Vísir - 30.09.1924, Blaðsíða 2

Vísir - 30.09.1924, Blaðsíða 2
 DMarfflM Chevrolet Hölnm fyrirliggjandi Hafra mjög ódýrt. Símskeyti Jíhöfn 29. sept. FB. Frakkland og páfinn. Símaö er frá París: I tilefni af því, aö Frakkar hafa áformaö aö afnema sendiherrastööu sína viö jíáfahiröina, hafa ófranskir kardín- nálar sent Herriot forsætisráöherra aílhvassyrt aövörunarbréf og ’krefjast þess þar, aö stööu þessari veröi haldið uppi framvegis. Enn- fremur ávita kardínálarnir Herriot harölega fyrir þaö, að ætla sér aö aöskilja ríki og kirkju i Elsass- Lóthringen. Frakkar tolla þýskan varning. Frakkar hafa lagt2Ó% innflutn- ingstoll á þýskar vörur, sem flutt- ítr eru til Frakklands, til þess aö verjast þvi, aö þýsku vörurnar eyöileggi markaðinn fy rir inn- lendri framleiðslu. Þjóðverjar inótmæla þessu harðlega, en þau mótmæli hafa ekki verið tekin til greina, enda hafa Bretar gcrt hið sama áöur. Frakkar telja þetta í alla staöi leyfilegt samkvæmt Lundúnasamþyktinni, enda renni gjald þetta '\ skaöabótasjóðinn og færist Þjóðverjum til tekna. Frá Genf-þinginu. Símað er frá Genf: Útlit er fyr- ir að nefndarálit afvopnunarnefnd- arinnar, svo kallaður Genf-proto- kol, verði í fullu samræmi við sátt- málafrumvarp þjóöbandalagsins. Utan af landL Siglufiröi 27. sept. FB. Margir borgarar hér í bænum hafa boöaö til almenns borgara- íundar i kvöld. Efni fundarins er paö, aö flvtja vantraustsyfirlýs- ingu til bæjarstjómarinnar í til- <'fni af meöferð hennar á leigu- -mála hafnarlóöanna, sem bærinn á, til næsta árs. Tvö skip stranda. Akureyri 27. sept. FB. Tvö mótorskip héöan, „Báruna“ ■og „Hvítanes" rak í nótt á land t Húsavik í norðanroki. „Flvitanes ' brotnaöi svo mikiö að vonlaust er imi aö skipinu veröi bjargaö, en ,.Báran“ er lítiö skemd. „Hvíta- nes“ var vátrygt fyrir 18 þús. kr. .Skipin voru á kolaveiðum. Mann- skaði varö enginn. Seyöisfiröi 29. sept. FB. Varðskipið Þór kom hingað í gærmorgun frá að draga leiðang- ursskipið „Grönland^ með neyðar- stýri frá Siglufirði áleiðis til Fær- eyja. í ofsarokinu á laugardags- nóttina slitnaði „Grönland“ aftan úr, kl. 2þá um 100 milum noröan- vert viö Færeyjar og náöu skipin ckki sarnan aftur, en töluöust viö þráðlaust á laugardagsmorguninn, áður en loftskeytastöð „Grönland" bilaði. Gerði stýrið þá viöunanlcgt gagn. Þór fór héðan í gærkveldi til Vestfjaröa. Heyskaði varö hér i ofviörinu og heyfengur er lakur víðast hvar á Héraði. Fiskafli er góður enn þá, en veöráttan köld og hrakasöm. Hefir snjór falliö í bygðum. Frá hæstarótti í gær. Þar var sótt og varið málið: Réttvísin gegn Kristjáni Vigfúsi Kristjánssyni. Mál þetta er úr Snæfellsnessýslu og tildrög þess þau, að sakborn- ingur fór inn í læsta búð í Ólaís- vík í vetur og tók þaðan 30 krón- ur í peningum úr tveim peninga- kössum, sem meira fé var i. Flann gekst tregðulaust við afbroti sínu. Aður hafði hann sætt skilorös- bundnum dómi fyrir sams konar afbrot. Hann var í þessu máli dæmdur í héraöi til aö sæta 8 mánaöa betrunarhúsvinnu og skaut málinu til hæstaréttar. Skipaður sækjandi var Pétur Magnússon, en skipaður verjandi Lárus Fjeldsted. Töluöu þeir einu sinni hvor og ekki