Vísir - 28.10.1924, Side 3

Vísir - 28.10.1924, Side 3
VlSIK rvBjendur í sumum greinum — eSa ollu heldur Gu'ðm. Hannesson brautn’öjandi, því aö þessi löggjöf vor er öll af hans toga spunnin. F. Ðómur var kveöinn upp í gær í máli gegn tveimur vínsölum bæjarins. Var hvor um sig dæmdur í 30 daga fangelsi viö vatn og bráuö, en auk ]>ess voru ]>eir báöir dæmdir í sektir, annar >500 kr., en hinn 1000 kr. Lagarfoss mun fara á'morgun vestur og norður um land til útlanda. Sigurjón Á. ólafsson, Njálsgötu 22, veröur fertugur á snorgam. Aímennur stúdentafundur verður haldinn í háskólanum í kvöld kl. 8y2. Þýski togarinn, 17 Tr sem Islands Falk tók aö veiöum viö Portland og getiö var um í bla'öinu í gær, hefir nú veriö sekt- aÖur urn 20000 kr. íslenskar. Afli og vciöarfæri var gert tipptækt. AÍIinn veröur seldur í dag. Prestskosningin. Talning atkvæöa fer fram á n’orgun kl. 1 í bæjarþingssalnum. Trúlofanir. Nýlega hafa birt trúlofun sina v.ngfrú Ingunn Pétursdóttir, síma- ntær, og Þorváklur Thoroddsen. Knnfremur ungfrú Ragnheiöur ■Ólafsdóttir og Jón Guömundsson, versltmarmaöur í Borgarnesi. Draupnir fór i dag til Vestmannaeyja, en þaöan fer hann meö ísfisk til Eng- lands. Skúli fógeti kom frá Englandi í gær. Hann íiaíði póstflutning mcöferöis og er viú oröiö langt síöan togarar haía fiutt hingað i>óst frá útlöndum. I>ýr matarkaup. Út af bsejarfrétt hér í blaöinu f gær meö þessari fyrirsögn, hefir Sláíurfélag SuÖurlands óskaö aö íáta þess getiö, aö sláturverö hjá því á þessu hausti hafi aldrei veriö neitt svipaö þvi, sem i bæjarfrétt- iéini stendur. Lausamaöur einn austan úr sveitum mun hafa keypt féö af bændum þar eystra, selt kjötiö hér í íshúsin, en verslaö sjálfur með slátrin viö bæjarbúa 't>g ekki þótt þeir ofgóöir til aö 'greiöa þaö verö, sem nefnt var í 'blaöinu í gær. Var gott að þa'Ö ’kom í Ijós, aö bændur voru ckki víð þetta riönir. 'Ólögleg vínsala. Lögreglan tók í gær tvo al- ræmda áfengissala og sannáöi á þá áfengisverslun. Var öðrum l<eirra varpað í fangelsi. Fundur* verður ■ haldinn í söngfélaginu Liraga, þriðjudag (í dag) 28. ]>. m. skJ. 8 síöd. í Alþýöuhúsinu. — Skor- að á félagsmenn að mæta stundvís- lega. — Stjómin. Hljómleikar á Skjaklbreiö kl. 3^2—4y2 og 9—íi)4. Sigvaldi S. Kaldalóns, læknir, tekur á móti sjúklingum upp úr miðri vikunni á Ný- •lendugötu í^B. Viðtalstími Itl. 10^2—12. Ákeit til Strandarkirkju afhent Vísi: 10 kr. frá sjómanni, 10 kr. frá K., 5 kr. frá G. J. og 5 kr. frá ónefnd- um. Gjöf til Elliheimilisíns 5 kr. frá S. S. Listakabarettinn heldur skemtun fyrir börn í Iðnó annað kvöld. — Þar verður sýnt á skuggamyndum För Gulli- vers til Putalands. b'rú Valborg Einarsson syngur barnasöngva og Emil Thoroddsen leikur á píanó fyrir börnin. Theódór Árnason segir æfintýri eftir Grinun o. . f 1. Skemtilegt verður í boði. x. Ritfregn. —x— Eimreiðin, XXX. árg., 4.