Vísir - 03.10.1924, Page 3
911!«
Markasofnan
J>ar sem mér hefir veritS falið a?S safna mörkum úr Reykja-
vik, sem komast eiga i markaskrá J>á, cr prentuð verður i
-velur komandi, ]>á tilkynnist þeim er ætla að koma mörkum
sinum i skrána, að >eir vcrða að hafa komið ]>eim til min
fyrir >. 20 okt. Gjald fyrir 1 inark kr. 2,00, fyrir annað kr.
3,00, >riðja 5,00 fjórða 10,00, nýtt mark 10,00 og fylgi >að
inarkaséðlinum.
Bjarmalandi 2. okt. 1924.
Þórðnr Þórðarson.
Norske hamrede kobbervarer.
Fabrik söker eneforhandler der kan
kjöpe í fast regning og fiks kontant.
Peder Fnrnvold.
Kristiania. Norge.
Tapast hefir budda me'ð pening-
um í, merkt: „Margrét Ottadótt-
ir“. A. v. á. O65
Karlmannsúr hefir fundist. A.
v. á. (164
Peningabudda hefir tapast í
miðbænum eöa vesturbænum. —
Skilist Selbrekku 2. (222
Blár yfirfrakki, merktur „1.
J.“ hefir verið tekinn i misgrip-
um á Hótel Island í fyrrakvöld.
Sá, sem hefir frakkann, er vin-
samlega beðínn að hringja i
síma 1280 og taka sinn. (237
Kvenveski tapaðiist í miðbæn-
um. Skilist á afgr. Visis, gegn
fnndarlaunum. (x94
Verslunin „Þörí“
-Uverfisgötu 56. Sími 1137,
selor eftirleiðis alskonar mat-
vörur, ]>ar á meðal hinar vel
jþcktu LiverpooJ vörur. Nýkom-
3ð: Ódýr bollapör, diskar djúp-
:ir og" grunnir. 0,75—0,85 $%. •—
Katipið ekki matar- eða kaffi-
KleJI fyi' en þér hafið kynt yð-
nr verð þeirra og gæði i versl.
jf>örf, því það er þegar orðið al-
mannarómur í bænum, að þar
tsóu þau fallegust, hest og ódýr-
ast.
gerir alU glaða.
„ANGLIA"
Öókasafnið flutt á Laufásveg 20-
Opið til útláns á mánudögum kl.
8—9 e. m. Nýjar bækur og tímari.
Fæöi og þjónusta fæst á Bar-
ónsstíg 14. * (172
Nokkrir menn geta fengiS fæöi
á Spítalastxg 6, niSri. (214
Kvenskóhlíf tapaöist. Skilist í
Veltusund í. (158
Sporöskjulagað mahogniborð
til sölu. Tækifærisverð. Baldurs-
götu 32, uppi. (243
Nokkrar liænur til sölu, með
góðu verði. A. v. á. (233
gpjgr* Svefnherbergishúsgögn úr
satin,, til sölu með tækifæris-
verði. Simi 172. (231
HÖRBLÚNDURNAR
margeftirspurðu, komnar aftur.
Einnig margar nýjar tegundir.
J>uríður Sigurjónsdóttir, Skóla-
vörðustíg 14. (244
Upphlutsborðar til sölu. Versl.
París. (21S
2 vönduð rúmstæKi, samstætJ, sem
ný, til sölu meS tækifærisverSi.
Til sýnis á SkólavörSustíg 33.
________ _____________ <207
PrjónagamiS er komiö aftur í
versl. Klöpp. ’ (221'
GóSur dívan til sölu. A. v. á.
(220
2 samliggjandi herbergi til
leigu. Uppt. BergstaSastræti 53.
(225
Upphlutur, behi, sem pýtt,
ásamt fleira til söla. Tækifærfe-
verð. Lindargötu 9, niSri. (20E
KappreiSahjól til sölu með tækk
færisverði. Til sýnis á iskósmitfar-
vinnustofunni, Týsgötu 7. (1761
Alveg nýtt! Fægiklútar, senx
sjálfir innihalda fægiefni, notaö á
silfur, látún og allan málm. Sá,
sem einu sinni hefir notaS þá, not-
ar ekki annað. Fást í HattalbútJ-
i:mi, Kolasundi. (i6f
Til sölu: SniS af öllum fatn-
aði, handa fullorðnum og börnumv
Fást í hattabúðinni, Kolasundi.
«1 (160
' ...........—..........
Dýnur í rúm fást á Vesturgötu
26 B. (159.
— 11 .. 1 ..... ........... ' i
Hengilampi (mdssing), 15 lina,
og rafmagnsljósakróna til sölu
meS tækifærisverði. Grettisgötu
28 B. Sími 221. (223
Faíleg Ijósakróna, sem ný, og
rafmagnslampi, til sölu mjög ó-
dýrt, Grettisgötu 4. (131
Fyrir hálfvirSi verða seldir
nokkrir áteiknaðir dúkar o. fl. á
BókhlöSustíg 9. (132
B. S. A. mótorhjól til sölu. Uppli
í síma 125. (ft3
1 il sölu: 2 góðar undirsængur,,
eru til sýnis á Kárastíg 13 B, bak-
hús. (99
Píanó til sölu, á Grettisgötu 13.
