Vísir - 28.10.1924, Side 4

Vísir - 28.10.1924, Side 4
*!■'»* Góð stúlka óskast strax. Njáls- götu 29. x (119- BarngóS stúlka óskast í vist. — Uppl. Bergþórugötu 10. (1190 v-------------------------------- Stúlka óskast. Uppl. á Freyju- götu 10. (1198 Sníö og máta al.lan kven- og Barnafatnaö. Fljót afgrei'ösla. — Ijárelta Hagan, Laufásveg 12. ____________________________(1187 Múrari (pússningarmaöur) ósk- ast til Vestmannaeyja 1—2 mán. til a‘ð slétta innan hús. Nánari nppl. gefur Guðbjörn Guðmunds- son, Prentsm. Acta. (1185 Vetrarmann vantar, vanan sjó- mann, og' vertíöarkonu. — Uppl. lándargötu 36, hjá Þorfinni Guð- Brandssyni. (1178 Árdegisst.úlka óskast. A. v. á. _________/____________,_____(“74 Vinna óskast við afgreiðslu í Iirauðsölubúð eöa lireingerningu á skrifstofum. Uppl. á Bræðraborg- arstíg ig, niðri. Á sajna stað eru stúlkur tcknar í dönskutima, fyrir •að eins 1 krónu um tíniánn, sér- istök áhérsla lögð á réttan fram- i burð. (“7- Stúlka óskast í formiðdagsvist.. Uppl. á Nýlendugötu 19. (1167 Hreinleg og ábyggileg stúííca, ckki óvön matartilbúningi, óskast í vist frá 1. des. n. k. Frú Eiríks- son, Hafnarstræti 22. Til viötaJs Id. 6—8 síðd. (“93 Ef þið viljið fá stækkaðar myndir ódýrt, þá komið í Fatabúð- ina. — Fljótt og vel af hendi leyst. ______________(251 Stúlka óskast i vist. Uppl. á Þórsgötu 15. (1155 Ungtingur eða stúlka óskast strax. Framnesveg 36 A. (1136 ■ Þórbergur Þórðarson: Bréf til Láru. Tekið á móti áskriftum (og óskiluðum áslcri f tarseðlum) í bókaverslun ísafoldar, Ársæls Árhásonar, Sigfúsar Eymundsson- ar og í Hljóðfærahúsinu. (1197 Orgel, harmoninm og píano til sölu. Jón Laxdai, Hafnarstiseii 15. Sími 1421 Beata gisting toýður Gesta- heimiliö Eeykjavík, Hafnaratr. 20 (174 Glæsimenska er í ísafold. (1091 Ilefi eftirleiðis sérstaka deild fyrir pressanir á hreinlegum karl- marinsfatnaði og kvenlcápum. — Guðm. B. Vikar, lclæðskeri, Laugaveg 5. Sími 658. (992 KKKHLA Get tekið nokkur börn í lcenslu. Lokastíg 10, Vigdís G. Blöndal. lleima kl. 9 f. h. til 7 e. m. (1191 Get bætt við nokkurum stúlk- um í , léreftasaumstíma. Guðrún Eyleifsdóttir frá Árbæ, Frákkastig 26A. (1171 Byrjendum veitt tilsögn í cnsku, dönsku, íslensku og rcikningi; sömulciðis börnum innan fcrm- ingar. Hvergi ódýrara kenslugjald. Jón Dýrmar, Balckastíg 7. (1168 Þýskur stúdent tekur enn þá að sér fáeina ncmendur í þýsku- kenslu. Hittist miðviku- og föstu- daga, lcl. 7—8 í Lækjargötu 4, norðurdyr, annars í síma nr. 6 í Hafnarfirði. (1166 ImmmmmmmmmMMwmsm TAPA9 - FUNDIÐ | Tapast hefir lítil, fjólublá hand- taska. Skilist á afgr. Vísis. (1183 Peningar fundust, siðastliðinn Iaugardag. Bergstaðastræti 20, niðri. (11S1 Tapast heíir gullarmbandsúr í ITafnarstræti. Finnandi skili gegn fundarlaunuin í Smjörhúsið. (1176 Kvenfaska fundin. Sítíii 1016. (“75 Tapast hefir lykil.l, á leiðinni frá Reylcjavílcurapóteki og upp á Laugaveg. Skilist i Reykjavíkur- apótek. (1170 Blár kettlingur, með hvíta bringu og lappir, tapaðist í gær- morgun. Finnandi beðinn að skila honum í Aðalstræti 8, efsta loft. (“57 HÚSNÆÐI I Herbergi til leigu. A. v. á. (1182 Sólríkt herbergi, raflýst, til leigu fyrir einhleypan. Bergstaða- stræti 40, uppi. (1169 Góð stúlka getur fengið leigt berbergi með annari. Uppl. Þing- holtstræti 28, eftir kl. 8. (1164 Stofa til leigu fyrir einhleypa á Laugaveg 113, lcjallaranum. (1163 Herbergi með húsgögnum, til leigu nú þegar á ágætum staö í bænum, einnig fæði og þjónusta. A. v. á. (872 Stofa með sérinngangi til leigu með eða án húsgagna. — Uppl. Bakkastíg 7. (1119 Dívan til sölu með tækifæris- verði á Bakkastíg 7. (1188' Oliuofn, lítiö notaður, tit sölu. I.aufásveg 31, uppi. (1186- Stór og fallegur draghengí- lampi og lítill kolaofn til sötu. —• Uppl. á Bergstaðastræti 29. Sími 961. (1184 Ný, lagleg' kvenrégnkápa tii. sölu á Smiöjustíg 9. (ti8<> Til sölu, borð og borðlampi. notaður vaslcur. Njálsgötu 41. (“y i> Áteiknaðar barnasvuntur pg barnalcjólar fást á Bókhlöðustíg- 9- (“77 Stórt höfuð. Nokkurar enskár húfur, dökkar, ónotaðar, eigi minni en 7)4> óskast til kaups, A, v. á. (“73 Til sölu í