Vísir - 03.10.1924, Qupperneq 4
«l|!l
r
HÚSNÆÐI
1
Stofa tili Ieigu handa einhleyp-
0, reglusömura karlmanni. Uppt.
4 Njálsgötu 14. (18S
Stór stofa með sérinngangi, til
laigu strax. BergstaíSastræti 9B.
(183
Herbergi til leigu fyrir ein-
feleypan reglumann. A. v. á. (182
Herbergi til leigu á Klapparstíg
40. (179
2 Værelser og Kökken, önskes
straks. Oplysninger Hverfisgötu
53» uppi. (205
Einhleypur maður getur fengið
herbergi meö öðrum, í Þingholts-
stræti 5, uppi, kl. 4—6. (202
Gott herbergi til leigu, Ijós og
•taesting fylgir. Óðinsgötu 16, uppi.
(19S
Góð herbergi eru til leigu á
Stýrimannastíg 9' Sími 33. (173
Stofa til Ieigu með miðstöðvar-
feita og ljósi. Uppl. á Billiardstof-
unni, Hafnarstræti 18. (170
2 fullorðnar manneskjur óska
eftir lítilli íbúð, hægri, í Austur-
bænum. A. v. á. (162
2 herbergi mót suðri, neðarlega
i Laugaveginum, með sérinngangi,
miðstöðvarhitun og rafmagni, lín-
óleum á gólfum, tvöföldum glugg-
«m og ágætum forstofuinngangi,
eru til leigu. A. v. á. 057
2—3 herbergi með ræstingu eru
tð leigu fyrir einhleypa nú þegar. —
Fæði getur fylgt. — UppL í síma
280 eða 1507.________________(47
Til Ieigu, 3 höröergi og eld-
hús. A. v, á. (213
Herbergi, með sérinngangi, til
leigu í Þingholtsstræti 23, uppi.
Til sýnis kl. 6—8. (211
Góð stofa, raflýst, með eða án
húsgagna, til leigu. Bragagötu 23,
nppi. I
Herbergi með sérinngangi til
leigu. Bergstaðastræti 14. (
nrnndur Ólafsson. I
▼. á.
v,
leigu. Uppl. i síma 949.
2 herbergi til leigu fyi
hleypa. Simi 1151.
r
KF.N25JLA
1
Sigríður Gunnarsson byrjar
lceiislu í ensku 7. oktöber. Til við-
tals daglega, kl. 3—4 e. m. Mjó-
stræti 3 (Vinaminni). (196
Veiti tilsögn í fiðltrspili. Bald-
ursgötu 19. P. Bernburg. (153
Tek börn til kenslu innan 10 ára. Les ensku og dönsku með bamaskólabörnum. Rannveig Kol- beinsdóttir, Hverfisgötu 83, niðri. (187
Stúlkur geta fengið að læra að straua, eins og að undanförnu. Einnig tek eg tau til þvotta og sttauningar, á sama staö. Guðrún J ónsdóttir, Laugaveg 32, uppi. (184
Tek börn og unglinga til kenslu. Þórunn Jónsdóttir, Baldursgötu 30. (V8
Tek böm og unglinga til kenslir. Iæs einnig með skólabömum. Sól- veig Albertsdóttir, Baldursgötu 4. (200
Alvön kenslukona, sem heíir haft forstöðu bamaskóla í fleiri ár, gefur kost á að kenna börnum innan skólaskyldualdurs, í veStur- bænum. Uppl. í síma 731 og 1249. (177
Tilsögn í kjólasaum. Sökum forfalla annarar, getur lagin stúlka komist að á straustofu Kristínar Briem, Lindargötu 1 B. (174
Börn og eldra fólk telcið til kenslu yfir lengri eða skemri tíma. Einnig er lesið með skólabörnum. Sanngjarnt verð. Uppl. Þingholts- stræti 8B, kl. 11—1 og 7—10. (16Ö
Get tekið nokkra nemendur í ensku. Heima frá kl. 7M>—9 síðd. T. pórðarson, Nýlendugötu 23. — (102
Kenni stúlkum að teikna á. —• .Aslaug Guðmundsdóttir, Bók- hlöðustíg 9. (133
Kenni í Mjóstræti 3, (Vina- minni). Þeir, sem vilja koma til mín börnum, hringi í síma 1287. Guðrún Bjömsdóttir frá Grafar- holtL (226
Eins og að undanfömu, kenni eg allskonar hannyrðir og lérefta- saum. Hólmfríður Kristjánsdóttir, Amtmannsstíg 5, uppi. (212
Hannyrðakensla. Tilsögn í alls- konar hannyrðum veiti eg stúlkum og telpum. Jóhanna Andérsson, Þingholtsstræti 24. Sími 1223. (894
Ensku-kensla. Kenni frá I. október. Axel Thorstelnson, Hólatorgi. Sími 1558.
