Vísir - 08.11.1924, Page 6

Vísir - 08.11.1924, Page 6
8. nóvember 1924 V í S I R Hsanst 11 Eina lifaábyrgðarfélagið er danska r;kið ábyrgist Ódýr iðgjöld. Ilár „l)ónusa Tryggingar í islenskum krónum. Umboðsmaður fyrir Island: 0 P Blönðal Stýrimanna-tíg 2. Reykjavík. GÆRU kaupir hæsta verði matarversl. Tómasar Jónssonar. Vátryggingarstola A. V. Tnlinius ÍEimakipafóIagah'úsinu 2, hæð.l Brunatryggingar: NORBISS og BALTICA. Liftryggingar: THULE. Areiðanleg félög. Hvergi betri kjðr. Handskorið neltóbak er best í Landstjörnunni. Tjbaksdósir fylgja ókeypis. Ekkert strit Aðeins litil suða Og alhugið liiina í mislitum dúkunum, hve dásamlega skær- ir og hreinir þeir eru, eftir litla suðu með þcssu nýja ó.viðjafn- --- anlega þvottaefni. - FLIK-FLAK Gaman cr að veita því athygli, meðan á suðunni stendur, hve greiðlega FLIK-FLAK leysir upp óhrein’ndin, og á eftir munu menn sjá, að þræðirnir í dúknum liafa eklci orðið fyrir neinum áhrifum. FLIK-FLAK er sem sc gersamlega áhrifalaust á dúka og þeim óskaðlegt, hvort sem þeir eru smágerðir eða stórgerðir. par á móti hlífir það dúkunum afarmikið, þar sem engin þörf er á að nudda þá á þvotla- brelti né að nota sterka blautasápu eða sóda. Aðeins lítil suða, og óhreinindin leysast alveg upp! Jafnvel viðkvæmuslu Htir þola FLIK FLAK-þvottinn. Sérliver mis- litur SumarljóU eða lituð manfétt- skyrta kemurótkomd úr þvottinum. 'FLIKFLAK 1 aJgakta ékaðlegt. I K Fæst í heildsölu hjá I. BrynjÉsomKn Símar 890 & 949. Reykjavík. FLAK ^SSILLAGIMSTEINNINIS. 95 eiginniann. Já, þaS er satt, en eg hefi haft vit fyrir þér, og taktu eftir,“ — hann leil til Reece, — „þetta er maöurinn. Hann er Eng- lendingur, þér geöjast vel aLS Englendingum. Það er gott, því atS þeir eru góðir og forsjálir. Hann er einn þeirra bestu. Hr. Dexter Reece er aujSugur maöur. Þú fær aö ferSast, — haníi fer meS þig til Englands; hann gerir þig ham- ingjusama. En —,“ hann baðaSi út höndun- um, eins og liann vildi umfaSma þau bæöi, — „hann skýrir þetta fvrir þér sjálfur." Hún leit á Dexter Reece og beið viö, eins og einhver hulinn rnáttur neyddi hana til þess aö taka þátt í þessum leik, sem hlaut aö hafa einn endi, Dexter Reece éætti varirnar og gekk nær henni, en eitthvaö í sorgbitnu augnaráöj henn- ar varnaöi honum að koma mjög nærri henni. „Eg er hræddur um, aö yður bregöi i brún 0g þér óttist, vegna þess, aö þetta ber svo fljótt og óvænt aö höndum —,“ mælti Reece og taiaði sannfærandi og rólega, eins og hon- um var lagið. „Þér hafið líklega nærri gleymt mér, er eg hræddur um, ungfrú Cara." Þegar hér var komið, tók hún til máls: „Nei, eg liefi ekki gleymt yöur," sagði hún svo rólega, alvarlega og fyrirlitlega, að hvert orö sveið honum eíns 0g svipuhögg. „Eg' mau rnjög vel eftír yður. Vílji þér segja mér, hvaö jicr er á seyöi? Er þetta gamao? ÞaS getur ekki vetáð satt, sem faöir minn segir, aS þér víljiö eiga mig! Hvers vegna hafí þér komiÖ til þess aÖ óviröa mig? Eg hefí að eins séð yður tvisvar eöa þrísvar. I’ér umgengust mig þá eins og umkomulausa þjónustustúlku. Þér þekkið ekkert til mín og þykist þó vilja ciga mig! HvaÖ ætti eg svo sem aö segja?“ „Eg biö yöur .aö hlusta á mig,“ sagöi hann. „Eg veit, að yður muni kotna þetta — þetta bónorð mitt undarlega fyrir. YÖur mun finn- ast, að eg sé eitthvaö óheill í þessu máli, geri þetta í einhverju sérstöku attgnamiöi —“ Þegar hér var komiö, greip hún fram í fvr- ir honum. Hún leit mt á þá til skiftis og fyrir- litningin brann úr augunum. ,,Hvað ætti eg annaö aö hugsa? Þér vitið, aö eg er hér í fangelsi — já, í fangelsi! Þér komiÖ hingaö til þess aö smána mig, af því aÖ þér vitiÖ, aö eg er í vandræöpm og get ekki boriö liönd fyrír höfuö mcr. Þér biöjiö mig aö giftast yöur og búist við svari, — eu kemur yður í raun og veru til hugar, aö eg ansi því nokkuru? En ef eg á einhverju aö svara, þá er þaö fljótgert, eg svara og segi: Neí!“ Dexter Reece vættí varírnar öSru sínni 0g strauk hendinni utti erttiiö; hann var eins og barínn hvolpttf. „Eg — eg' get ekki ailnaÖ eti -síett mig víð þaÖ,“ sagði hatiti st&fnaildi. En Ravett, seni haföí horft á þau með íil- úÖlegu bfosi, gekk nú næf þcim og rétti úí höndina. „Uss, uss!" sagöí hann. „HvaÖa skvaldur! HvaÖa skvaldur! Cara mia. Þú ert flón; þú talar af þér. Þú þarft tóm til yfirvegunar, barniö gott; það er ekki nema sjálfsagt og eðlijegt. Farðu nú og hvíldtnþig; viö höfum raskaö ró þinni. Hvíldif* þig og hugleiddu þetta. Á morgun veröur brúökaupiö haldiö. Því er ver, viö verðum að flýta þessu. Herra Reece er á förum frá Italíu." Hann lauk upp dyrunttm fyrir henni og lmeigði sig skoplega. Hún stóð kyrr augna- blik og virti Reece fyrir sér, bæði af undrun og lítilsviröingu. Aö því búnu sneri hún við og gekk út. Dexter Reece fleygði sér niöur á stól 0g stundi þungan. „Þetta sagöi eg yður!“ mælti hatin óskýrt. „í guðs bænum, við skulurn hætta viö þetta!" Raven sló á öxl honum. „Uss, uss!“ sagöi hann. „Þér eruð huglitill biðill, hr. Reece. En varpið frá yður öllum ótta. Við erum ekki á Englandi, eins og eg .hefi sagt yður. Við förum Öðru vtsi með dæt- ur oklcar hér en þar.“ „Þér ráðiö aldréi viö hana,“ sag'öi Reecc og var nú grarnur og óþolinmóður yfir sjálfs- trausti Ravens. ,jVið sjáum hvaö setur/' svaraði Raveii snúöugt. „Eg hefi ráðiö víð hana til þessa, vittur vinn l" .

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.