Vísir - 13.11.1924, Page 1
Ritstjórfí
PÁIX STEINGRlMSSOH,
Símj 1600.
Afgreiðsla 1
AÐ ALSTRÆTI 9 B,
Sími 400.
14. ár.
Fimtudaginn 13. nóvember 1924.
266. tbl.
Vetrar
Vetrar
áreiðaalega
édýrast og
— best —
Afgr. ÁLAFOSS Hafnarstræti 17.
— Kaspnm «11 hæsta verði. —
-_iB
Sjóaleikur i 6 þátlum
efiir
Iluhert Diuesen,
Tekin af U. F. A.-Félaginu
í Berlm oí leikin af I. fiokks
þýskum leikurum og aðalhlut-
verkið leikur hin góðkunna
fagra leikkona
Lotte lenmaan
Myndin er falleg efuisrík
eg listavei leikin.
Láa ósfeast
Kr. 13000.00 lán óskast til 10—
15 ára gegn 1 verðrélti í nýju
húsi, sem virt er til peningaverðs
krónur 45000.00 og til fasteigna-
mats á kr. 36000. Upplýsingar
á skrifstofu
L4rasar JófctsmessoMar
mBBammsmm
iRík
NYJA BtÓ
mikið úrval nýkomið.
Hafnarstræti 18.
Karimannahattaverkstœðið„
Einnig gamlir hattar gerðir sem
íemmmmmmMmmmmmamma ny,r-
'mmmumimmm mm
mmmmmmmm
Jarðarför litla drengsins okkar. Geirs, fer fratn frá dómkirkj-
unni föstudaginn 14. þ. m., og hefst á heimili okkar Thorvald-
sensstr. 2, kl. I e. h.
Áslaug og Hallgr. Benedil(tsson.
JarSarför elsku litla drengsins okkar,' Valgeirs, sem and-
aðist 9. þ. m., fer fram föstudaginn 14. þ. m. kí. 3. e. h. f.rá
lieiinili okkar, Baldursgötu 7.
Inga CuSsleinsdóttlr. porsie'mn porsleinsson.
mos
Innilegt þakklæti fyrir auSsýnda samúð, við andlát og jarð-
[arför minnar hjartkæru eiginkonu og móður okkar.
Bergur Rósinkranzson. Guðlaug Beigsdóttir.
Adolph Bergsson. Jón Bergsson.
am
Hjartanlega þökkum við öilum þeim, sem hafa sýnt okk-
ur hluttekningu við fráfall og jarðarför móður okkar, tengda-
rnóður og ömmu, pórdísar Teiísdóttur.
Börn, tengdaböm og barnabörn.
/
lalBHfflMfflSBMBBl WWlWHWBtflilllMMWflMMSKMKMWSIBTOWBMHHB
Uppb
á kariöflum verður hahiið á morgun í vörugeytnaluhúsi EimakipaféJgs*
inA Uppboðið byrjar kl. 1 e. h.
ramanna koimr,
Stórfengleg og lærdómsrík kvikmynd í 7 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
Cíaire Wíadsor oq Horse Pelers
af frábærri snild. — Efnið í mynd þessari er svo óvanalega gott
og vel með farið, hreinasta unun er á að horfa, og viljum vér
ráða þeim til, sem unna góðum kvikmyndum, að sjá þessa ágætu
mynd, sem bæði er Iærdómsrík og skemtileg.
SVNING KLUKKAN 9.
Stórkotlogt úrval af kvennrcgaikápum og rykfrökkum
bæði við íslenskan og útlendan búning frá kr. 28,00—75,00.
Drengjakápur. Nýtt úrval af Karlmannakápum ög rykfrökk-
um. Allar stærðir. Alt nýjar og nýtísku vörur. Ennfrennir
hvítbotnuð gummívatnsstígvél, hnéhá og full há. J?ekt merki,
sem verða seld meðan birgðir endast á kr. 28,00 og 38,00 par-
ið. Tvisttau og Flónel á 1,35 pr. mtr. Gardinuíau. Káputau.
Fataefni, Lasting, Flauel, Sjöl.alullar, Golftreyjur, Yfirfrakk-
ar. Mikið úrval af Karlmíuinafatnaði.
NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ!
peir, sem fyrst koma verða fyrir bestum kaupum, þar sem
þeir Itala úr mestu að velja.
S I M I 8 4 3.
Ðtsalan Langaveg 49.
Kaupmenn.
Með e.s. Islandi og e.s. Storesund fáum við molasykur og str&u-
sykur, ca. 50 toun. Verðið afarlágt.
Sími 1520.
Efnalang Reykjavikar
Kemlsk Istabreinsua og litan
Lasgaveg 32 B. — Símí 1300. — Sínmelni: Eínalsng.
Hreinsar með nýtísku áhðldum og aðferðum alian óhreinan fatnaJJ
og dúka, ur hvaða efni sem er.
Litar uppiituð föt og breytir um iil eftir óskum
Eylrar þœgíndi.. Sparar Sé.