Vísir - 29.10.1924, Síða 2

Vísir - 29.10.1924, Síða 2
VffSIR Chevrolet ' Höfom íyrirllflgjandi: Rúsinur, Sveskjur, Epli þurkuð, Ferskjur do., Apricofs do„ Karföilumjol, Hrísmjöl, Sagogrjón, Hrísgrjón. CHEVROLET flatuingabifrcWia verið ec»(far* bætt mjög mikið. Meðai hinna nýju endurbóta er: Að burðarmagu- *ð hefir verið aukið upp í íl/a tonn. Það hefir vi.nt eugan mann dreymt um að liægt væri á árinu 19M að fá góðan vörubii, sem ber C/a tonu fyrir kr. 4600.00 upppsettan i Reykjavik. Varapartar koma i hverjum mánuði og eru ódýrari aðrar bifreiðar. Símskeyti Khöfn 28. okt. FB. Frá Bretlandi. Á stjórnmálafundi, sem háldinn var í Cardiff á mánudaginn, mint- ist Ramsay MacDonald forsætis- ráðherra á bréf Zinovievs og gerði •sér í lagi að umræSuefni þær ásak- ítnir á stjórnina, aö hún hefði ætl- a.S afi leyna efni þess. Neitafii hann því eindregifi, afi þetta heffii nokk- urntíma veriö ætlun stjórnarinnar, lieldur heffii hún að eins viljafi lcomast aö raun um, hvort hréfifi væri ófalsað efia ekki, áfiur en hún gerfii efni þess almenningi kunn- ugt. Sagfii hann ennfremur, afi verkamannastjornin hcffii of lengi veriö sér skyldu sinnar mefivit- ándi til þess, aö hún vísafii ekki til- raunum erlendra rikja til afskifta af innanlandsmálum Bretaveldis á bug. Erindreki ráðstjórnarinnar rúss- r.esku í London, ' Lokonsky, og einnig ráöstjórnin sjálf, ncita harfilega aö Zinoviev sé höfund- ur hréfs þess, sem alt þetta þras hefir orfiið út af. En álitifi er, afi breska utanríkisráðuneytið haft íuilar sannanir í því máli handa á milli. Bréfifi náðist af leynisendli einum breskum áfiur en þafi var komifi út úr Rússlandi. Samanbnrðnr --X-- Fyrir þrjú hundrufi árunt sifian, var hér danskur höfufismáfiur, Herluf Daa afi nafni. Litt var hann elskafiur af landsmönnum, og þótti ckki yfirleitt láta sig miklu skifta hag þeirra. Þó er eitt verk hans, sem í frásögur er fært, jtannig vaxið. afi sýnt er, afi ekki hefir afi öllu leyti skift um til hins belra í stjórnarfari landsins frá því, sem þá var. Svo bar vifi eitt sinn í hans sijórnartíö, og skömmu áður en einokunin komst á, afi kaupmaöur Fyrirligg jandi: Mafsmjftl, heill mais, haframjöl, rúgmjftl, hrísgrjón, hveiti, katidis, etrausykur, melís, kalfi, export, súkkufaði, riktingur, saltíiskur o. fl. — Vetðið altaf lægst í mat- vöruversluninni V 0 M . Sfmi 448 Sfmi 448. hér í Hólminum fékk hraufi í tunnum frá Kaupmannahöfn. Braufitunnan átti að Ipgum afi hafa ákvefiifi rúmmál, og var verfi henri- ar ákvefiið samkvæmt J>ví. En í j j.etta sinn Haffii hinn danski seJj- andi látifi gera tunnurnar einum tunnustaf minni en jiær jturftu afi vcra, svo afi þær stæfiust rétt tnál. \rar- þetta bersýnilega gert í fjár- dráttar skyni. Ekki haffii þó kauþ- maöurinn, sem fyrir svikumim varfi, mannrænu í sér til þess afi kæra seljandann. Fin þess þurfti ekki meö. Þá var hér afi visu afi eins einn danskur höfufismafiur, en ekki þrír innlendtr ráfiherrar, sem deilt gæti um þafi. hverjum þeirra l;æri afi hcfjast handa. Höfufis- mafiurinn danski hefir sjálfsagt ckki heldur kært sig um, afi vclta ábýrgfiinni af sér á einhvern ann- an. AS minsla kosti bcifi hatm þess ekki, afi forntlcg kæra kæmi fram, heldur kærfii seljandann tafarlaust fyrir konungi og kom þvt til