lengi, þvi að málið var mjög óbrotiö. Dómur hæstaréttar verð- ur kveðinn upp á morgun. ©IIEVUOLET tlatningabífrelðin hetir nýlega veriS endur- bætt mjög mikið. Meðal hinna nýju endurbóta er: Að burðarmagn* ið hefir verið aukið upp í ll/2 tonn. Það hefir vist engan mann dreymt *m að hægt væri á árinu 1924 að fá góðan vörubíl, sem ber l*/2 tonn fyrir kr. 4690.09 upppsettan Reykjavík. Varapartar koma í hverjum mánuði og eru ódýrari en t flestar aðrar bifreiðar. Aðalumboðsmenn á tslandi: Jóh. Olaísson & Co. Reykjavík. Tynemouth ir, Leirvík 12, Jan Mayen 5 st. — Loftvog lægst fyr- ír norðaustan land. Veðurspá: Vestlæg átt fyrst um sinn. Sum- staðar úrkoma. Sóknarnefnd dómkirkjusafnaðarins biður aö láta þess getið, að safnaðarfólk, sem ætlar aö taka þátt í minning- argjöf til síra Jóhanns I’orkcls- sonar, fyrv. dómkirkjuprests, get- ur afhent gjöf sina í bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, komí sendimaður nefndarinnar ekki til þess þessa viku. Jafnframt þakkar nefndin fyrir góðar undirtektir hjá þeim, sem hann þegar hefir komiö til. Hannyrðakensla. Kenni eins og a'ð undanförni^ að kunstbrodera (veggmyndir)., heðebo-saum (gamlan og nýj- an), knlpla, flosa, orkera, baldýra o. fl. Tek áteikningar. Hefi einnig kvöldkenslu. Elísal)ðt]i Hðlgidsttir Sími 624. Klapparsfig 1©. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 3 st., Vest- rnannaeyjum 3, ísafirði r, Akur- eyri ~ I, Seyðisfirði 5, Grindavik 9, Stykkishóhni 3, Grímsstööum —■ 1, Raufarhöfn 3, 'Hólum í Homa- firði 3, Þórshöfn í Færeyjum 9, Káupmannahöfri 12, Utsire 13, Kenslubók í ensku. (English reading made easy) eftir W. A. Craigie, prófessor í engilsaxnesku og dósent í íslensku við háskólann í Oxford, með- ritstjóra Oxford-orðabókarinnar cnsku. íslensk þýðing á hljóð- fræði, stílum, orðasöfnum, m. m. eftir Snæbjörn Jónsson. Bók þessi * er nýkominn út frá bókaverslun Ársæls Árnasonar, og er tilgangur hennar sá „að gefa nemendum kost á einfaldri aðferð til þess að sigrast á erfiðleikum þeim, sem bundnir eru við stafsetningu og framburð enskrar tungu.“ Þetta er íyrsta bók, en von er á annari síð- ar, og er ætlast til að hún verði rotuð jafnhliða ensku textunum i English Reading Made Easy, én sú bók fæst hjá bóksölum. Fertugs-afmæli eiga í dag kaupmennirnir Guðm. Kr. Guðmundsson og Þórður L. Jónsson. Sextugur verður á morgun (1. okt.) síra Ólafur Magnússon að Arnarbæli í Ölfusi. D&alel Dufolsm Ursmiður & Leturgrafari. 8im1 1178. Ltififef 85- Listasafn Einars Jónssonar er að vanda opið á morgun kl. 1—3 (miSviku- dag). Síra Magnús Bjamarson, prófastur á Prestsbakka, er staddur hér í bænum. Borgar-ís sást úti fyrir Önundaríiröi nnr helgina. Skip það, sem nýlega kom til Gríndavikur, og getið var hér í blaðimi, hefir hvergi komiö fram síðan þaö fór þaöan. Bær brann fyrra mánudagá Álftártungu í Mýrasýslu. Fólk var á cngjum og íáu varö bjargað. Baerinn óvá- trygötir og veröur bóndinn fyrir miklu tjóni. Áhcit á Strandarkirkju afhení Vísi; Frá Sig. L. J. 5 kr. og frá ónefnd- um 5 kr. og 10 kr. frá S. S. serrt sent var blaðinu í pósti í gær.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.