Vísir - 22.09.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 22.09.1924, Blaðsíða 4
 HlBSH Heimtið altaf „Dancow“ (Bléobeljniia) feestu og ódýruatu niOurðoðno mjólkina. 1 hetidsölu hjá flf. Carl Hðepfner. KENSLA Ríkarður Jónsson, Smiöjustíg II, kennir teikningu og heima- smíöar í vetur. (637 Lúðvíg Guðmundssou kennir þýsku. Sérstök áhersla lögö á tal- máli'S, ef þess er óskaö. — Til við- tals í Grjótagötu 7, kl. 1—2 og 8— <s>. (63& Kenni smátelpum hannyrðir. — Einnig kenni eg börnum Iestur og byrjendum dönsku. — Nemendur komi fyrir 28. sept. Þuríöur Sig- uröardóttir, Grettisgötu 6. (Heima H.6-8). (633 Vön kenslukona tekur börn og unglinga til kenslu i vetur. Uppl. gefur Sigurlaug Guð- œundsdóttir, pórsgötu 27, kl. 8—9. (661 Kenni börnum og unglingmn á komandi vetri. Til viðtals á Skólavörðustíg 18, milli 3 og 6. Kristín Dan. (663 Kenni þýsku, ensku og frönsku. Syrja 1. okt. Til viðtals daglega, frá 12—1 og 7—8. Ársæll Sigurðs- son, Nýlendugötu 13. (587 Vigdis Bíöndál frá Stafholtsey tekur að sér kenshi, eins og að ■undanfömu. Uppl. gefur Martha Kalman, Laugaveg ii. Sími 888. (570 Hraðrittm, dönsku, ensku, iétt- ritun og reikning, kennir Vilhelm Jakobsson, Hverfísgötu 34. (276 L.K1GA Jíesthús til leigu, fyrir 2 hesta. ÍA. v. á. (634. Látil söfubúð og stór íbúð til ileigu. A. v. á. (592 Stór verslunarbúð í Austurstræti til leigu. A. v. á. (461 Fæði geta nokkrir fengíð á Vesturgötu 33 B. Þægilegt fyrir verslunar- og sjómantiaskólanem- eudur. (617 ......... ............. 1 1 n. 1 Gott fæði fæst í Austurstræti 5, «ppi. (654 Nokkrir menn geta fengjð fæSi á IFrakkastíg 26 B. (259 | TILKYNNING | Brauða-útsölustaðir óskast nú þegar. A. v. á. (633 Góð garðmold fæst ókeypis, ef tekin er strax. Uppl. í síma 765. (632 nðmiJBtti I>rjú herbergi og eldhús vantar mig frá 1. eða 15. október. Steinn Steinsen, verkfræðingur. Uppl. í sima 1041. (659 2 stór herbergi í kjallara, í húsi s miðbænum, til leigu strax eða 1. okt., fyrir vörugeymslu, verk- stæði eða þess háttar. A. v. á. (658 Hraustur, þrifinn, og reglusam- ur maður óskast í herbergi með öðrum. Uppl. á Bergstaðastræti 10 B. (623 Til leigu ódýrt, 2 ágæt, sam- hggjandi herbergi, með ræstingu, raflýsingu, miðstöðvarhitun og stmanotkun. — Stýrimannastíg 9. jjl (620 2 herbergi 0g eldhús óskast 1. okt. Áreiðanleg borgun. A. v. á. (619 1 stór stofa eða 2 herbergi og aðgangur að eldhúsi óskast. Til- boð merkt: „Hafnarfjörður“ send- ist Vísi. (618 íbúð óskast, 3 herbergi og eld- hús. Sími 1425. (648 Herbergi með sérinngangi, (til leigu á Laugaveg 55. Sími 1178. (644 Til leigu fyrir einhleypa, sólrík stofa. Njálsgötu 25. (639 Húsnæði óskast, 1—2 stofur með eldhúsi eða aðgangi að eld- liúsi. Sá sem vildi sinna þessu, sendi nafn sitt með tilteknu verði fyrir kl. 6 annað kvökl til afgr. Vísis, auðkent: „570“. (629 Herbergi til leigu fyrir einhlej'p- an karlmann, Grettisgötu 36 B. (628 Herbergi til Ieigu i þingliolts- stræti 24, niðri, kl. 6—8. Sími 775. (662 íbúð, 2 herbergi og eldhús, ósk- ast til leigu frá 1. október. Uppl. I síma 1490 og 103. Kristján Guð- mundsson, afgreiðslum. hjá J. I>or- láksson & Norðmann. (565 Efnilegur og ábyggilegur piltur, 14 ára, óskar eftir atvinnu nú þeg- ar. Uppl. í síma 788. (653 Stúlka óskast til Bierings á Lokastíg’ 4, uppi. (652 Góð stúlka óskast nú þegar. Hátt kaup. Uppl. á Laugaveg 46 B. (651 Stúlka óskast í vetrarvist nú þegar til Keflavíkur. Hátt kaup í boði. Uppl. Kárastíg 13, niðri. (624 Reglusamur piltur, vanur