Ingólfshúsinu, uppi, Dömu-úr (Omega), Heilsufræöi Steingrims Matthíassonar, ný út- gáfa, milcið aí erlendum sögubók- um. (11ÍJ3 Kápa til sölu á telpu 14—17 ára, einriig gúmmístígvél. Laugaveg 30, uppi. (iiiýS Fullþttrkaður og pressaður fisk- ur til sölu. Uppl. Bergþórugötu 11. (“95 Sófi og stólar til sölu. A. v. á. (1^89 Nokkurir sérlegá goðir btóm— laukar til sölu. A. v. á. (1194. Franska hærumeðaliö „Juven- tine“, eyðir gráum hárum og gefus' liárinu sinn eðlilega lit. — Desin- fector, Háreyöir, „Depilatory“,. liærumeöul. Versl. Goðafossj,, Laugaveg 5. Sími 436. (871. Sultutaulcrukkur (glerkrukkur > y2 til 1 kg., erh keyptar hæsta verði. Grettisgötu 40, bakariinu. (“34 Félagsprentsmiðj an. ÍHEILEAGIMSTEINNINM. 88 af alvörúsvip Smfthers, að eitthváð mjög al- varlegt liafði hent hann. „Er það skipið —?“ spurði hann hvatskeytlega. „Skipinu er óhætt, hcrra,“ svaraði Smithers Íágum rómi og litaöist um í‘ kring um sig. „Eg þarf að segja yður nolckuð, herra. Það <er — það cr undarlcgasta og merkilegasta —. Við skulum heldúr draga oklcur út úr, herra-.“ Ronald gekk á eftir honurn inn í runnana og tók Smtthers þá skjótt til máls og mælti í lágúm rómi: „Eg cr að koma frá furstasetr- -XfíU. Ronald hrökk við og starði á hann. ,.já, herra, eg skal segja yður frá því öllu r svo stuttu máli, séin mér er unt. .Unga stúlk- an hitti riiig eins og um var talað, og — Æ! Veri þér hægir, herra; eg þarí ab húgsa núg um!“ — Ronald hafði sýnt eiröarleysi og ætlaðí eitlhvað að segja. — „Við töluðumst lengi við. Henni virtist liggja eitthvað þurigt ; á hjarta, og það var vegna húsmóður lienn- . ar, liefðarmeyjarinnar. Hún sagöisl ckki geta lengur risið undir því að Vera hjá furstamuu. þó að liann borgaði henni helmingi hærra ; kaup en hann hefir gert. Hún virðist hafa miklar inætur á liúsmóöur sinni og kenna í brjósti um hana. Hún segir, að furstinn verði verri og verri viðskiftis ineð degi hverjum og býst helst við, aö liann gangi alveg af göflununi einhvern daginn. Ilann fer svívirði- lega með hefðarnieyna, dóttuv sína, blótar henni óg ragnar, en það gerði harin þó ckki framan af. En þó að hún sé hugrökk og vet stilt, þá jijáist hún núkið, og telur raunir síu- ar í einrúmi." „Ó ! Segi þér f leira! <— fleira!“ mælti Ron- ald. „Já, herra,“ svaraði Smithers, „eg flýti mér alt hvað eg gct. Unga stúllcan sagðist hafa sagt húsmóður sinni frá því, að hún hitti mig, og þegar hún vissi, að eg væri Englendingur, ])á fór vesalings lconan að gráta og titra af ekka og grátbændi stúlkuna að lcoma bréfi til skipstjórans á skipi okkar, og skora á hann, ef hánnliefði mantilegar tilfinníiigar í brjósti, að koma því til 'Trícaníu-eyjar —.“ Ronald varð nálileitcur. Hann rétti út titr- andi höndina og mæíti liásum rómi: „Bréfið ! — Bréfið !“ Haun hrifsaði það úr hendi Smithers og bar það að Ijósinu. Þó að þetta kæmi hon- um ekki alveg að óvöru, þá hrökk hann við, - *sf$' þegar hann sá utanáskriftina: „Til Roberts Carevv, Trícaníu.“ tHann var svo skjálfhentur, að hann ætlaði' ekki að geta opnað bréfið, en þegar því var lolcsins lokið, fékk hann varla lesið þær fáu; línur, sem í því voru, svo mjög gekk hónum.. hvert orð til hjarta. Bréfið var á þessa leið : „Besti vinur rninn! Eg var tekin úr éynni. Mér gafst hvprki tínú né tækifæri til þess áð slcrifa. Iig vár flutt hingað í „Villa Romano“. Mín er gætt nætur og daga. Eg er höfð í ströngu varöhaldi. Nina, þjónustustúlka mín, ser* aumlcast yfir mig, hefir lofað að biðja unnusta sinn fyriú þetta bréf, en hann á að biðja slcipstjóra sinu að koma því til skila. Hann er Englending- ur, ogieg veit, að hann muni gera þaö. Ef þú fær þetta bréf, þá komdu til mín. Ó! Kopidii fljótt, því að annars mun eg —! Nci, cg dey clcki, eg lifi i voninni um að sjá þig aftur, þó að það verði eklci fyrr en eftir mörg ár.. Cara.“ Ronald las þessa átakanlegu beiðni hvaíi. eftir annað. Alt, sem fyrir augu bar, virlist snúast og þyrlast umhverfis harin. Hann hncig upp að tré, með bréfið bögtað í lófanum, og reyndi að átta sig. Ilann sá Cöru þarna í hug—

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.