-5. hefti 1924. Um þær mundir, sem Eimréiðin hóf göngu sína í Kaupmannahöfn fyrir þrjátíu árum, var eitt af allra beztu Ijóðskáldum íslands að fornu og nýju, Þorsteinn Erlingsson, að koma fram á sjónarsviðið. í fyrstu árgöngum Eimreiðarinnar birtust nokkur af beztu kvæöum hans, og var það ekki lítils virði fyrir tíma- ritiö og útbréiðslu þess hér heima. — Eimreiðin hefst á kvæði Þor- steins „Brautin", og er ]>að glæsi- legur inngangs-óður. — Þorsteinn Jfrlingsson hafði áreiðanlega meiri áhrif a hugsunarhátt þjóðarinnar, einkum hinna ungu manna, en nokkurt annað skáld sinnar sam- tíðar. Unglingamir lærðu kvæðí hans utanbókar, jafnóðum og þau birtust, smalinn raulaði þau í hjá- setunni, og ýmsar visur Þorsteins voru hverjum strák tiltækar, hve- nær sem á þurfti að lialda. Og cnn í dag kunna ]>eir kvæðín og gcta aldrei gléymt þeim, jafnvcl þó að þeir hafi með aldrinum vaxið frá skoöunum höfundarins a'ö nokkru eða öllu leyti. — — Stofnandi Eimreiðarinnar, dr. Valtýr Guö- mundsson, var sjálfur einn hinn ritslyngasti maður, vandvirkur, áhugasamur um landsmál og fylg- inn sér. Hann fékk unga Islend- inga í Höfn lil að skrífa í ritið og ýmsir ritfærir menn hér heima lögðu þar orð i belg. — Eimreíð- in varö þvi fljótlega vinsælt tima- rit og víðlesið, efíir þvi sem hér tíðkaðist á þeini dögum, fyrir rúmurn aldarfjórðungi. Dr. Valtýr Guðmundsson gaf Eimreiðina út í Kaupmannahöfn í meira en 20 ár, en þá hafði Arsæll bóksali Árnason hana hcim meö Gaddavír besta teganð, sel feg meU tæk!íær!sverðí. Jónatan Þorsteinsson Vatosstíg 3. sér og tók að gefa hana út i Rvik. j En af einhverjum sökum festi hann ekki trvgð við hana og komst hún þá í hendur núverandi ritstjóra síns og erganda, hr. cand. tlieol. Sveins Sigurðssonar. — Eimreiðin hefir verið einkar- læsilegt rit undir stjórn Sveins Sigurðssonar. Efniö aö jafnaði fiölbreytt og honum er sýnilega vel til ]>ess trúandi, að gera tíma- rit svo úr garði, að öllum þorra manna getist vel að. Þetta síðasta hefti er yfirleítt læsilcgt og vel þess vert, aS um þaö sé skrifaS, en mér er skamtað rúm í blaðinu, og þess vegna get- ur þetta ekki orðið neinn ritdóm- ur, heldur nánast upptalning á f}’rirsögnum. Fyrsta ritgerðin er um írskt Ieikritaskáld, John Millington Synge (1871—1909), rituð af Alex. Mac Gill, en þýSingin er víst eftir 1 itstjórann sjálfan. Ekkert af leik- ritum J. M. Synge hefir veriS sýnt hér á leiksviSi, en til mun veva í handriti íslensk þýðing af einu ]>eirra. ÞaS, sem mér þykir vænst um í þessu hefti EimreiSarinnar er einkum tvent og þó hvorugt mikiS að vöxtunttm. AnnaS er smásaga eftir GuSm. G. Hagalín, hitt tvö kvæSi eftir DavíS Stefánsson. Kvæði DaviSs hcita Messalína og Ey'ðimörk. DavíS varö migur