versl- unarstörfum, óskar eftir þesshátt- ar starfa 1. okt. Uppl. í Bergstaða- stræti 9 B, niðri. (622 Dugleg og þrifin stúlka óskast í vist nú þegar eða 1. október. Sig- riður Bjarnason, Hellusundi 3. (613 Góð stúlka óskast. Sími 1425. (647 Stúlka óskast að Selalæk á Rangárvöllum. Uppl. á Laugaveg 13. (646 Stúlka, dugleg og ábyggileg, óskast 1 vist á fáment heimili, nú þegar eða 1. okt. A. v. á. (645 Bamgóð stúlka óskast strax. — Uppl. Grettisgötu 53 B, uppi. (642 Stúlka óskast i vist. Skólavörðu- stíg 17 B. (640 Góð og dugleg stúlka óskast. Hverfisgötu 37. (638 Telpa óskast til að gæta barna á Freyjugötu 16. (631 Hraust og ábyggileg stúlka, helst úr sveit, óskast. Gott, ábyggi- legt kaupgjald. Uppl. Laufásveg 3, uppi. (630 Stúlka óskast um 2 mánaða tíma, frá 1. okt. eða nú þegar. — Guðrún Geirsdóttir, Laugaveg 10. / s to Ábyggileg og bamgóð stúlka óskast í vist 1. okt. Skólavörðustíg 24. (626 Stúlku vantar til nýjárs. Grett- isgötu 10, uppi. (625 Duglega og ábyggilega stúlku vantar St. H. Bjarnason, Aðal- stræti 7. (601 Stúlka, vön húsverkum, óskast 1. okt. Gott kaup. A. y. á. • (590 Ábyggileg stúlka óskast í vist nú þegar eða 1. okt. Jessen, Skóla- vörðustíg 22. (586 | TAPAÐ-FUNDIÐ | Hurð af brauðvagni hefir tap- ast. Skilist til Alþýðubrauðgerðar- innar. (649 • Umslag með peningum í, tapað- ist á laugardagskvöldið. Skilist á Bjargarstíg 15. (645. KAUPftKAFUR 1 Litið notaður hjólhestur tiJ sölu. A. v. á. (657J Líftryggingafélagið Andvaka.. Grundarstíg 15, sími 1250. For- stjóri Helgi Valtýsson. (531 Skúfasilki, hörblúndur, áteikn- að í ýms efni, garn og silki í mörg- um litunj, fæst á Bókhlöðustig 9. (650- Öll tryggingafræðsla fúslega veitt ókeypis. Hringið í síma 1250 0g ákveðið þann viðtalstima, er vður hentar! (,,Andvaka“) (53®- Fermingarkjóll til sölu. Braga- götu 27. (621 Jörðiu „Litlibær" á Alftanesi er til sölu. Jónas H. Jónsson. (616 • Líftryggingar eru fræðslumáL en ekki hrossakaup! Leitaðu þér fræðslu! (,,Andvaka“). (529 Til sölu, hús í Ilafnarfirði, með lausum íbúðum. Jónas H. Jónssoit. Sími 327. (615 Líftrygðu fyrst sjálfan þig, og síðan börnin þín! (,,Andvaka“). (526- Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, hefir enn til sölu nokkur íbúð- arhús með lausum íbúðum 1. okt. Sernjið strax viö Jónas H. Jóns- son. (614. Enginn veit sína æfina, fyr en öll er. Trygðu þig x tíma! („And- vaka“) (527“ Ódýr betri stofu húsgögn fást i, Örkinni hans Nóa. Sími 1271. (641 Lögfræðisráðunautur „And- vöku“ er Björn Þórðarson, hæsta- réttarritari. (52S: Lundakofa fæst í Breiðfjörðs- búð, Laufásveg 4. (597" Læknir „Andvöku" er Sæm. pró- fessor Bjarnhéðinsson. (52S Eggert á Hólmi vill selja góða. jólbæru. (577" Hjónatryggingar er dýrmæt og nauðsynleg eign! („Andvaka“) (524- DrekkitJ Maltextraktölið frS Agli Skallagrímssyni. (88 Að kveldi skal dag lofa. TrygðiE- því líf þitt að morgni! („And- vaka“). (525 Félagsprentsmiðjan. Menn era teknir í þjónustu. Grettisgötu 36 B. (660 Stúlka óskast um óákveðinn tíma. Vitastíg 13. (656 Dugleg stúlka óskast hálfsmán- aðar tíma. Brekkustíg 19 (655 Fljótust afgreiðsla. Ódýrast vinna, t. d. Flibbar 20 aura stk„ Manchetskyrtur 85 aura stk., 1 dús. Borðdúkar kr. 3.75, 1 dús. Lök kr. 3.75, 1 dús. Handklæði kr. 2.00, 1 dús. Serviettur kr. 2.00. Teknir heimilisþvottar fyrir'60 au. kílóið. Skipsþvottar afgreidd- á nokkrum klukkutímum, og alt eftir þessu. Gufuþvottahúsíð Mjall- , hvít. Símí 1401. (449

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.