(T43i
BorS og telpukjóll lil sölu í
Njálsgötu 58 B. (230
Svendborgarofn (nr. 3) til sölu.
Kristján Siggeirsson. (227!
Tómar notaðar kjöttunnur kaupár
heildverslun Garðars Gíslasonar.,
Til sölu nokkrir ofnar í Hafnar-
stræti 18. Tækifærisverð. Jóhaníi
Eyjólfsson. (37
©HEELLAGIMSTEINNINN. 93
.,Og eins af útskurSinum umhverfis dyrn-
ar,“ mælti hann. „Ef' hjartara væri hér inni,
'þá sæist þáö betur. Eg hugsa aS eg gæti flok-
iS upp þessum litla hlera þama. ÞaS er brotiS
úr honum. Vilji þér bíSa viS, augnablik?"
„VdkomiS!“ svaraSi hún. „Mér þykir vænt
um, áS þér finniS eitthvaS, sem þér hafið
ánægju af. Þér eruS miktll fornfræðingur, hr.
VaneU
„Alls ekki!“ svaraSi hann. „En það væri
Ijóti aulinn, sem ekki hefSi gaman af að skoSa
svona merkilegt stórhýsi.“
Hann hlóð umbúðakössunum hverjum ofan
á annan, tók rckuna og isteig upp á hraukinn
til þess aö ná lokunni frá gluggahleranum.
jHann hafði ekki fyrr lokiS ]tví en kassa-
hraukurinn hrundi og hann skall sjálfur á
gólfi'S. Rekan féll úr hendi honum og skall
á einni hellunni í gólíinu.
„Ó! Þér hafið meitt yður!“ kallaði Evelyn
tipp yfir sig, á meðan hapn var aS losast und-
an kassa-hrúgunni. Hann istóð upp skjótt og
mælti:
„Nei, ekki hið allra minsta,“ svaraði hann
hlæjandí, „en eg hefi þyrlað upp miklu ryki
— Þarna sjái þér skrautiS!“
Þau stóðu fast saman og virtu þaS fyrir sér,
en áður en varSi leit hann til hennar.
„1‘etta er mjög fagurt,“ mælti Evelyn.
Meö ])ví aö honum varö iseinna um svar en
venja v»r til, þá leit Evdyn til hans og varS
þess vör, aS hann starSi á hana. Henni varS
svo mikiS um þaö, aS hún roðnaði og færSi
sig ósjálfrátt fjær honum. Vane roSnaSi líka
og var þá sem hann vaknaði af svefni.-
„Já, — hm — mjög,“ stamaöi hann.
,,’Þér verSið aS teikna ])etta,“ mælti hún og
talaSi ótt, eins og henni væri eitthvað órótt.
„Þakka ySur fyrir, eg ætla að gera ]>a6,“
sagði hann. „Eg ætla aS senda til Londonar
eftir heelbore."
„HvaS er það?“ spurði hún.
„ÞáS er fast eíni, hnoöaö saman úr viöur-
kolum og feiti. MórauSur pappír er látinn á
útskurðinn og þessu efni svo núiS á pappírinn.
Þá koma rósimar út á honum. Eg skal sýna.
yður livernig farið er aS því, þegar eg fæ
efnið frá London — það er að tsegja, ef yöur
langar til þess.“
„Já, já,*auSvitað langar mig mjög til þess“
svaraSi hún. „En meðal annara orSa, þér meg-
ið alt eins taka lykilinn, svo aS þér ‘komisí
hingað inn ]>egar þér viljið. Nú skulum viö
feoma heim pg fá okkur te.“
„Og þvo okkur,“ mælti hann hlæjandi og
rétti út hendurnar.
Hann lauk upp útidyrahurðinni fyrir henni,
en síðan isneri hann inn í herbergið og híöS.
upp kössunum, sem dottið höf'ðu. Honum var
þrifnaStir og reglusemi svo eiginlegt, eins og
öHuni, sem hafa veriS á skipum, aS hann vildi
ekki ganga frá neínu í óreiSu. Honum varíí
óvart aS drepa niður rekunni á hdlustein-
inn, sem hún hafSi fallið á, og furSaði sig á
því, hvaS mikiS holhljóS var undir henni.
Hann drap þá rekunni öðru smni á þessa sörou
hellu og því næst þær, sem í kring voru, «g
heyrSi þá gíögt, aS holt var ttndir þessaci
einu. En þó fanst honum þaS hvorki undar-
iegt eða athugunatvert í það skifti. Ifarm
•reisti Tefcuna upp viö vegginn í einu horhinu
og gdck út tíl að hxtta Evelyn.
XXII. KAFIJ.
Jarðnesfe Paradís.
f>rein yikum eftir það er þau Evélyn ag
'Vane hittust i Thorden-skóginum, var ,HawÞ
aS leita til hafnar í Monakó pg hafSi .511 segi