Get bætt við stulku, scm vill læra kjóla- og kápusaum. Einnig nokkrum stúlkum, frá 15. nóv., sem vilja læra að sníða og taka mál. Ingibjörg Sigurðardóttir, Aðalstræti 8 (Skógafoss). (239
Ensku. Ensku, dönsku.finsku,
kerinir Guðlaug Jensson, Amt
mannsstíg 5. (234
I
LEIGA
I
Trésmíðaverkstæði til leigu. A.
v. át (190
r
TILKYNNIjNG
Nýja Bifreiöastöðin er flutt úr Lækjargötu 2 i Kolaeund. (171
Nýi Bazarinn, Reykjavík, biður fólk að geyma vel kvittanir sín- ar, því hann lætur hvorki út muni eða peninga, nema þeim sé skilað. (169
Hattasaumastofan, Laugaveg 38, er flutt á Laugaveg 23. (168
Flutt á Laufásveg 17. Guðrún Ámadóttir. (217
Gisting langódýrust á Hverfis- götu 32. (1029
Besta gisting oýður Gesta- heímilið Reykjavík, Hafnarstr, 20 (174
VIWN A
Góð stúlka óskast í vist. j[t sama stað ódýrt rúmstæði til sölu. A. v. á. (195
4—5 menn teknir í þjónustu, og þvottur á skrifstofum óskast. A. v. á. (192
Unglingsstúlka ‘ óskar eftir for- niiðdagtsvist. Uppl. Bröttugötu 3, uppi. 1 (191
■ Svið eru sviðin á Njálsgötu 13A. (189
Stúlka óskar eftir vist, helst hálfan daginn, í góðu húsi. Kann að matartilbúningi. Uppl. á Lauga- veg 45, kjallaranum. (186
Kona óskar eftir ráðskonustörf- um, góð meðmæli. Uppl. Freyju- götu 6. (185
Stúlku vantar í vist. A. v. á. (181
Stúlka óskar eftir árdegisvist. A. v. á. (180
Stúlka óskast í vist nú þegar. Kr. B. Petersen, Hverfisgötu 46. (206
Stúlka óiskast að Sandgerði. — Uþpl. Grettisgötu 43, niðri. (204
Ábyggileg ‘ stúlka, helst vöu matreiðslu, óskast. Uppl. Þing- holtsstræti 31. (203
Menn era teknir í þjónustu. Einnig tekur stúlka að sér að spinna í húsum. Uppl. á Lauga- veg 30 B. (199
Nýfermd telpa óskast nú þeg- ar, til að gæta barna. Þarf að geta sofið heima. Sólveig Ólafsdóttir, Laugaveg 33 B. (197
Tek meir í þjómistu. Uppl. í Efri Selbre Ttu við Vesturgötu. (175
Ungur, vanur verslunarmaður
óskar eftir atvinnu strax. A. v. á.
(167
Stúlka óskast í vist nú þegar á
Laugaveg 57. (350
Unglingsstúlka, óskar eftir for-
ntiðdagsvist, getur sofiö heima. A.
V, i. (22^
Unglingslstúlka óskast í vist.
Grettisgötu 8, uppi. (228
Barngóð unglingsstúlka óskast
á Urðartstíg 4. (224 -
Stúlka óskast i vist nú þegar.
Hátt kaup. Uppl. hjá Sigrrðá
Finnbogadóttur, Nönnugötu i A.
____________________________(2t9
Stúlka óskast í vist nú þegar.
Sigríður Finnbogadóttir, Nönnu-
götu 1 A. (216-
Stúlka óskast í vist á ágætis
heimili suður með sjó. Uppl. á
Brunnstig 10. (215
Stúlku vantar til morgunverka
á Hólatorg 2. Getur fengið her-
hergi. (208
Tvær mjaltakonur óskast aft
Melshúsum. Hátt kaup. UppL
Bókhlöðustíg 6. Sí»ii 1551. (245
Ágyggileg stúlka getur fengið
gott herbergi til leigu, ef hún
vill vera í árdegisvist, á sama
stað. A. v. á. (241
Duglega stúlku vantar suður i
Garð. Uppl. á Framnesveg 1 C-
___________________________ (240
Góð stúlka óskast í nokkra
daga, sökum veikinda. Uppl.
á Grettisgötu 51. (238
Stúlka óskast í sveit í vetur,
má hafa barn með sér. UppL
Laufásveg 5. (232:
Dugleg og þrifin stúlka óskajst
á fáment heimili. Gott kaup. A.
v. á. (163,
Þrifin og dugleg stúlka óskast
nú þegar, til húsverka. N. Man-
scher, Þórshamri. (15<n
Góð stúlka óskast í vist strax. A.
v. á. (107
Stúlka óskast í vist. Gott kaup.
Uppl. í síma 857. (54
Unglingsstúlka óskast sem fyrst til
Jóns Hjartarsonar, Hafnarstræti 4.
uppi. (38-
Hefi eftirleiðis scrstaka deilá
fyrir pressanir á hreinlegum karl-
mannsfatnaði og kvenkápum. —
Guðm. B. Vikar, klæðskeri, Lauga-
veg 5. Sími 658. (1041
Menn teknir í þjónustu, ræsting
á herbergjum og þvottur. Skóla-
vörðustíg 38, niðri. (84-
Stúlka óskast hálfan eöa allaro
da,ginn. Uppl. Nönnugötu 12. (146
Vetrarstúlka óskast. Uppl. Fram-
nesveg 42, uppi. (62
Fljótust afgreiðsla. ódýrust
vinna, t. d. Flibbár 20 aura stk„.
Manchetskyrtur 85 aura stk., v
dús. Borðdúkar kr. 3.75, 1 dús.
Lök kr. 3.75, 1 dús. Handklæði
kr. 2.00, 1 dús. Serviettur kr. 2.00.'
Teknir heimilisþvottar fyrir 60 au.
kílóið. Skipsþvottar afgreidd-
á nokkrum klukkutímum, og alt
eftir þessu. Gufuþvottaliúsið Mjall-
hvít. Sími 1401. (449
F élagspr entsmið j an.