan verður á morgun ki. 4 e. h. hjá Roscnberg. Saeti á 1,25 má panta fyrirfram Simar 656—367. Linolcum gólfdúkar margbreyttar gerðir. Lægst verð. . Yersl. B. II. Bjarnason. Kvenhanski, úr brúnu skinni (vinstri handar), tapaðist í gær. Skilist á Hverfisgötu 64. (158 Karlmannsreiðhjól í óskilum. Uppl. Kristni pórðarsyni, sími 1480. (138 Góð stúlka óskast í vist 1. okt. Uppl. Laugaveg 76. (160 Kaupamaður óskast strax, á gott heimili fyrir austan fjall. Uppl. Grettisgötu 2, uppi kl. 6—8. (147 Stúlka, óskast í vist strax, til Jóns Hjaltalíns, Laugaveg 40.' (141 Stúlka óskast nú þegar, í ársvist eða styttri tíma á fáment heimili. Frú S. Kristjansson, Laugaveg 42. (140 Góð stúlka óskast strax. Braga- götu 24. , (139 Lítið orgel til sölu, mjög ódýrt. Uppl. Klapparstíg 40, eftir kl. 8 í kvöld. (156 KOMIÐ í FATABÚÐINA, því þar er mavgt nýtt og fallegt aS sjá. (152' —— i ■ 1 —— • HENTUG HÚS til sölu; —» Eignaskifti útveguð. Uppl. daglega á Bergstaðastræti 9 B, kl. 7—9 síðd. . (15S Afar fallegar og ódýrar vetrar- kápur, fást í Fatabúðinni, einnig mjög ódýrir og fallegir kvenkjólar. (154 ---------------------------_v--* Barnakerra til sölu á Bergstaða- stræti 6. (135 Fatabúðin hefir fengið talsvert af mjög vönduðu skótaui og vatnsstíg- vélum, sem seljast meS ágætu verSi. 0511 hún átti í ríkum mæli, var að gefa Guði dýrðina fyrir alt. Fann sig sjálfa að vera ekkert annað, en syndara, frelsaða af náð. Tíman- fegan hagnað mat hún einskis, hafði sífelt í minni orðin að safna fjársjóðum þar sem hvorki fær mölur né ryð grandað. Matt. 6.— 19.—21; því neitar enginn, sem þekti hana. Jökuleyjan, sem hún elskaðí, geymir hennar jarðnesku leifar til dagsins mikla, þegar grafimar verða að skila aftur því, sem þeim var fengið til geymslu. Svo hvíl þá, elskaða systir, t faðmi fósturjarðarinnar. Garðars- eyjusólin sendir geisla sína á leiði þitt. Nú eru tár þín þornuð, Opinb. 7, 11—17, hörmungadagarnir á enda og Guðs barna hvílcfin þráða fengin. Drottinn gaf þig og Drott- inn tók, Job. 1. 21. Dýrð sé hans heilaga nafni. 4. september 1924. Sveinbjörg Jóhannsdóttir. Það eru vinsamleg tilmæli min, að Morgunblaðið og vestur-ís- ’ensku blöðin taki þessa grein. Yona, að einhver, sem fær er um. verði til þess að minnast þessarar þjóðkunnu íslénsku konu. . Sveinbjörg Jóhannsdóttir. Conklins sjálfblekungur tapaðist í fyrradág. Finnandi beðinn að skila honum á Vesturgötu 29, gegn fund- arlaunum. (157 Tapast hefir lítið veski, með pen- ingum í. Skilist á Skólavörðustíg Z6. (149 Budda hefir tapast, með lyklum og smáskærum og smá-peningum. Skilist á Lindargötn 10 A. (159 Stúlka óskast í vist. Hátt kaup. A. v. á. ’ (133 Viðgerðir á saumavélum og grammófónum, fáið þiS í örkinni hans Nóa, Njálsgötu 3 (352 Stúlka óskast í vist nú þegar, hátt kaup. Uppl. Laugaveg 46 B. (101 Stúlka óskast. Uppl. á Lauga- veg 24, austurendanum. [122 Starfsstúlka óskast strax að Víf- ilsstöðum. Uppl. hjá yfirhjúkrun- arkonunni. Simi 101 og 813. [127. 3 herbergi, eldhús og stúlkna her- bergi, til Ieigu, frá 1. okt. Uppl. í síma 571. (153 Tvö herbergi og eldhús óskast strax. Rebekka Hjörtþórsdóttir, Að- alstræti 9, saumastofunni. (162 2 herbergi og eldhús, sem næst miðbænum, óskast til leigu 1. okt. Uppl. í síma 844. (146 2— 3 herbergi og eldhús, óskast til leigu, nálægt miðbænum, nú þeg- ar eða 1. okt. A. v. ú. (144 3— 4 herbergi og eldhús óskast til leigu l. okt. Agúst Bjarnason stýrimaður s.s „Glað". (142 4 herbergi og eldhús óskast 1. okt. Tilboð merkt: „íbúð“, send- ist Vísi. (137 I herbergi og eldhús óskast ný strax. Fyrirfram greiðsla. A. v. á. (134 1 herbergi, helst raflýst, óskast til leigu 1. okt. handa gamalli konu. Tilboð merkt: sendist afgr. Vísis. [109 Lcstrarfélag J(venna vantar húsnæði fyrir barnalesstofu sína frá 1. okt., helst í austuibæn- um. Sími 676l Góður handvagn, bjúgskurðarvél, gasbakaraofn, * ostakassi, decimal- vigt, lóð, hjólreiðastativ, o. fh, tii sölu ódýrt, alt sem nýtt. Uppl. í síma 609, milli kl. 12—I og kl. 7 síd. (148 • Karlmannaföt, yfirfrakkar og- regnkápur, fást í Fatabúðinni. (150 Barnavagn til sölu, Aðalstræti 8. Sími 808. (161, Guiter vandaður óskast. A. v. á. , _____________(143 Til sölu, húseign á góðum stað hér í bænum', laus til íbúðar nú þeg- ar. Uppl. Hverfisgötu 42. (136< Nálægt 90 til 100 tylftirafWood- mangummísólum fyrirliggjandi. Til- boð mérkt: „Gummísólar“, sendist afgr. Vísis fyrir 10. þ. m. (145 'KomiS í Fatabúöina, áöur en þiö festiö kaup annarsstaöar. Þar er margt nýtt aö sjá, t. d. kvenkáp- ur og kjólar, mjög fallegt, regn- kápur, karlmannaföt, yfirfrakkar, treflar, sokkar, handskar, o. m. fl. (60- Tómar notaðar kjöttunnur kaupir heildverslun Garðars Gíslasonar., Stígvél og skór nýkomið i Fata- búöina. Inniskór, vatnsstígvél. Alt injög vandað og ódýrt eftir gæö— um. Komiö og sannfærist. (6iv Huröir úr þurkuðu efni fyrir- liggjandi. H.f. Dvergur Ilafnar- firöi. Símar: 5 og 65. (7- DrekkiB Maltextraktöliö fr£ Agli Skallagrítnssyni. (88 f TILKYNNIN& n Besta gisting býður Gesta- heimilið Reykjavik, Hafnarstr. 20 (174* FélagsprentunJCjau.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.