fyrir ]>ví tvisýna happi, aS orS- hákar og oflátungar báru á hann miklu meira iof en hann verðskuld- aði. Héldu sumir, aS pólitík ein- liversstaSar frammi í ættum Ða- víSs réSi mestu um IofiS, en nú hefir sú pólitíska vindstaöa breyzt og — loftungurnar þagnaS. Þykir þaS vel farið', Davíös vegna. Bók- mentaleg klíku-menska er and- stygS og háski og líkleg til þess aö spilla ttngum mönnum. Þessi kvæSi DavíSs eru hæði góS og ]>ykir mér ckki é>sennilegt, aS hann eigi eftir að setjast á bekk meS beztu skáldum ]>jóSarinnar, ef hann heldur áfram aS vanda sig og ef hann ber nógn mikla virS- ingn fyrír list sinni. — Smásaga GuSm. heitir Þátlur af Agli á Bergi. Sagan er vel sögS og höf. til sóma. Guöm. Jlagalin er einn þeirra rithöfunda, sem bú- ast má við aö verði lengí að þrost- ast og fara fram. Það er von min, að þessir tveir ungu rithöfundar eigi mikla fram- tið fyrir hönduni, hvor á sími sviði: Davið sem einn hinn glæsi- legasti ljóSasvanur síns tima, en (iuSmundur þjóðlegur skáldsagna- höfundur, góður drengur og baín- andi. Héðinn Valdimars'son skrifar tim heimssýninguna bresku, en „Lagarfoss“ fer héöan á morgun á hádegi íiE Hafnarfjarðar, og þaðan annaS. kvöld til Stykkishólms; NorSur og Austurlandsins, Noregs og Kaup- mannahafnar. Vörur afhendist í dag og far- scðlar sækisp Lisla-KaliaretliM Skemtun fyrir iHÍrn annaS kvöld kl. 7*/2 í Iðno. Aðgöngumiðar seldir á 75 atira og fást í Htjóðfærahúsinu og viðar. Einnig selt við inngangian, ef eitt- hvað verður óselt. ¥isiskaffið ifödr aiia glaða. Guðm. Fmnbogason þi’ðir greiit (fyrirlestur) eftir Artliur Keifh; „Grjeining tnannkynsins í kyn- kvíslir.“ jakob Jóh. Smári birtir fjórar sonnettur og greinarkorn er hann nefnir „Grótti“. Vilí hann ckki hlíta þvt lengur, að Gróttr mali einungis gull eSa salt, helciur „sælu, friS og frelsi hauda öllutifc tnannanna i>ömum.“ En ekki vlk- ur hann aS því meS einu orði, mcsV hverjum hætti hann hugsar sér að' þetta geti -orðiS. „Frændmn SíSu-Halls svarað" hértir langt erindi eftir síra Jakob, Kristinsson. GuSmundur FriSjdns- son yrkir um André Gourmont, 1 ræSismann (Andri hinn franskíJ. Guðm. yrkir erfiIjóS og eftirmséfli af mikilli snild og prýði, þegar hann „þarf að yrkja", en þarrta. Icennir þess meira, aS skáldiS Itafi „stttt sér fyrir^ aS gera kvæSið, etv að JiaS hafi síreymt fram af innri þörf. Sig. Kr. Pétursson skrifar rif:- <íóm um. Mannfræði eftir R. R. Marett. íiók þessi er gefin út meS? styrk af ríkisfé og fyigir Í>jékí>- vinafélagsbókunum í ár (Bókasaftv ÞjóSvmafélagsins I.). Ritstjórinn skrifar grein ttm bugkekningar og aSra um heims- flugiS. — Loks er Tímavélm (ffrö- nrlag) og ritsjá, þar sem minst «r nokkurra bóka og riía, sem út háftz komið á þcssu ári. \ ■ G. ‘-J- H-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.