Vísir - 03.10.1924, Síða 2
ilRII
Chevrolet
Símskeyti
Khöín 2. okt. FB.
Frá þinginu í Genf.
Síöustu dagana hafa alvarlegir
wfiöleikar komiö fram á fundin-
iim í Genf og stafa þeir af því, aö
íulltrúar Japana hafa stungi'ð upp
i3, a<5 bæta viö íundargerö þri'Sju
wefndar Jwí ákvæði, að' valdsvið
jfoandalagsins nái einnig til miis-
felí'ða, sem s])rottin er af ráðstöf-
itnum rikis um innanlands málefni,
<ef ráðstöfunin er skaðleg öðru
jíki. Er tekiö til dæmfs um slikar
ráðstafanir bann Ameríkumanna
:gegn innflutningi Japana til
ÍBandarikjanna. Málinu lauk eftir
fcarðar umræöur meö því, að
6kveði8 var, að ef einhverju ríki
Sinnist aðgerð annars rikis í inn-
an landsmálum skaðlegt isér, er
■víkinu heimilt að biöja bandalagiö
iiö miðla málum, en, þó hefir
jbandalagiö þar ekki neitt fullnað-
arvald til úrskurðar.
Utan af landi
Akureyri 2. okt. FB.
Slys.
Tveir menn úr Köldukinn fór-
xist í Kinnarfjöllum nýiega. Ganga
|>ar þverhnípt hamrafjöll fram í
sjó og er ekki fært fram hjá þeim
anema með því einu móti a'ð ganga
tfjöru. Höfðu mennirnir ætlað að
aeyna aö komast fjöruna, en sjór
uáði til þeirra og skolaði þeim út.
Mennirnir hétu Jónas Vilhjálms-
<son frá Torfunesi og Þiðrandi
IPriðriksson frá Skál. Tveir menn
v.orir voru með þeim, en komust af.
Kaupgjaldsdeila á Akureyri.
Kaupgjaldsdeilur eru í aðlsigi
i'.cr á Akureyri. Hafa vinnuveit-
-endafélagið og verkamannafélagið
ifeirt sinn kauptaxtann hvort og er
taxti vinnuveitendafélagsins 2%
íværri en gamli taxtinn frá í fyrra-
íhaust, en verkamannafélagstaxt-
inn 30—50$, hærri.
ft ftí%i
j| Bsej&i
VeðriÖ í morgun.
Fliti í Reykjavík 4 st., Vcst-
ínannaeyjum 6, ísafiröi o, Akur-
eyri'3, Seyðisfirði 4, Stykkishólmi
5, Grímsstöðum -f- 3, Raufarhöfn
2, Hólum í Hornafirði 3, Þórshöfn
i Færeyjum 5, Kaupmannahöfn 13,
Utsire 12, Tynemouth 7, Leirvík
11, Jan Mayen 5 st. — Loftvog
iægst vestur af Islandi. Veðurspá:
Á suðvesturlandi allhvösS suðaust-
læg átt og rigning. Annars staðar
suölæg átt og þurt veður, nema
s’kúrir á Vesturlandi.
Síra Einar Thorlacius,
prófastur x Saurbæ í Hvalfirði,
cr staddur hér í bænum.
Hjúskapur.
• Síðastliðinn laugardag voru gef-
in saman í hjónaband. Laufey
Jónsdóttir og Magnús Jónsson, til
lieimilis á Bræðraborgarstíg 21.
Síra Ólafur Ólafsson gaf þau
saman.
Prestkosning
fer fram hér i bænum 25. þ. m.
E.s. ísland
mun fara héðan til útlanda á
mánudagskvöld.
Að gefnu tilefni
hefir blaðiö verið beðið að geta
þess, að engin viðgerð eigi að fara
fram á kjallara Hýja Bíó, og að
ummælin um þetta atriði, sem
birtust í auglýsingu í blaðinu í
gær, séu bygð á misskilningi.
Kvöldskóli K. F. U. M.
tekur til starfa næstu daga og
eru nú 'siðustu forvöð að sækja um
inntöku í hann. Umsækjendur gefi
sig fram við Sigurbjörn kaupm.
Þorkelsson (versl. Vísi).
Odýr frönsku-kensla.
Alliance Frangaise hefrr í hyggju
að veita mönnum kost á ódýrri
kersslu í frönsku i vetur, ef nógu
rnargir nemendur gefa sig fram.
Þeir, sem vilja sinna þessum kosta-
CIIEVROLET llatningablfrciðin hefir nýlega verið endnr-
hætt mjög mikið. Meðal hinna nýju endurbóta er: Að bur5armag?i*
ið hefir verið aukið upp í U/2 tonn.
Það hefir vist engan mann dreymt um að hægt væri á árinu 192é‘
að fá góðan vörubíl, sem ber U/2 tonn fyrir kr. 4600.00 upppsetlan
í Reykjavík.
Varapartar koma í hverjum mánuði og eru ódýrari en í flestar
aðrar bifreiðar.
Aðalurnboðsmenn á íslandi:
Jób. Oiafsson & Co.
Reykjavík.
RAFMAGNSPERUR
alm. og y2 wolts 110 & 220 wolt.
Heimskunn merki, eru 33j4%
ódýrari, en annarsstaðar í
versl. B. H. BJARNASON.
»1
Eimskipafél.húsinu 8. hæð.
Tekur við reikningum, víxl-
um og öðrum skuldakröfum
til innheimtu, kl. 10—t á
daginn — Síitti 1100. —
kjörum, eru beðnir að hitta Pétur
Þ. J. Gunnársson kaupmann í dag
eða á morgun.
Hundamir.
Á bæjarstjórnarfundi í gær var
felt með rökstuddri dagskrá (7
atkv. gegn 6) að taka til umræðu
„frumvarp til viðauka við reglu-
gerð um hundahald." Pétur Magn-
ússon og Ágúst Jósefsson greiddu
ekki atkvæði.
Reglugerð um húsnæÖi
var samþykt á bæjarstjórnar-
fundi í gær, og á hún að ganga í
gildi. 1. nóv. næstlc. Falla þá úr
gildi húsaleigulögin frá 1917. —
Samkvæmt nýju reglugerðinni
kýs bæjarstjórn húsnæöisnefnd og
cr borgarstjóri sjálfkjörinn for-
maöur hennar.
Áheit
á Strandarkirkju: 5 kr. frá
ónefndum og 10 kr. frá D. m,
Ludvig Storr
hefir flutt verslun sína og skrif-
stofu af Grettisgötu 38 á Laugavcg
11. Sjá augl.
LíístyUjaMfliB
er fltttt í
Anstirstræti 4.
Inni stúlka
vön matreiðslu óskast
nú þegar.
k. V. á.
ið mlm yflar
nú fyrir veturinn á allri matvðm
því enn þá eru vörurnar seldar
með hinu lága verði. Vörurnar
fara hækkandi erlendis. GleymiS
ekki feita kjötinu i kjötbúðinni i
V0N.
Simi 448 Slmi 448.
B-e-s-l
PRJÓNAUARN
allir litir.
STOPPUGARN
sv* liv. og inisl.
SHETLANDSGARNj
svart og Iivfff.
BÖMULLARGARN
hvitt.
VEFJAGARN
hv., 'bl. og óbl. og mislitt.