Vísir - 25.10.1924, Blaðsíða 4
fffSIB
B. D. S.
Sú breytlng verður á ferðaiætlun e. s.
„Mercur“
). .’ ' • ’ V • 1 T . . ' f
að istað þess að fara annanhvern miðvlkuðag írá Bergen
og Reykjavík fer skigið annanhvein iimtuðag og kemnr
hlngað annanhvern þrlðjuðag, i stað mánsðags.
Nic. Bjarnason.
ÍSunnudags-Wjómleikur. 19. fcvöld.
ListaKebarenisn
Sunnudag kl. 8,15 í Goodtempl-
arahúsinu. — Einsöngur. Hljóð-
færasláttúr. Danssýriing. — AS-
göngumiöar í HljóSfærahúsinu í
dag og í Goodtempl arahúsinu á
morgun. !
Bílaolíu
mjög ódýra, en góða
hefi ég_ fýrirliggjaridi.
Hjörtur Hansson
Kolasundi l .(uppi),
Samband
■óskast við ungan, duglegan mantr,
sem hefir 3—4000 kr. til umráöa.
Tilboð merkt: „27“ leggist inn á
afgreiðslu VLsis.
r
HUSNÆÐI
1
.. ' ... *■" ... ...... ' »1
Stofa með sériringangi til leigu
með eða án húsgagna. — Uppl.
Bakkastig 7. (m>>
Látil ibúð óskast Leigð. Uppl. í
síma 1341. (1115
t----------------. 1 ■-------------
Stúlka, sem hefir herbergi, vifl
lofa annari að sofa. A. v. á. (1101
2—3 herbergi og eldhús. óskast
nú þegar. A. v. á. (io95
Stofa til leigu á Frakkastíg 161
(1088
Ibúð, 2 stofur og eldhús óskast
sfrax eða 1. des. handa barnlaus-
xim hjónum. Skilvís greiðsla á-
hyrgst. Fyrirframgreiðsla getur
átt sér stað. Sig. Þ1. Skjatdbcrg,
Uaugaveg 58. Símí 1491 og 414.
2 herbergi og eldhús eða að-
gangur að eldhúsi óskast til leigu
1. nóvember. Uppl. á afgTeiðsIit
Vísis. (1106
1—--------------------------- i__i
Herbergi með húsgögnum, til
leigu nú þegar á ágætum stað í
"bænum, einnig fæði og þjónusta.
A. v. á. ’ (872
Golftreyjur,
Kvenpeysur,
Ullargarn
allir lit;r
IT
fyrirliggjandi.
Helgí Magnússon & Co.
I
Get bætt við tveim stúlkum,
sem vilja tilsögn í að sníða og taka
mál, á kvöldin frá kl. 8—10. —
Jngibjörg Sigurðardóttir, Aðal-
stræti 8, Skógafoss. (II25
Heimiliskennara vantár í grend
við Reykjavík. Uppl. Þingholts-
stræti 5, kl. 8—9 síðd. (1107
r
TILKYNNING
1
Lista-kabarettinn verður hald-
inn á morgun í Goodtemplarahús-
inu, og gefst þar með fleirum en
áður, tækifæri til þess að heyra
hið ágæta listafólk, er ]>ar starfar.
Nýtísku dansar verða sýndir.
(1124
Besta gisting oyfiur Geata-
heímilifi Reykjavík, Hafnarstr.
20 (174
r
KAirrWKArÐR
1
IíengiTampi til sölu á Bakkastíg
3. (1105
________1_________________________
Verslunin Baldúrsbrá, Skóla-
vörðustíg 4, hcfir upplxlútasilki 3
teg., verð frá kr. 6,95 í bolinn,
silkiflauel 2 ágætar teg. Áteiknaða
borðstofudúka, kaffidúka, púða,
punthandklæði, nærföt ov m. fl.
(nrj
Góð ull til sölu. A, v. á. (1032
Húsmóðir með 6 manns i heim- ili, segist hafa sparað 50 aura dag- lega í 7 mánuði’ með þvi að kaupa btauð og kökur á Grettisgötu 26. Dálagleg upphæð spörpð. (1110.
