Vísir - 03.10.1924, Blaðsíða 1

Vísir - 03.10.1924, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLIj seingkímsson. Sími 1600. 14. &r. Fösludaginn 3. október 1924. Afgreiðsla f AÐALSTRÆTI 9 B. Simi 400. 232 tbl Sprenghlægileg gamanmynd i 6 þáttum. ABalhlutverk leika: „Fyrtaarnet“, „Blvognen“, Oskar Stiibolt, Svend Melsiug, Maria Garland, Lylly Kristinnssom. Mynd þessi er nr. 10 í sinni röð og um leið sú skemti- legasta af þeim öllum. — Til þess að forðast þrengsli m og gefa bæði börnum og full ■ orðnum be=t mögulegt tæki- ffi iæri til að sjá myndina verð- ur hún sýnd í dag 2var. kl. 6 fyrir börn, kl. 9 fyrir fullorðna. Aðgöngumiðar seldiríGamla Bíó frá kl. 5. Þýskn dönsku, ensku, og frönsku kennir Gnðbrandnr Jónsson Spítalasttg 5. Viðtal 12—1 og S—6. Söngkensla. (Itölsk aðferð). Tek nokkra nemendur i vetur. Signrðnr Birkis. Laugaveg 18 B. Simi 659 Bnðnmndnr Gnðfinns son læknir Augnlækningar kl. 9—11 og 4-5. Sími 644. * Hverfisgötu 35. Þór. Útgefinn í Vestmannaeyjum. Ritstjóri V. Hersir. Afgreiðsla Laufásveg 15. ' Sími 1269. Ölluni þeim, sem haja sent mér samúðar- skeyti áfimtugsafmœli mínu, þakka ég hérmeð hjartanlega. Staddur í Rvk. 2. okt. 192á Sigfús Blöndal. Uppboð Laugardaginn 4. okt., kl. 1 e. h. verður opinbert uppboð haldið i pakkhúsi við Kolkofnsveg (áður eign h.f. Kol & Salt). Verður þar selt: Notuð verkfæri svo sem: gaflar, skóflur, hak- ar, sleggjur o. fl. Einnig ýmiskonar skósmíðaverkfæri, smíða- áhóld og mikið af nýjum skófatnaði. o. fl. Gjaldfrestur eingöngu veittur skilvísum kaupendum sem uppboðshaldari þekkir og ekkiskulda áfallnar uppboðsskuldir. Bæjarfógetinn, Rvík, 3. okt. 1924. Jóh. Jóhannesson. Verslnn og skrifstofa mín er flntt A Laogaveg 11. Simi 333. Lndvig Storr. LÆS DETTE HER FRA NORGE! Hagasinet „For alle“ er det norske magasin som har störst utbredelse og leverex mest og bedst lesestof for billigst pris 60 sider stort format 50 isl. öre. „FOR ALLE“ indeholder i hvert nummer: Mange interessante og rikt illustrerte fortaellinger fra alle Iand. „Jokke“ cn höiinteressant farvelagt billedserie. Korrespondanceklub, hvorigjennem allc medlemmer av de to broderfolk kan komme i brevveksling og stifte bekjendtskap med hvcrandre. ,Kpör mig ont alt.“ Dcnne Avd. besvarer alle spörsmaal som ind- sendcs. 10 Kroner for en god historie. — Alle gode bidrag modtas. „Din Forstaaende Ven.“ —■- raad i mcr intime ting. „Chaplins jakt efter Pola Negri." Ny stor prcmiekonkurrance som begynder i en av de förste numre. 1500,00 Kroner kontant til de bedste löspinger. FOR ALLE utkommer i Kristiania bvcr llde dag, utstyrt i sinukt farvelagt omslag. Koster frit tilsendt overalt paa Island Kr. 3,00 ir. kvartal, Kr. 6,00 pr. halvaar. Abonncnter som sender ind kontingent Kr. 6,00 for et halvaar faar til jul helt gratis tilsendt vort herlige julenummer „Jul i Hjcmbygden.“ Er De ikke fornöiet naar De mottar dct förste nummcr av FOR ALLE saa meddel os dette og De faar uten fradag Dercs utlagte penge tilbake. Send kontingent i Lslandske Kroner direkte til For Ailes Ekspedition. Brogt. 8. Postbox 205. Kristiania. — Norge. ---- NYJA BÍÓ ____________ I I 10iiver Twist I stórkostlega íallegur sjón- : leiknr í 8 þáttum, leik- inn af undrabarninu JACKIE COOGAN, Þetta er talin vera, besta mynd hans og ekki einungis það, heldur er hún lalin með bestu myndum, sem búnar hafa verið til. Hún er eins og kunnugt er leikin eftir hinni heimsfrægu skáldsögu enska skáldsins Cbar es Dlcken’s, sem næstum hvert mannsbarn kannast við. Gharles Diekens er það, framar öllum öðrum, sem tilbað og vakti hið fagra í lifinu, með skáldsögum sin- um, sérstaklega „Oliver Tvvist“ sem er sannkallaður gim- steinn heimsbókmentanna; í henni kemur fram ðll hin volduga ást Dicken’s á hinu góða í lífinu. Þessi mynd verðskuldar það að allir sjái hana, því hún er sannkallað meistaraverk. Aðgöngumiða má panta síma 344, eft.ir kl. 1. Unglingaskóli minn, tekur nokkra nemendur til viðbótar. Dagskóhnn byrjar 4. okt. kl. 10 f. h., en kvöldskól- inn kl. 5. Lágt kenslugjald. Hólmfríður Jónsdóttir, Bergstaðastræti 42. Sími 1408» Tii viðtals kl. 5—6 síðd. Bókabnðin, Langaveg 46 verður opnuð á morgun. Þar fást barnaskólabækur og ýmsar aðrar bækur bæði nýjar og, gam’ar. Siilabækur og önnur ritfi.ng. Rowntree’s Tolíee er besf, fæst i Landstjörnnnni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.