Vísir - 27.09.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 27.09.1924, Blaðsíða 2
ITR8IK 8AMLA m Sheikinn Sjónleikur í 6 þáttum. ASalhlutverkin leika: Bodolphe Vaientino og Agnes Ayres. „The Sheik“ er hrífandi mynd i og sannkallaS meist- aravetk, hvað úlbúnaS og leiklitt snerlir, og hressandi unun aS horfa á. A8 margra dómi er hlutverkið Sheikinn það besla, sem Valentino hef- ir leikib og myndin sú besta sem Paramount-félagið hefir gert. Johanne Stockmarr . Kgl. hirð-pianoleikari. heldur hljómle k í Nýja Bío miðvikudaginn í . oklober kl. 7% Verkefni eftir : Beethoven, Liszt. og fi. ASgfingurniðar á 3 kr. í Bókaversl. Sigfúsar Eymundssonar, ísa- foldar og H jf'ðfærahúsinu. Höfum málningarvörur: Ferttisglin, Zinkhvítn, ., Blýhvítu. Best verð og gæði. H. Benediktsscm. Sc Co. Símskeyti Khöfn 26. sept. FB. Þjóðverjar og alþjóðabandalagið. Símað er frá Berlín : Mjög ólík- j legt er þaö talið hér, að Þýska- iand verði tekið inn í alþjóðasam- bandið á þessum fundi, og er á- stæðan sú, að eigi er hægt að gera íullnaðarákvörðun um inntökuna án mjög umsvifamikils og viðtæks imdirbúnings. Þýska stjórnin hef- 5r samið ítarlega orðsending, þar sem skýrt er frá kröfum Þjóðverja ©g skilyrðum þeirra fyrir því, aö þeir sæki um inntöku x alþjóða- samban'dið. Hefir orðsending þessi • verið afhent sendiherrum þeim, sem í Berlín sitja fyrir ríki þau, •sem taka þátt í fundi alþjóðasam- bandsins r Genf. I Kröfur Frakka. Símað er frá París: Frakkar -setja eftirfarandi skilyrði fyrir því íið Þjóðverjum verði leyfð inntaka í alþjóðasambandið: Þjóðverjar >«ru teknir í sambandið sem sigrað ríki. Verða þeir að gefa yfirlýs- ing um, að þeir vilji uppfylla al- þjóða skuldbindingar, þar á meðal friðarsamningana í Versailles. Líklegt þykir, að þessar kröfur séu gerðar til þess að útiloka það, -nð Þjóðverjar reyni að fá nokkrar breytingar á friðarsamningunum, .sérstaklega þeim ákvæðum hans, sem lúta að skaðabótagreiðslunum og ábyrgðinni á upptöku ófriðar- ins. □ EDDA. 5924928 (sunnud.) Atkv.'. gr.\ Kl. 11 árd. Messur á morgun. I dómirkjunni kl. rr, síra Bjarni Jónsson. í Landakotskirkju : Hámessa kl. <9'árd. og kl. 6 síðd. guðsþjónusta með prédikun. í fríkirkjunni hér verða engar guðsþjónustur fyrst um sinn, vegna kórbvggingar. Ásgeir Sigurðsson O.B.E. aðalræðismaður Breta, verður sextugur á morgun. Lúðrasveit Reykjavíkur heldur hlutaveltu í Bárunni á morgun. Sjá augl. í blaðinu 1 dag. iþróttafélag Reykjavíkur efnir til mikillar hlutaveltu í Iðnó á morgun. Þar verður áreið- anlega fjöldi eigulegra muna. Lit- ið í skemmugluggann hjá Ilarakli í kvöld. Til athugunar. Ung og námfús stúlka, sem stundað hefir nám hér í bænum rneð tilstyrk vandamanna sinna, hefir nú mist þeirrar hjálpar vegna veikinda þeirra og verður að hætta námi, nema henni komi styrkur úr annari.átt. Ef einhver hjón hér i bæ vildu sýna þá rausn að láta henni fæði í té í vetur, end- urgjaldslaust, þá mundi hún að öðru leyti geta séð sér farborða. Þeir, sem þessu vilja sinpa, geta fengið nánári upplýsingar með þvi að senda Vísi nafn sitt í Iokuðu umslagi, merkt „N. S. R.