Vísir


Vísir - 04.11.1924, Qupperneq 2

Vísir - 04.11.1924, Qupperneq 2
vism 1 Bðfsm fyrirllgglandi: LAUK mjög góðan. Símskeyti Khöfn 3. okt. FB. Iðnaðarsamvinna milli Frá&ka og Þjóðverja. Símað er frá París, að á næst- uhni muni hefjast mjög víðtæk samvinna mifli stóriöjuhölda í Frakklandi og' Þýskalandi. Hafa ^amningar um þetta staðið marga mánuði. Talið er vist, að eitt á- kvæði hins væntanlega samkomu- !ags verði það, að leyfl verði að flytja úr einu landinu í annað kol tig kokes og járn, án þess að toll- að verði. Þetta samband Frakka og Þjóð- verja getur eflaust undirboðið alla íiðra með verð á stáli, vegna þess framleifisla þess verður mjög’ tklýr, þegar tollunum hcfir verið lctt af. Fá Bretar og Ameriku- menn þar harðvítugan keppinaut. Samvinna þessi er mjög þýð- iagarmikil fyrir friösamlega sam- l>úð Þjóðverja og Frakka. Frá Hæstarétti í gær. Dómur var upp kveðinn í máli O. EHingsen gegn A. Obenhaupt. Dómur undirréttar var staðfestur og áfrýjanda gert að greiða 300 kr. í málskostnað. Forsendur Hæstarétíar voru aðrar og ítar- legri en i undirrétti. Þá var sótt og varið málið: Réttvísin gegn Kristjáni Ivjartanssyni. Sakborningur í þessu máJi, Kristján Kjartansson í Hnífsdal, er ákærður um að hafa falsað simskcyti undir nafni annars manns, Árna Guðmonssonar á Gjögri í Strandasýslu, og sent það írá símastöðinni á tsaíirði tií Hnífsdals. Var jtað stílað til firm- ítns Kjartan og Jón í Hnífsdal, og ]>ess efnis, að áv.ísa firmanu 250 kr., sem Árni átti hjá Ingimar Bjarnasyni i HnífsdáJ. Féð var þó aldrei grcitt, með þvt að Ingimar átti áður símtal við Árna, og kvaðst hann aldrei hafa sent slíkt skeyti. Kærði hann síðan Kristján iim skjalafals. — Kristján játaði ítð vísu aldrei tterum orðum, að hann hefði samið skeytið, en kvaðst þekkja hönd sína á frum- ritj þess, og tók þá ekki þvert fyrir, úr því, að hann kynni að hafa samið það í ölæði. —• Málið hóíst í septembcr 1922, en tindir- véttardómur upp kveðinn á ísa- firði 20. júní þ. á. Ákærðttr var dæmdur til að sæta 4X5 daga fangelsi við vatn og brauð og að greiða allan málskostnað. Skipaður sækjandi í Hæstaréttí var cand. juris Lárus Jóhannesson, en verjandi Jón Ásbjörnsson, bæstaréttannátaflutningsmaðiir, — L. jóh. rakti sögu málsins itarltga og krafðist þess, að undirréttar- dómur yrði staðfcstur. J. A. kvaðst ckki krefjast sýknunar, en íærði skjóbtæðing sínum ýmsar máls- bætur, tn. a. J>ær, að hann hefði vcrið ungur, er yfirsjón þessi henti hann, og krafðist þess, aö dómur Hæstarcítar yrði skilorðs- hundinn. Sækjandi og verjandi fundu sitthvað að rekstri mátsins í héraði, en víttu þó ekki meðferð ]>ess mjög liarðlega. — Dómur hæstaréttar verður birtur á morg- un. Utan af landi Kirkjubæjarktaustri 3. nóv. FB. Síðasttiðna sunnudagsnótt kl, 2 strandaði á Fljótfjöru í Meðallandi norskt gufuskip. Skipverjar voru 15, og björguðusl þeir allir. Skip- ið var að koma frá Spáni, en hafði komið við í Englandi og tekið þar kolafarm. Heitir j[>.að líkStíga „Therenskær". Átti það aft sækja fiskfarm til Viðeyjar og flytja til ílalíu. Skipið ligjpir úti 5 brimgarðin- um, hallar á sjó, og er dálitill sjór kominn í véiarúmið. Eru líkindi tií, að það sökkvi hráðlega. (Skipið heitir „Terneskær", bygt 1919, og er 