leifi- ar, afi honum var refsaö. Ekki er þcss getiö, hverjar varn- ir sákbomingúrinn, hinn danski kaupmafiur, hafi borifi fvrir sig, er. ósennilegt er, nfi þær hafi vcriS öllu léttvægari en varnir þær, sem opinberlega hafa vpriö borna.r fram i Kro.ssanesmálinu alræmda, sem nú á tuttugustu öldimii virfi- ist ciga afi verfia til Jress afi varpa óvæntum og tæplega verfiskuldufi- um Ijóma yfir stjóm höfuösmann- anna dönsku hér á landi. Skj'ldi ]>að vera á fleiri svifi- t'.m, afi réttarfar tuttugustu aldar- * innar þoli ekki samanburfi vifi vcrstu óstjórnartimabilin, sem yf- ir þetta land hafa gengiö áfiur? Aðalumboðsmetm á íslantii: Reykjavík. „Visir" hcfír skýrt frá því í tlag, aS Jögregian haíi í gær stafiiö tvo mtmt aö vínsöíu hér í bænum og varjiafi öfirum þeirra í fangelsi. 'Þetta er inikifi gléöiefni öllum þeírn, sem velsæmi og löghlýfini ttnira í jtcssum bæ. Þó'afi eirni eö:t tyeir vinsöln-þrjótar höggvi ekkt ýkja-stórt skarö á þann stóra hóp ntanna, scm talifi er aö hafi ölög- lega vínsölu t»g bruggun niefi höndrnn hér i bænum, Jjá er þafi Jió samt gleöíefni, ef einn og einn næst, þó afi ekki sé meira, einkutn cf hann er geröur óskafilegur —- tiTtt stundarsakir afi minsía kosti —- mcfi þvt aft afi vera fertginn Siguröi til geyntshi. En þafi er ekki nógafitakamenn- ina nokkra daga frá IieimiJum þeirra, Jbað verðurað sundra hreiðr- utram gersamlega, leggja bælin í auðn. Alt annafi er gagnsiítifi kák. Frá því hcfir verifi skýrt, afi þess- ir stórgróöamcnn, launsalarnir, heífiu ávalt svo um hnútana búifi, afi ef ske kynni, afi Jögrcglan næfii þeitn, þá væri altaí vifi höndina íullgíldur bcifiursmafiur af sama tagi, sem tekifi gæti vifi „forretn- tngunni" og haldifi henni gang- ándi i fnllimi blóma í fjarveru höfufipaurans sjálí's. í *að er bara eins og afi forstjór- irm brcgiii sér i sumanleyfi eöa r.kcmtifcrfi, «g setji fulltrúann i stafiinn sinn á mefian. Alt gengur sirm vanagang og einn góðan veö - urdag kemur forstjórinn aftur og sest í hrcifirifi, cins og ekkert hafi i skorist. Og búifi hefir blómgast og ver.slunin magnast í fjarvcrn ltans. Silfriö er mælt og vegiö, og búsbóndinn er ánægfiur, þvi afi hver peningur hcfir tvöfaldast efia mcirn. — Sektir Inte lítifi á hraggara, og fannsala. Atvinnngrófiirm er svo mikill, afi þessar menn gerasr. <»ft vel efnum foúnir á fáum áram. i'á munar ekkcrt um smáséktir. Nokkur hundrufi krónur cru ekÍEf annafi en smápenrngar í þeirra vasa. Sektir vifi fyrsta brot jrftii afi skifta þúsundum króna Vifi. annafi brot mætti tvöfalda sektma pg Jeggja auk þess á sakbfjrrim*; langa fangelsisvist. Stutt fangelsisvist, noklair ílag- ar, og smávægilcgar fésektir, Mta?, ekki á þessa menn. Þcss vcgna ætti cngan þeirra afi' dæmá i fangclsi vifi vatn og brauR. J'eir geta haldifi atvinnunni gang- andi stutta síund mefi þeirn bæfti. sem bent var á hér »fi framan. Err væri þcir dæmdir til langrar irmi- vistar, yröi þeim vissulega óhægva afi Játa afira gegna störfumrra heima i hreifirinu. J’afi er vitanlcga ekki afialatrrð- ifi, aö fá mönnum þessum refsafi,. beldur hitt, afi giafifi sé fyrir ræt- xtr meinsemdanna, svo að brottu- cigi sér ckki stafi. — Iín tií |»es-í afi kærulausir menn láti af óknvtt—

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.