“ Endurskoðunarskrifstofan. Þeir hr. N. Mánscher, forstjóri, og Björn E. Árnason, cand. jur., hafa keypt Endurskoðunarskrif- stofuna, sem áður var eign Cen- tralanstalten íor Revision og Driftsorganisation í Kaupmanna- höfn, og reka liana framvegis með sama hætti sem áður. Skrifstofan er í Þórshamri. Kvikmyndaliúsin. Athygli skal vakin á þvi, að auglýsingar kvikmyndahúsanna eru að þessu sinni á annari síðu blaðsins. Alliance Frangaise auglýsir ódýra kenslu í frönsku. V Es. Diana ' fer frá Björgvin í dag, áleiðis til Austfjarða og þaðan norður um land til Reykjavíkur. Heildsaia. Soiásila. Krydd áarætls tegandir. Matarsalt fínt 50 kg.r pokar. Blásteinn hreinn 99% Hellulltur. Versl. B H. BJARNASON. Stúlkur vanai* trollnetalinýtingu, geta fengiS atvinnu. Upplýsingar gef- ur Þorvaldur Eyjólfssoit, Greltis* götu 4. Heitna eftir kl. 7 siðd- Prófessor Páll Eggert Ólason er að ferðast urn Norðurlönd utn þessar mundir, til þess að' rann- saka islenskar sagnaheimildir í skjalasöfnum í Noregi, Svíþjóð og Danmörku. — Norska blaðið Ti- dens Tegn flutti mynd af honum rýlega og viðtal við hann urn Há- skóla íslands og íleiri efni. Vísir er 8 síður í dag. Gestabeimilið Reykjavík. Vegna vaxandi aðsóknar hefir „Gestaheimilið" látið útbúa stóran og bjartan veitingasal á neðstu hæð t Thomsenshúsi við Hafnar- stræti. Þar geta gestir setið við stór og smá borð, eftir vild, og fengið fult fæði eða einstakar mál- tíðir sanngjörnu verði; einnig kaffi, ís og kalda drykki. Salurinn fæst einnig Ieigður til samkvæma og veizluhalda. Verður opnaður til afnota 1. október. Virðingarfylst. Margrét Guðmundsson. Á Listakabaretten, annað kveld syngur frú Valborg Einarsson. — Theódór Árnason og Eymundur Einarsson leika consert duo eftir Beeriot. Frk. Gunnþórunn Halldórsdóttir og Reinholt Richter syngja ísl. gamanvísur. Hf. Land heldur aðalfund í Bárunni kl. Sy2 t kveld. NTJA BÍÓ HoftentöUinii Gamanléíkur í 6 þáttum, sniSinn eftir þektri skopsögu Willie’s Colliers Um útbúnaS leiksins hefir séð Ths. H. Inee. AS&lhlutverk leikur hinn ágæti leikari ttezsæ Douglan Me. Lean,’ sem fleatir bíógestir munu kannast við. Hottentottínn er/cnafn á hesti, sem er svo tryltur að enginn þorir að stíga á bak —nema Sam Harrington, sem að vísu hræðist alla hesta; en alt vinst fyrir gjaldið, því hann á að fá hina ungu og fallegu Peggy Fairfaz að launum. En það vekur hress- andi hlátur hjá áhorfendun- um, að sjá hann gegnutn- ganga þær þrautir. Sýning kl. 9. Liuðieim góildúkt fagurt úrval, o< Efiaxgóifdókaábarðina sem er heinisitis hestl. og jafa- framt sá langódýrasti, skyldi enginukaupa aunarsíaðaf eu í Verslun B. U. Bjarnasoit. Æskannr.l Fundur kl. 3 á morgua. Munið hlutaveltuna næsta sunnud. Kotn- ið með það sem þið þegar hafið safnað. — Fjfilmennið. M.s. Svaair. er væntanlegur hingað atmaS kvöld. Fer aukaferð á mártudags- kvóld til Skógarness, .Búða og Stapa, ef nægnr fltitningur býðsL. Áætlunarferð 3. okt., til ilvamms- fjarðar. G. KR. GUÐMDNDSSON, Lækjartorg 2. Sími 744. Góðar Regnkipar Wféjw karla, frá 30,00 Vandaðir kvenna Regnfrakkar eg Kápnr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.