699 smálcstir aft stærð. Var þaft í ferð fyrir BræS- urna Proppé og hefir oft siglt hingað áður). glJL'.’iLL.LL iJJjUiiBB Stúdentagarðuriai eg „Selskiimau Nauðsyn stúdentagarftsins er margviðurkenrl af þingi og þjóft. hátíékt og sinnuleysi hafa haml- að framkvæmdum. — Stúdentar sáu þegar, að „margar hendur CHEVROLET flatningablfrelðia hefir nýtega verið bætt mjðg mikið. Með&l hinna nýju endurbóta er: AS burSaimagft* tS hefir veríS aukiS upp i l‘/s tonn. ÞaS hefir víst engan mann dreymt um aS hægt vasri á árínu mS fá góðan vörubil, sem ber l‘/a tonn fyrír kr. 4@OO.0O upppsettaa í Reykjavtk. Varapartar koma i hverjum mánuði og eru ódýrarí ea J öestar aSrar bifreiSar. ÁSatumboSsmenn & ístandi: Jób. Olaísson & Co. fíeykjavik. vinna 5étt verk“. í’eir efndu til fjársöfnuuar og leitufíu til allrar þjófíarinnar. Þrátt fyrir illæri og almenna fjárkreppu safaaöist all- tnikið fé. Mun garðssjóSurinn nú eiga vissar nær 60 þús. kr. Auk þess gjafaloforð, sem nema nokk- unim þúsundum (greiðast þær gjafir smátt og smátt). Enn má telja verðmiklar Ixjkalcifar o. fl. Mua innan skanis verða skýrt nánar frá fjársöfnuninni. Er það von stúdenta að bráfílega, jafnvel næsta sumar, verði hægt að reisa stúdentagarfíiun efía nokkurn hluta hans. Einn Iiður í fjársöfnuninni er „ts!endrngabók“, rithandabök sú er stúdentaráfíið lét gera í fyrra og alment er köllufí „Se1skinna“. Hefir henni áður verifí lýst all- nákvæmlega hér í blaðinu. „Selskinnu" er ætlað afí vinna tvent: að safna og gcyma rithöjtd sem allrafestra íslendinga og að afla stúdentagarðinum tekua. Sér- í-ver, er ritar nafn sitt í hana greifíi um leifí eina krónn í stú- dtmtagarðssj óð inn. „Selskmna“ hefir, enn sem komifí er, verið lítifí á mannamót- um. Var smifíi hennar cigi lokið fyrr cn eftir miöjan sl. vetur. I»ó hefir þegar safnast nokkuð i hana. ; Ermþá em þó margar siður óskráð- ar; rúmast í henni 25—30 þúsund uöfn. , Stúdentagarfísnefndin hefir, að gefnu tilefni, lýst yfir því, afí i bókina skuli að eins íslenskir borgarar skrá nöfn sin. Bráðíega verður „Selskiona" send af stafí til ]>ess að safna rit- höndum og fé. Verfíur henni vænt- anlega tekið opnum örmum þar sern hana bcr að garSi. Hun geym- 'n um ókomnar aldir nafn þess er * hana ritar. en krefst eigi mikils :tð lauuum af hverjum cinum. Bókavinir. Ems og kmmugt er, varft sírse ÍBgimar á Mosfdli fyxir tilfiro«m- legu tjóni, er Mosfellsbærraa; brann. Meða! annars brunrm flest— ar bafkur prestsins, og grta alíir bókavinir farið nærri um, hpjtíS þafí er óþægilegt fyrir ungan p>-est„ — Hann flytur konuna sína veifea. bingafí sufíur til lækninga zmna íárra daga, og hvetfur sv» Þettw. aftur tii starfs síns, og verður þá tómlegt heima, ef cnginn er feosfui- gófíra ' bóka. — Væri vel, ef eai- hverjir góðktrnningjar hans, éfe afírir, vildu eitthvað bæta lir Jxct.. Þyki einhverjum handhægra aS stf- henda þær bækur hér, en afí senda. ]>ær austur til hans, má kmxta }>eit« tii annarshvors okkar tmdirrííaðní., Árni Sigurðsson, S. Á. GísIkk©*.. ( fríkirkjaprestur). Vefírið í morgtm. líiti i Rvik 5 st, VcstKKUiaa- KýfeomiSt mT'J?/' Uilarvettlapr, mm DUartreflar, Hærlataaðor ' * Sofekar fyrir konur, kaila og börru ‘4

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.