Viðurkendu best seyddu rúg-; brauðin, Grettisgötu 26, kosta að eins 70 aura. (1112
Rúmstæði til sölu Grettisgötu 22 D, eftir kl. 8 síðd. (II04
Lang ódýrustu brauðin og kök- urnar á Grettisgötu 26. (fin
Matarstell, fyrir 12, alveg nýtt, til sölu. Verð kr. 52.00. Simi 1304. (4193
Lítið notað kvenúr til sölu. Tækifærisverð. Grettisgötu 22 D. (1102
Beisli með silfurstöngum ósic- ast keypt. A. v. á. (1096
Iíúseign til sölu í nnðbænum, laus íbúð, 4—5 herbergi og eldhús. Sanngjarnt verð.. Góðir borgunar- skilmálar. A. v. á. (i°94
Glæsimenska er í Isafold. (1091
Til sölu: Stór og falleg útsels- liúð. Einar Jónssön, skósmiður. Vesturgötu 30. (1089
Byggingarlóð til sölu í austur- bænum. A. v. á. (1114
Franska hærumeðalið „Juven- tine“, eyðir gráum hárum og gefur hárinu sinn eðlilega lit. — Desin- fector, Háreyðir, „DepiIatory“, Hærumeðul. Versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Sími 436. (871
Steinolía ódýrust í borginni á Bergstaðastræti 35, áður búð As- gríms Eyþórssonar, aðeins 40 aura líterinn (Hvítasunna). — Kristján. Guðmundsson, Bergstaðastræti 35. (855
Olíulampi 14 lína, sama sem nýr, til sölu. Tækifærisverð. A. v. á. (1077
Næstum ónotað upphlutsbelti til sölu. A. v. á. (972
Byggingarlóð í Vesturbænum óskast til Icaups. Tilboð, sem til- greini stærð, legu og verð, legg- ist inn á afgr. Visis, merkt: „Byggingarlóð“. (1048
Hraðritunarbækur Pitmans, þar á meðal orðabækurnar, til sölu, með sérstöku tækifæris- verði. Auðvelt að la'ra af þeim tilsagnarlaust. A. v. á. (1049
Amalörar. ■— Nýkomin sérstök plötutegund fyrir rafmagnsmynda- töku, nýtt. — ]7orI. porleifsson, ljósmyndari. (1070
Rjúpur keyptar hæsta verði í Höepfnerspakkhúsi, Hafnarstræti 19—21. (966
Amatörar. Sel ykkur gasljós-
pappír með miklum afslætti, ef tek-
ið er gross, allar stærðir eru til.
J?ort J7orIeifsson, ljósmyndari.
ú. 0071
r
VIMNA.
I
20—30 röskir drengir óskast til
að selja gamanvísur. Komi kl. 10
í fyrramálið (sunnudag) í Eim-
skipafélagshúsið. (ii2i
Stúlka óskast í vist, á Norður-
stíg 5, niðri. (1118
Þvottakona óskast. Uppl. í sima
1306. (1.117.
Stúlka óskar eftir þvottuin,
raéstingu eða þjónustumönnum. A.
v. á. (1092
■ i 1 ——• * •
Stúlka getur fengið herbergi
rneð annari. A. v. á. (1116
Stúlka óskast í vist. Uppl.
Hverfisgötu 32 B, niðri. (1100
Stúíka óskast í létta vist, fyrrí-
hluta7 dags, þarf að sofa heima,
A. v. á. . (1099
Hvergi ódýrara né betur a£
hendi leyst prjón,' en i IHafnar-
stræti 18, uppi. (■109y-
Stúlka saumar í húsufn, útvegar
móðblöð. Uppl. Laugaveg 19 B,
fyrstu hæð. — Á sama stað tilbúin
barnaföt. (io93
Maður óskast i vetrarvist'á gott
sveitaheimíli. Uppl. Laugaveg 49,.
bakhúsið. (1090-
Hraust og ábyggileg stúlkas.
ekki óvön matartilbúningi, óskast
í vist frá 1. des. n. k. Frú Eiríks-
son, Hafnarstræti 22. Til viðtals
kl. 6—8 síðd. (n°9
Ef þið viljið fá stækkaðar
myndir ódýrt, þá komið í Fatabúð-
ina. — Fljótt og vel af hendi leyst.
(251
Hefi eftirleiðis sérstaka deild
fyrir pressanir á hreinlegum karl-
mannsfatnaði og kvenkápum. —
Guðm. B. Vikar, klæðskeri„
Laugaveg 5. Sími 658. (992-
r
FÆÐI
1
Gott og ódýrt fæði geta nokkur-
ir menn fengið. Uppl. i búðinni á
Grundarstíg 12. (1120*
r
TAPAÐ - FUNÐIÐ
T
Blár kettlingur með hvíta bringia
og hvitar lappir, hefir tapast frá
Óðinsgötu 32 B, Skilist þangaffi
gegn fundarlaunum. (1126
Úr fundið. Vitjist á Vesturgötuí
42. (n23-
Tapast hefir kventaska, meS
töluverðu af peningum í. Skilist
gegn fundarlaunum í bókaverslurs
ísafoldar. (1122
Hæna í óskilum, Uppl. í símá
]557- (i°9^
Félagsprentsmiðjan.